Vísir - 13.11.1978, Blaðsíða 4

Vísir - 13.11.1978, Blaðsíða 4
 » m n S 33 iK 53 Rll ’ Mánudagur 13. nóvember 1978 Látið okkur sjá um að smyrja bílinn reglulega Passat Auói 0000 Audi 100 Avant OPIÐ FRÁ KL. 8-6. HEKLAhf Smurstöð Laugavegi 172 — Simar 21240 — 2124«. Félag háskólakennara -fiármálaráðuneytið Faeðispeningar (vrir kiaradónii ■ jm ■ ■■ ^VHVHSHH Deila er komin upp milli Félags háskóla- kennara og launadeild- ar fjármálaráðuneytis- ins vegna matarpen- inga. t siöasta aðalkjarasamningi rlkisins viö Bandalag háskóla- manna og Bandalag starfs- manna rikis og baeja er ákvœöi, sem komið var inn fyrr, um að matartimi er gerður að hálf- tima. t samningnum kemur fram að hálftiminn er aðalregla, ef menn vilja hins vegar hafa þetta á annan hátt, verða þeir að semja um það. Samningur var enn fremur gerður um það, aö þeir sem væru við störf á föstum vinnu- stað, a.m.k. 2 klukkustundir fyrir matarhlé og aðrar tvær eftir matarhlé, skull hafa að- gang að matstofu eftir þvi sem við verði komiö. Matstofa er skilgreind, sem sá staður þar sem unnter að bera fram heitan eða kaldan mat, aöfluttan eða búinn til á staðnum. Rikið skal greiða kostnaðinn við rekstur matstofunnar, en starfsmenn efniskostnað. Fæðispeningar ! samningnum kemur fram, að þeir starfsmenn sem ekki hafa aögang að matstofu, en ættu að hafa það, skulu fá það bætt með fæöispeningum. Þeir nemi launum fyrfr 0.35 klukku- stundir i dagvinnu samkvæmt 101 launaflokki, sem er lægsti iaunaflokkur B.H.M. Þessir peningar skulu þó að- eins greiddir að starfemaður mni af hendi 25 klukkustunda vinnuskyldu á viku hverri. Heimfli hans sé ekki á vinnu- stað, hann hafi aðeins 1/2 klukkustundar matarhlé og fái ekki greidda ferðadagpeninga fyrirr vinnudaginn. Kjaradómur, sem hefur feng- iö þetta mál til úrskurðar, þarf þvi aö hyggja aö ýmsu, er meta skal aöstæöur háskólakennara. -BA „Háskólakennarar hafa mjög frjáls- an vinnutíma" seglr Guðmundur Karl Jónsson i launadeild fjármálaráðuneytisins „Menn þurfa að upp- fylla mjög ströng skil- yrði til að eiga rétt á þessum fæðispeningum. Það má segja að þessi ágreiningur snúist um það hvort háskólakenn- arar uppfylli öll þessi skilyrði,” sagði Guð- mundur Karl Jónsson i launadeild fjármála- ráðuheytisins, sem flyt- ur málið fyrir hönd rikisins. ,,í aðalkjarasamningi kemur fram súmeginreglaaö matartimi skuli aöeins vera hálftimi hjá rikisstarfsmönnum, nema um annaö sé samið. Þessir háskóla- kennarar eru meö mjög frjálsan vinnutima, þannig aö þeir þurfa ekki aö vera á vinnustað nema hluta af sinni 40 stunda vinnu- viku. Þeir ráöa aö miklu leyti hvernig þeir inna sina vinnu af hendi fyrir utan þessa fyrirlestra, sem þurfa aö halda. Akvæöiö um fæöispeninga er I sérkjarasamningi B.H.M. en i aöalkjarasamningi B.S.R.B. frá 1977.” Er Guömundur var inntur eftir greiöslu á fæöispeningum til sér- fræöinga, sagöi hannaöþeir sem ynnu á föstum vinnustaö, fengju greitt. „Sérfræöingarnir hafa aö- eins venjulegan vinnutima og enga kennslu. Þessar rannsókn- arskylduveröa þeiraöskila ásin- um vinnustaö.” — BA- Guðmundur Karl Jóns- son — SNYRTIVÖRUKYNNING — Fegrunarsérfræöingur okkar kynnir hinar vinsælu Phyris snyrtivörur og leíöbeinir um meöhöndlun húöarinnar. Hornafjörður Þriðjudag 14. nóvember Hafnarapótek Eskifjörður Fimmtudag 16. nóvember Lyfjasalan Neskaupstaður föstudag 17. nóvember Nesapótek Egilstaðir Mánudag 20. nóvember Egilstaðaapótek phyris er húösnyrting og hörundsfegrun meö hjálp blóma og jurtaseyöa. phyris fyrir allar húögeröir. phyris Umboðið Cfnjmm, úuf bJÁmuwt aq, jmtmm Svanborg Danlelsdóttir, fegrunarsérfræöingur.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.