Vísir - 10.11.1978, Blaðsíða 20
28
(Smáauglýsingar — sími 86611
vism
(AtvinnaóskasT
Tvltug stúlka
óskareftir atvinnu strax.Ervön
afgreiöslu. Uppl. i sima 10404 e.
kl. 17
29 ára gamall maður
óskar eftir atvinnu. Flest kemur
til greina. Uppl. i sirfia 38091 eítir
kl. 8 á kvöldin.
37 ára gamall maöur
meö stærBfræöideildarstUdents-
próf aB noröan.óskar eftir atvinnu
nú þegar. Hefur starfaö ýmislegt
m.a. hjá Loftleiöum i 7 ár. Meö-
mæli. Uppl. i sima 82849 eftir kl.
18.
Reglusamur vanur
vörubllstjóri meB meirapróf
óskar eftir vinnu strax. Uppl. i
sima 99-1486 milli kl. 7 og 10 á
kvöldin.
Vantar þig vinnu? Þvi þá ekki að
reyna smáauglysingu i Visi?
Smáauglýsingar Vísis bera ótrú-
lega oft árangur. Taktu skil-
merkilega fram, hvaö þú getur,
menntun og annaö, sem málj
skiptir. Og ekki er vist, að þaó
dugi alltaf að auglýsa einu sinni.
Sérstakur afsláttur fyrir fleiri
birtingar. Visir, auglýsingadeild,
Siðumúla 8, simi 86611.
HúsnaBðiíboói j
Leigumiðlun—Ráögjöf
Ókeypis ráögjöf fyrir alla leigj-
endur. Höfum á skrá örugga og
trausta leigjendur. Vantar veru-
lega 1, 2ja, 3ja 4ra og 5 herbergja
ibúöir. Fyrirgreiöslu leigu-
miðlunar leigjenda fáiö þér viö
inngöngu i samtökin og greiöslu
árgjalds kr. 5000.- Leigjendasam-
tökin, Bókhlööustig 7, sími 27609.
Húsnæóióskast
Unga einstæöa móöur
vantar tilfínnanlega 3herb. Ibúö I
Hafnarfiröi. Uppl. i sima 53567
eftir kl. 8 á kvöldin.
Óskum eftir
2ja herbergja Ibúö á leigu. Algjör
reglusemi. Uppl. I sima 93-2073.
3ja herbergja Ibúö
óskast til leigu fyrir sjúkraliöa
fyrir 10. janúar. S.Á.A. Lágmúla
9. Simi 82399.
2 stúlkur utan af landi
óskaeftir3-4herb.ibúð. Þarf ekki
aö vera laus fyrr en um áramót.
Uppl. I sima 33233.
Unga einstæða móöur
vantar tilfinnanlega 3 herb. ibúö i
Hafnarfiröi. Uppl. i sima 53567
eftir kl. 8 á kvöldin.
Óskum eftir
aö taka á leigu 3ja-4ra herbergja
ibúö. Fyrirframgreiösla eftir
samkomulagi. Reglusemi og
góöri umgengni heitiö. Uppl. i
sima 24651 e. kl. 17.
Ung barnlaus hjón,
guöfræöi- og kennaranemi óska
eftir aö taka á leigu 2ja — 3ja her-
bergja Ibúö I vesturbænum eöa
Hliöunum sem fyrst. Fyrirfram-
greiösla. Lofum góöri umgengni.
Uppl. i sfma 13673 e. kl. 17
2ja — 3ja herbergja Ibúö
óskast til leigu. Tvennt I heimili.
Reglusemi. Uppl. i sima 12949.
Húsaleigusamningar ókeypis.
Þeir sem auglýsa i húsnæðisaug-
lýsingum Visis fá eyöublöð fyrir
húsaleigusamningana hjá aug-
lýsingadeild Visis og geta þar
með sparað sér verulegan kostn-
að við samningsgerð. Skýrt
samningsform, auðvelt i útfyll-
ingu og allt á hreinu. Visir, aug-
lýsingadeild, Siðumúla 8, simi
86611.
Ungt par meö eitt barn
óska eftir 2ja herb. ibúö . Fyrir-
framgreiösla og öruggar
mánaöargreiöslur . Erum á göt-
unni. Uppl. I sima 15410 e.kl. 19.
Reglusöm eldri kona
óskar eftir 2ja herbergja Ibúö
sem f yrst. Góöri umgengni heitiö.
Uppl. I síma 253 24.
Okukennsla
ökukennsla — Greiöslukjör
Kenni á Mazda 323. ökuskóli ef
óskað er. Ökukennsla Guðmund-
ar G. Péturssonar. Simar 73760 og
83825.
Ókukennsla — Æfingatimar
Hver vill ekki læra á Ford Capri
1978? Otvega öll gögn varðandi
ökuprófið. Kenni allan daginn
Fullkominn ökuskóli. Vandið val
ið. Jóel B. Jacobsson ökukennari
Simar 30841 og 14449.
ökukennsla — Æfingatlmar.
Læriö aö aka bifreið á skjótan og
öruggan hátt. Kennslubifreiö
Ford Fairmont árg. ’78. Sigurður
Þormar ökukennari. Simi 15122
11529 og 71895.
ökukennsla — Æfingatimar.
Kenni á Toyota Cressida árg. ’78
á skjótan og öruggan hátt. öku-
skóli og öll prófgögn ef óskað er.
Nýir nemendur geta byrjað strax.
Friðrik A. Þorsteinsson simi
86109.
ökukennsla — Æfingatímar
Þér getið valið hvort þér lærið á
Volvo eða Audi ’78. Greiðslukjör.
Nýir nemendur geta byrjað strax.
Lærið þar sem reynslan er mest.
Simi 27716 og 85224. ökuskóli
Guðjóns Ó. Hanssonar.
Ökukennsla — Æfingatlmar.
Get nú aftur bætt við nokkrum
nemendum. Kenni á Mazda 323.
Hallfriður Stefánsdóttir. Simi
81349.
Ökukennsla — Æfingatimar.
Kenni akstur og meðferð bifreiða.
Kenni á Mazda 323 árg ’78. öku-
skóli og öll prófgögn ásamt lit-
mynd i ökuskirteinið ef þess er
óskað. Helgi K. Sesseliusson, simi
81349.
Bílaviðskipti
Til sölu Cortina
árg. ’70, ekinn 104 þús. km.
upptekinn girkassi. I ágætu lagi.
A nýjum vetrardekkjum. Uppl. I
sima 75587 i kvöld og næstu kvöld.
Flat 128 árg 1970
til sölu. Uppl. I sima 23031.
Til sölu Sunbeam 1500 árg ’72.
Góð kjör ef samið er strax. Úppl.
I sima 83945 i kvöld og næstu
kvöld.
Til sölu
Oldsmobile station V 8 árg. ’69.
Uppl. i síma 74868.
Vél GM 350 LT-1,
sjálfskipting Túrbó 350 400 til
sölu. Uppl. I sima 92-2069.
Cortinuvél
Mig vantar vél i Cortinu árg. ’70
og hægra frambretti. Hringdu i
sima 76658 kl. 19-23 e.h.
Til sölu
litill Chevrolet vörubíll.
Nýupptekinn. Uppl. i sima 40612
e. kl. 17.
Tðboö óskast
IMayer hús á Willys jeppa. Uppl.
I si'ma 11773.
Skoda Amigo 120 L árg. ’77
Fallegur bill til sölu. Greiösla
meö 3ja-5 ára skuldabréfi eöa
samkomulag. Uppl. I sima 22086.
Til sölu
Toyota Corona Mark II árg. 1973.
Ekinn 100 þús. gulur aö lit á
vetrardekkjum til sýnis á Bilasöl-
unni Arsalir. Uppl. i sima 74168.
Sem nýjar felgur
frá Skoda Amigo eða Pardus meö
sæmilegum snjódekkjum til sölu.
Uppl. I síma 15377.
Ford Fairmont árg. ’78
til sölu. Decor-gerð (dýrasta
gerö) 4 dyra silfurgrár með
rauöum vinyltopp, sjálfskiptur, 6
cyl,vökvastýri, útvarpsegulband.
Uppl. i sima 12265.
Blazer — Tombóluverö
Til sölu Blazer árg. ’74 meö öllu
verð aöeins 3.3 millj. gegn staö-
greiöslu. Til sölu og sýnis á Bila-
sölunni Braut, Skeifunni 11.
Bílaleiga
Se nd if e röa bif r eiöa r
og fólksbifreiðar til leigu án öku-
manns. Vegaleiðir, bílaleiga,
Sigtúni 1, simar 14444 og 25555.
Leigjum út
nýja bila. Ford Fiesta — Mazda
818 — Lada Topaz — Renault
sendiferðab. — Blazer jeppa —.
BQasalan Braut, Skeifunni 11,
simi 33761.
Akiö sjálf.
Sendibifreiðar, ný ir Ford Transit,
Econoline og fólksbifreiðar til
leigu án ökumanns. Uppl. I sima
83071 eftir kl. 5 daglega. Bila-
leigan Bifreið.
Skemmtanir
Góöir (diskó) hálsar.
Ég er ferðadiskótek, og ég heiti
„Dollý”. Plötusnúöurinn minn er
I rosa stuöi og ávallt tilbúinn aö
koma yöur i stuö. Lög viö allra
hæfi fyrir alla aldurshópa.
Diskótónlist, popptónlist,
harmonikkutónlist, rokk og svo
fyrir jólin: Jólalög. Rosa
ljósasjóv. Bjóöum 50% afslátt á
unglingaböllum og ÖÐRUM
böilum á öllum dögum nema
föstudögum og laugardögum.
Geri aðrir betur. Hef 7 ára
reynslu viö að spila á unglinga-
böllum (Þó ekki undir nafninu
Dollý) og mjög mikla reynslu við
aö koma eldra fólkinu I......Stuö.
Dollý sími 51011.
Diskótekiö Disa,
traust og reynt fyrirtæki á sviöi
tónlistarflutnings tilkynnir: Auk
þess aösjá um flutning tóniistar á
tveimur veitingastöðum i
Reykjavik, starfrækjum viö eitt
feröadiskótek. Höfum einnig
umboð fyrir önnur ferðadiskótek
(sem uppfylla gæöakröfur
okkar. Leitið upplýsinga 1
simum 50513 og 52971 eftir kl. 18
(eða I sima 51560 f.h.).
Umboðsmaður óskast
ó SÚÐAVÍK
Uppl. í sima 28383
,,h BÍLASALAN
Grensásveai 11 sími 83150
; 83085
AUGLYSIR:
Ef bíllinn er á staðnum bjóðum
við afslótt af sölulaunum
M. Benz 280 S E ekinn 23 þús
M. Benz 280 S ekinn 60 þús .
Arg. Verð.
....1978 4.800
.... 1978 5.100
.... 1978 4.700
i ...1977 5.200
7.500
5.100
....1978 5.100
4.500
3.900
....1977 3.200
.. 1977 3.100
3.500
3.500
3.300
2.300
4.100
2.800
3.600
2.800
....1975 8.500
.... 1975 8.500
2.600
5.000
4.400
....1978 4.200
2.700
2.600
3.800
9.500
6.000
4.500
meiri hjó okkur
opið alla daga vikunnar.