Vísir - 10.11.1978, Blaðsíða 5
VISIR Föstudagur 10. növember 1978
(
Landsliðsþjálfarinn Igor Turtsjin:
Hann hikar
ekki við
að slá þœr
í gólfíð!
„Ég hef oft heyrt talaö um
þennan mann, en aldrei séö hann
eöa heyrt í honum fyrr. Hann er
alveg bandvitlaus, en er örugg-
lega mjög góöur þjálfari. Aö
öörum kosti heföi hann ekki náö
þessum árangri meö liöiö og fengi
heldur ekki aö þjálfa stúlkurnar,
eins og hann kemur fram viö
þær”.
Þetta sagöi Björn Kristjánsson,
handknattleiksdómari, er viö
náöum i' hann I gærkvöldi, en þá
var hann aö koma heim frá Nor-
egi og Danmörku þar sem hann
dæmdi ásamt Gunnlaugi
Hjálmarssyni fimm landsleiki á
sex dögum. Af þessum fimm
leikjum var sovéska kvenna-
landsliöiö annaö liöiö í tveim
þeirra, og maöurinn sem viö
spuröum Björn um og hann gaf
sitt álit á hér aö framan er þjálf-
ari þess, Igor Turtsjin.
Eftir þvf sem Björn sagöi mun
Igor hafa veriö meö rölegra móti
á Polar Cup i Noregi i þetta sinn.
Heldur er þaö samt óvenjulegt aö
Igor sé rólegur þegar dömurnar
hans eru aö leika, og þær gera
ekkieinsog hann hefur lagt
fyrir.
Hvaö eftir annaö hefur þaö
komiö fyrir, aö hann hefur slegiö
þær utanundir I og eftir leiki. Svo
harkalega hefur hann gengiö
fram, aö i leik i Vestur-Þýska-
landi fyrir nokkru, þar sem hann
var meö félagsliö sitt, Spartak
Kiev réöust áhorfendur á hann
og tuskuöu hann til, þvi aö þeim
blöskraöi svo meöferö hans á
stúlkunum.
Ræður engu heima
I liöi hans og einnig i landsliö-
inuer Sinaida Turtsjin, sem talin
Deyna til
Man. City
Póiski iandsliösfyrirliöinn frá
heimsmeistarakeppninni í knatt-
spyrnu 1974, Kazimierz Deyna,
undirritaöi i gærkvöldi samning
viö enska 1. deildarliöiö
Manchester City.
Deyna, sem er 31 árs gamall,
fær 100 þúsund sterlingspund fyr-
ir samninginn, en ekki er vitaö
hvaö félag hans I Póllandi,Legia,
fær i sinn hlut.
Deyna mun leika enn einn leik
meö Legia, en hans fyrsti leikur
meö Manchester City veröur
gegn Ipswich þann 25. nóvember
n.k. Mun City þá tefla fram
miöjutri'ói sem skipaö veröur
landsliösmönnum frá þrem þjóö-
um — Deyna Póllandi, Peter
Barnes Englandi og Asa Hartford
Skotlandi.
Eftir aö enska knattspyrnusam-
bandiö gaf samþykki sitt fyrir aö
erlendir leikmenn mættu leika
meöliöum lEnglandifyrr áþessu
ári, hafa fjórir frægir leikmenn
fyrir utan Deyna skrifaö undir
samning þar, eru þaö Argentinu-
mennirnir Osvaldo Ardiles,
Ricardo Villa og Alberto
Tarantini svo og Júgóslavinn
Ivan Golac... —klp-
er vera ein besta handknattleiks-
kona heims. Hún fær oft herfilega
útreiö hjá honum, og i leik meö
landsliöinu fyrir nokkrum árum
geröist þaö aö hann sió hana svo
fast fyrir aö mistakast vítakast á
mikilvægu augnabliki, aö hún lá 1
öngviti eftir á gólfinu.
Sinaida er þó sögö ráöa lögum
og lofum á öörum vígstööum, ai
þaö er á heimili sínu I Kiev. Hún
er nefnilega gift Igor, og sagt er
aö þar þýöi ekki fýrir hann aö
vera meö neinn hávaöa eöa læti.
„Karlinn var alveg óöur eftir
úrslitaleikinn I Polar Cup, en þar
tapaöi sovéska liöiö fyrir þvi
júgóslavneska ll:9”,sagöi Björn.
„Þaö fóri I þaö minnsta tvær úr
liöi hans aöhágráta undan honum
i leikslok, og sjálfsagt hefur enn
meira gengiö á þegar áhorf-
endurnir sáu ekki lengur til”.
Björn sagöi aö honum og Gunn-
laugi hafi tekist ágætlega til viö
dómgæsluna en þó sagöist hann
ekki hafa veriö ánægöur meö
fyrsta leikinn þeirra i Polar Cup.
„Viö vorum aö visu ekki skamm-
aöir neitt fyrir hann, en þetta var
fyrsti landsleikurinn sem Gunn-
iaugur dæmir erlendis og viö vor-
um báöir svolitiö spenntir”.
Alveg sama um öll lita-
spjöld og kærur
Eftir mótiö fóru þeir félagar til
Danmerkur og dæmdu þar tvo
leiki og gekk vel. Fyrst dæmdu
þeir leik á milli B-liös Dana og
færeyska karlalandsliösins sem
er á leiö i C-keppni heimsmeist-
aramótsins sem nú er aö hefjast.
Þann leik unnu Danirnir 24:13.
Loks dæmdu þeir leik á milli
kvennalandsliös Danmerkur og
Sovétrikjanna, sem lauk meö
jafntefli 11:11.
1 þéim leik var Igor þjálfari
hinn hressasti og var augsýnilega
ekkert óánægöur meö islensku
dómarana þrátt fyrir jafntefliö,
— þakkaöi þeim meira aö segja
mjögsvo kurteislega fyrirleikinn
i leikslok.
Annars erhannþekkturfyrir aö
láta dómarana jafnt sem aöra
heyra álit sitt á þeim, ef hann er
ekki sáttur viöþá og lætur sig litlu
skipta þótthonum séu sýnd alla-
vega lit spjöld og sé kæröur aö
auki.... —klp—
Handbolti
og blak
Þrir leikir eru á dagskrá I 1.
deildinnif handknattleik um helg-
ina. Sá fyrsti þeirra er á morgun i
Hafnarfiröi kl. 14 á milli FH og
HK, kl. 15.30 á morgun leika ÍR og
Valur I Laugardalshöll og á
sunnudag leika i Laugardalshö!!!
'kl. 21 Vlkingur og Haukar.
Þá veröa um helgina fjórir leik-
ir á dagskrá i 1. deild karla i
blaki. 1 kvöld leika Þróttur og
Mimir I Vogaskóla kl. 20:30 á
morgun leika tS og Mimir I Haga-
skóla kl. 14.15 og strax á eftir
Þróttur og UMSE. A sunnudag
leika UMFL og UMFE á Laugar-
vatni kl. 13.
Igor Turtsjin sá til vinstri á myndinni lætur dömurnar sfnar I sovéska Iiöinu fá aö heyra þaö og finna
fyrir þvi, ef þær gera einhver mistök I leik. Þaö skiptir hann heldur engu máli, hvaö dómarar eöa ein-
hverjir aörir segja viö hann...
Lada 1200
Lada 1200 station
Lada 1500 station
Lada 1500 Topas
Lada 1600
Lada Sport
ca. kr. 2.130þús.
ca. kr. 2.140þús.
ca. kr. 2.230 þús.
ca. kr. 2.540 þús.
ca. kr. 2.710þús.
ca. kr. 3.570 þús.
Tryggið ykkur LADA
á lága verðinu.
Hagstæðir
greiðsluskilmálar.
LADA
^^mwoo