Vísir - 10.11.1978, Blaðsíða 9

Vísir - 10.11.1978, Blaðsíða 9
» 'sé - » k 4 * ■ VISIR c Föstudagur 10. nóvember 1978 9 Umsjón: Guðmundur Pétursson Sameinuðu þjóðirnar: SKORA Á ALLAN j ANDSTÆDINGAR ÍRANSKEISARA Skipulögö hafa veriö fleiri en 140 mótmælagöngur og fundir á vegum verkalýösfélaga, stjórn- málaflokka og ýmissa borgara- samtaka. — Aöalslagoröið verö- ur: „Hryöjuverk nei, lýöræöi já”. Ofbeldisaögeröir hryöjuverka- afla hafa kostað sextiu og sex manns lifiö á Spáni á þessu ári. Þrjátiu lögreglumenn og þjóö- varöliðar hafa veriö myrtir, flest- ir af ETA, aðskilnaöarhreyfingu Baska. — Siöasta fórnarlambiö var myrt i gærkvöldi i Baskabæn- um, Anzuola, rétt suöur af San Sebastian. Hann var 42 ára stál- iðnaðarmaöur, tveggja barna faöir. í siöustu viku voru fjórir myrtir. Hefur ETA lýst þessum fimm morðum á hendur sér, og segir, aö fórnarlömbin hafi verið fasistar og uppljóstrarar. Fyrir skömmu efndu menn tvenn samtök til mótmæla gegn hryðjuverkunum, en þaö voru ný- fasistaflokkurinn i Madrid og þjóöernisflokkur Baska i Bilbao. ETA hefur gagnrýnt þjóöernis- flokkinn fyrir tiltækiö. ERLENDAN HER AÐ VERÐA Á BROTT FRÁ KÝPUR Utanríkisráðherra Kýp- ur, Nicos Rolandis, hefur látið í Ijós ánægju sína og stjórn Kýpur-Grikkja með ályktun allsherjarþings Saméinuðu þjóðanna, þar sem þess er krafist, að a II- ur erlendur her verði á brott af eyjunni. í ályktuninni var þess ennfrem- ur krafist, aö öryggisráöiö gripi til refsiaðgeröa, ef þverskallast yröi viö kröfunni um aö rýma Kýpur af öllum erlendum her. Rauf Denktash, leiötogi Kýpur- Tyrkja, sagði, aö þaö jafngilti dauðadómi yfir samfélagi Tyrkja á noröurhluta Kýpur, ef tyrkneska herliöið, sem veriö hef- ur þar frá þvi 1974, yröi á burtu. Sagði hann, að ályktunin væri ekki bindandi fyrir Kýpur-Tyrki, og gæti engan veginn oröiö grund- völlur samningaviöræöna viö Kýpur-Grikki i framtiöinni. Kýpur hefur þegar óskaö fund- ar i öryggisráðinu i næstu viku til þess aö f jalla um ýmsar ályktanir Sameinuöu þjóöanna frá þvi 1974, áskoranir, sem ekki hefur veriö tekiö tillit til. Alyktunin i gærkvöldi var samþykkt meö 110 atkvæöum gegn fjórum (Tyrkland, íran, Pakistan og Saudi-Arabia). Tuttugu og tvö riki (þar á meöal Bretland og Bandarikin) sátu hjá viö atkvæöagreiösluna. Spáni Búist er við, að mikið fjölmenni — jafnvel allt að einni milljón manna — muni taka þátt i mót- mælaaðgerðum viðs- vegar á Spáni i dag til þess að mótmæla vax- andi öldu hryðjuverka i landinu. dóttur # Mexíkó Dóttur eins af frægustu vinsöl- um heims, Pedro Domecq i Mexikó.hefur veriö rænt og varö hinum 76 ára gamla fööur hennar svo mikiö um tiöindin aö hann fékk hjartaslag og var lagöur inn á sjúkrahús I gær. Þaö flaug fyrir i Mexikóborg aö fjölskyldan hafi skrapaö saman i lausnargjaldiö, fimm milljónir Bandarikjadollara sem ræningj- arnir hafi krafist. Ræningjarnir eru taldir vera vinstrisinna hryðjuverkamenn. Rœndu vínsala Kampavín Vegna uppskerubrests i Frakkiandi þykir fyrirsjáan- legt aö kampavin muni hækka i veröi fyrir jól, eftir þvi sem vinframleiöendur I Frakk- landi segja. Búist er viö verö- hækkunum, sem nemi allt aö 600 krónum á flöskuna. Leiðtogi best skipulagða andófshópsins í iran er væntanlegur til Teheran f dag frá Paris, þar sem trú- arlegir og pólitískir and- stæðingar keisarans hafa borið saman ráð sín undan- farna daga. Karim Sanjabi, leiötogi þjóöernisfylkingarinnar, skoraöi á irönsku þjóöina, meðan hann var I Frakklandi, að bylta keisar- anum úr valdastóli og binda enda á herlögin i landinu. Samtök hans skoruöu á félaga sina aö halda áfram verkföllum sinum uns þjóöstjórn heföi veriö mynduö. Segir I yfirlýsingum þeirra, aö þaö gæti orðiö til þess aö kljúfa þjóöina aö beita á þann veg hernum gegn alþýöu lands- ins. Hin nýja herstjorn Irans hefur fyrirskipaö, aö hart skuli tekiö á æsingamönnum, hvar sem þeir finnist I landinu, en hefur um leið fariö þess á leit viö leiðtoga múhammeöstrúarmanna, aö þeir aöstoöi viö aö koma á lögum og reglu i landinu. Allt var meö kyrrum kjörum I Teheran I gær, þar sem óeirðirn- ar og mótmælin gegn keisaranum hafa veriö hvaö ákafastar aö und- anförnu. Almenn mótmœli gegn hryðju- verkum A FUNDUM í FRAKKLANDI KVENNAFJAILGANGAN Konur úr fyrsta kvenna- leiðangrinum sem sigrast hefurá Mount Annapurna í Himalayaf jöllum eru komn- ar til Bandaríkjanna og telja að slysið þar sem tvær ferðasystur þeirra hröpuðu til bana hafi orðið vegna klifurs í myrkri. Vera Watson 46 ára, frá Banda- rikjunum, og Alison Chadwick- Onyskiewics, 36 ára, frá Bret- landi hröpuöu tvö þúsund fet tveim dögum eftir aö þær Irena Miller og Vera Komarkova náöu hæsta tindi (7.900 métra hár) þann 15. október. Leiðangursstjórinn Arlene Blum sagði á blaöamannafundi aö um tildrög slyssins væri-ekkert vitaö en giskaö væri á aö önnur konan heföirunniö i spori. „Þær voru bundnar saman á kaöli og hafa ekkert getaö gert til þess aö hindra falliö.” Leitarflokkar fundu lik lik kvennanna þrem dögum eftir slysiö en treystust ekki til þess að sækja þau. Amerísku stytturnar frá lee Borten nýkomnar_ Mag bllattcsðl a.m.k. á kvöldln ‘BLÓM ©ÍVTXTIR HAKNARSTR.-y.1l Simi 12717

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.