Vísir - 10.11.1978, Blaðsíða 15

Vísir - 10.11.1978, Blaðsíða 15
I dag er föstudagurinn 10. nóvember 1978, Árdegisflóð kl. 02.33, síðdegisflóð kl. 15.01. 306. dagur ársins. ) APOTEK Helgar-, kvöld- og nætur- varsla apóteka vikuna 3.-9. nóv. veröur I Laugarnes- apóteki og Ingólfsapóteki. sunnudaga lokað. daga en til kl. 10 á sunnu- dögum, helgidögum og aimennum fridögum. Kópavogs apótek er opið öll kvöld til kl. 7 nema laugardaga kl. 9-12 og Það apótek sem fyrr er nefnt, annast eitt vörslu á sunnudögum, helgidögum og almennum fridögum. Einnig næturvörsiu frá klukkan 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka llafnarfjörður Hafnarfjarðar apótek og Norðurbæjarapótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9-18.30 og til skiptis annan hvern laugardag kl. 10-13 og sunnudag kl. 10-12. Upplýsingar i sim- svara nr. 51600. NEYÐARÞJÓNUSTA Reykjavik lögreglan, simi 11166. Slökkviliðið og sjúkrabill sími 11100. Seltjarnarnes, lögregla simi 18455. Sjúkrabill og slökkvilið 11100. Kópavogur. Lögregla, simi 41200. Slökkvilið og sjúkrabill 11100 Hafnarfjörður. Lögregla, simi 51166. Slökkvilið og sjúkrabill 51100. Garðakaupstaður Lögregla 51156. Slökkvi- liðið og sjúkrabill 51100. Keflavik. Lögregla og sjúkrabill i sima 3333 og i simum sjúkrahússins, simum 1400, 1401 og 1138. Slökkviliðið simi 2222. SKÁK 1 ! 1 Hvítur ieikur og vinn- ur 1 » 1 JL&l i 1 i £ i iii - i [ & MM'. Hvttur: Nemét Svartur: Bobozov Zagreb 1964 1. Dxh4!! Gefiö. Grindavik. SjúkrabDl og lögregla 8094. Slökkvilið 8380. Vestmannaeyjar. Lög- regla og sjúkrabill 1666. Slökkvilið 2222, sjúkra- húsið simi 1955. Selfoss. Lögregla 1154. Slökkviliðið og sjúkrabill 1220. Höfn i Hornafirði. Lög- reglan 8282. Sjúkrabill 8226. Slökkvilið 8222. Pér eruð þegar hreinir vegna orðsins, sem ég hefi talað til yöar. Veriö i mér, þá verö ég Hka f yður. Eins og greinin getur ekki boriö ávöxt af sjáifri sér, nema hún sé á vinviöinum, þannig ekki heldur þér, nema þér séuð I mér. Jóh. 15,3-4. Egilsstaðir. Lögreglan, 1223, sjúkrabill 1400, slökkviliðið 1222. Seyðisfjörður. Lögreglan og sjúkrabill 2334. Slökkviliðið 2222. Neskaupstaður. Lögregl- an simi 7332. Eskifjörður. Lögregla og sjúkrabíll 6215. Slökkvi- liðið 6222. Húsavik. Lögregla 41303, 41630. Sjúkrabill 41385. Slökkviliðið 41441. Akureyri. Lögregla. 23222, 22323. Slökkviliðið og sjúkrabfll 22222. Dalvik. Lögregla 61222 Sjúkrabfll 61123 á vinnu- stað, heima 61442. ólafsfjörður. Lögregla og sjúkrabill 62222. Slökkvi- lið 62115. Siglufjörður. lögregla og sjúkrabill 71170. Slökkvi- lið 71102 og 71496. Sauðárkrókur, lögregla 5282. Slökkvilið, 5550. Blönduós, lögregla 4377. tsafjörður, lögregla og sjúkrabill 3258 og 3785. Slökkviliðið 3333. Bolungarvik, lögregla og sjúkrabill 7310, slökkvi- liðið 7261. Patreksfjörður lögregla 1277. Slökkvilið 1250, 1367, 1221. Borgarnes, lögregla 7166. Slökkvilið 7365. Akranes lögregla og sjúkrabili 1166 og 2266 Slökkviliðið 2222. HEIL SUGÆSLA Reykjavik — Kópavogur. Ilagvakt: Kl. 08.00-17.00 mánud.-föstudags ef ekki næst i heimilislækni, simi 11510. Slysavarðstofan: simi 81200. 1iEL MÆLT Dauðanum fylgja eng- ar aðrar ógnir en þær sem lifið hefur skapað. —Enskt orða tiltæk i A laugardögum og helgi- dögum eru læknastofur lokaðar en læknir er til viðtals á göngudeild Landspitalans, simi 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfjabúðaþjón- ustu eru geínar i sim- svara 18888. BILANIR Vatnsveitubilanir simi 85477. Simabilanir: simi 05. Rafmagnsbilanir: 18230 — Rafmagnsveita Reykjavikur. Hvítkólsjafningur (Uppskriftin er fyrir 4-6) 750 g hvitkál 1 1 vatn 2 tsk. salt 2-3 msk. smjör eða sm jörlíki 3 msk. hveiti 2 dl mjólk (u.þ.b.) 1 dl hvitkálssoð Salt, Pipar múskat Hreinsið hvitkálið og skeriðþað I litla bita eða strimla. Setjið hvitkálið út I sjóðandi saltvatn og sjóðiö þaö meyrt. Látið vatniö renna af þvi. Bræðið feitina I potti og hræriö hveitinu út i. Þynniö smám saman með mjóik og soöi. Látiö jafn- inginn sjóða um stund. Kryddið með salti, pipar og múskati. Setjið. hvitkáliö úti jafninginn og hitið. Umsjón: Þórunn I. Jónatansdóttir FELAGSLIF Húsmæörafélag Reykja-, vikur. Basarinn verður að Hallveigarstööum sunnu- daginn 12. nóv. kl. 2. Tekiö veröur á móti munum á basarinn i félagsheimilinu Baldursgötu 9, á fimmtu- daginn og laugardaginn kl. 2-5. Basar verkakvenna- félagsins Framsóknar verður haldinn laugar- daginn 11. nóv. kl. 2. e.h. I Alþýðuhúsinu. Konur vin- samlegast komið munum sem fyrst á skrifstofu verkakvennafélagsins. Kökur eru vel þegnar. —Nefndin. Kynnist gönguferð- um Bústaðir, félagsmiöstöö unglinga v/BUstaöaveg, efnir til gönguferðar á Úlfarsfell, næstkomandi laugardag 11/11. Brottför er frá Bústaðakirkju kl. 13, verð 1000 kr. Þetta er auö- veld ferð sem er ætlaö að vekja áhuga unglinga og annarra á gönguferðum. Látiðekki veðrið aftra ykk- ur en búið ykkur vel og komiö. Badmintonfélag Hafnar- fjarðar helduropiðB flokks mót sunnudaginn 19. nóv. 1978 I IþróttahUsinu við Strandgötu og hefst stund vislega kl. 2 e.h. Þátttökugjald veröur 2.000.- fyrir einliöaleik, 1.500.- fyrir tviliðaleik. Þátttöku tilkynnist eigi siðar en þriðjudaginn 14. nóv. Kvenfélag Kópavogs Heldur sinn árlega basar sunnudaginn 12. nóv. n.k. i félagsheimili Kópavogs. Gjöfum á basarinn veröur veitt móttaka á mánudags- kvöldum kl. 8.30-10, föstu- dagskvöld 10. nóv. og laugardaginn 11. nóv. frá 1-5 eftir hádegi I félags- heimilinu. Basar verkakvennafélags Framsóknar veröur hald- inn laugardaginn 11. nóv. kl. 2 e.h. I Alþýöuhúsinu. Konur vinsamlegast komið munum sem fyrst á skrif- stofu verkakvennafélags- ins. Kökur eru vel þegnar. —Nefndin Kvenfélag Frikirkjusafn- aöarins i Reykjavik heldur basar mánudaginn 20. nóv. kl. 2 i Iðnó uppi. Þeir vinir og velunnarar Frikirkjunnar sem styrkja vilja basarinn eru vinsam- iega beönir að koma gjöfum sinurn til: Bryndi'sar, Melhaga 3, Elisabetar, Efstasundi 68, Margrétar, Laugavegi 52, Lóu, Reynimel 47, Elinar, Freyjugötu 46. MINNCARSPJÖLD Minningarkort Styrktar- félags vangefinna. Hringja má á skrifstofu félagsins, Laugavegi 11. Simi 15941. Andvirðiö verður þá innheimt hjá sendanda gegnum giró. Aðrir sölustaðir: Bóka- búð Snæbjarnar. Bókabúð Braga og verslunin Hlin Skólavöröustig. Minningarkort Menn- ingar- og minningarsjóðs kvenna fást á eftirtöldum stöðum: i Bókabúð Braga i Versl- unarhöllinni að Lauga- vegi 26, i Lyfjabúö Breiðholts að Arnarbakka 4-6, i Bókabúöinni Snerru, Þverholti, Mosfellssveit. á skrifstofu sjóðsins að Hallveigarstööum við Túngötu hvern fimmtu- Minningarkort Minningarkort Laugarnes- sóknar eru afgreidd í Essó búöinni, Hrisateig 47, simi 32388. Einnig má hringja eða koma i kirkjuna á við- talstima sóknarprests og safnaðarsystur. Minningarkort Breiöholts- kirkju fást á eftirtöldum stóðum: Leikfangabúðinni, Lauga- vegi 7, Versl. Jónu Siggu, Arnar- bakka 2, Fatahreinsuninni Hreinn, Lóuhólum 2-6. Alaska Breiðholti Versl. Straumnesi Vestur- bergi 76 Séra Lárusi Halldórssyni, Brúnastekk 99 Sveinbirni Bjarnasyni Dvergabakka 28. t viðurvist 1500 áhorf- enda var siöasta jarð- brúin Kyrrahafsmeg- in á Panama skurðin- um sprengd um sið- ustu mánaðamót. Fóru tíl þess 20 lestir af dynamiti og varð af hvellur mikill en moid og grjót þeyttust lang- ar ieiðir og sjórinn úr Kyrrahafi steyptist inn fyrsta sinn i skuröinn. (22. sept. 1913) GENGISSKRANING Ferða- manna- gjald > 344,52 680,29 293,37 6.655,82 6.902,11 7.965,43 8.713.21 8.026,04 1.171.22 21.201,18 16,963,10 18.379,35 41,27 2.511,96 752,62 488,45 184,55 Gengisskráning á hádegi þann 9.11. 1978: 1 Bandarikjadollar .. 312,40 1 Sterlingspund..... 616,85 1 KanadadoIIar...... 266,00 100 Danskar krónur 6.035,25 100 Norskarkrónur 6.258,65 100 Sænskar krónur ... 7.222,80 100 Fim.sk mörk ........ 7.900,90 100 Frauskir frankar .. 7.277,80 100 Belg. frankar..... 1.062,05 100 Svissn. frankar .... 19.224,60 100 Gyllini...... 15.381,60 100 V.-þýsk mörk ...... 16.665,80 100 Lirur.......... 37-42 100 Austurr. Sch.. 2.277,80 100 Escudos .. „... 682,50 100 Pesetar........ 442,95 100 Yen 167,35 313.20 618,45 266,70 6.050,75 6.274,65 7.241,30 7.921,10 7.296,40 1.064,75 19.273,80 15.421,00 16.708,50 37,52 .283,60 684.20 444,05 167,78 ; 23 Spáin gildir föst udaginn nóvember ~~ fyrir 10. llrúlurinn 21. marfc—si.. aprl Dagurinn er heppiieg- ur tfl ferðalaga og til þess að stofna tíl kunningsskapar Nautib 21. april-2l mai Tilvalinn dagur til þess aö komast I sviösljósiö reyndu aö auka áhrif þin fyrir hádegi en gættu þess vandlega að rugla ekki saman vinnu og ánægju seinni hluta dagsins Tviburarnir 22. mal—21. júní Þér hættir tíl að tala dalitiö mikiö og vera hetdur leiöinlegur. Hugsaðu um hver áhrif orð þfn hafa á aöra og vertu ekki svona eigingjarn. Krabhinn 21. júnl—22. juli Fyrrihluti dagsins tilvalinn tQ þess að grandskoða hlutina. Vertu ekki aö geyma hluti sem þú ert löngu hættur að nota. I.jonib 24. júli—22. Þaö gæti veriö heppi- legt að leita ráöa hjá þriðja aðila þegar tveir deila. Reyndu að komast I kunnings- skap við nýtt fólk. Meyjan 24. áKúfct—2S. sepl Þú gerir einhverjum greiöa og eignast góö- an vin'. Þú skalt hefja starf árla dags og eyöa kvöldinu heima fyrir. Vogin 24. sept. -23. oki Góður dagur til frama á hvaða sviði sem er. Þú hlýtur aðdáun annarra. Vertu trúr þeim sem þú elskar I kvöld. Drokinn 24. okt,—22. no\ Þú færð stuðning viö athyglisvert verkefni i dag.-Einhver sem þú hefur lengi beöið eftir kemur loksins tíl þin. Rojímafturinn 23. nó»\—21. tlev. Þú getur gefiö vinum og nágrönnum góö ráö, en láttu þá halda aö þeir hafi sjálfir átt þínar góöu hugmynd- ir. Steingeitin 22. dcs.—20 jan. Fyrri hlutí dagsins er heppilegur til þess að athuga fjármálin ofan I kjölinn. Seinni hluta dags skaltu kaupa eitthvað handa þér sjáifum, en tak tu samt eftir ráðum annarra Vatnsherinn 21.—19. febr. Astamálin eru mjög jákvæð I dág og þér tekst ýmislegt sem lengi hefur veriö á döfinni. Fiskarmr 20. febr.--20.,Snan Reynduaö finna lausn á vandamáli sem lengi hefur verið á döfinni. Það ætti að takast I dag. ••••••••••••••••••••••••••••••••«•••<»•••«

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.