Vísir - 13.11.1978, Blaðsíða 19
Barmmikil og brjóst-
góð
Er Dolly Parton var 1 Noregi
lögBu blaðamenn ýmsar spurn-
ingar fyrir hana. Ein þeirra var
hvort hún væri ekki þreytt á
spurningum var&andi brjósta-
máliö. „HeyrBu kæri vinur.
HvaB get ég gert aB þvl þótt ég
sé brjóstastór?” svaraBi söng-
konan. „Ég veit aö náttúran gaf
mér ríkulega á vissa llkams-
hluta, en þannig er ég sköpuö
fyrir utan aö ég þarf aB berjast
viö kilóin. Ég lifi fyrir pizzu og
franskar kartöflur.”
Er vikiö var aö klæöaburöi
Dollyar sagöi hún: „Ég veit
ekki hvort ég er ósmekkleg I
klæöaburöi, eins og sumir vilja
állta. Ég næ I þaö minnsta
athygli, og hvaö er þýöingar-
meira I skemmtanaiönaöinum?
Ég næ slikri athygli aö ég get
sannfært áheyrendur um aö ég
er góö söngkona.
Dolly er oröin stórauöug af
söng sinum og á þrjú hljóm-
plötufyrirtæki I Bandarikjun-
um, auk þessem hún framleiöir
minjagripi. Dolly-brúöap er
einhver vinsælasta gjöfin vest-
an hafs. Þaö er eftirmynd frúar-
innar.
Kyntöfrar Dolly
í viötalinu viö Playboy segist
Dolly aldrá hafa álitiö sig hafa
kyntöfra.
„Ég haföi nokkrar áhyggjur
af þvi aö leyfa sliku blaöi aö
eiga viötal viö mig. Ég er
sanntrúuö og óttaöist aö þetta
kynni aö verka illa á aödáendur
mina, sem hafa svipaö llfsviö-
horf. Sú mynd sem er dregin
upp af mér I Playboy, held ég aö
sé sönn”
Dolly kveöst sannfærö um aö I
kvenmannsliki finnist eitthvaö
andsvar viö Elvis „Þaö hlýtur
Dolly dregur ekkert
undan hvað útlit
snertir þegar hún
syngur
iKtq
Öryggi
Ef þú ert I vafa um hvaö er
góöur og öruggur ökuhraöi,
skaltu Imynda þér aö þú sért
á leiöinni tU tannlæknis.
Veiðar
Hjónin áttu leiö framhjá
Laugardalnum þar sem hóp-
ur manna úr Stangaveiöi-
félagi Reykjavikur var aö
æfa sig aö kasta á einu tún-
inu þar
„Hvaö, hvaö er þetta?”
sagöi frúin. „Hvaö eru
mennirnir aö gera þarna?”
• >Oo,” sagöi maöur hennar,
„Þeir eru bara aö veiöa
túnfisk”.
Hola i höggi
Vinirnir tveir komu á golf-
vöiiinn snemma á sunnu-
dagsmorgni. Þeir komu golf-
kúlunum fyrir á sinum stöö-
um og sá hinn fyrri þeirra
sveiflaöi kylfu sinni fag-
mannlega mjög.
Enda sveif kúlan I fögrum
boga og þaö varö hola i
höggi. Nokkra stund stóöu
þeir sem þrumu lostnir, en
svo jafnaöi sá sig sem eftir
átti.
„Jæja”, sagöi hann kæru-
leysisiega, „nú tek ég MITT
æfingarhögg og svo byrjum
viö”.
aö vera einhver kona, sem býr
yfir þessum sama krafti bæöi
hvaö söng og sviösframkomu
snertir. Þú hlýtur aö ætla aö
spyrja mig hvort hér sé mér
ekki rétt lýst.
Hvaö viökemur jafnréttis-
málum hef ég ákveönar skoöan-
ir. Þaö fyrsta sem ég geröi er ég
frétti af baráttunni, var aö
brenna brjóstahaldarann minn.
Þaö tók þrjá daga aö slökkva I
honum.”
Dolly vakti heimsathygli er
hún tók viö verölaunum sem
„stjarna ársins” I Bandarikjun-
um. Þetta var I vor og verölaun-
in voru afhent I Nashville og
DoDy fékk þau fyrir söng sinn.
Er hún ætlaöi aö taka á móti
verölaunagripnum vildi ekki
betur til en svo aö kjóllinn henn-
ar rifnaöi og hinir miklu llkams-
partar fengu aö njóta sln.
Sjálfstraustið i lagi
Dolly Partonhefur klmnigáfu
i meira lagi og gerir óspart grín
aö sjálfri sér og öörum. Hún er
fulltrúi þess hóps spm
Bandarikjamenn lofa sem
mest: DoDy hefur sjálf skapaö
sinn auö. Hún var fjóröa i röö-
inni af tólf börnum og ólst upp
viö erfiö kjör.
„Ég hef alltaf veriö sjálfs-
örugg. Ég vissi aö ég haföi hæfi-
leikatil aösyngja og þar sem ég
hef litiö á mig sem „sveita-
stelpu” syng ég auövitaö
„counlry” lög. Bestu lögin sem
ég syng tengjast bernskuminn-
ingum mlnum. Þau segja frá
foreldrum mlnum, sem aldrei
töpuöu trúnni á aö ég myndi ná
langt. Þaö var m itt vegarnesti.’ ’
VTSIH Mánudagur 13. nóvember 1978
gerir þaö aö verkum aö DoDy
vekur athygli hvar sem hún fer.
Isjónvarpinui vetur varsýndur
þáttur meö henni og þeir sem
sáu frúna I lit fengu líklega of-
birtu I augun.
ítireittár
Hvað er langt síöan fjölskyldan
ætlaði sér að kaupa uppþvottavél,
nýtt sófasett, litasjónvarp, jafnvel
ferð til útlanda eða . .. ?
Sparilánakerfi Landsbankans er
svar við þörfum heimilisins, óskum
fjölskyldunnar eða óvæntum út-
gjöldum.
Með reglubundnum greiðslum
inn á sparilánareikning í Lands-
bankanum getur fjölskyldan
safnað álitlegri upphæð í um-
saminn tíma. Að þeim tíma loknum
ædumvið...
getur hún fengið sparilán strax eða
síðar. Sparilán, sem getur verið
allt að 100% hærra en sparnaðar-
phæðin og endurgreiðist á allt
4 árum.
Þegar sparnaðarupphæðin og
parilánið eru lögö saman eru
uþln eða útgjöldin auöveldari
iðfangs.
Blðjið Landsbankann um
kllnginn um sparilánakerfið.
Sþariijársöihun tengd rétti til lántöku
SparnaÖur
þinn eftir
12 mánuði
18 mánuöi
24 mánuöi
Mánaðarleg
innborgun
25.000
25.000
25.000
Sparnaöur I
lok tímabils
300.000
450.000
600.000
Landsbankii
lánar þér
300.000
675.000
1.200.000
Ráöstöfunarfé
þitt 1)
627.876
1.188.871
1.912.618
endurgreiðsla
28.368
32.598
39.122
Þú endurgreiöir
Landsbankanum
á12mánuöum
á 27 mánuðum
á 48 mánuöum
1) í tölum þcssuitfer reiknað með 19% vöxtum af innlögðu fé, 24% vöxtum af lánuðu fé.svo og kostnaði vegna lántöku. Tölur þessar geta
breytzt miðað við hvenær sparnaður hefst. Vaxtakjör sparnaðar og láns eru háð vaxtaákvörðun Seðlabanka íslands á hverjum tíma.
LANDSBANKINN
Jónas
Vitleysa
Úllen dúllen doff, þáttur
Jónasar Jónassonar, var
tóm vitleysa. Og maöur var
satt aö segja alveg búinn aö
gleyma þvi, hvaö getur veriö
gaman aö tómri vitleysu.
A fimmtudagskvöldiö rifj-
aöist hinsvegar upp guDöld
útvarpsins, áöur en bannsett
sjónvarpiö kom til sögui
Og áöur en útvarpiö
gersamlega upp fyrir þvi.
Þá var þaö fremur algengt
aö meirihluti þjóöarinnar
sæti kófsveittur af spenningi
viö aö hlusta á útvarpsleikrit
(framhalds) eöa þá veltist
um af hlátriyfir þeim Jónasi
og Svavari Gests.
Nú teflir útvarpiö sinfóni-
um i allskonar mollum og
dúrum á mótivinsælasta efni
sjónvarpsins. Og ekki hlusta
aörir en þeir sem standa.
—ÓT