Vísir - 08.11.1978, Blaðsíða 16

Vísir - 08.11.1978, Blaðsíða 16
16 Mi&vikudagur 8. nóvember 1978 VISIR LÍFOG UST LÍFOGLIST LÍF OG LIST LIF OG LIST LÍF OG LIST Danskur Angelo Hjort Danski rithöfundurinn Angelo Hjort, sem dvelst um þessar mundir hérlend- is I bo&i Norræna hússins, ky nnir bækur slnar I húsinu fkvöld miövikudag kl. 20.30 og veröur gestur „Det danske selskab” á laugar- daginn. Angelo Hjort hefur starf- aö viö margt um dagana. Hann hefur siglt um heims- ins höf, veriö veitingamaö- ur hér og þar, m.a. á Akureyri 1962, og einnig unniö sem blaöamaöur. 1968 „sld hann i gegn” meö bókinni „Rappe tider” og siöan hefur hver bókin rek- iöaöra.m .a. „Röverhistorier og söforklaringer og „Du er ikke rigtig klog”. I fyrra kom út bókin „De fædrelandslöse” sem vakti mikla athygli, fékk mjög góöa dóma, auk verölauna, —og hefíir þegar selst I yfir 70.000 eintökum. Bókin fjallar um skuggahliöar Kaupmannahafnar. NU i vetur er væntanlegt annaö bindi bókarinnar „Patrioterne”. Sýnir 0 Mokka Kristján Jón Guönason opna&i i gær sýningu á vatnslitamyndum og teikn- ingum á Mokkakaffi viö Skólavöröustig. LÍTIÐ SAMFÉLAG OG STÓRT VIKURSAMF ÉLAGIÐ, eftir Guölaug Arason K áp u m yn d : G y 1 fi Gislason. Bókaútgáfan Bókás, tsafiröi, án ársetningar. Setning og filmuvinna: Prentstofan tsrún hf. Sögusviöiö er smáþorp á tslandi, RUnavlk, þar sem kaupfélag grannbyggöa, KLó (Kaupfélag Láng- firöinga, Óseyri) hefur töglin og hagldirnar. Sögu- timi er siöustu ár. Ungur hugsjónamaöur flýr heimabyggö sina, þegar hann sér vonir sinar um sjálfstæöi hennar bresta og Klóna læsast um allt. Fjórtán árum siöar kemur hann heim, dregst nauöugur viljugur inn í nýja baráttu gegn KLÓnni, biöur ósigur, en sér þó hilla undir nýja daga meö nýjum baráttuaöferöum. Þaö er býsna óvenjulegt aö ungur rithöfundur láti sig mannllf sjávarþorp- anna jafnmiklu skipta og Guölaugur Arason i þessari skáldsögu. Þaö er lika býsna fátitt aö samskipti fólksins og kaupfélagsins séu gerö aö hreyfiafli I skáldsögu, þótt viö blasi aö þar er ágætt söguefni á ferö. Islensk kaupfélög hafa löngu komist á þaö stig aö fjármagniö sýnist fariö aö vinna sjálfstætt, eru löngu hætt aö vera hugsjónafyrirtæki fólksins Annars hafa söguefniö og ádeildan sem nefnd voru einnig aöra tilvisun i Vikursamfélaginu. Þar segir m.a. frá þvi aö eftir nokkrar deilur hafi veriö samþykkt aö veita KLÓ leyfi til aö reka útbú i Rúnavik: „Var útibúinu feingin lóö á hólnum Miöju- karli, sem stóö i suövestur- hluta Rúnavikur og bar yfir bæinn.” Þegar deilur hefjast á nýjan leik standa vinir kaupfélagsins aö undirskriftasöfnun til stuönings KLÓ, undir kjör- oröinu „Betri bær”. Mun nú ýmsum fara aö detta I hug annarskonar samvinnufyrirtæki, sem fengiö hefur lóö á Miönes- heiöi og stuöning I undir- skriftasöfnun undir vígoröinu „Variö Land”. Þetta er staöfest i sögunni, þegar greinir frá úrslitum undirskriftasöfnunar- innar: „Á baksiöu blaösins var birt mynd af þeim sexmenningunum þar sem þeir stóöu hliö viö hliö og héldu höndum saman. Þeir voru allir i jakkafötum”. Má nú segja aö for- sprakkar VL megi vel viö una, er þeim hafa veriö reistir svo margir óbrot- gjarnir minnisvaröar i skáldskapartúninu. Guölaugi tekst þéttings vel aö smeygja þessu plani inn i söguna, vekja fyrst grun um hvaö undir búi, uns staöfestingin fæst: Þaö er ekki aöeins sjálfstæöi Bókmenntir og oröin kapitalisk stór- fyrirtæki— meö þaö eitt framyfir einkaframtakiö, aö fjármagniö flyst ekki jafn auöveldlega burt (þar veröur leiöin aö liggja gegnum SIS sjálfan). Adeiluefni Guölaugs Arasonar er þannig góöra gjalda vert og timabært viöfangsefni fyrir ungan raunsæishöfund.Hitter svo annaö mál, aö manni kann aö þykja sem honum takist ekki alveg allt sem hann ætlar sér. Gu&laugur Arason: „ótvfrætt vaxandi höfundur”, segir Heimir Pálsson I umsögn sinni. þorpsbúa, heldur allrar þjóöarinnar sem teflt hefur veriö I tvisýnu. Mér sýnist Guölaugur Arason vafalaust mega teljast i hópi álitlegustu höfunda okkar um þessar mundir (sá hópur getur reyndar veriö mis-stór eftir atvikum).Og mér sýnist hann lika ótvirætt vaxandi höfundur, þvi Eld- húsmellur (sem skrifaöar eru slöar en Vikur- samfélagiö) er betur samin saga, betri heild en Vikursamfélgiö. Hér er alls ekki hugmyndin aö brjóta allt til mergjar, en ég get ekki látiö hjá liöa aö vikja aö nokkrum ágöllum og kostum sögunnar. Persónur eru of margar ogofóljósar. Jafnvel aöal- persckiur, Fjalar og æsku- ásthans Lilja, veröa manni hálfgerö ráögáta, einkum vegna þess aö upplýsingar vantar svo aö dæmiö veröi reiknaö. Hugmyndir manns um eiginmann Lilju eru t.d. allt of litlar til þess aö tilfinningasamband hennar og Fjalars veröi eölilegt og sannfærandi. — Svipaöur upplýsinga- skorturháir lesanda iika aö því er varöar nýja frysti- hússtjórann, Marius Draumland.Þessi „Rússó” þorpsins veröur skiljan- leg fyllibytta. — Hins vegar er svo augljóst aö Guölaugi er margt vel lagiö einmitt i persónusköpun, einkum þar sem hann fer troönari slóöir, eins og I lýsingu þeirra hjónakornanna Gisla og Rúnu, sem bæöi veröa ljóslifandi, og sömu- leiöis sú ágæta kona Auöur Pétursdóttir. Til umrœðu Arni Þór- arinsson skrifar Hópurinn sem mætti i Nýja bíó I Keflavik á laugardaginn var ekki margmennur og þeir voru ekki heldur margir sem voru i vföum frökkum. Samt átti aö sýna hina þjó&hættulegu mynd Veldi tilfinninganna. Eins og fram kom I Vísi fyrir skömmu hefur Nýja bió I Keflavik keypt sýningar- réttinn á myndinni sem ekki mátti sýna á kvik- myndahátlöinni fyrr á þessuári, og er þegar búiö aö setja islenska skýr- ingartexta inn á filmuein- takiö. Hins vegar viröist þaö standa enn i hálsinum á yfirvöldum aö leyfa sýn- ingar á myndinni. Hún er sögö brjóta I bága viö gild- andi lagaákvæ&i um klám. Og „klám” er víst taliö ska&legt. Égsá þóekkibet- ur en litli hópurinn sem fékk aö s já Veldi tilfinning- anna á laugardaginn væri nokkurn veginn i jafnvægi aö sýningu lokinni. A& minnsta kosti froöufeiidi enginn og engan sá ég hlaupa á næstu konu og fletta uppum hana. Ég fyrir mitt leyti held aö ég sé ekki brengla&ri en ég var. LIF OG LIST LÍF OG LIST LÍF OG LIST LÍF OG LIST LÍF OG LIST BANNSTEFNAN BURT! Fjórar nýjar fró Hljóm- plölu- útgófunni Eru þau þjóöhættuleg? eftirlitiö sem siöan visar til dómsyfirvalda —, er ekki öfundsvert af sinu hlut- skipti. Þaö hefur enga lagalega skilgreiningu á klámi viö aö styöjast og veröur aö brúka sitt persónulega mat. Núver- andi reglur I þessum efnum eru okkur einvöröungu til háöungar, eins og raunin varö á I fyrravetur á kvik- myndahátiöinni. Ekki sist kemur misræmiö fram I þvl mati aö i kvikmyndum sé ofbeldi skaöminna en kynlif. Eru menn ekki sam- mála um aö þaö sé fölsun á raunveruleikanum? Þessi kvikmynd er þvi gott tilefni til uppstokkunn- ar á þeim reglum eöa óreglu sem gildir i islensku kvikmyndaeftirliti. Viö slika endurskoöun er þaö grundvaliaratriöi aö menn geri sér ljóst aö fullnægj- andi mælikvaröi á hvaö sé klám er ekki til. Ég get komiö meö drjúgan rök- stuöning fyrir þvl hvers vegna ég tel Veldi tilfinn- inganna ekki klám, en ég veit lika aö aörir geta kom- iö meö rök um hiö gagn- stæöa. Klám er persónulegt smekksatriöi, bundiö viö innræti, uppeldi, viöhorfi hvers og eins, þegar allt kemur til alls. Þvi er nauö- synlegt aö aflétta siöferöis- eftirliti af þessu tagi meö kvikmyndum, og vel aö merkja: þá á ég viö sýning- ar fyrir fulloröna. Sjálfsagt er aö aldurstakmarkanir séu áfram i höndum kvik- myndaeftirlitsins. Afnám geöþóttaákvaröana og rit- skoöunará kvikmyndum er þaö eina sem getur komiö I veg fyrir mistök á borö viö banniö á Veldi tilfinning- anna. Fyrir löngu er kom- inn timi til aö myndamáliö njóti sama tjáningarfrelsis á Islandi og ritmáliö. Eöa hvaö segja svokallaöir „frjálshyggjumenn” um þaö? —AÞ „Börn & dagar” heitir hljómplata sem væntanleg er á næstunni frá Hljóm- plötuútgáfunni og er eitt stærsta verkefni hennar til þessa. Á plötunni syngja Björgvin Halldórsson, Pálmi Gunnarsson, Ragn- Þau áttu þátt I plötunni „Börn & dagar” Oshima leiöbeinir leikurunum I Veldi tilfinninganna. Vonandi á sama viö um fulltrúa hins opinbera sem skoöaö hafa þessa mynd. Hér getur ekki veriö nema um tvennt aö ræöa: Annaö hvort er klám ekki skaölegt eöa Veldi tilfinn- inganna er ekki klám. Nema hvort tveggja sé. Fyrra atriöiö er trúlega rétt (eöa hvaö sagöi ekki Sigurjón Björnsson, prófessor I sjónvarpsum- ræöunum s.l. vetur?) og hiö siöara i minum augum haf- iö yfir nokkurn vafa. Vissu- lega fjallar myndin aö verulegu marki um kyniif og vissulega eru samfarir sýndar æöi oft. Aöalatriöiö er hins vegar sú listræna úrvinnsla sem japanski leikstjórinnNagisaOshima veitir viöfangsefni sinu. Veldi tilfinninganna er mögnuö könnun á mannlegum ástriöum á ystu nöf. Kynlifsatriöin hafa fúllan skáldlegan rök- stuöning innan myndarinn- ar og frá kvikmyndalegu sjónarmiöi eiga þau allt sameiginlegt meö erótisk- um málverkum austrænum og ekkert sameiginlegt meö klinlskri lágkúru hreinræktaöra klám- mynda. Myndin er listræn heild. Hana á aö sýna óklippta annars ekki. Islenska þjóöin mun vissulega lifa þaö af aö fá ekki aö sjá Veldi tilfinning- anna. Hún mun lika lifa þaö af aö fá aö sjá hana. Hér er búiö aö gera úlfalda úr mýflugu. Afturámóti er þessi kvikmynd gott dæmi um gjörsamlega úrelt vel- sæmiseftirlit meö kvik- myndum hérlendis. Þaö veslings fólk sem hefurþaö verkefni aö annast þetta eftirlit, — þ.e. kvikmynda-

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.