Vísir - 08.11.1978, Blaðsíða 8
8
fóík
Travolta I heimsókn hjá Ali.
Ali í alvarlegu
hlutverki
Umsjón: Edda Andrésdóttir
Veronica Ali var með manni
sinum á me&an upptökur fóru
fram en tók ekki boöinu um að
ieika eiginkonu hans. ,,Ég er
of feimin”, sagöi hiin.
árið 1944. Ali fer með
hlutverk fyrrum þræls,
sem heitir Gideon Jack-
son sem með hörku
dugnaði ryður sér leið
eftir f ramabrautinni.
Framleiðandi þáttanna
Zev Braun segir að
þarna sé á ferðinni eins
konar svört Gone With
The Wind. Hann gefur
Ali bestu dóma og segir
að hann sé sá eini rétti i
hlutverkið. Að sjálf-
sögðu gerist alltaf eitt-
hvað þar sem -Mu-
hammed Ali er á ferð,
og hann hefur meðal
annars fengið stórstörn-
ur i heimsókn til sín þar
sem upptökur fara
fram. Þeirra á meðal
John Travolta sem sést
með honum á góðri
stund á meðfylgjandi
mynd. Travolta veitti
honum að sjálfsögðu til-
sögn í diskódansi. Kris
Kristofersson heimsótti
Ali þegar hann sjálfur
fékk fri frá upptökum,
þar sem Ali óskaði eftir
tilsögn hans sem leik-
ara.
„Ég hef leikið kjána i
mörg ár, af því að það er
það sem ég hef fengið
borgað fyrir. En þetta
hlutverk i myndinni —
það er alvarlegt og sum-
ir veltu því fyrir sér
hvort mér tækist að ráða
við það. Ég sagði þeim
að ég hefði verið að
leika síðastliðin tuttugu
ár." Muhammed Ali
hefur aldrei verið út-
nefndur til Oskarsverð-
launa fyrir þann leik en
heldur betur vakið á sér
athygli. En nú er þessi
þrjátiu og sex ára gamli
heimsmeistari að leika
alvarlegt hlutverk á
fullu. Snemma á næsta
ári munu Ameríkanar
sjá hann I sjónvarpi. Að
þessu sinni í sex klukku-
stunda sjónvarpsþátt-
um, sem heita Freedom
Road. Nú er verið að
vinna að þessum þáttum
og er kostnaður við gerð
þáttanna áætlaður sjö
milljónir dollara.
Þættirnir eru byggðir á
metsölubók Howards
Fast sem kom fyrst út
Kris Kristofersson stóö sig vel
i barnagæsiunni fyrir AIi um
leið og hann veitti honum til-
sögn i leiklistinni.
| Arabanir
notuðu
tækifærið
i ringul
I reiðinni
sem varð
|vegna
í skyndiár
lásar þeirra^
og reistu
stiga upp
viö múrinn
TAKAAN
Ti*d»m«rti TARZAN Qmnti bt Edgif
Bunouflhi. Ine. ind U»«d b, l>»rmi»»
Miövikudagur 8. nóvember 1978 VISTR