Vísir - 08.11.1978, Blaðsíða 19
Miövikudagur 8. nóvember 1978
19
VÍSIR
n
12.00 Dagskrd. Tónleikar. Til-
kynningar.
12.25 Veöurfregnir. Fréttir.
Tilkynningar. Tónleikar.
13.20 Litli barnatiminn, Finn-
borg Scheving stjórnar.
13.40 Viö vinnuna: Tónleikar.
14.30 Miödegissagan:
15.00 Miödegistónleikar
15.40 tsienskt mái.Endur-’'
tekinn þáttur Gunnlaugs
Ingólfssonar.
16.00 Fréttir. Tilkynningar.
(16.15 Veöurfregnir).
16.20 PopphoTiv. Halldór
Gunnarsson kynnir.
17.20 Sagan : „Erfingi
Patricks" eftir K.M.Peyton.
Silja Aöalsteinsdóttir les
þýöingu sina (18). ,
17.50 A hvltum reitum og
svörtum. Guðmundur Arn-
laugsson flytur skákþótt.
18.15 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veöurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
•19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til-
kynningar.
19.35 Samleikur I útvarps-
sal:
20.00 Or skólalifinu. Kristján
E. Guömundsson stjórnar
þættinum.
20.30 Útvarpssagan: „Fljótt
fljótt, sagöi fuglinn” eftir
Thor Viihjálmsson. Höfund-
ur les (14).
21.00 Svört tónlist.
21.45 Iþróttir. Hermann
Gunnarsson segir frá.
22.10 Loft og iáö. Pétur
Einarsson sér um flugmála-
þátt.
22.30 Veöurfregnir. Fréttir.
Dagskrá morgundagsins.
22.50 Or tónlistarlifinu. Jón
Asgeirsson sér um þáttinn.
23.05 Log. Steingeröur Guö-
mundsdóttir les úr óprent-
aöri ljóöabók sinni. '
23.25 Hljómskólamúsik.
Guömundur Gilsson kynnir.
23.50 Fréttir. Dagskrárlok.
Þessum manni
þótti þaö sjálf-
sagt fyrst hestar
væri seldir á upp-
boöi aö bjóða eig-
inkonu sína upp
og var hún slegin
hæstbjóöanda.
Myndin er úr
fyrsta þætti nýja
myndaflokksins
//Eins og maöur-
inn sáir" sem
hefst í sjónvarp-
inu i kvöld.
Sjónvarp i kvöld kl. 20.35:
EIGINKONA Á UPPBOÐI
Nýr breskur myndoflokkur „Bns og moðurinn sáir" hefur göngu sína í sjónvarpi
„Myndin hefst á því aö móöir
og dóttir eru ó leiö til þorps þar
sem markaöur einn er f fullum
gangi.
Atján órum áöur haföi eigin-
konan veriö þar á ferö meöeigin-
manni slnum og kornabarni og
komiöþar á þennan markaö. Þau
eru i leit aö húsaskjóli en þegar
komiö er til markaöarins gerist
eiginmaöurinn ölvaöur og fær þá
flugu f höfuöiö þegar hann heyrir
aö veriö sé aö selja hesta á upp-
boöi, aö selja megi eiginkonur
meö sama hætti”, sagöi Krist-
mann Eiösson en hann er þýöandi
nýs myndaflokks sem sjónvarpiö
hefur sýningar á i kvöldog nefnist
hann „Eins og maöurinn sáir”.
Þaö veröur siöan Ur að hann
býöur mönnum á staönum aö
bjóða i konu sína og er skemmst
frá þvi aö segja aö hún er slegin
hæstbjóöanda. Sá er sjómaöur og
hverfa þau burt hamingjusöm og
ánægö meö llfiö. En eiginmaöur-
inn fyrrverandi vaknar upp viö
vondan draum daginn eftir”,
sagöi Kristmann.
„Siöan nil þegar mæögurnar
eru á ferö á markaönum átján ár-
um siöargerir hún allt til aö finna
konu þá er séö haföi um veiting-
arnar um áriö og þaö tekst. Hún
tekur aö spyrja hana hvort hún
viti eitthvað um manninn sinn og
hún segist muna eftir þvi aö hann
hafi komiö tilsináriö eftirogsagt
viö sig aö ef konan kæmi aö
spyrja eftir sér þá hafi hann fariö
til Casterbridge.
Aö fengnum þessum upplýsing-
um halda þær mæögur til Caster-
bridge og leita mannsins”, sagöi
Kristmann Eiösson.
Myndaflokkurinn er I sjö þátt-
um og sagöi Kristmann aö hann
ætti von á þvf aö þótturinn yröi
vinsæll hér.
Margir frægir leikarar leika i
myndaflokknum og má þar nefna
nöfn eins og Alan Bates, Anne
Stallybrass og Jack Galloway.
Þátturinn I kvöld hefst kl. 20.35
og stendur til kl. 21.25.
—SK
(Smáauglýsingar — simi 86611
J
Fatnadur (f
Halló dömur.
Stórglæsileg nýtiskupils til sölu,
hálfsiö úr flaueli, ullarefni og
jersey f öllum stæröum, ennfrem-
ur terelinpils i öllum stæröum.
Sérstakt tækifærisverð. Uppl. i
sima 23662.
Barnagasla
Barnagæsla — Háaleiti.
Kona óskast til aö gæta 6 ára
telpu i Háaleitishverfi. Uppl. I
sima 83015 eftir kl. 6 i kvöld og
næstu kvöld.
Tek börn I gæslu.
Er I Torfufelli. A sama staö er til
sölu kerruvagn og buröarrúm.
Uppl. i slma 40864.
Fasteignlr 1
\
DL m
Vogar—Vatnsleysuströnd
Til sölu 3ja herbergja ibúö ásamt
stóru vinnuplássi og stórum
bilskúr. Uppl. I sima 35617.
Til byggi
Mótatimbur til sölu
1x6” einnotaö einnig uppistööur á
góöu veröi, og steypustyrktar-
járn. Uppl. i sima 42685.
_____________ll
Sumarbústaðir ;
Vinnuskúr eöa sumarbústaöur.
Vandaöur vinnuskúr eöa lftill
færanlegur sumarbústaöur
óskast til kaups. Staögreiösla
Uppl. i sima 85868 kl. 18-21
Hreingernmgar
Þrif — Teppahreinsun
Nýkomnir með djúphreinsívéi
með miklum sogkrafti. Einnig
húsgagnahreinsun. Hreingerum
ibúðir. stigaganga o.fl. Vanir og
vandvirkir menn. Uppl. i sima
33049. Haukur.
Gerum hreinar ibúöir og stiga-
ganga.
Föst verðtilboð. Vanir og vand-
virkir menn. Simi 22668 og 22895.
Avallt fyrstir.
Hreinsum teppi og húsgögn með
háþrýstitæki og sogkrafti. Þessi
nýja aöferð nær jafnvel ryöi.
tjöru, blóöi o.s.frv. úr teppum. Nú
eins og alltaf áður tryggjum við
fljóta og vandaöa vinnu. Vinsam-
legaath. aö panta timanlega fyrir
jólin. Erna og Þorsteinn, simi
20888.
Hreingerningafélag Reykjavikur.
Duglegir og fljótir menn meö
mikla reynslu. Gerum hreinar
Ibúðir og stigaganga, hótel, veit-
ingahús og stofnanir. Hreinsum
einnig gólfteppi. Þvoum loftin
fyrir þá sem vilja gera hreint
sjálfir, um leiö og við ráðum fólki
um val á efnum og aðferöum.
Slmi 32118. Björgvin Hólm.
Teppa—og húsgagnahreinsun.
Hreinsum teppi og húsgögn meö
nýrri djúphreinsunaraðferö sem
byggist á gufuþrýstingi og mildu
sápuvatni sem skolar óhrein-
indunum úr teppunum án þess að
sllta þeim, og þess vegna
treystum viö okkur til að taka
fulla ábyrgð á verkinu. Vönduð
vinna og vanir menn. Uppl. I sima
50678. Teppa—og húsgagna-
hreinsunin I Hafnarfirði.
Þrif, hreingerningaþjónusta.
Hreingerningar á stigagöngum, I-
búöum og stofnunum. Einnig
teppa- og húsgagnahreinsun.
Vanirmenn. Vönduö vinna. Uppl.
hjá Bjarna I slma 82635.
Tllkynnmgar
Spái i spil og bolia.
Hringiö i slma 82032 frá kl. 10-12
f.h. og kl. 7-10 e.h. Strekki dúka I
sama númeri.
Þjónusta £S
Tek aö mér
smáréttingar og almennar bila-
viögeröir. Uppl. eftir kl. 6. simi
53196
Get bætt viö mig
múrviögeröum og fllsalögn. Uppl.
i sima 25096. Geymiö auglýsing-
una.
Snjósólar eöa mannbroddar
sem erufestir neöan á sólana eru
góö vörn I hálku. Fást hjá Skó-
vinnustofu Sigurbjörns, Austur-
veri viö Háaleitisbraut, simi
33980.
Notiö ykkur helgarþjónustuna.
Nú eöa aldrei er timi til aö
sprauta fyrir veturinn. Þvl fyrr
þvi betra ef blllinn á aö vera
sómasamlegur næsta vor. Hjá
okkur sllpa eigendurnir sjálfir og
sprauta eöa fá föst verötilboö.
Komiö I Brautarholt 24eöa hring-
iö I sima 19360 (á kvöldin I sima
12667). Opiö alla daga kl. 9-19.
Kanniökostnaöinn. Bllaaðstoð hf.
Múrverk — Flisalagir.
Tökum aö okkur múrverk, flisa-
lagnir, múrviögeröir, steypur,
skrifum á teikningar. Múrara-
meistarinn. Simi 19672.
Húsaleigusamningar ókeypis.
Þeir sem auglýsa i húsnæðisaug-
lýsingum Visis £á eyðublöö fyrir
húsaleigusamningana hjá aug-
lýsingadeild Visis og geta þar'
með sparað sér verulegan kostn-
að við samningsgerð. Skýrj
samningsform, auðvelt I útfyll-
ingu og allt á hreinu, Visir, aug-
lýsingadeild, Siöumúla 8, simi
86611.
Vélritun
Tek aö mér hvers konar vélritun.
Ritgeröir
Bréf
Skýrslur
Er meö nýjustu teg. af IBM kúlu-
ritvél. Vönduö vinna. Uppl. I síma
34065.
Lövengreen sólaleöur
er vatnsvariö og endist þvl betur i
haustrigningunum. Látið sóla
skóna með Lövengreen vatns-
vörðu sólaleöri sem fæst hjá
Skóvinnustofu Sigurbjörns,
Austurveri, Háaleitisbraut 68.
Annast vöruflutninga
með bifreiðum vikulega milli
Reykjavíkur og Sauöárkróks. Af-
greiðsla i Reykjavik: Landflutn-
ingar hf. simi 84600. Afgreiðsla á
Sauðárkróki hjá Versl. Haraldar.
Simi 95-5124 Bjarni Haraldsson.
Smáauglýsingar VIsis.
Þær bera árangur. Þess vegna
auglýsum viö VIsi I smáaug-
lýsingunum. Þarft þú ekki aö
auglýsa? Smáauglýsingasiminn
er 86611. Visir.
Sprunguviögeröir
með álkvoöu. 10 ára ábyrgö á efni
og vinnu.Uppl. I slma 24954 og
32044.
íTek eftir gömium myndum,
stækka og lita. Opið 1-5 e.h. Ljós-
myndastofa Siguröar Guömunds-
sonar Birkigrund 40. Kópavogi.
Slmi 44192.
Val — Innrömmun.
Mikiö úrval rammalista. Norskir
og finnskir listar i sérflokki. Inn-
ramma handavinnu sem aðrar
myndir. Val, innrömmun,
Strandgötu 34, Hafnarfiröi, Simi
52070. - ,
T *\
(---------\
Saffnarinn
Uppboö félags frimerkjasafnara
veröur haldiö laugardaginn 18.
nóvember kl. 2 aö Hótel Loft-
leiöum. Efni veröur til sýnis aö
Hótel Esju laugardaginn 11.
nóvember frá kl. 14-17 og aö Hótel
Loftleiðum uppboðsdag kl. 10-11.
Kaupi háu veröi
frimerki umslög og kort allt til
1952. Hringið i sima 54119 eöa
skrifið i box 7053.
Ný frimerkjaútgáfa 1000 krónur.
16. nóv. Aöeins fyrirframgreiddar
pantanir fyrstadagsumslag af-
greiddar. Mynt og frimerkja-
verölistar 1979 komnir. Viöbótar-
blöö i frimerkjaalbúm fyrir áriö
1977 komin. Frimerkjahúsið
Lækjargötu 6 a, simi 11814, Fri-
merkjamiöstööin, Skólavörðustig
21, sími 21170, Frlmerkjamiöstöð-
in, Laugavegi 15, slmi 23011.
Kaupi öll islensk frimerki,
ónotuð og notuö, hæsta verði.
Richardt Ryel, Háaleitisbraut 37.
Simar 84424 og 25506. 1
í
Atvinnaiboói
'N
J
Stýrimaöur og matsveinn
óskast á reknetabát frá Grinda-
vlk. Uppl. I slma 92-8286.