Vísir - 08.11.1978, Blaðsíða 13

Vísir - 08.11.1978, Blaðsíða 13
12 c vism vism Mi&vikudagur 8. nóvember 1978 13 Umsjón: Gylfi Kristjánsson Kjartan L. Pálsson J ÞaO gengur mikib á I körfuboltanum hér þessa dagana, bæöi utan vallar og innan. Kærumálin ganga á vixl og þab er tekist á bæöi meö boltann I höndunum og án hans. Myndin sýnir átök Þóris Magntissonar (hann er meö háriö) Valsmanns og John Hudson KR er iiö þeirra mættust um sföustu helgi og þaö er greinilegt aö Þórir ætlar sér ekki ab missa af Hudson I þetta skiptiö. Vfsismynd Fri&þjófur Forest stefnir nú q titilinn qftur! — Sigraði Everton ó útivelli í 16-liða úrslitum deildarbikarkeppninnar Ensku deildarbikarmeistar- arnir Nottingham Forest tryggöu sér f gærkvöldi rétt til a& leika i 8-liöa úrslitum deildarbikar- keppninnar nd. er þeir unnu Everton I ieik ti&anna I 16-liba dr- Aganefndin dœmir í máli Stewarts Þaö má fastlega biiast viö þvf aö bandariski leikma&urinn Paul Stewart, sem leikur me& körfuknattleiks liöi ÍR, ver&i dæmdur i keppnisbann á næstunni. Eins og viö sögöum frá f sf&ustu viku ienti honum og Stefáni Bjarkasyni UMFN saman í leik ii&anna á Kefla- vlkurflugvelli, og þurfti aö flytja Stefán á sjúkrahús eftir aö Stewart hafbi „lumbraö” á honum. Félag Stefáns kær&i Stewart tU Körfuknattleikssambands tslands, og I framhaldi af þvf hefur sambandiö vfsaö málinu til aganefndar sambandsins. Þa r veröur máliö tekiö fyrir n.k. laugardag og þá væntanlega dæmt i þvi um helgina. Ver&i dæmt eftir ströngustu reglum á Stewart yfir höföi sér 3-4 leikja keppnisbann, og þarf ekki aö fjölyr&a um hversu alvarlegt áfall þaö yröi fyrir IR-inga, sem eru nú efstir I (Jrvalsdeildinni ásamt KR. gk- slitum, en leikiö var f Liverpool. Skoski landsliösma&urinn Kenny Burns hjá Forest varö fyrir þvf óhappi aö skora sjálfs- mark I fyrri hálfleiknum, og var þaö eina markiö sem þá var skoraö. I siöari hálfleik tdku leikmenn Forest hinsvegar heldur betur viö sér, og þeir skoru&u þrjU næstu mörk.Þaö voru þeir Larry Lloyd, Vic Anderson og Tony Woodcock sem þaö geröu. Bob Latshford skora&i siöan fyrir Everton rétt fyrir leikslok þannig aö Urslitin uröu 3:2. Leeds sigra&i QPR i London 2:0 og þar voru markaskorarar Ray Hankin og John Hawley. Stoke tókst aö merja útisigur 3:2 gegn Charlton og var sigurmarkiö skoraö Ur vltaspyrnu rétt fyrir leikslok af Garth Crooks. Brighton komst I 8-liöa Urslitin meö 1:0 sigri gegn Peterborough og var eina liöiö sem sigraöi á heimavelli I gærkvöldi. gk Veit ekki um hvað hann er að talq — segir Páll Júlíusson, varaformaður Körfuknattleikssambands íslands, um kœru Bob Starr á hendur honum „Þaö er nú ekki meira en svo a& ég skfljihvab ma&urinn er aö tala um”, sag&i Páll JUlfusson, varaforma&ur Körfuknattfeikssambands tslands er vi&ræddum viö hann i gær. Eins og viö sögöum frá f bla&inu I gær hefur Páli nU veriö hótuö málsókn af bandarfsk- Bayern með gamla takta Hollenska knattspyrnuli&iö Ajax fékk heldur betur skell I gærkvöldi er liöiö lék gegn v-þýska li&inu Bayern Miinchen. Leikurinn fór fram i Amsterdam og var hann kveöjuleikur fyrir hollenska snillinginn Johan Cruyff en hann lék lengst af meö Ajax. Hollendingar voru heldur betur sundurspilaöir fyrir framan 65 þúsund áhorfendur I gærkvöldi. Bayern geröi sér nefnilega Iltiö fyrir og sigra&i meö 8:0 svo aö ekki fengu heimamenn mik- i& til aö fagna. Mörk Bayern skoruöu Breitner 3, Rummenigge 3 og Muller 2. gk-- Norðmenn fil Híbs Tveir af þekktustu knattspyrnu- mönnum Noregs, landsliösmennirnir Isak Arne Refvik og Svein Mathisen hafa gert samning viö skoska félagiö Hibernian um aö leika meö þvf a.m.k. næstu þrjá mánuöi. Þeir félagar sem hafa m.a. leikiö með norska landsli&inu í sumar vildu ekki gerasamning viö félagiö ta lengri tima en þrjá mánu&i til aö byrja meö. Aftur á móti eru þeir tilbúnir til aö geranýjan samning og þá til nokkurra ára ef þeir kunna vel viö sig hjá Hibernian i Edinborg. Ef allt fer aö óskum hjá þeim meö atvinnuleyfi og annaö munu þeir leika sinn fyrsta leik meö Hibernian þann 18. nóvember en þá leikur Hibernian á heimavelli gegn Celtic. Þá munu þeir félagar tnllega hitta fyrir Jóhannes Eövaldsson sem þeir þekkja báöir úr landsleikjum Noregs og Islands, en Jóhanneshefur nú siðari ár veriö eini NoröurlandabUinn sem leikur i skosku knattspyrnunni. —klp— Nodia hœttir eftir OL 1980 ,,Eger ekkert óánægö meö Urslitin f heimsmeistarakeppninni á dögun- um”, sag&i Nadia Comaneci frá RUmernu, eftir aö HM i fimleikum lauk á dögunum. HUn tilkynnti hinsvegar a& hUn væri bUin a& setja stefnuna á Ólympfuleik- ana I Moskvu 1980, en strax eftir þá hættir hUn keppni. gk-. um umboösmanni körfuknattleiks- manna, Bob Starr aö nafni, vegna þess aö Páll hefur aö sögn Starr hindraö sig 1 „sölumennskunni” meö mi&ur vin- samlegum ummælum. „Einu afskiptinsem ég hef haft aö málefnum Starr eru þau aö ég varaði Borgnesinga viö þvf aö fá hingaö til lands leikmann sem Starr var aö Ut- vega þeim. Þaö geröi ég vegna þessaö þann 15. október rann Ut frestur sem félögunum var gefinn ef þau ætluðu' sér aö nota erlenda leikmenn í vetur. Eftir þann tima er ekki heimilt aö veita keppnisleyfi fyrir þá. Það veröur fróðlegt aö sjá á hvaöa hátt Bob Starr ætlar aö byggja máls- sókn sina á hendur mér. Ég geröi þaö eina sem ég taldi félaginu i Borgarnesi vera fyrir bestu ég varaöi þá viö aö fara aö taka hingaö mann sem þeir fengju siöan sennilega ekki keppnis- leyfi fyrir. Þaö skýrist þá væntanlega hvaöa nýjungar þaöerusem Bob Starrhefur færtinn i' islenskan körfuknattleik eins og segir i bréfi lögmanns hans. Þaö er hlutur sem ég vildi gjarnan fá upplýst þvi aö ég hef ekki tekiö eftir neinum nýjungum sem Bob Starr hefur flutt hingaö til lands,” sagöi Páll JUlíusson I viötali viö Vísi f gær. Bob þessi Starrkom hingaö til lands i september og hefur dvaliö hér siðan. Hingaö hefur hann selt tvo leikmenn Stewart Johnson til Armanns og James Booker til Vestmannaeyja en báöir þessir leikmenn eru blökku- menn. A&ur hafa veriö hér tveir menn sem komu á vegum Starr, Jimmy Rogers og Curtiss „Trukkur” Carter. VitaöeraöBob hefurveri&að falast eftir þvi aö komast hér aö sem þjálfari en eftir þvi sem viö vitum best hefur hann ekki þjálfaö neitt hér ennþá. Þó er vitaðtilþess aö hannhélt námskeiö fyrir þjálfara á Hótel Esju. en þar hefur hann bUiö siöan hann kom hingaö. gk-. Tekst Fram að stöðva FH-inga? Stö&va Framarar sigurgöngu FH-inga i 1. deild tslandsmdtsins I körfuknattleik? Svar viö þeirri spurningu fæst I kvöld er liöin leika I LaugardalshöUinni. FH er nú eina Uöiö I deildinni sem hefur ekki tapað stigi hefur unniö bæöi 1R og Fylki. Fram tapaöi hinsvegar fyrir Haukum i fyrsta leik sinum i mótinu en sigra&i siöan 1R meö einu marki I næsta leik. Þaö veröur án efa hart barist I Laugardalshöllinni i kvöld enda hafa leikir þessara U&a undanfarin ár ætiö veriö jafnir og spennandi. Leikurinn hefst kl. 21, en kl. 20 leika Uösömufélaga il. deild kvennaog þar reyna FH-stúlkurnar aö klekkja á Is- landsmeisturum Fram sem hafa ekki tapaö stigi f mótinu til þessa. gk-. HROLLUR TEITUR f Herra. Vi6 höfumeytt) Néiísambamii vTÍ öflum risasniglum / Ncró höfuðsmann. / Segiö honum aö . nélægt jöröinni. Akoma til baka. , Geir Hallsteinsson hefur oft yljaö áhorfendum meö leik sfnum I Laugardalshöll. Hvaö gera hann og félagar hans gegn Fram I kvöld? Myndin er úr leik FH og IR, en FH hefur sigrað f tveimur fyrstu leikjum sinum I mótinu gegn 1R og Fylki. AGGI MIKKI QL/Það qetur eins veriö að enginn hafi komiðV Þessar s,óöir fyrr. 1 s Bm'vílLXí )

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.