Vísir - 10.11.1978, Blaðsíða 4

Vísir - 10.11.1978, Blaðsíða 4
c Föstudagur 10. nóvember 1978 VTSIR ) Umsjón: Gylfi Kristjánsson — Kjartan L. Pálsson V HOLMES VER TITILINN í LAS VEGAS Bandariski blökkumaöurinn Larry Holmes, sem er annar heimsmeistarinn f þungavigt i hnefaleikum, er talinn eiga góöa möguleika á aö haida titli sinum, er hann mætir Spánverjanum Al- fredo Evangelista i Las Vegas i nótt. Þá mætast kapparnir I keppni þar sem heimsmeistaratitill WBC eöa „World Boxing Council” er i veöi. WBC er annaö stóra hnefa- leikasambandiö i heiminum, en þaö viöurkennir ekki Muhammad Ali sem heimsmeistara i þunga- vigt i hnefaleikum. Larry Holmes fékk titilinn eftir jafna og haröa keppni gegn Ken Norton i' jtlni i sumar, en þá uröu þeir aö slást um titilinn vegna þess aö WBC haföi dæmt Leon Spinks lir leik, er hann neitaöi aö keppa viö Norton. Enginn áhugi er fyrir keppninni á milli Holmes og Evangelista I Las Vegas og segja veömangarar Reif kjaft — f ékk tveggja þar og viöar, aö varla sé á hann veöjaö. Aftur á móti segja þeir og fleiri, aö ef Holmes fengi aö keppa viö Muhammad Ali yröi áhuginn meiri og mikiö veöjaö, enda fengist þá i eitt skipti fýrir öil á hreint, hver væri heims- meistari I hnefaleikum i' heimin- um i dag... —KLP— Stúdínur sigruðu 1S varö Reykjavikurmeistari i meistaraflokki kvenna i körfu- knattleik, en sibasti leikur móts- ins fór fram I gærkvöldi. Þar áttust viö IS og KR, og eftir haröa baráttu ttíkst ÍS aö sigra meö lOstiga mun, lokatölur 55:45. Staöan í hálfleik var 30:29 fyrir 1S eftir aö KR haföi náö góöri for- ustu í byrjun. I siöari hálfleik fylgdust liöin aö framan af, en sföan seig tS framúr og tryggöi sér Reykjavikurmeistaratitilinn. gk-- KR-ingar tróno nú aleinir á toppnum! Staöan f Úrvalsdeildinni I körfuknattleik eftir leik KR og 1R er nú þessi: KR-ÍR KR 1R UMFN Valur ÍS Þór 93:88 455:387 8 459:425 6 481:481 6 462:477 6 357:373 2 325:389 0 Næsti leikur er á morgun kl. 15.30 á Akureyri, en þá veröur sföasti leikurinn i 1. umferö á dagskrá, leikur Þórs og ÍS. Jón Sigurösson átti stórleik meö KR 1 gærkvöldi. Hér hefur hann smeygt sér framhjá Jóni Jörundssyni og stuttu slöar dingiaöi boltinn i neti ÍR-körfunnar. Vfsismynd Friöþjófur ára leíkbann Spænski leikmaöurinn Juanito sem leikur meö knattspyr; uliöi Real Madrid var f gær dæmuar f tveggja ára keppnisbann i öllum Evrópuleikjum af UEFA á fundi Evrópusambandsins i Bern I Sviss. Juanito veittist harkalega aö dómara og línuvöröum eftir aö Real Madrid var slegiö út úr UEFA keppninni á dögunum af svissneska liöinu Grashoppers. Fengu dómarinn og linuveröirnir aö heyra þaö óþvegiö frá hinum skapstóra Spánverja og hann fær nú á baukinn fyrir ósvifnina. Pablo Porta, formaöur spænska knattspyrnusambands- ins,sagöi I gær aö spænska sam- bandiö myndi ekki una þessum dómi, og í næstu viku færi sendi- nefndtil Sviss og mundi reyna aö fá dómnum breytt. gk- Stórsigur hjó Real Madrid — Unnu ÍR í Úrvalsdeildinni í körfuknattleik í gœrkvöldi — KR hefur tapað einum leik en þrjú lið hafa tapað tvívegis Sem kunnugt er á tS aö leika gegn spænsku bikarhöfunum Barcelona i 1. umferö Evrópu- keppni bikarhafa I körfuknatt- leik, og veröur fyrri ieikur liö- anna hér á landi 22. þ.m. Spænskur körfuknattleikur er gifurlega sterkur og þar i landi eru tvö lið sem eru langbest, Barcelona og Real Madrid. Sföar- nefnda liöiö lék fyrri leik sinn i keppni meistaraliöa gegn Honved frá Ungverjalarrdi og fór leikur- inn fram í Ungverjalandi i gær- kvöldi. Þaö kom ekki aö sök. Real Madrid vann öruggan sigur 119:99 eftir aö hafa haft yfir f hálfleik 58:41. Þá léku sænsku meistararnir Södertalje heima gegn Parker frá Hollandi, og sigraöi hollenska liö- ið meö einu stigi eftir spennandi leik, 77:76. gk-- ,,Ég hef aidrei séö 1R tapa fyrir KR og ég ætla ekki aö sjá þaö i kvöld*1 sagöi SOS, fyrrverandi iþróttafréttamaöur Timans I upphafi sföari hálfleiks á leik KR og tR i Úrvalsdeildinni i körfu- knattieik i gærkvöidi. SOS varö hinsvegar aö sætta sig viö þaö eins og aörir áhangendur tR aö sjá liöiö sitt tapa fyrir KR f hörkuspennandi leik, KR sigraöi 93:88 og er nd efst i Úrvalsdeild- inni. Þaö gekk mikiö á lengst af f þessari viöureign. Liöin skiptust á um aö hafa forustuna og þaö var prýöisgóöur körfuknattleikur á boöstólum á báöa bóga. Enginn lékþó betur en Jón Sigurðsson og var hann óstöövandi i leiknum. Jón lék sennilega sinn besta leik á keppnistimabilinu og er þá mikiö sagt. Annars var KR-höiö allt sterkt i þessum leik góö barátta i vörninni og hittni liösins i sókn- inni mjög góö. IR-ingar uröu þvi aö sætta sig viö ósigur þó aöþeir léku vel. En þaö geröi stóran mun i leiknum i gær og kom vel fram hversu breiddin i liöi KR er meiri. Allir leikmenn liösins léku meö en 1R notaöi aöallega 6 leikmenn allan tfmann. Ef litiö er á nokkrar tölur úr leiknum má sjá 4:4 sföan komst IR yfirl5:8 en KR svaraöi meö 10 stigum I röö og komst sföan yfir 35:27 og leiddi í hálfleik 41:37. IR-ingar komust fljótlega yfir I slöari hálfleik en munurinn varö ekki nema 4 stig mest þeim I vil. Þegar5 minútur voru til leiksloka var staöan hinsvegar 79:77 fyrir KR og menn bjuggu sig undir æöisgengna baráttu i lokakaflan- um. En KR-ingarnir vorueinfald- lega sterkari þeir breyttu stöö- unni I 89:80 á tveimur minútum og tryggöu sér þar meö sigurinn. KR-liöiö lék nú allt annan og betri leik en á móti Val á dögun- um og munaöi þar mest um aö Jón Sig var f þessum mikla ham og baráttan I vörninni var mun meiri. Meö leik sem þessum veröa KR-ingarnir ekki auöunnir. Aörir leikmenn KR sem vert er aö nefna eru John Hudson, og Garöar Jóhannesson sem syndi aö hann er framtlöarmaöur. Gamla kempan Einar Bollason var óvenjulega lítiö meö en kom frá leiknum meö 100% nýtingu úr skottilraunum sfnum. Þá var Kol- beinn Pálsson liöinu styrkur aö venju og bætir sig meö hverjum leik. Paul Stewart var bestur IR-inga og var mjög sterkur. Þá var Kolbeinn Kristinsson góöur en minna bar á þeim bræörum Kristni og Jóni Jörundssonum en oft áöur. — En IR-liöiö er nú allt annaö og betra en þaö var í haust og er ekki liö sem neitt liö fer auöveldlega meö aö sigra. Stighæstir KR-inga voru Jón Sig. 36, Hudáon 28, Einar 10 og Garðar 8. —■ Stighæstir IR-inga Paul Stewart 27, Kolbeinn 22, Kristinn 18 og Jón 14. Dómarar Ingi Gunnarsson og Erlendur Eysteinsson og voru ákaflega mistækir. gk-.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.