Vísir - 08.11.1978, Blaðsíða 4

Vísir - 08.11.1978, Blaðsíða 4
4 Mibvikudagur 8. nóvember 1978 VISIR Verslunarhúsnœði óskast Verslunarhúsnœði óskast til leigu i miðbœnum sem allra fyrst Tilboð sendist augld. Vísis merkt „Verslunarhúsnœði 20157" Nauðungaruppboð annaó og slftasta á hluta I Maríubakka 22, þingl. eign Jónasar Jakobssonar fer fram á eigninni sjáifri föstudag lð. nóvember 1978 ki. 15.00. Borgarfógetaembættift i Reykjavik. Nauðungaruppboð sem augl. var I 46. 49 og 51. tbl. Lögbirtingablaftsins 1977 á fasteigninni Vesturbraut 3, I Grindavik, þinglýst eign Aftalgeirs Georgs Dafta Jóhannssonar fer fram aft kröfu Innheimtumanns rfkisstjófts á eigninni sjálfri fimmtu- daginn 9. nóv. 1978 kl. 16. Bæjarfógetinn i Grindavik. Nauðungaruppboð sem auglýst var 161., 63. og 64. tbl. Lögbirtingablafts 1978 á hluta I Óftinsgötu 18B þingl. eign Sveinbjörns Styrkárs- sonar fer fram eftir kröfu Magnúsar Þórftarsonar hdl. á eigninni sjálfri föstudag 10. nóvember 1978 kl. 14.00. Borgarfógetaembættift I Reykjavik. ÚTBOÐ Tilboð óskast í byggingu I. ófanga Seljaskóla í Breiðholti II Byggingunni skal skila tilbúinni undir tréverk og er miðað við að byggja megi húsið, hvort heldur er úr forsteyptum einingum, eða að það sé steypt upp á staðnum á venjulegan hátt. tJtboðsgögn verða afhent á teikni- stofunni Arkhönn s.f., Óðinsgötu 7, gegn 100.000 króna skilatryggingu. Tilboðum skal skilað á sama stað fyrir kl. 11 f.h., þriðjudaginn 9. janúar 1979, en þá verða þau opnuð. STYRKIR TIL NOREGSFARAR Stjórn sjóftsins Þjófthátiftargjöf Norftmanna auglýsir eftir umsóknum um styrki úr sjóftnum vegna Noregsferfta 1979. Samkvæmt skipulagsskrá er tilgangur sjóftsins ,,aft auftvelda islendingum aft ferftast til Noregs. t þessu skyni skal veita vifturkenndum félögum, samtökum, og skipu- lögbum hópum ferftastyrki til Noregs I þvi skyni aft efla samskipti þjóbanna t.d. meft þátttöku I mótum, ráft- stefnum, efta kynnisferftum, sem efnt er til á tvfhlifta grundvelli. Ekki skal úthlutaft ferftastyrkjum til einstakl- inga, efta þeirra, sem eru styrkhæfir af öftrum aftilum." 4 skipulagsskránni segir einnig, aft áhersla skuli lögft á aft veita styrki, sem renna til beins ferftakostnaftar, en umsækjendur sjálfir beri dvalarkostnaft i Noregi. Hér mefter auglýst eftir umsóknum frá þeim aftilum, sem uppfylla framangreind skilyrfti. i umsókn skai getift um hvenær ferft verftur farin, fjölda þátttakenda og tilgang fararinnar. Auk þess skal tilgreina þá upphæb, sem farift er fram á. Styrkir verfta einungis veittir þeim.sem sýna fram á, aft fyrirhuguft ferft sé vandlega undirbúin. Sjóftsstjórn hefur ákveftift aft fækka styrkþegum en hækka styrkinn til þeirra, sem úthlutun hljóta. Umsóknir óskast sendar til stjórnar sjóösins, Forsætis- ráöuneytinu, Stjórnarráöshúsinu, Reykjavlk, fyrir 15. janúar n.k. ófga vegna mötu- neytismála skóla- nema úti á landi Mötuneytismál nem- enda voru aðalmálið á þingi Landssambands mennta- og fjölbrauta- skólanema, en þingið var haldið i Mennta- skólanum við Hamra- hlið. 1 frétt frá sambandinu segir, aö þaö sé „einróma krafa mennta- og fjölbrautaskóla- nema, aö starfemönnum I mötu- neytum og matsölum skólanna séu borguö laun Ur rikissjóöi, en nemendur greiöi hráefniö, likt og kveöiö er á um i samningum opinberra starfsmanna viö ríkisvaldiö. Mikiö ólga er nú I nemendum landsbyggöarskól- anna vegna ástandsins i þessum málum og má búast viö aögerö- um af hálfu þeirra og L.M.F. veröi ekki gengiö til móts viö nemendur. Húsnæöfemál skólanna voru einnig mikiö til umræöu, en þau eru viöa i ólestri þar sem nemendafjöldinn hefur sprengt húsnæöiö utan af sér. L.M.F. ersamband nemenda- félaga allra menntaskólanna sjö Fjölbrautarskólans I Breiöhoiti, Flensborgarskóla og Fram- haldsdeildar Armúlaskóla, en siöasttalda nemendafélagiö gekk i sambandiö á þinginu. Fé- lagsmenn þessara tiu nemenda- félaga eru samtals um fimm þúsund.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.