Vísir - 08.11.1978, Blaðsíða 15

Vísir - 08.11.1978, Blaðsíða 15
15 I dag er miðvikudagur 8. nóvember 1978/ 304. dagur ársins. Ár- degisflóð kl. 12.35/ siðdegisflóð kl. 00.16. 3 APOTEK Helgar-, kvöld- og nætur- varsla apóteka vikuna 3.-9. nóv. veröur I Laugarnes- apóteki og Ingólfsapóteki. Þaö apótek sem fyrr er nefnt, annast eitt vörslu á sunnudögum, helgidögum og almennum fridögum. Einnig næturvörslu frá klukkan 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga en til kl. 10 á sunnu- dögum, helgidögum og „almennum fridögum. Kópavogs apótek er opið öll kvöld til kl. 7 nema laugardaga kl. 9-12 og sunnudaga lokað. Hafnarfjörður Hafnarfjarðar apótek og Norðurbæjarapótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9-18.30 og til skiptis annan fyvern laugardag kl. 10-13 og sunnudag kl. 10-12. Upplýsingar i sim- svara nr. 51600. NEYÐARÞJONUSTA Reykjavik lógreglan, simi 11166. Slökkviliðið og sjúkrabill sími 11100. Seltjarnarnes, lögregla simi 18455. Sjúkrabill og slökkvilið 11100. Kópavogur. Lögregla, simi 41200. Slökkviliö og sjúkrabill 11100 Haf narfjöröur. Lögregla, simi 51166. Slökkvilið og sjúkrabill 51100. Garðakaupstaður Lögregla 51166. Slökkvi- liðið og sjúkrabill 51100. Keflavik. Lögregla og sjúkrabill i sima 3333 og i simum sjúkrahússins, simum 1400, 1401 og 1138. Slökkviliðið sími 2222. Sl KÁ K flvitur vinnur. leikur og I # «P4I ttt ttl 1 JLA 4 iöA * & & £ tt íi B B & ■ A B C Ö E F-O-ÍH- Hvltur: Steinitz Svartur: Carlast Þýskaland 1857 1. Rxe5 Bxdl 2. Rf-g6+! hxg6 3. Rxg6 mát Grindavik. Sjúkrabfll og lögregla 8094. Slökkviliö 8380. Vestmannaeyjar. Lög- regla og sjúkrabill 1666. Slökkvilið 2222, sjúkra- húsið simi 1955. Selfoss. Lögregia 1154. Slökkviliöið og sjúkrabill 1220. Höfn i Hornafirði. Lög- reglan 8282. Sjúkrabill 8226. Slökkvilið 8222. ORÐID En þreytumst ekki að gjöra það.sem gott er, þvl að sfnum tima munum vér uppskera. ef vér gefumst ekki upp. Gal.6.9 Egilsstaöir. Lögreglan, 1223, sjúkrabill 1400, slökkviliðiö 1222. Seyðisfjöröur. Lögreglan og sjúkrabill 2334. Slökkviiiðið 2222. Neskaupstaður. Lögregl- an simi 7332. Eskif jörður. Lögregla og sjúkrabill 6215. Slökkvi- liðið 6222. Húsavik. Lögregla 41303, 41630. Sjúkrabill 41385. Slökkviliöið 41441. Akureyri. Lögregla. 23222, 22323. Slökkviliöiö og sjúkrabill 22222. Dalvik. Lögregla 61222 Sjúkrabili 61123 á vinnu- stað, heima 61442. ólafsfjörður. Lögregla og sjúkrabill 62222. Slökkvi- liö 62115. Siglufjörður. lögregla og sjúkrabill 71170. Slökkvi- lið 71102 og 71496. Sauöárkrókur, lögregla 5282. Slökkvilið, 5550. Blönduós, lögregla 4377. tsafjörður, lögregla og sjúkrabill 3258 og 3785. Slökkviliðið 3333. Boiungarvik, lögregla og sjúkrabill 7310, slökkvi- liðið 7261. Patreksfjörður lögregla 1277. Slökkvilið 1250, 1367, 1221. Borgarnes, lögregla 7166. Slökkvilið 7365. Akranes lögregla og sjúkrabill 1166 og 2266 Slökkviliðið 2222. HEIL SUGÆSLA Reykjavik — Kópavogur. Dagvakt: Kl. 08.00-17.00 mánud.-föstudags ef ekki næst i heimilislækni, simi 11510. • Slysavarðstofan: simi 81200. VEL MÆLT Ég get ekki fallist á skoðanir yðar, en ég skal leggja lff mitt að veði til þess að verja rétt yöar til að halda þeim fram. S.C.Tallentyre Á laugardögum og helgi- dögum eru læknastofur lokaðar en læknir er til viðtals á. göngudeild Landspitalans, simi 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfjabúðaþjón- ustu eru gefnar i sim- svara 18888. BILANIR Vatnsveitubilanir simi 85477. Símabilanir: simi 05. Rafmagnsbilanir: 18230 — Rafmagnsveita Reykjavikur. Rauðkálssalat með ávðxtum (Uppskriftin er fyrir 4) Salat: 250 gr. rauðkál 1 Iftill laukur salt pipar 1 appelsina 1 epli 1 banani 50 gr. nisinur Salatsósa: safi úr 1/2 sitrónu safi úr 1 appelsinu 1 msk.hunang 4 msk.matarolia Skraut: 10 valhnetukjarnar Skolið rauðkáiið, skerið það I fina strimla og setjið i skál. Smásaxið laukinn og blandiö saman við rauðkálið. Stróiöyfir salti og pipar. Afhýöiö appelsfnuna og skerið i litla bita. Hreinsið eplið og skerið I bita. Skerið bananann i sneiðar. Blandið öllu varlega saman við rauðkálið ásamt rúsinunum. Hrærið saman ávaxta- safa, hunang, mataroliu og hellið yfir salatið. Látið salatið biða um stnnd. Skreytið að lokum með valhnetukjörnum. Umsjón: Þórunn I. Jónatansdóttir FELAGSLIF Húsmæörafélag Reykja- vikur. Basarinn veröur að Hallveigarstöðum sunnu- daginn 12. nóv. kl. 2. Tekiö veröur á móti munum á basarinn i félagsheimilinu Baldursgötu 9, á fimmtu- daginn og laugardaginn kl. 2-5. Kvennadeild Slysavarnar- félagsins i Reykjavik heldur fund fimmtudaginn 9. nóv. kl. 8 i Slysavarnar- félagshúsinu. Eftir fiindinn verður sýnd kvikmynd S.VJ’.I. Félags- konur fjölmenniö. —Stjórnin Kvennadeild Flugbjörg- unarsveitarinnar, heldur fund miðvikudaginn 8. nóv. kl. 20.30. Sýnt veröur jóla- föndur. —Stjórnin Óháði söfnuðurinn Félagsvist n.k. miöviku- dagskvöld 8. nóv. kl. 8.30. Góð verðlaun. Kaffiveit- ingar. Takiö með ykkur gesb. Kvenfélag Óháða safnaðarins Kvenfélag Breiðholts heldur fund miðvikudaginn 8. nóv. kl. 20.30 í anddyri Breiðholtsskóla. Kynnt verður svæðameð- ferð. Fjölmennið konur og karlar. —Stjórnin Badmintonfélag Hafnar- fjaröar helduropiöB flokks mót sunnudaginn 19. nóv. 1978 I Iþróttahúsinu við Strandgötu og hefst stund- vislega kl. 2 e.h. Þátttökugjald verður 2.000,- fyrir einliöaleik, 1.500.- fyrir tviliöaleik. Þátttöku tilkynnist eigi siöar en þriðjudaginn 14. nóv. Kvenfélag Kópavogs Heldur sinn árlega basar sunnudaginn 12. nóv. n.k. i félagsheimili Kópavogs. Gjöfum á basarinn veröur veitt móttaka á mánudags- kvöldum kl. 8.30+0, föstu- dagskvöld 10. nóv. og laugardaginn 11. nóv. frá 1-5 eftir hádegi I félags- heimilinu. Basar verkakvennafélags Framsóknar verður hald- inn laugardaginn 11. nóv. kl. 2 e.h. i Alþýöuhúsinu. Konur vinsamlegast komið munum sem fyrst á skrif- stofu verkakvennafélags- ins. Kökur eru vel þegnar. —Nefndin Kvenfélag Breiöholts heldur fund miðvikudaginn 8. nóv. kl. 20.30 I anddyri Breiöholtsskóla. Kynnt verður svæðameðferö. Fjölmenniö. konur og karl- ar. Stjórnin. Óháði söfnuöurinn. Félags- vist n.k. miðvikudagskvöld 8. nóv. kl. 8.30. Góð verð- laun. Kaffiveitingar. Takiö meö ykkur gesti. Kven- félag Óháða safnaðarins. Kvennadeild Slysavarna- félagsins I Reykjavik held- ur fund fimmtudaginn 9. nóv. kl. 8 I Slysavarna- . félagshúsinu. Eftir fundinn veröur sýnd kvikmynd SVFI. Félagskonur fjöl- menni. —Stjórnin. Þriöji félagsfundur J.C. Vik, Reykjavik verður haldinn I Leifsbúð, Hótel Loftleiðum miðvikudaginn 8. nóv. 1978 og hefst kl. 20.30. Ræöumaður kvölds- ins verður Óli H. Þóröarson. framkvæmdarstjóri um- ferðarráðs. Félagar eru hvattir til að mæta tlman- lega og taka með sér gesti. — Stjórnin. Kvennadeild Flug- björgunarsveitarinnar, heldur fund miövikudaginn 8. nóv. kl. 20.30. Sýnt veröur jólaföndur. — Stjórnin. Basar verkakvenna- félagsins Framsóknar veröur haldinn laugar- daginn 11. nóv..kl. 2. e.h. i Alþýðuhúsinu. Konur vin- samlegast komið munum sem fyrst á skrifstofu verkakvennafélagsins. Kökur eru vel þegnar. (— Nefndin. MINNGARSPJÖLD Minningarkort Styrktar- félags vangefinna. Hringja má á skrifstofu félagsins, Laugavegi 11. Simi 15941. Andvirðiö verður þá innheimt hjá sendanda gegnum giró. Aörir sölustaöir: Bóka- búö Snæbjarnar. Bókabúð Braga og verslunin Hlin Skólavörðustig. Bókband. Bókafjöldinn bæjar vex bæta ætti þeirra stand A Frakkastlgnum fernir sex festa mætti þær i band. * GENGISSKRÁNING * Gengisskránin á hádegi þann 6.11 1978: Ferða- manna- gjald 1 Bandarikjadolfár . 312,40 313,20 344,52 1 Sterlingspund .... 616,10 617,70 679,47 1 Kanadadollar..... 267,85 268,55 295,40 1100 Danskar krónur , 5931,85 5947,05 6541,75 100 Norskar krónur 6175,45 6191,25 6819,37 100 Sænskar krónur . . 7179,55 7197,95 7917,74 100 Finitsk mörk .... . 7827,60 7847,70 8632,47 100 Franskir frankar . 7210,60 7229,10 7952,01 100 Belg. frankar.... 1044,10 1046,80 1151,48 100 Svissn. frankar .. . 18.956,30 19.004,80 20.905,28 100 Gyllini . 15.150,35 15.189,15 16.708,06 100 V-þýsk mörk .... , 16.388,20 16.430,20 18.073,22 100 Lirur 37,07 37,17 40,88 100 Austurr. Sch 2234,60 2240,30 2464,33 100 Escudos 674,75 676,45 744,09 100 Pesetar ' 437,80 438,90 482,79 100 Yen 164,36 164,78 181,25^ m Hruturinn 21. mars—20. aprii Góður timi til að hyggja að húsnæöis- málum. Treystu fólki dálltið betur. Nautift 21. april*2l. mai Vertu þolinmóð(ur) viö maka þinn eöa fé- laga, sem er llklegast i sinu versta skapi i dag.Faröu varlega og athugaður, aö ljósa- staurar standa kyrrir. Tv iburarnir 22. raai—21. juní Orð þfn geta' veriö misskilin. Hugsaðu þig vel um áöur en þú segir hlutina. Krabhinn 21. júní—23. júll Þú virðist hafa fjár- málavit en það hefur ekki komiö fyrir- hafnarlaust. Láttu ekki aðra hafa áhrif á fjármálaþróun þina. l.jónih 24. júli— 23. ágúst Einhver sem þú hefur sett traust þitt á undanfarið situr á svikráðum. Það er mjög áriöandi að villa ekki á sér heimildir og ekki skaltu trúa á fólk I blindni. i Mevjan U. ágúst—23. sept rðastu aö vera ásmugulegur. Þér ttir til að trúa tnnilegum sögu- rði eða rógi sem á ■ enga stoð I raun- ruleikanum. Vogin 24 sept -23. okt Það er eitthvað dular- fullt við persónu sem þú hittir I dag. Orö- rómur sem þér berst að eyrum er fjarri þvi að vera sannur. Drekinn 24. nkt.—22. nóv Trúðu ekki á slúöur- sögur sém þér berast tii eyrna. Frami þlnn erkominn undir þvl að þú takir réttar ákvarðanir. HogmaAurir.n 23. nóv — 21. Jes. Láttu ekki fjölskyldu- vandamál eða áhyggj- ur af prófum hafa of mikil áhrif á þig. Sýndu ekki seinlætí I sambandi við árlöandi ákvarðanir. Steingeilin 22. dcs.—20. jan. Þetta er góður tlmi til að rannsaka yfir- náttúrulega hluti. Reyndu að komast i félagsskap þeirra sem telja sig kunna skil á slikum hlutum. Vatnsberinn 2).—19. íebr. Láttu ekkiginna þig út á hálar brautir. Maki þinn gæti verið smá- smugulegur f hugsun f dag. Fiskamir 20. febr.—ío Siars Þér gefst tækifæri á að taka þátt i virkilega ffnni veislu, og hvort sem þú ferð þangað eða ekki skemmtiröu þér konunglega.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.