Vísir - 10.11.1978, Blaðsíða 8
8
Tómas Tómasson
ölgerðarmaður
er látinn
Agnes Tómasson
Tómas Agnar Tómasson
Jóhannes Tómasson
Útboð
Tilboð óskast í byggingu
I. Áfanga Seljaskóla í Breiðholti II.
Byggingunni skal skila tilbúinni undir tré-
verk og er miðað við að byggja megi hús-
ið, hvort heldur er úr forsteyptum ein-
ingum, eða að það sé steypt upp á staðnum
á venjulegan hátt.
Útboðsgögn verða afhent á teiknistofunni
Arkhönn s.f., Óðinsgötu 7, gegn 100.000
króna skilatryggingu.
Tilboðum skal skilað á sama stað fyrir kl.
11 f.h., þriðjudaginn 9. janúar 1979, en þá
verða þau opnuð.
Bygginganefnd.
Urval af
bílaáklæöum
(coverum)
Sendum
í póstkröfu.
Altikabúoin
Hverfisgötu 72. S. 22677
r ..... s
KENWOOD
heimilistæki
spara fé og fyrirhöfn
ÞESSI LITLI K/ELISKAPUR ER AFAR HENTUGUR
FYRIR LÍTIL ELDHÚS
V__________________/
HEKLAhf
Veró kr. 109.500.-
Laugavegi 170-172, — Sími 21240
Gösta Bohman, vinsælasti flokksformaðurinn i Svfþjóð, fær heiðurinn af bjartari framtfðarhorfum f
efnahagsmálum Svfa
Moderatar í með-
byr í Svíþjóð
..Takmark okkar f kosn-
ingunum 1979 hiýtur að vera
það, að skapa aftur skityrði
fyrir samstarfi borgaraflokk-
anna þriggja i rikisstjórn. Þaö
mun verða til góðs fyrir sænsku
þjóðina.”
Þannig markaði leiötogi
Moderatanna sænsku, Gösta
Bohman, fyrrum fjármálaráð-
herra, 1 fáum orðum stefnu
flokks sins f lok flokksþingsins i
Gautaborg á dögunum.
Það var greinilegt á þing-
haldinu, að flokksmenn telja sig
ná hafa meðbyr. Skoðanakann-
anir hafa og sýnt, að
Moderata-flokkurinn er stærsti
borgaralegi flokkurinn i Svlþjöð
um þessar mundir meðum 17%
fylgi aðbaki ser. Um leið viröist
Gösta Bohman vinsælasti
flokksformaðurinn, enda hylltu
allir tvö hundruö fulltrúar
fiokksþingsins hann persónu-
lega i þingiok eftir að hafa
endurkjöriö hann leiðtoga
flokksins fram tii ársins 1981.
Bohman varð leiðtogi
flokksins 1970 eftir krepputima
hjá Moderötum og óheppileg
formannaskipti. Þegarhann tók
við, hafði flokkurinn mátthorfa
upp á mikla fylgisrýrnun og
naut aðeins 11,5% kjósenda að,
og hefur fylgi hans aldrei veriö
svo lftiö.
Nú virðist flokkurinn stefna
hraðbyriað slá sitt fyrra fylgis-
met, sem var 19,5% árið 1958.
Bohman hefur ekki einungis
tekist að endurskapa einingu
innan flokksins, heldur hefur
hann og komið honum i
borgaralega stjórn og úr henni
aftur öflugri, en hann var fyrir.
Honumer persónulega þakkað
það, að Svíþjóö getur nú á efna-
hagssviðinu horft til framtiðar-
innar með vaxandi bjartsýni.
Um leiö tókst flokknum þó að
geta sér orö fyrir góðan sam-
starfsvilja I samsteypustjórn,
án þess þó að fórna ihaldsbrag
sfnum, en það er mestan part
þakkað Lars Tobisson, fram-
kvæmdastjtíra flokksins.
Samstarfsviljinn.
Flokksforystunni hafði verið i
lófa lagið að setja upp sáran
m ó ð g u n a r s v i p , þe g a r
Falldin-stjórnin féll og Ola
Ullsten hóf sinn einleik til
stjórnarmyndunar. 1 staðinn
brugðu menn á það ráðið að
sýna mýktog samstarfsvilja, en
þó um leiö skýrt markaöa
flokksstefnu á grundvelli hinna
breyttu viöhorfa.
Bohman gerir sér ljóst, að
þrátt fyrir meöbyr og fylgis-
aukningu átti
Moderata-flokkurinn á hættu að
glata áhrifum sinum, ef hann
ryfi algerlega sambandið við
sína fyrri félaga úr stjórnar-
samstarfinu. Hann kaus að
beina skeytum sinum heldur að
sósialdemókrötum, sem aðal-
andstæðingum,og lagöi áherslu
á, að samstaöa borgaraflokk-
anna þriggja er eina vörnin
gegn sósialisma Olofs Palme.
Ungir menn.
Moderatarnir eiga mestu
fylgi aðfagnai úthverfúm stór-
bæjanna og sérdeilis I einbýlis-
húsahverfunum. Kjósendur
þeirra eru flestir á aldurs-
skeiðinu fjörutiu tfl sextiu ára.
Tveir þriðju hlutar þeirra eru
fulltrúar og embættismenn. En I
siöustu kosningum og sfðan hafa
menn merkt, að fylgisaukning
flokksins er mest meöal ungs
fólks. Flokkurinn hefur einnig
fundið hljómgrunn f land-
búnaðarhéruöum. Ellefu af
fimmthi og fimm þingmönnum
fiokksins eru bændur.
1 samanburöi við flesta
fhaldsflokka Evrópu verða
Moderatarnir að teljast vinstra
megin við þá, rétt eins og
ihaldsflokkar Danmörku og
Noregs. En i Svfþjóð er þó
enginn flokkur hægrisinnaðri en
þeir, og þvf hafa Moderatarnir
verið aðalskotspónn sósial-
demókrata.
1 hinni nýju stefnuskrá, sem
mótuð var á flokksþinginu,
hljóðar ein málsgreinin svo:
„Moderata-stefnan á sér rætur I
hugsjónum Ihaidsmanna, en
sameinar hana frjálslyndum
hugmyndum”—Miklar umræðu
urðu um þessa málsgrein og
áttu margir flokksfulltrúar
erfittmeð aðsætta sig við að sjá
orðið „frjálslyndur” i stefnu-
skrá sinni. Kom það skýrast
fram f orðum varaformanns
flokksins, Erics Krönmarks,
fyrrum varnarmálaráðherra,
sem sagði: ,,Égá erfitt með aö
fá mig til þess að segja, að ég sé
frjálslyndur.”
Annars voru það mennta-og
menningarmál, sem ásamt
skattamálum settu mestan svip
á umræðurnar á flokksþinginu.
Sviþjóð þykir eitt skattþyngsta
land I heimi og hafa Sviar
kveinkað sér mjög undan þvi
siðustu árin, enda átti það sinn
þátt i ósigri sósialdemókrata i
siðustukosningum.sem ieiddi til
fyrstu rfkisstjórnar borgara-
flokkanna þar um áratuga bil. 1
skólakerfi landsins þykir
jafnaðarmennskan tröllriða svo
menntunarskilyrðum, aö allt
stefni I meðalmennsku, sem
standi afburöamönnum fyrir
þrifum og leiði tii óheiila-
þróunar fyrir Svfþjóð.
—Flokkurinn hefur á stefnuskrá
sinni að reyna að ráða á hvoru
tveggja bót.
Moderatarnir eru eini
flokkurinn f Sviþjóð, sem berst
fyrir þvi, að Sviþjóö geri alvöru
úr aöild sinni að EBE.
önnur tíðindi á flokksþinginu,
sem menn gáfu hvað mestan
gaum, var kjör Ulf Adelsohn,
borgarstjóra Stokkhólms, I
flokksforystuna. Hann naut
yfirgnæfandi fylgis f kosning-
unni. Adelsohn er aöeins 37 ára
að aldri og þykir liklegur til
afreka. Með þvi að Bohman er
76 ára oröinn gera menn sér
ljóst, aö það er óvist, hve mikið
lengur flokkkurinn fær notiö
forystuhæfileika hans. Þvi eru
menn teknir aö gefa gaum
öðrum foringjaefnum og nema
þá augu þeirra fljótt staðar við
Adelsohn.
Föstudagur 10. nóvember 1978
vism