Vísir - 13.11.1978, Blaðsíða 1
Deilur um aðild að ríkðsstjórninni á þingi Alþ/ðuflokksinss
CKKI FYLGI VIO
ÚRSLITAKOSTI
„Brœðingur" um efnahagsmál samþykktur í nóff
Talsverðar deilur voru á þingi Alþýðuflokksins, sem haldið
var i Reykjavik um helgina, um það, hvort flokkurinn ætti að
setja samstarfsflokkum sinum i rikisstjórn úrslitakosti um
áframhaldandi stjórnarsamstarf. Bragi Sigurjónsson og
fleiri þingfulltrúar gagnrýndu harðlega ályktunartillögu
starfshóps um verðbólgumál, sem Kjartan Jóhannsson mælti
fyrir. Gerði Bragi grein fyrir hugmyndum sinum um að
þingið ályktaði að ef ekki næðist fram lausn á verðbólgu-
vandanum á næstu vikum og i siðasta lagi fyrir áramót yrði
bundinn endir á stjórnarsamstarfið.
Sú málamiölun náöist
svo um þrjúleytiö i nótt,
aö samykkt var ný álykt-
unartillaga, „Bræöingur-
inn”, þar sem sjónarmiö
Braga o.fl. voru aö
nokkru tekin upp I hina
upprunalegu mynd álykt-
unartillögunnar. Tima-
mörk úrslitaskilyröanna
voru hins vegar felld út.
I lok ályktunarinnar
segir m.a.: „Þess vegna
leggur flokksþingiö fyrir
þingflokk Alþýöuflokks-
ins aö nýta til þrautar
þingstyrk sinn og aöild aö
rikisstjórn til þess aö
koma fram gerbreyttri
efnahagsstefnu, þ.á.m.
nauösynlegum breyt-
ingum á fyrirliggjandi
fjárlagafrumvarpi.
Þingiö ályktar aö
stjórnarþátttakan sé
undir þvi komin aö
árangur náist um fram-
gang þeirrar efnahags-
stefnu, sem Alþýöu-
flokkurinn mótaöi fyrir
kosningar og Itrekar i
þessari ályktun”.
Aöur en samstaöa náö-
ist um „Bræöinginn”
uröu margir þingfulltrúar
til aö taka undir skoöun
Braga. Bjarni Guönason
sagöi, aö getuleysi
þessarar rikisstjórnar
lýsti sér m.a. i þvi, aö
gengi krónunnar heföi
sigiö um 15% gagnvart
sumum erlendum gjald-
miðlum frá þvi aö rikis-
stjórnin felldi gengiö
formlega i upphafi starfs-
ferils sins. Jóhanna Sig-
uröardóttir sagöi aö
fremur ætti aö slita
stjórnarsamstarfinu en
að standa aö samþykkt
fjárlagafrumvarpsins i
þeirri mynd, sem það
væri nú i. Sighvatur
Björgvinsson tók i sama
streng.
Gunnlaugur Stefáns-
son, Bragi Nielsson, Helgi
Skúli Kjartansson o.fl.
töldu aö nauösynlegt væri
að gefa rikisstjórninni
tima til aö koma fram
stefnumálum sinum, og
sagði Helgi m.a. aö
flokkurinn yröi aö treysta
þingmönnum til aö meta
á hverjum tima hvort
aðrir valkostir en aöild aö
stjórnarsamstarfinu
væru betri.
—GBG
•MÉ . «~*r-
■ ■ ■‘“tSdv-í' v ;
Stórbruni
Söltunarstööin
Stemma á Höfn í
Hornafirði brann
til kaidra kola að-
faranótt laugar-
dagsins. Frétta-
ritari Visis á
Höfn, Albert Ey-
mundsson, tók
þessa mynd af
brunarústunum,
en eldurinn var
ekki endanlega
slökktur fyrr en á
sunnudags-
morguninn. Sjé
frétt og aðra
mynd á baksiöu.
Fjórar
síður
íþróttir
Sjá bls. 11,
12, 13, 14
Matarmái
háskála-
kennara
til
Kjaradáms
Sjá bls. 4
Fíkniefnadeildin um smygl á fíkniefnum til landsins:
UPPLÝSUM EKKI
NÆRRIHELMING"
„Égget ekkert um þaö
sagt, hversu mikiö magn
fikniefna berst hingaö til
lands. En mér segir svo
hugur um aö viö upplýs-
um ekki nærri helming af
öllu þvf sem kemur inn I
landiö”, segir
Guömundur Gigja, yfir-
maöur FlkniefnadeUdar
lögregiunna r, meöai
annars i viötali viö VIsi f
dag.
t viötalinu kemur fram
aö hasshundarnir svo-
kölluöu, sem oft komu viö
sögu i uppijóstrun inn-
flutnings fikniefna, eru
ekki notaöir lengur. Nýir
hundar hafa ekki komiö i
staöinn fyrir þá, en stutt
er siöan hætt var aö nota
þá.
„Hundarnir koma
óneitanlega aö gagni”,
segir Guömundur, . og
þyrftu tveir vel þjálfaöir
hundar aö vera til staöar
fyrir Stór-Reykjavikur-
svæöiö.
Sjá bls. 8-9 i blaöi tvö.
—EA
BLAÐ I: Vísir spyr 2 - Svarthöfði 2 - Að utan 6 ■ Erlendar fréttir 7 - Leiðari 10 - Iþróttir 11, 12, 13, 14 - Líf og list 16, 17 -
Útvatp og sjónvarp 18, 19 - Sandkorn 23 - BLAÐ II: Fólk 6 - Myndasögur 6 - Lesendabréf 7 - Dagbók 12 - Stjörnuspá 12