Vísir - 10.11.1978, Blaðsíða 7

Vísir - 10.11.1978, Blaðsíða 7
VÍSIR Föstudagur 10. nóvember 1978 Því var ekki auglýst eftir blaðafulltrúa? Hjörtur simar: „Þaft var skritiö aö fylgjast með þessu sjónarspili á Alþingi þegarráöningMagnúsar Torfa i embætti blaöafulitrúa kom til umræöu. Menn voru mjög hneykslaöir á aö Clafur skyldi ráöa 1 þetta embætti án þess aö spyrja kóng eöa prest. Allir voru þó ánægöir meö Magnús Torfa í stööu blaöafull- trúa en óánægjan var sögö ein- göngu vegna hvernig staöiö var aö ráöningunni. Ég hélt i einfeldni minni aö auglýsa ætti allar lausar stööur hjá rikinu og þar á meöal starf blaöafúlltrúa sem tilheyrir em- bættismannakerfinu. En það varekki gertogekki var minnst á þetta atriði i umræöunum á Alþingi. Upphlaup þingmanna stjórnarflokkanna utan fram- sóknar var aö sjálfsögöu aöeins gert til aö koma höggi á for- sætisráöherra og auglýsa sjálfa sig. Mér fínnst hins vegar aöal- atriði aö þetta starf átti einfald- legaaö auglýsa og velja svo úr umsóknum.” ,,Berstrípaðir verkalýðsrekendur Ragnar hringdi: „Það er hátt risið á verkalýös- rekendunum þessa dagana eöa hitt þó heldur. Þegar „stjórn launafólks” hefur ákveöiö aö svipta launþega löglegum kaup- hækkunum 1. desember þá heyrist lftiö frá hinum herskáu mönnum sem stóöu fyrir út- flutningsbanni og skyndiverk- fóllum fyrir kosningar. Nú er allt i lagi aö svikja geröa samninga fyrst þaö er Alþýöu- bandalagiö sem stendur fyrir svikunum. Þeir fáu verkalýösrekendur sem hafa látiö eitthvaö hafa eft- ir sér um afnám kjarabótanna um næstu mánaöamót leggja blessun sina yfir þetta og segja að þetta sé gert til aö vernda launþega fyrir veröbólgunni. FyriT kosningar hét þetta hins vegar árás á launþegafsvik og ofsóknir, og eina leiöin til aö fá samningana i gildi væri aö fella stjórnina. Framkoma þessara „leiö- toga” vekur upp þá spurningu hvort þeir hugsa meira um póli- tiskan hag sinn eöa hag laun- þega. Og þá má rif ja upp aö þeir hafa ekki veriö kjörnir til starfa á lýöræöislegan hátt heldur valdir af fámennisklikum úr eigin flokkum. En nú standa þeir ber- stripaðir frammi fyrir alþjóö og vonandi opnast nú augu allra fyrir loddaraskapnum og óheilindunum sem ráöa f ASI og BSRB.” MARGIR MBSTU AFMMM „Biómaður” hringdi: /;Þeir fóru illa meö marga kvikmyndaáhugamenn þessir sem stjórna Tónabiói. Sýning- um á Network var hætt án þess að auglýst væri siöasta sýning og ég veit um fullt af fólki sem ætlaöi aö sjá þessa frábæru mynd. Ég er viss um aö hægt væri aö sýna myndina nokkrum sinnum til viöbótar og vona svo sannar- lega aö Tónabló láti veröa af þvi. Myndin kom á sama tima og Travoltaæöiö byrjaöi i Há- skólabiói og fleiri frægar myndir voru i kvikmyndahús- unum. Network varö hálfútundan I öllum þessum látum en fyrir alla muni sýniö myndina aftur, þótt ekki væri nema i einn dag? ÁLAUGARDÖGUM frá 9-12 J. ÞORLÁKSSON & NORDMANISl H.F Skulagotu 30 — Sími 11280 Breyttur opnunartimi OPIÐ KL. 9-9 Amerísku stytturnar frá lee Borten nýkomnar Nœg bllaitaaSi a.m.k. á kvöldin IIIOMÍWIXTIH MAKNARS rR.r. l I Simi 12717 ■ ANDLEG HREYSTl-ALLRA HEILLB íy\I MUNIÐ Æ GEOVFRNDPv Frimerkjasöfnun félagsins \ /i Innlend & erl. skrifst. Hafnar- V i str. 5. ■ GEOVERNDARFÉLAG ISLANDSB Pósthólf 1308 eða simi 13468. Nýr vcitingastadur sini^juknfn HEFUR OPNAÐ AÐ SMIÐJUVEGI 14 OPIÐ FRA KL. 8.00-20.00 ALLA VIRKA DAGA LAUGARDAGA FRA KL. 8.00-16.00 SMIÐJU- ^KAFFI Skeiton Qmlojuvflur 1 Itpon KoupgorÖur Framreiðum rétti dagsins i hádeginu, ásamt öllum teg- undum grillrétta. Útbúum mat fyrir mötuneyti, einnig heitan og kaldan veislu- mat, brauö og snittur. Sendum, ef óskaö er. SÖLUTURN OPINN ALLA DAGA VIKUNNAR PANTANIR t StMA 72177 LEIGJUM GT 50-120 MANNA SAL A KVÖLDIN OG UM HELGAR. | Lesendabréf s. 86611. Umsjón: Stefán Kristjánsson. imlagluggatjöld Kynniö yöur það vandaðasta! Spyrjiö um verö og greiðsluskilmála. Gerum verðtilboð yður að kostnaðarlausu. Suóurlandsbraut 6 sími 8 3215 ÖIAFUR KR SIGURÐSSON HF

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.