Vísir - 08.11.1978, Blaðsíða 1

Vísir - 08.11.1978, Blaðsíða 1
Harðar deílur flugmanna um hverjir skuli fljúga breiðþofu Flugleiða: Myja breiðþotan fif Air Bahama? Deilur flugmanna um hverjir eigi aö fljúga hinni nýju Douglas DC-10 þotu Flugleiöa eru svo harkalegar aö sá möguleiki mun fyrir hendi aö enginn veröi búinn aö fá þjálfun til aö fljúga henni þegar hún veröur afhent upp úr áramótunum. Hefur verið talaö um að hún verði þá sett inn á flugleiðir Air Bahama fyrst um sinn með bandariskum áhöfnum. Loftleiðamenn telja ekki annað koma til greina en þeir einir fái að fljúga nýju þotunni þar sem starfsaldurslisti flug- manna Loftleiöa og Flugfélags- ins hafi enn ekki verið endan- lega sameinaður. Flugfélags- menn munu hafa nokkuð aðra skoðun á þvi máli. Eitthvað hefur Arnarflug komið til tals i þessari deilu en þar eru tveir bandariskir flug- stjórar. Þeir eru hinsvegar lausráðnir fram aö áramótum og losna þvi þá tvö flugstjóra- sæti hjá félaginu. Hugmyndir munu uppi um að flugmannalistar Flugfélagsins og Arnarflugs verði sameinaðir og vilja Flugfélagsmenn að þá ráði starfsaldur. Það telja Arnarflugsmenn af og frá. Hins- vegar hefur einn af flugstjórum Arnarflugs sagt að besta lausn- in á málinu væri liklega sú að Arnarflug tæki nýju þotuna á leigu og annaðist rekstur henn- ar fyrst i staö. Yrði það gert með loforöi um að næst á eftir flugmönnum Arnarflugs gengju flugmenn frá Loftleiöum og Flugfélaginu fyrir um vinnu. Vafasamt er að þessu tilboði verði tekiö. —ÓT „Ég vil engu spó" Viðtal við Friðrik Ólafsson rétt óður en forsetokjörið í FIDE fer fram Sjó bls. 2 Coldwater Seafood: Sjó bls. 1011 Geir Hallgrlmsson, for- maöur Sjálfstæöisflokks- ins mun svara spurning- um landsmanna á beinni linu I VIsi annaö kvöld, fimmtudagskvöld, frá klukkan 19.30 til 21. Slöasti gestur á beinni llnu VIsis var ólafur Jó- hannesson, forsætisráö- herra, og lagöi fjöldi fólks fyrir hann spurningar. Nú er rööin komin aö leiötoga stjórnarandstööunnar, Geir Hallgrlmssyni, sem svara mun spurningum um afstööu sina og Sjálf- stæöisflokksins til rlkis- stjórnarinnar og aögeröa hennar, einnig varöandi ýmis önnur þjóömál og málefni Sjálfstæöis- flokksins sjálfs, en sem kunnugt er af fréttum, er nýlokiö flokksráös- og formannaráöstefnu flokksins. Sem fyrr gefur Vfeir fólki utan af landi tæki- færi til þess aö láta skrá niöur slmanúmer sin slö- degis á fimmtudag meö þaö fyriraugum aö hringt veröi til þess, þannig aö fólk geti sparaö sér langa og dýra biö á landslma- linum á meöan spurningatiminn stendur yfir. Geir veröur á rit- stjórn Visis frá klukkan 19:30-21 annaö kvöld. Slminn er 86611. Geir Hallgrlmsson, formaöur Sjálfstæöisflokksins fyrrum forsætisráöherra og þörf Það er oft erfitt að komast yfir miklar umferðar- götur/ svo sem á Laugaveginum þar sem þessi mynd var tekin. Þá þarf að gæta mikiilar varúðar og að sjálfsögðu að ganga yfir á merktum gang- brautum. Varúð er nauðsynleg til þess að koma í veg fyrir um- ferðarslys Visismynd: JA GEIR Á BEINNI LÍNU HJÁ VÍSI Enginn arður til íslands ■OBBBnm Vísir spyr 2 - Svarthöfði 2 - Að utan 6 - Erlendar fréttir 7 - Fólk 8 - Myndasögur 8 - Lesendabréf 9 - Leiðari 10 Iþróttir 12,13 — Dagbók 15 — Stjörnuspó 15 — Lif og list 16,17 — Kvikmyndir 17 — Útvarp og sjónvarp 18,19 — Sandkorn 23

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.