Vísir - 10.11.1978, Blaðsíða 13
21
vtsm
Föstudagur 10. nóvember 1978
Þaö er engu likara en aö um skipulagöan hernaö sé aö ræöa hjá
Stigwood-veldinu og Grease-samsteypunni varöandi breska vin-
sældalistann. „Summer Night” hefur óralegni veriö þar á toppn-
um, en nú tekur annaö Grease-lag viö, lagiö „Sandy” sem er
bara sungiö af John Travolta. Og sjá — neöar á listanum birtist
Olivia Newton-John meö lag af sömu plötu „HopelesslyDevoted
To You” og þaö fer örugglega á toppinn þegar„Sandy”þþknast
að vikja. — Þetta heitir bisness.
Auk Grease-laganna setja „punk”-hijómsveitirnar mestan
svip á breska listann þessa vikuna, þvi þrjár þeirra eiga lag á
topp tiu, Boomtown Rats (2) Public Image Ltd. (7) og Sham 69
(10).
London
1. (2) Sandy .............................John Travolta
2. (5) RapTrap..........................Boomtown Rats
3. (1) Summer Nights...................John Travolta og
Olivia Newton-John
4. (3) MacArthur Park ..................Donna Summer
5. (8) Blame It On The Boogie.................Jacksons
6. (4) Rasputin.............................. Boney M
7. (7) ThePublic Image................Public Image Ltd. *
8. (10) Darlin’ .........................Frankie Miller
9. (27) Hopelessly Devoted To You....Olivia Newton-John
10. (14) HurryUpHarry...........................Sham 69
New York
1. (2) MacArthur Park..................Donna Summer
2. (1) HotChild InTheCity .................Nick Gilder
3. (3) Kiss You AllOver.........................Exile
Johnny Rotten fyrrum söngvari Sex Pistols og núverandi liös-
maöur Public Image Ltd. meö lagum hljómsveit slna I 7. sæti
breska listans.
4. (4) YouNeededMe..................... AnneMurray
5. (6) DoubleVision......................Foreigner
6. (8) HowMuchlFeel.........................Abrosia
7. (7) Beast Of Burden.................Rolling Stones
8. (5) Whenever I Call You „Friend” ..Kenny Loggins
9. (11) Ready To Take A Chance Again..Barry Mainlow
10. (10) You Never Done It Like That ..............
Captain og Tennille
Hong Kong
1. (1) An Everlasting Love...
2. (3) She’s Always A Women
3. (2) Summer Nights.......
4. (5) You’re A Part Of Me ..
5. (4) Three Times A Lady ...
6. (9) Grease..............
7. (-) Dreadlock Holiday...
8. (-) Greased Lightin....
9. (7) Raining In My Heart ..
10. (16) All I See Is Your Face ..
...............Andy Gibb
...............Billy Joel
.......John Travolta og
Olivia Newton-John
Gene Cotton og Kim Carnes
............. Commodores
............Frankie Valli
....................lOcc
...........John Travolta
..............Leo Sayer
.................DanHill
Stjarna
vikunnar:
Santana
Hljómsveitin Santana hefur
verið i sviösljósinu um áraraöir,
enda vakti hún snemma athygli
manna fyrir torkennilega
tónlist. Höfuöpaur Santana er
nafni hljómsveitarinnar Carlos
Santana,gitarleikari,sem hefur
löngum verið talinn meö allra
bestu gitarleikurum núlifandi.
Carlos Santana fæddist i
Mexico áriö 1947 og er sonur
tónlistarmanns. Þar af leiddi af
tónlist var snemma daglegt
brauö hans og þaö liðu ekki
mörg ár þar til hann var farinn
aðfikta viö gitarinn. Hann vakti
fyrst athygli á plötu með Mike
Bloomfield og A1 Kooper, en
Santana-hljómsveitina stofnaöi
hann áriö 1969. Hljómsveitin
vakti verulega athygli meö
fyrstu plötu sinni en heims-
frægöin fékkst meö þeirri ann-
arri, plötunni Abraxa og fleiri
frábærar plötur komu i kjölfariö
næstu árin. Nýjasta plata
Santana, Inner Secrets, er i 7.
sæti islenska vinsældalistans
þessa vikuna.
—Gsal
-
r
„Sjœnaðir úr gufw eg sundi"
tsland Spilverxs þjóöanna héldur öruggri forystu á
Islenska vinsældalistanum þessa vikuna, og er þvl
grænt uppi á teningnum I dag eins og slöasta föstudag.
Stjörnuveislan lætur engan bilbug á sér finna og hefnir
ófaranna frá siöustu viku. Platan tekur nú aftur viö
silfursætinu, en Smokie veröur aö gera sér aö góöu
bronsiö.
Nú, Billy Joel slær frá sér og meinar öörum aögang
aö fjóröa sætinu, enda vanur aö boxa drengurinn sá.
Ruth Reginalds stigur þrjú skref upp listann og fer upp
i fimmta sætiö og Grease-platan, sem nú er aftur
komin i verslanir, lætur sig ekki muna um aö taka tiu
skref upp á viö. Loks má nefna, aö fyrsta plata Þursa-
Donna Summer stigur á tindi bandariska vinsældalist-
ans, bæöi yfir stórar og litlar plötur.
(LP-plötur)
1. (3) Live And More.....Donna Summer
2. (1) Living In The USA .... Linda Ronstadt
3. (2) Grease..........Ýmsir f lytjendur
4. (5) Double Vision..........Foreigner
5. (17) 52ndStreet BillyJoel
6. (4) Who Are You..................Who
7. (8) PiecesOf Eight..............Styx
8. (6) Don't Look Back...........Boston
9. (l0)Some Girls.........Rolling Stones
10. (1 DStranger In Town......Bob Seger
Bretland , (LP-plÖtur)
1. (l)Grease............Ýmsir flytjendur
2. (2) The Big Wheel Of Motown....Ýmsir
flytjendur
3. (3) Night Flight To Venus....Boney M.
4. (4) Images..............Don Williams
5. (5) War Of The Worlds.....Jeff Wayne
6. (8) Brotherhood Of Man.. Brotherhood Of
Man
7. (7) Strikes Again..........Rose Royce
8. (6) Classic Rock.Lundúnasinfónían
9. (lO)Out Of The Blue................ELO
10. (il)Saturday Night Fever........Ýmsir
flytjendur
flokksins, sem kom I verslanir i fyrradag, fer beint inn
i 8. sæti listans og mun vafalitiö i náinni framtiö
blanda sér I baráttuna um efstu sætin.
Af erlendum vettvangi er þaö helst tiöinda aö Donna
Summer, eöa Stuna sumar, hefur tekiö völdin i Banda-
rikjunum (þetta vissi Carter ekki) og situr nú keik i
efsta sætinu með plötu sina „Live And More”, en
Linda Ronstadt hörfar ögn. Athyglisvert er stökk Billy
Joel úr 17. sæti i 5. en kemur þó varla flatt upp á mann.
I Bretlandi eru þau tlðindi helst, aö þar hafa engin
tiöindi gerast. Engar fréttir eru góöar fréttir, segir
löggan.
—Gsal
Valgeir Guöjónsson I Spiiverkinu semur sig aö toppn-
um. island I fyrsta sæti.
Brotherhood of Man meö samnefnda plötu ofarlega á
breska vinsældalistanum.
VÍSIR
VINSÆLDALISTI
ísland (LP-plÖtur)
1. (D Island.....................Spilverk þjóðanna
2. (3) Star Party.........Ýmsir flytjendur
3. (2) The Montreaux Aibum..........Smokie
4. (4) 52nd Street..............Billy Joel
5. (8) Furðuverk.........Ruth Reginalds
6. (16)Grease............Ýmsir f lytjendur
7. (5) InnerSecrets..............Santana
8. (—) Hinn íslenski
þursaf lokkur......................Þursaf lokkurinn
9. (7) Bloody Tourists.............. lOcc
10. (l0)Silfurkórinn.........Silfurkórinn
Byggöur á plötusölu í Reykjavik og á Akureyri.