Vísir - 13.11.1978, Blaðsíða 7
VISIR Mánudagur 13. nóvember 1978
c
Umsjón: Guömundur Pétursson
)
Þannig vill teiknarinn Lurie lýsa áhugaleysi bandarískra kjósenda, sem birtist
í mjög drœmri kjörsókn í þingkosningunum i síðustu viku
28 tonn af mari-
júana og 10
milljón pillur
Strandgæsla Banda-
rikjanna kom höndum
yfir 28 smálestir áf
marijiiana og 100 mill-
jónir af ávanabindandi
svefntöflum sem fundust
um borð i togara i New
York i gærmorgún.
Smyglvarningur þessi er talinn
nema aö verömæti á svörtum
markaöi um 35 milljónum Banda-
rikjadala.
Yfirvöldum var bent á togar-
anní nafnlausri simhringingu, og
var strax gerö leit I honum, þar
hann lá viö bryggju i Marina.
Fundust fimmtán kassar af
svefntöflum og738 ballar af mari-
júana. — Smyglararnir höföu
hinsvegar fliíiö.
Þetta er stærsti smyglfarmur,
sem tekinn hefur veriö i Banda-
rikjunum I einu.
Þurrkar í Kína
Kina segist hafa staöiö af sér
verstu þurrkatima landsins á
þessari öld og náö meiri uppskeru
i ár en i fyrra. Fréttastofan Nýja
Kina sagöi I gær, aö þurrkurinn
heföi tekiö til svæöa i dölum
Jangtse-, Hai-, Gulá og Hai-
ho-fljótanna, en á þeim svæöum
eru um 100 milljón ekrur ræktaös
lands.
Indíra fœr slœmar
móttðkur hjó Bretum
Fargjaldastríðið milli
f lugfélaganna á N-Atlants-
hafsleiðunum hefur ekki
orðið til þess að f jölga stór-
kostlega farþegum, eins og
vænst var. Vilja nú flest
flugfélög hækkanir á far-
gjöldum, eftir þvi sem
IATA segir i dag.
Þaö er flestra hald, aö stór-
aukning sé i farþegafluginu
Iranstjórn hefur sett
olíuverkamönnum Irans,
sem lamað hafa hinn
mikilvæga olíuiðnað lands-
ins með verkfalli sínu (13
daga), úrslitakosti: hefja
vinnu að nýju eða verða
reknir ella.
Þessir UrsLitakostir voru
boðaöir i morgun, eftir nýjar
óeiröir sem brutust Ut i gær i oliu-
heraöinu Khuzestan en þar létu
sjö lifiö.
Ætlaö er aö verkfalliö hafi
kostað landiö um 800 milljónir
dollara til þessa en olia er aðalUt-
flutningur írans sem er annaö
stærsta oliusöluriki heims.
Verkfallsmenn I Abadan,
aöaloliuhreinsistöö Irans, svör-
uöu þessu meö þvi aö lýsa þvi yfir
aö þeir mundu halda verkfallinu
áfram um ófyrirsjáanlegan tima.
vegna tilraunanna með lág flug-
fargjöld, sem Sir Freddie Laker
leiddi inn i farþegaflugið. En töl-
ur um farþegaflug á fyrstu sex
mánuðum þessa árs sýna annaö.
Knut Hammarskjöld, aöal-
framkvæmdastjóri IATA, skýröi
frá þessu I morgun á ársfundi
IATA I Genf, en hann sitja for-
stjórar nær 100 meiriháttar flug-
félaga allsstaðar aö úr heiminum.
— Fundurinn mun standa I þrjá
daga og er búist viö þvi, aö á hon-
Jaffarian hérshöföingi. rikis-
stjóri I Khuzestan, sagöist ekki
mundu verða við kröfum verk-
fallsmanna um afnám herlaga og
borgaralega þjóöstjórn. — Verk-
fallsmenn krefjast aö auki aö
pólitiskir fangar verði látnir iaus-
ir og erlendum oliusérfræðingum
veröi visaö úr landi.
Allt var meö kyrrum kjörum i
höfuðborginni Teheran en yfir-
völd hafa þar mikinn viðbúnaö.
Herþyrlur eru stööugt á sveimi
yfir borginni og hermenn á hverju
götuhorni. '
ööru máligegnir i stórbæjum
einstakra héraöa þar sem 23 hafa
látiö lifiö I óeirðum siöustu
þriggja daga.
Leiötogi best skipulögðu
andófssamtakanna, Alþýðu-
fylkingarinnar, Karim Sanjabi
hefur veriö handtekinn, nýkom-
inn heim frá Frakklandi, þar sem
hann haföi hitt Khomeini og aöra
andófsmenn.
um veröi geröar breytingar á
fargjaldareglum IATA, sem sætt
hafa mikilli gagnrýni. Flugfélög-
in viija losna úr fjötrum far-
gjaldaákvaröana IATA og ráöa
sinum fargjöldum sjálf.
Hammarskjöld sagöi, aö far-
gjöldin á N-Atlantshafsflugleiö-
unum — þar sem nánast haföi rikt
veröstrfö,heföu ekki leitt til aukn-
ingar I farþegaflugi eöa meiri
hagnaöar fyrir aöila 1ATA.
I áætiunarflugi flugu 16,7%
fleiri farþegar en áriö áöur, en i
leiguflugi IATA-flugfélaga flugu
19,5% færri. (1977 flugu 10,3
milljónir manna meö áætlunar-
vélum flugfélaga IATA, og 1,6
milljónir meö leiguflugi.)
Hammarskjöld sagöi, aö meiri-
hluti flugfélaga á N-Atlantshafs-
flugleiöunum heföi sótt um aö fá
að hækka fargjöld sin.
Hammarskjöld skoraöi á rikis-
stjórnir aö tryggja heilbrigöa
samkeppni og sæmilega afkomu
flugfélaga landa sinna.
Tansanía rœðst
gegn innrósarliðs
Amins
Tansaniustjórn hefur tilkynnt,
að Tansaniuher hafi gert gagná-
rás á herlið Uganda, sem réðst
inn i' landið fyrir skömmu og lagöi
undir sig landamærahérað viö
Hagera-ána.
Frekarifréttir hafa ekki borist
af aögeröum Tansaniuhers, en i
Kampala, höfuöborg Uganda,
segja embættismenn Idi Amins
forseta, aö árásinni hafi verið
hrundiö.
Heimsókn Indiru
Gandhi/ fyrrum forsætis-
ráðherra Indlands, til
Bretlands,hófst í dag við
öflugar öryggisráðstafanir
og mikinn viðbúnað, eftir
f jandsamlegar móttökur
Indverja á Heathrow-flug-
velli.
Indverskir andstæöingar henn-
ar i Bretlandi hafa i heitingum
um aö setja dagskrá hennar úr
skoröum með mótmælaaö-
geröum, hvar sem hún ætlar sér
aö koma fram á opinberum fund-
um. — Þaö er ætlunin, aö Indira
heimsæki Indverjabyggöirnar i
London og Birmingham.
Þegar hún lenti á Heathrow-
flugvelli, blöstu viö Indiru spjöld
meö áletrunum á borö viö:
„Indira Gandhi, fasisti! Faröu
heim nasfsti!”
Indira, sem nú er i sinni fyrstu
utanlandsför, siðan hún glataöi
völdum I fyrra, veröur undir öfl-
ugri lögregluvernd allan timann,
sem hún veröur i Bretlandi. — A
morgun hittir hún aö máli James
Callaghan forsætisráöherra og
Margréti Thatcher, leiötoga
thaldsflokksins.
Opinber tilgangur feröar henn-
ar er aö vera viöstödd hátiöar-
höldin vegna 89 ára fæðingaraf-
mælis fööur hennar, Nehrús,
fyrsta forsætisráöherra Indlands.
Bresku blöðin hafa tekiö komu
hennar þurrlega 1 leiöaraskrifum
sinum og mæla meö þvi, aö henni
verði ekki gert of hátt undir höföi,
meöan á dvöl hennar stendur.
Flest flugfélðg
vilja hœkka far-
gjöld sín ó N-At-
lantshafsleiðum
mmmtHtim
Fyrir þig sem hugsar um hár þitt.
Eftir hárþvott með Jane’s shampooi
mýkir þú hárið án þess að fita það með
JAMES RINSE
Fyrir normal—þurrt hár: RINSE CREME,
Fyrir feitt hár: RINSE OIL FREE,
REYNDU RINSE
það svíkur þig ekki
Tunguhálsi 11, R. Simi 82700.
VERKFALLIÐ LAMAR
OLÍUIÐNAÐ ÍRANS