Vísir - 08.11.1978, Blaðsíða 23

Vísir - 08.11.1978, Blaðsíða 23
23 VISIR Miövikudagur 8. nóvember 1978 Gefa launþegar eftir hluta af launahœkkununum 1. des?: „Frekar enphHeik með útreiknmg vísHökmnar' — segir Björn Þórhallsson // Ef menn sjá ástæðu til þess að gefa eftir vísi- tölustig tel ég miklu hreinlega að það verði gert beint frekar en að leika einhvern platleik með útreikning á visitöl- unni" sagði Björn Þór- hallsson formaður Landssambands ís- lenskra verslunarmanna við Vísi/ er leitað var álits hans á þeirri hugmynd að launþegar gæfu eftir 4% af vísitöluhækkun launa 1. desember n.k. Björn sagöi aö Landssam- bandi Islenskra verslunar- manna heföi ekki borist nein formleg beiöni um sllka eftir- gjöf. Þaö væri rétt aö athuga þessa hugmynd en þaö kæmi þó ekki til mála aö ræöa hana nema fleiri þættir yröu teknir inn I. Vlsitöluhækkun launa væri ekki eina orsök veröbólgunnar og hún héldi áfram aö vaxa þó launahækkanir væru aö ein- hverju leyti gefnar eftir. —KS Neysluvörur hœkka fímmfalt meira hér en í Bandaríkjunum Hækkun neysluvöruverös er þaö sem jafnan kemur verst viö pyngju manna. Veröbólga um áratugaskeiö hefur leitt til þess, aö íslendingar viröast aö ýmsu leyti mun sljórri fyrir hækkun á neysluvörum en aörar þjóöir. Þettaþarf þóekkiá koma á óvart ef athuguö er árleg hækkun neysluvöruverös hjá ýmsum þjóöum. I árbók Reykjavikurborgar 1978 er birt yfirlit yfir þessa hækkun I nokkrum löndum. Þar kemur I ljós aö neysluvöruverö- laghækkaöihér álandi um 7,7% á árunum 1952—1965, en hins vegar um 41,8% á árunum 1973—1976. A þessu sama timabilii þaö er 1952—1965 hækkaöi neysluvöru- verölag I Bandarikjunum um 1,3% og um 2,7% I Bretlandi. A árunum 1973—1976 hækkaöi neysluvöruverö gifurlega mikiö I Bretlandi eöa um 18,9%,og þótti mikil vá fyrir dyrum. 1 Banda- rikjunum fór verö upp á sama tlma um 8,6%. 1 Vestur-Þýska- landihækkaöineysluvöruverö um 1,8% áárunum 1952—1965, en hins vegar um 7,4% á árunum 1973—1976. —BA— KAUPMENN - INNKAUPASTJÓRAR VORUM AÐ TAKA UPP LEIKFÖNG í ÞÚSUNDATALI HRINGIÐ EÐA KOMIÐ OG LÍTIÐ Á OKKAR MIKLA ÚRVAL <sr , Allt verð a gömlu gengi 1 tilefni þess aö hljómplötu- verslunin Sklfan er þriggja ára um þessar mundir, veitir verslunin sérstakan afmælisaf- slátt af öllum hljómplötum og kasettum þessa viku. Fyrirtækiö Skífan rekur tvær verslanir, eina viö Strandgötu I Hafnarfiröi og aöra aö Laugavegi 33, Reykjavik. Hjá fyrirtækinu starfa átta manns. JM Þessar ungu stúlkur hafa safnaö peningum fyrir Dýraspltalann og tók Vlsir viö upphæöinni sem var 5.100 krónur og mun koma henni áieiöis til aöstandenda spitalans. A myndinni eru þær Aöalheiöiir Alfreösdóttir og Linda Mjöll Guömundsdóttir báöar til heimilis I Garöabæ. ~~ Visismynd: JA Stjórnmálaskóli Sjálfstœð isflokksins að hefjast Stjórnmálaskóli Sjálfstæöis- fiokksins hefst mánudaginn 13. nóvember segir I frétt sem blaöinu hefur borist. Skóiinn er heilsdagsskóli frá kiukkan 9-18 dagiega og stendur til 18. nóvember. Skólinn er opinn öllu Sjálf- stæöisfólki hvort sem þaö er flokksbundiö eöa ekki. Þeir sem áhuga hafa á þátt- töku I skólanum eru beönir um aö skrá sig sem allra fyrst I sima 82900 eöa 82963. —BA Voff, voff Maöur nokkur sem fór i bló ienti i sæti fyrir aftan unga konu sem haföi tekiö hundinn sinn meö sér. Maöurinn varö furöu lost- inn þegar hann uppgötvaöi aö hundurinn hló alitaf á réttum stööum. Þegar myndin var biiin gat hann ekki stillt sig um aö tala um þetta viö ungu stúlkuna. „Afsakiö ungfrú, en ég er alveg þrumu lostinn yfir hvaö hundurinn virtist skemmta sér vel”. Þaö er ég lika”, svaraöi hún, „honum fannst bókin þrautleiöinleg”. A myndinni eru taliö frá vinstri: Pétur Kristjánsson verslunarstjóri á Laugavegi 33, Helga Hilmarsdóttir skrifstofustjóri, Jón ólafsson for- stjóri og Guöieifur Kristjánsson afgreiöslumaöur. Skífan með afslátt á kasettum og hljómplötum — í tilefni þriggja ára afmœlis verslunarinnar Heigi Buddublaða- mennska? Helgi ólafsson skákmaöur er einn íslensku þátttakend- anna á skákmótinu i Argen- tinu. Hann er jafnframt fréttaritari Þjóöviljans á mótinu. i gær birtir Þjóöviljinn for- siöufrétt frá Helga þar sem hann kvartar mjög undan framkomu Einars S. Einars- sonar forseta Skáksam- bandsins viö sig. Helgi segir aö Einar leggi sig I einelti og sé meö sifellt nag og nudd vegna þess aö hann (Helgi) sendi Þjóövilj- anum fréttir. Astæöuna segir Helgi vera þá aö Morgunblaöiö hafi greitt ferö Högna Torfasonar stjórnarmanns Skáksam- bandsins til Argentinu og Skáksambandinu einhverja þóknun fyrir aö sitja eitt aö fréttum fyrir utan þaö sem fréttastofur senda út. Þennan sama ieik segir Heigi hafa veriö leikinn á Olympiumótinu i tsrael fyrir tveimur árum, þá hafi Mbl. greitt Skáksambandinu 200 þúsund krónur fyrir einokun á fréttum. Þessar fullyröingar Helga veröur aö rannsaka nánar og er þaö ekki sist verkefni Blaöamannafélags tsiands. Ef þaö er satt aö forseti Skáksambands tsiands sé Einar meö ónot I garö fréttamanna annarra blaöa vegna aura frá Morgunblaöinu er þaö auövitaö reginhneyksli. Þvi veröur ekki trúaö aö óreyndu aö Mogginn hafi tekiö upp þaö sem erlendis er kallaö „buddu-blaöa- mennska” og sem einungis ómerkilegustu sneplar leggja sig niöur viö. En þaö veröur greinilega aö fá botn i þetta mál. —ÓT

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.