Vísir - 08.11.1978, Blaðsíða 11
VTSIR Miövikudagur 8. nóvember 1978
11
Starfsfólk I verksmiöju Coldwater f Everett viö vinnu aö pakka tilbún-
um fiskréttum
Frá fundi forráöamanna Coldwater Seafood meö biaöamönnum i skrif-
stofum fyrirtækisins i Scaresdale I New York VIsismyndKS
Uppskipun úr Goöafossi viö verksmiöjuna I Everett en fyrirtækiö er
meö eigin bryggju þar.
Yfirlitsmyndir úr vinnslusalnum i verksmiöjunni i Camebridge
hefur nú I lán umfram fasteigna-
lán um 35 milljónir dollara og
miöaöviö 12,5% vesti væri vaxta-
byröin um 4 milljónir dollara.
Vextir hafa nýlega veriö hsdtk-
aöir i Bandarlkjunum og sagöi
Þorsteinn Gislason aö þaö kæmi
til meö aö hafa gifurleg áhrif á
hag fyrirtækisins. Hins vegar var
bent á aö þessar lántökur kæmu
Islendingum til góöa meöan
mismunur á vöxtum I Bandarikj-
unum og á Islandi væri jafn
mikill og raun ber vitni.
Forráöamenn Coldwater voru
spuröir hvort ekki væri hægt aö
flytja einhvern hluta af hagnaöi
fyrirtækisins yfir til lslands, svo
hann kæmi islenskum fiskfram-
leiöendum til góöa sem margir
hverjir beröust I bökkunum.
Einnig hvort meö batnandi hag
Coldwater Seafood væri hægt aö
greiöa frystihúsunum hærraverö
fyrir framleiösluna.
Þaökom fram aö bandarisk lög
leggja hömlur á þaö aö aröur sé
fluttur úr landi til hluthafa en SH
er eini hluthafi i Coldwater
Seafood. Samkvæmt banda-
riskum skattalögum er aröurinn
ekki frádráttarbær frá skatti en
fyrirtækiö greiöir tæp 50% af
brúttótekjum Iskatt á ári. Þannig
aö flutningur á aröi milli landa
væri mjög óhagkvæmur og gæti
leitt til tvisköttunar.
Jafnframt væru bandarisk yfir-
völd vakandi yfir þvi aö aröur
væri ekki fluttur úr landi i formi
verös. Þaö væri ekki leyfilegt aö
greiöa hærra verö fyrir hráefniö
en markaösverö segöi til um eöa
hvaö óskildir aöilar greiddu hver
öörum. Coldwater greiddi hæsta
markaösverö fyrir hráefniö frá
lslandi ef greiöslur færu mikiö
fram úr þvi samræmdist þaö ekki
bandariskum lögum.
Þrátt fyrir aö Coldwater
Seafood væri stærsta fyrirtæki
sinnar tegundar I Bandarikjunum
heföi þaö aöeins um 15% af mark-
aðinum og heföi ekki mikil áhrif á
þaö verö sem gilti þar.
Þvi hefur veriö fleygt aö Cold-
water Seafood fjárfesti meir i
Bandarikjunum en nauösynlegt
væri fyrir framleiösluna. Þessari
fullyröingu visuöu forráöamenn
fyrirtækisins á bug og bentu á aö
heildarfjárfesting þess væri ekki
meiri en sem svaraði einum
skuttogaraeöaeinni DC 5 flugvél.
Borgar sig ekki að hafa
verksmiðjuna á islandi.
Viö fyrirtækiö vinna á sjötta
hundraö manns og þvi var spurt
hvort ekki væri hagkvæmara aö
hafa verksmiðjur þess heima á
Islandi?
Þvi var svarað aö eöli fram-
leiöslunnar væri þannig aö varan
væri afar fjölbreytt og væru
framleiddar um 311 tegundir úr
islenskum freöfisk. Þetta þýddi
mikiö birgöahald sem væri
dýrarahérheima en I Bandarikj-
unum.
Rúmlega þriöjungur full-
unninnar vöru i neytendapakkn-
ingum væri brauömylsna og idýfu
o.fl. sem yröi aö flytja inn og
myndi þaö hækka framleiöslu-
ko'stnaö. Miklu erfiöara væri aö
flytja þessa vöru en hráefnið þar
sem brauömylsnan gæti nuddast
af i veltingi. Þessi vara heföi litiö
geymsluþol og þyrfti aö afgreiöa
hana á skömmum tima til
kaupenda.
Siöast en ekki slst væri toliur á
fullunninni vöru sem flutt væri
inn tii Bandarikjanna. Væri hann
8% á fisk meö brauömylsnu og
15% á forsteikta fiskskammta.
Þessir tollar voru mun hærri hér
áöur fyrr.
Einnig hefur þaö komiö til tals
aö flytja þorskblokkirnar inn til
Bandarikjanna niöursagaöar en
þaö er ekki taliö borga sig meöal
annars vegna þess gæöi blokkar-
innar rýrnar vegna þurrkunar.
Selja fisk frá Færeyjum.
Verömæti útflutnings SH til
Bandarikjanna var á slöasta ári
tæpur 21 milljaröur. Þaö er um
71% af útflutningi frystra sjávar-
afuröa frá Islandi til Bandarlkj-
anna. Coldwater kaupir rúmlega
70% af hráefni frá Islandi en um
24% af freöfiskkaupum þess áriö
1977 var frá Færeyjum en Cold-
water annast sölumál fyrir
færeyska fyrirtækiö Föroyja
Fisksölan.
SIS rekur einnig dótturfyrir-
tæki i Bandaríkjunum sem fram-
leiöir úr fiskblokkum á neytenda-
markaö. Þaö hefur um 7% af
markaönum þannig aö saman
hafa þessi fyrirtæki um 22% af
bandariska markaönum. —KS.
sinni. Of mikil hreppapólitik
leiöir til of mikillar naflaskoö-
unar, sem er hættulegt litilli og
einangraöri þjóö langt noröur i
hafi.
Þróun stjórnmála s.l. sumar,
á meöan veriö var aö mynda
rikisstjórn, hafa opnað augu
margra fyrir þvi aö breyta þurfi
stjórnskipun rikisins. Frá al-
þingiskosningunum i júni og
fram til stjórnarmyndunar var
rikiö stjórnlitiö. Ekkert mátti
gera, sem auöveldaöi næstu
stjórn glimuna viö vandamálin.
Ráöherrar voru sjálfir á kafi i
stjórnarmyndunarviöræöum óg
tilraunum til stjórnarmyndun-
ar. Allir vissu að gengisfelling
var yfirvofandi, bilar, heimilis-
tæki og sjónvörp seldust eins og
heitar lummur, bankar tæmd-
ust atvinnuvegir stöðvuðust
o.s.frv. en „stjórnin” haföi öör-
um hmöppum aö hneppa.
Ráðherrar verði ekki
þingmenn
Þingræöiö er búiö aö syngja
sitt síöasta. Nauösynlegt er aö
kjósa forsætisráöherra sérstak-
lega af þjóöinni allri.og mætti
gera þaö um leiö og kosiö er til
efri deildar alþingis eins og lýst
var hér að ofan. Forsætisráö-
herra velji siöan ráöherra, og
mega þeir ekki vera alþingis-
menn. A þennan hátt eru meiri
likur á þvi aö hæfir menn og
óbundnir veljist til starfa, sem
hafa meiri áhuga á aö leysa
verkefnin á málefnalegan hátt
en pólitiskan. Hópur sá, sem
ráöherrar veldust úr, yröi mun
stærri, öll þjóöin, en ekki aöeins
30-40 þingmenn. Minni hætta
var á að menn vissu þaö ekki
fyrren nóttina áöur aö þeir ættu
aö veröa ráöherrar, eöa aö ráö-
herraefni skiptu um stóla dag-
inn áöur en stjórnin væri skipuö,
vegna flokkslegra sjónarmiöa
eingöngu.
Flokks- og hreppapólitikin
myndi þoka um set, en kraftar
alþingis beinast enn frekar aö
löggjöf og þaö, alþingi, myndi
stjórna landinu meö löggjöf eins
og það á meö réttu aö gera. Þaö
er ekki þar meö sagt aö þó aö
þessi aöskilnaöur löggjafar- og
framkvæmdarvalds ætti sér
staö, aö flokkspólitikin heföi
ekki áfram áhrif á öllum sviö-
um, hún myndi bara ekki tröll-
riöa öllu eins og hingaö til.
Miklar umræður hafa
verið um það í nokkur ár
að leggja beri niður efri
deild alþingis og sameina
báðar deildir þingsins í
eina málstofu. Helstu rök
fyrir þessari breytingu
eru ýmis þægindi fyrir
pólitíkusa okkar. M.a.
verði auðveldara að
mynda meirihlutastjórnir
með naumari meirihluta
en áður. Þingmenn muni
losna úr því neti þing-
nefnda, sem þeir hafa
festsig kyrfilega í. Síðast
en ekki síst, þá haf a Svíar
gert þessa breytingu.
önnur sjónarmið?
En koma ekki fleiri sjónarmiö
til álita?
Meö réttu eöa röngu þykir
mörgum þróun þjóömála meira
og meira vera aö færast I þaö
horf aö fleiri og fleiri mál veröa
pólitisk en færri og færri mál-
efnalag. Ekkert mál megi leiöa
til lykta eöa leysa fyrr en fyrst
sé búiö aö fullnægja valdabar-
áttunni i landinu. Slagsmál um
völd er þaö eina, sem máli
skiptir.
Ef efri og neöri deild alþingis
veröur skellt saman I eina deild,
munu landshlutarnir eöa kjör-
dæmin ein hafa fulltrúa eins og
raunar er i dag.
Hvernig væri aö brydda upp á
nýmæli, þannig aö til annarrar
deildarinnar (t.d. þeirrar efri)
væri kosiö á annan hátt en til
hinnar neöri, og ekki til sama
tima.
Viö kosningar til efri deildar
veröi landiö allt eitt kjördæmi.
Kjörtimi veröi fjögur ár, en
kosningar farifram tveim árum
eftir kosningar til neöri deildar.
— Forsætisráðherra velji siöan ráðherra. A þann hátt eru meiri
likurá aöhæfir mennog óbundnir veijist til starfa.
— Ólafur — Geir — Lúövik — Benedikt
Nauösynlegt er aö kjósa forsætisráöherra sérstaklega af þjóöinni.
*----------V-----------\
Jóhann J. ól-
afsson lögfræð-
ingur skrifar:
Skilja þarf bet-
ur að löggjafar-
vald og fram-
kvæmdavald.
Þingræðið er búið
að syngja sitt síð-
asta. Nauðsynlegt
er aö kjósa for-
sætisráðherra
sérstaklega af
þjóðinni allri.
Þannig geta kjósendur betur
tjáö sig gagnvart þinginu.
Meö þessu móti veldust fleiri
til alþingis, sem litu á Island
sem eitt land og Islendinga sem
eina þjóö og horföu meira út
fyrir hafiö til annarra landa og
skoöuöu betur stööu lands og
þjóöar sem heildar i heimi nú-
timans i staö þess aö sækja ein-
ungis samanburö til annarra
landa i einstökum málum, sem
þeir eru aö glima viö hverju
UR DEILDUM
ALÞINGI MÁ ÁFRAM STARFA í TVEIM-