Vísir - 13.11.1978, Blaðsíða 8

Vísir - 13.11.1978, Blaðsíða 8
Mánudagur 13. nóvember 1978 VÍSIK Breytingar á visitölu, skatta- og landbúnaðarmálum: Forsenda frekara stjórnarsamstarfs — sagði Sighvatur Björgvinsson, formaður þingflokks Alþýðuflokksins, á flokksþinginu í gœr „Ef ekki næst sam- komulag viö verkalýðs- hreyfinguna um ráðstaf- anir til að draga úr verðbólgunni á næstu vik- um> tel ég að endurskoða beri aðildina að þessari ríkisstjórn"/ sagði Sighvatur Björgvinsson í ræðu/ er hann hélt á þingi Alþýðuflokksins í gær. Sighvatur benti á, aö nú væri ljóst, aö sú ætlan rikisstjórnar- innar aö sporna viö veröbólg- unni heföi til þessa mistekist. Fyrir einum eöa einum og hálf- um mánuöi heföi veriö reiknaö út aö hækkun kaupgjalds yröi 10 stig viö endurskoöun visitölunn- ar 1. desember n.k., ef ekkert yröi aö gert. Nú heföi kauplags- nefnd hins vegar reiknaö út aö hækkunin yröi 14 til 15 stig. Þaö benti ótvirætt til aö rikisstjórn- inni heföi mistekist þetta ætlúnarverk sitt og stefndi þvi i 55-60% veröbólgu á næsta ári, ef ekki yröi spyrnt viö fótum. Benti Sighvatur i þessu sam- bandi á aö ráöherra þeim, sem færi meö verölagsmálin, heföi ekki tekist aö framkvæma þá aöhaldsstefnu, sem hann heföi boöaö aö væri íltilll vandi — sem ritstjóri Þjóöviljans. Þá sagöi Sighvatur, aö þing- flokkur Alþýðuflokksins væri nánast bandalag einstaklinga, sem væru sigurvegarar I próf- kjörum og væru þingmenn þvi i nánari tengslum viö kjósendur en ella og teldu sig óbundna hinu hefðbundna flokksvaldi. Fullyrti Sighvatur, aö ef ekki tækist aö ná fram breytingu á vlsitölunni fyrir 1. desember og ef ekki tækist aö ná fram breyt- ingu á stefnunni i skatta- og landbúnaöarmálum frá þvi sem gert væri ráö fyrir i fjárlaga- frumvarpinu, þá myndu þing- menn Alþýöuflokksins ekki standa aö afgreiöslu fjárlaga- frumvarpsins. „Viö þingmenn Alþýöuflokks- ins erum reiöubúnir til aö standa og falla meö þessum markmiöum okkar”, sagöi Sig- hvatur Björgvinsson. —GBG Frá flokksþingi Alþýöuflokksins I gær. Vlsismyndir: JA Pétur filipusson heildverslun, Selás 3, simar 84580 og 84110 Reykjavík. Benedikt endur- kjörinn formaður Benedikt Gröndal var I gær endurkjörinn formaöur Aiþýöu- flokksins meö öllum þorra greiddra atkvæöa á flokksþingi Alþýöuflokksins. Varaformaöur var endurkjörinn Kjartan Jóhannsson, ritari flokksins var kjörinn Karl Steinar Guönason og gjaldkeri Eyjólfur Sigurösson. Talsveröar blikur voru á lofti um kjör ritara flokksins, en Björn Jónsson haföi beöist undan endurkjöri. Var þaö mál manna, aö næöi Karl Steinar Guönason ekki kosningu, myndi verkalýös- armur flokksins telja sér misboö- iö og jafnvel gripa til einhvers konar mótaögeröa. Til þess kom þó ekki, enda fékk Karl Steinar mikinn meirihluta atkvæöa, 112 atkvæöi, en mótframbjóöendur hans, Bjarni P. Magnússon og Kristin Guömundsdóttir fengu 39 og 17 atkvæöi. —GBG Helmingur fulltrúa í framboði Þaö lét nærri aö annar hver fulltrúi á þingi Alþýöuflokksins væri I framboöi til flokksstjórnar, þegar kosning fór fram á þinginu I gærkvöldi. Alls sóttu rétt rúm- lega 160 fulltrúar þingiö, en i framboöi til flokksstjórnar, sem er skipuö 25 fulltrúum, voru alls 79 manns! —GBG Leikföng Dibo 560 byggingarsettin eru þroskandi og skemmtileg leikfföng. Fást i öllum helstu leikff angaverslunum. Urval af bílaáklæðum (coverum) Sendum i póstkröfu. Altikabúðin Hverfisgötu 72. S. 22677 Framkvœmdastjórínn segir upp störfum „Þaö hefur ekki veriö haldinn einn einasti fundur í flokksstjórn frá þvi aö flokkurinn gekk til þátt- töku I rikisstjórninni. Þetta hefur færst í þaö horf sem þaö var I Viö- reisnarstjórninni, aö stefna rikis- stjórnarinnar veröur stefna flokksins. Þetta get ég ekki sætt mig viö og þess vegna segi ég upp störfum”. Þannig fórust Bjarna P. Magnússyni framkvæmda- stjóra Alþýöuflokksins, orö er Visir ræddi viö hann á þingi Al- þýöuflokksins I gær. Bjarni sagöist telja aö það hefði komið ljóslega fram á þinginu aö halda ætti flokksstjórninni algjör- lega i höndum þingmanna. Vegna tengsla þeirra við rikisstjórnina og mikils vinnuálags þessara manna væri hlutur hins almenna flokksmanns fyrir borö borinn og engan veginn tryggt aö sjónarmiö annarra en forystumannanna kæmu fram. Menn sem talist heföu nauðsynlegir i stjórn vegna stööu sinnar sem fulltrúa ákveöinna stétta, heföu veriö kosnir. „Þaö er verið aö bjarga almenningsálitinu á kostnað framtiöar flokksins”, sagöi Bjarni. Bjarni hefur sagt upp störfum sinum sem framkvæmdastjóri Alþýðuflokksins, Alþýöublaösins og sem starfsmaöur þingflokks- ins. Ekki hefur veriö endanlega ákveöiö hvenær hann lætur af störfum. „Ég hef þó að sjálfsögöu i huga aö starfa áfram innan flokksins aö framgangi stefnumála hans sem grundvölluöu sigurinn s.l. sumár”, sagöi Bjarni P. Magnús- son. ÚTBOÐ Framkvæmdanefnd byggingaráætlunar óskar eftir tilboðum í eftirtalin verk og efni i 30 ibúðir i parhúsum i Hólahverfi i Breiðholti: Hita og hreinlætislagnir Ofnar Hreinlætistæki og fylgihltttir útboðsgögn verða afhent á skrifstofu F.B. Mávahlið 4. mánudaginn 13. nóvember gegn 20 þús. kr. skilatryggingu. Tilboð verða opnuð mánudaginn 20.11. Nauðungaruppboð sem auglýst hefur veriö I Lögbirtingablaöinu á fasteign- um Dráttarbrautar Keflavlkurhf viö Dúusgötu i Keflavik ásamt vélum og tækjum, þinglýst eign Dráttarbrautar Keflavikur h/f,fer fram á eignunum sjálfum þriöjudaginn 14. nóvember 1978 kl. 14.00 Bæjarfógetinn I Keflavik Nauðungaruppboð annaö og sföasta á fasteigninni Vesturbraut 10, Grindavik, (Niöursuöuverksmiöja), ásamt vélum og tækjum, þing- lýst eign Niöursuöuverksmiöjunnar Alfa h/f, fer fram á eigninni sjálfri, þriöjudaginn 14. nóvember 1978 kl. 16.00 Bæjarfógetinn i Grindavik —GBG

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.