Vísir - 10.11.1978, Blaðsíða 6

Vísir - 10.11.1978, Blaðsíða 6
6 ^östudagur 10. nóvember 1878^/ Lítið efftir aff glansinum Johnny Weissmuller dvelur nii aB mestu á sjúkrahúsi. Johnny Weissmuller, sem á sinum tíma var hvað vinsælastur í hlut- verki Tarzans, er nú sjötíu og fjögurra ára, alvarlega veikur, og á lltið sem ekkert eftir af öllum þeim peningum sem hann aflaði I hlut- verki Tarzans. Weissmuller lék í tólf Tarzanmyndum og naut mikilla vinsælda I þvl hlutverki. Hann setti llka á sínum tíma sund- metá Olympíuleikunum. En jaað er lítið eftir af öllum glansinum, og Weissmuller dvelur að mestu á sjúkrahúsi ná- lægt Los Angeles. Sonur hans, Johnny Weissmuller yngri, þótti heldur betur gera fjöl- skyldunni skömm til, þegar hann tók þátt I klámmynd fyrir stuttu um Tarzan. AAyndin heitir: „Tarzoon — Shame of the Jungle". Kona Weissmullers og dóttir, hafa leynt gamla manninn stað- Wcissmuller I hlutverkl Tarzans 1936 I myndinnl „Tarzan Escapes”. reyndinni, og telja að ef hann frétti af uppátæki sonarins, gæti það riðið honum að fullu. Umsjón: Edda Andrésdóttir Claudia amma Kvikmyndastjarnan og kyntáknið Claudia Cardinale er að verða amma. Claudia er orðin f jörutíu ára, og verður amma I febrúarnk.Þáá vinkona sonar hennar Patricks, sem er tvítug- ur, von á barni. Það fylgir sögunni að parið hafi engar áætlanir á prjónunum um að gifta sig. Claudia lét af þessu tilefni hafa það eftir sér, að hún gæti vel hugsað sér sjálf að eign- ast annað barn. Nýjasta hlutverk hennar er I kvikmynd með Roger AAoore og Telly Savalas. qI/CCu*— féll andstæöingur viö hvert skot sem hann hleypti af. Tarsan liggja 1 bardaganum fremur en hinir hermennirnir Eins og þú veist, lítur ^ enginn eins út og þeir sem þekkja hann gleöjast yfir þvf aö likjast hopuniV ekki.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.