Vísir - 10.11.1978, Blaðsíða 24
VÍSIR
30 starffsmenn Frfhaffnar
skriffa Benedikt:
Benedikt Gröndal utanrikisráöherra meft bréfiö, sem
30 frihafnarstarfsmenn sendu honum.
Visismynd: GVA
„Vœntum þess
að rannsóknin
hreinsi oss"
Vfsir telur lögreglustjórann
vanhœfan til að annast rann.
sóknina vegna #jölskyldo-
tengsla við ffrfhaffnarmenn
Þrjátiu starfsmenn Frihafnarinnar á Keflavíkur-
flugvelii hafa sent Benedikt Gröndal, utanrikisráö-
herra, bréf þar sem segir aö þeir þakki honum fyrir-
skipun rannsóknar á þeim áburöi, aö vörur i Frlhöfn-
inni hafi visvitandi veriö seldar of háu veröi.
Ennfremur segir i bréf-
inu: „Þar sem slikt hefur
ekki átt sér stað, sam-
kvæmt okkar bestu vitund,
væntum vér þess aö rann-
sóknin hreinsi oss af þess-
um áburði og jafnframt að
hinn „trausti” heimildar-
maður Visis komi fram i
dagsljósiö”.
Um bréf þetta og
væntanlega rannsókn fri-
hafnarmálsins er fjallað i
forystugreinum Visis i dag
og ítrekuð sú skoðun blaös-
ins, að skipaður skul i setu-
dómari i máliö, þar sem
lögreglustjórinn á Kefla-
vikurflugvelli sé vanhæfur
til þess að annast rann-
sóknina vegna beinna fjöl-
skyldutengsla við núver-
andi og fyrrverandi starfs-
menn Frihafnarinnar. -ÖR
Ólympiumótið;
Ungverjar
eru efstir
Tvö jafntefli og tvær skákir i bið var
útkoman úr viðureign íslendinga og
Kúbumanna i 13. umferð Ölympiuskák-
mótsins sem fram fór i gærkvöldi og er
þá aðeins ein umferð eftir.
Jafntefli varö i skákum
Helga og Guðmundar en
skákir Jóns og Margeirs
fóru i bið. Staðan er þvi 1-1
og tvær biðskákir sem
tefldar veröa i dag.
1 dag verða aðeins tefld-
ar biðskákir en 14. og sið-
asta umferð fer fram á
morgun og biðskákir úr
henni tefldar áfram á
sunnudaginn.
Ungverjar sigruðu sveit
Israels i gærkvöldi 2,5-1,5
og eru nú efstir á mótinu
með 34 vinninga. Sovét-
menn unnu Kanada 2,5-0,5
og ein biöskák og eru i öðru
sæti með 33 vinninga.
Bandariska sveitin er með
31,5 vinninga og þrjár bið-
skákir og V-Þjóöverjar eru
með 30 vinninga og tvær
biðskákir.
—SG
Nýjar upplýsingar Visis varðandi Frihöffnina:
| Smlgmti á hasrra \
j verði en skráð var \
Samkvæmt heimildum sem Visir tel-
■ ur áreiðanlegar hefur aukagjald verið
■ lagt á fleiri vörutegundir i Frihöfninni
en vodka, til þess að vega upp á móti
vörurýrnun i stofnuninni.
Þar er um að ræða
■ ýmsar tegundir af sæl-
■ gæti svo sem iakkrisbita
og lakkrfskonfekt. Um
| alllangt skeið voru við-
- skiptavinir látnir greiða
■ mun hærra gjald fyrir
| þessar vörur en verðskrá
Frihafnarinnar sagði til
P um og voru til dæmis vör-
ur sem áttu að kosta 70
cent seldar á allt að tvo
Bandarlkjadali og gjarn-
an haft sama eöa svipað
verð á mörgum, sæl-
gætistegundum, sem áttu
að vera á mjög mismun-
andi verði samkvæmt
verðskránni. Verðið I Fri-
höfninni er allt miöað við
Bandarikjadali.
Ein og fram hefur kom-
ið i Visi hefur blaðið
heimildir fyrir þvi, að 25
centa álag hafi verið
á ákveöna vodkategund,
sem seld hefur verið i
þeirri verslun Frihafnar-
innar, þar sem farþegar
versla, þegar þeir koma
inn I landið. Sælgætis-
verðið hefur verið hækk-
að I sömu verslun, sam-
kvæmt upplýsingum
heimildarmanna Visis.
Vegna skrifa Visis um
meint misferli i Frihöfn-
inni fyrirskipaði utan-
rikisráðherra rannsókn,
sem nú er aö hefjast á
vegum lögreglustjóra-
embættisins á Kefla-
vikurflugvelli.
—KP
Lúðvik Jósepsson, formaður Alþýðu-
bandalagsins, og Geir Gunnarsson, for-
maður Fjárveitinganefndar, ræða hér
af alvöruþunga við Tómas Árnason
fjármálaráðherra i gær. Ekki er ósenni-
legt að þeir hafi verið að ræða mál mái-
anna þessa dagana, þ.e. vandann 1.
desember. Visismynd J.A.
„Krénutalan
er ekki allt"
— seglr Snorri Jónsson,
forseti ASÍ
„Það hefur ekki veriö rætt um þaö nokkurn hlut
innan ASt aö gefa eftir hluta af veröbótavisitölunni 1.
desember”, sagöi Snorri Jónsson forseti ASt viö Visi I
morgun.
Snorri sagði ennfremur
aö ennþá hefði ekkert
verið rætt innan ASt
hvort kauphækkanirnar
yröu i öðru formi en bein-
um launahækkunum.
„Þaö er hins vegar vitað
um okkar afstöðu”, sagði
Snorri, „að okkur er ekki
krónutalan allt, það er
kaupmátturinn sem viö
höfum verið að slást um.
Við teljum verðbólguna
ekki vera okkur vinveitta
heldur”.
Snorri kannaðist ekki
viö að farið heföi verið
fram á við ASl að gefin
yrði eftir kauphækkun 1.
desember. KS
Eldwr í
Eldur kom upp I kaffi-
húsi verkamanna á flug-
vellinum I Reykjavfk
snemma i morgun. Tii-
kynnt var um eldinn rétt
eftir klukkan sex. Tals-
veröar skemmdir uröu I
húsinu, en inni i þvi voru
bekkir, borö og föt verka-
mannanna. Fljótlega
tókst aö slökkva eldinn.
—EA
feffendingasfag-
ur i Argentinu?
„Ég hef séö frétt Þjóðviljans um deilur meöal ts-
Iendinganna I Buenos Aires og hef tekiö þá afstööu aö
segja ekkert um máliö”, sagöi Sveinn Jónsson, nýr
gjaidkeri FIDE, viö Visi i morgun.
Miklar deilur hafa ver-
ið I herbúðum íslending-
anna að sögn Helga
ólafssonar, skákmanns,
sem jafnframt er frétta-
ritari Þjóðviljans á staön-
um.
1 forsiðufrétt i blaðinu i
dag segir Helgi, að fram-
koma Einars S. Einars-
sonar, forseta Skáksam-
bands tslands, hafi verið
slik, að uppör hafi soðið
milli hans og flestra
hinna tslendinganna á
staönum.
Hafi þó deilurnar verið
mestar og haröastar með
þeim Einari og Friöriki
Ólafssyni.
Helgi segir Einar hafi
krafist þess að fá gjald-
kerastöðuna hjá FIDE,
en Friörik sagt þvert nei
við þvi. Þá hafi i skyndi
verið hringt i Svein Jóns-
son, viöskiptafræöing,
sem er mágur Friðriks og
hann fenginn sem mála-
miðlun.
Visir spurði Svein hvort
þetta hefði borið óvænt að
eða hvort hefði verið búið
að nefna gjaldkerastöð-
una við hann áður en
FIDE þingið hófst.
„Ég verð að endurtaka
að ég get ekkert látið hafa
eftir mér um þetta núna.
Ég tel heppilegra aö þetta
biði þar til þeir eru komn-
ir heim, sem nú eru I
Argentinu”.
Helgi ólafsson segir i
frétt sinni, að Einar hafi
haldiö þvi fram að Friö-
rik sé aukaatriði i þessu
forsetakjöri. Það sé
Skáksambandiö sem hafi
unnið þetta fyrir hann^yp
»WI1' "nl ... «' — i—■■■ ir
BOSCH Góð- betri - DOSCH-borvéi
-