Vísir - 13.11.1978, Blaðsíða 11
W loin Mánudagur 13. nóvember
1978
Aukinni tekjuþörf rikissjófis hefur á uandanförnum áratugum
fyrst og fremst veriö mstt meö aukningu óbeinna skatta, en ekki
beinna, þ.e. maö aukningu söluskatts. Skyldi þessi meginstefna
hafa veriö stefna allra rikisstjórna undanfarna áratugi, hvaöa
flokkar, sem veriö hafa viö völd, ef augljóst væri, aö veriö væri meö
sliku aö iþyngja launþegum og gera tekjuskiptinguna ójafnari?
Slikt gæti varia hafa átt sér staö. Aö vlsu tel ég, aö skattbyröin hafi
veriö þyngd um of, einkum á siöustu árum. En aukin skattbyröi,
sem fyrst og fremst hefur oröiö I formi óbeins skatts, hefur ekki
Iþyngt launþegum, sem bera mestan hluta skattbyröarinnar, vegna
þess, aö skattarnir hafi I sjálfu sér veriö of háir, þott hægt heföi ver-
iö aö komast af meö minni skattheimtu. Aöalbyröin, sem launþeg-
arnir hafa oröiö aö bera, hefur veriö fólgin I þvi, aö skattpeningarn-
ir hafa veriö notaöir meö óhagkvæmum hætti, og þá fyrst og fremst
til þjóöhagslega séö óaröbærrar fjárfestingar. Röng stefna undan-
farinna ára hefur ekki veriö fólgin i þvi, aö innheimta óbeinan skatt,
söluskatt, þótt hann lendi hlutfallslega jafnt á allar vörur, sem hann
er á annaö borö innheimtur af, heldur I hinu, aö skattpeningarnir
hafa ekki veriö nógu vel notaöir, ekki notaöir á þann hátt I þágu al-
mennings sem hagkvæmast heföi veriö.
/
Skattpeningar og þjón-
usta
Rlkiö er auövitaö sameign
okkar allra. Þaö á i stórum
dráttum aö skila okkur aftur þvi
fé, sem þaö lætur okkur greiöa
sér. Hugsum okkur nú, aö þaö
aflaöi sér allra tekna sinna meö
þvi aö láta okkur greiöa sér
ákveöinn hundraöshluta af öllu,
sem viö kaupum. Þetta væri
óbein skattheimta. Ef þaö
notaöi skattpeningana til þess
aö veita okkur þjónustu, sem
anna en hinn helmingurinn, sem
hefur hærri tekjur. Hann hefur
hins vegar greitt minni hluta af
óbeinum sköttunum en hinn
helmingurinn, sem greiöir hlut-
fallslega meiri skatta, en fær
hlutfallslega minni þjónustu.
Þaö eru þessi tekjujöfnunar-
áhrif, sem hinum gamaldags
formælendum beinu skattanna
sést yfir. Þessi tekjujöfnunar-
áhrif eru áreiöanlega miklu
meiri en þau tekjujöfnunaráhrif
mundu vera, sem af þvl hlytust,
ef skattarnir væri innheimtir aö
einhverju eöa öllu leyti sem
stighækkandi tekjuskattur.
----------y----------
Dr. Gylfi Þ. Gíslason
skrifar aðra grein
sína um skattamól og
segir m.o. að einn
alvorlegasti galli
stighœkkandi beinna
skatta sé só, að þeir
lami framtakssemi
og vinnuvilja
----------y----------«
skattur á neyzlu. En hér er
eingöngu veriö aö tala um
tekjuöflunina og áhrif hennar.
Hinum hlut dæmisins er sleppt,
þ.e. útgjaldahliöinni, tekjuráö-
stöfuninni.Teknanna er þó aflaö
tilþess aö ráöstafa þeim. Þaö er
algjörlega á valdi hins opinbera
aö kveöa á um, hver veröi tekju-
jöfnunaráhrifin I kjölfar út-
gjaldanna. Rlkiö getur haft þau
svo aö segja eins mikil og þvi
sýnist, fyrst og fremst meö aö-
stoö almannatryggingakerfis-
ins. t þeim þjóöfélögum, þar
sem viötæku almannatrygg-
ingakerfi hefur veriö komiö á
fót, er m.ö.o. hægt aö koma til
leiöar þeirri tekjujöfnun, sem
æskileg er talin hverju sinni
fyrir tilstilli hins opinbera,
eingöngu meö ráöstöfun rlkisút-
gjaldanna. Þaö þarf ekki lengur
' á aö halda tekjujöfnunaráhrif-
um I sambandi viö tekjuöflun-
ina. Þaö er þessl mikilvæga
staöreynd, sem þeir menn, sem
enn lifa I gömlum tima og hika
viö allar breytingar, hafa ekki
gert sér ljósa.
ókostir beinna skatta
Mergurinn málsins er þvl sá,
aö þaö er alls ekki lengur þörf á
stighækkandi tekjuskatti til
þess aö koma á félagslega rétt-
Engum blandast hugur um
nauösyn þess, aö fólk spari.
Hvor skatturinn skyldi llklegri
til þess aö örva sparnaö, beinn
skattur eöa óbeinn? Ef menn
greiöa stighækkandi skatt af
tekjum, dregur þaö auövitaö úr
sparnaöarlöngun. Ef skatt-
greiöslan fer hins vegar eftir
neyzlunni, hvetur þaö augljós-
lega til sparnaöar. f nutlma-
þjóöfélagi eru þetta oröin ein
sterkustu rökin gegn beinum
sköttum, en meö óbeinum skött-
um.
Þá er þess aö geta, aö beinir
skattar eru hlutfallslega miklu
dýrarl I innheimtu en óbeinir
skattar. Margföld reynsla hér
og annars staöar sýnir, aö
undandráttur undan beinum
sköttum er auöveldari og al-
gengari en undan óbeinum
sköttum. Þaö er einmitt þessi
staöreynd, sem gerir þjóö-
félagslega ranglætiö I kjölfar
beinu skattanna jafnhróplegt og
raun ber vitni. En alvarlegasti
galli stighækkandi beinna
skatta er samt sá, aö þeir lama
framtakssemi og vinnuvilja.
Menn taka ekki að sér verk, sem
gagnlegt væri aö þeir ynnu,
þegar menn sjá, aö þeir veröa
aö skila opinberum aöilum
helmingi eöa jafnvel tveim
þriöju af laununum fyrir þaö.
Og þegar tveir menn vinna hliö-
Neysluskattur er hag■
kvœmarí en tekiuskattur
stæöi I réttu hlutfalli viö neyzlu
okkar, væri greiösla óbeinu
skattanna auövitaö engin byrði.
Viö fengjum þjónustu, sem talin
væri jafnmikils viröi og óbeini
skatturinn, sem viö heföum
greitt. En ef rlkisvaldiö sóaöi
meö einhverjum hætti, t.d. I
óaröbæra fjárfestingu, td. 10%
af skatttekjunum, þá er auöséö,
aö skattgreiöendurnir I heild
skööuðust sem þessum 10%
næmi. úr þessum skaöa væri
ekki hægt aö bæta meö þvl að
fara aö miöa skattgreiösluna
viö tekjur I staö þess aö miöa
hana viö neyzlu.
Þaö er raunverulegt dæmi, aö
rlkiö kunni aö sóa nokkrum
hluta skattteknanna. Enginn
vandi væri aö sýna ótvlrætt
fram á, aö sllkt hefur átt sér
staö hér á landi og annars staö-
ar. Þaö er hins vegar óraunhæft
aö hugsa sér, aö rikisvaldiö láti
skattgreiöendum þjónustu I té I
sama hlutfalli og neyzla þeirra
hefur veriö skattlögö meö
óbeinum sköttum. Þaö var nefnt
til þess eins aö benda á, aö
neyzluskattar þurfa ekki eöli
sinu samkvæmt aö hafa áhrif á
tekjuskiptingu. 1 reynd fá sumir
auövitaö meiri þjónustu frá rlk-
inu, aörir minni. En hver skyldi
vera meginreglan I þessu sam-
bandi?
Tengsl neyzlu og tekna
I stórum dráttum eru auðvit-
aö tengsl milli neyzlu og tekna.
Neyzla þeirra, sem hafa háar
tekjur, er yfirleitt meiri en
hinna, sem hafa lágar tekjur.
Hátekjufólk greiöir þvi aö öllum
jafnaöi hærri óbeina skatta en
lágtekjufólk. En eftir hverju fer
þaö, hvort fólk fær mikla eöa
litla þjónustu af hálfu rikisins?
Þaö fer alls ekki fyrst og fremst
eftir neyzlu fólks né heldur tekj-
um þess, heldur fyrst og fremst
eftir þörfum þess.
Stærsti útgjaldaliöur rlkisins
eru framlög til almannatrygg-
inga.Fé almannatrygginganna
er fyrst og fremst notaö til þess
aö fullnægja vissum félagsleg-
um þörfum. Sá helmgingur
skattgreiöendanna, sem hefur
lægri tekjur, fær örugglega
meira af fé almannatrygging-
Nákvæmlega hiö sama á viö
um tvo næststærstu fasta gjald-
liöi rikisins, heilbrigöismálinog
skólamálin. Viö skulum hugsa
okkur, til þess aö einfalda dæm-
iö, aö viö greiöum allan skóla-
kostnað meö óbeinum skatti á
neyzlu. Hvaöa fjölskyldur njóta
þjónustu skólanna? Auövitaö
barnafjölskydlurnar. Hvort
skyldi neyzluskattur, sem
barnafjölskylda greiðir vegna
skólakerfisins, vera stærri
fjárhæö eöa minna en hún spar-
ar með þvl aö fá ókeypis mennt-
un fyrir börn sfn? Menntunin er
auövitaö meira viröi en neyzlu-
skatturinn, sem hún greiddi
vegna hennar. Þaö sést einnig
augljóslega á þvi, aö þær fjöl-
skyldur, sem engin börn eiga,
greiöa einnig neyzluskatt vegna
skólanna, en njóta engrar þjón-
ustu frá þeim, enda þurfa þær
ekki á henni aö halda. Skóla-
kerfi, sem kostaö er meö óbein-
um skatti, neyzluskatti, jafnar
þvltekjur, þ.e. raunverulega af-
komu, mili barnafjölskyldna og
barnlausra fjölskyldna, eins og
réttmætt og sanngjarnt er. Enn
ljósara veröur þetta varöandi
læknaþjónustu og sjúkrahús-
reksturs, vegna þess aö sem
betur fer eru þaö miklu færri,
sem þeirrar þjónustu þarfnast.
Viö skulum hugsa okkur, aö viö
greiöum öll óbeinan skatt,
neyzluskatt, til heilbrigðismála.
En einungis þau okkar, sem
veröa sjúk, njóta þeirrar þjón-
ustu, sem viö öll kostum. Hinir
sjúku fá þá þjónustu, sem þeir
þarfnast. Hún kostar auövitaö
miklu meira en þeir hafa greitt
meö neyzluskatti slnum. Hinir
heilbrigöu greiöa mismuninn,
eins og sjálfsagt er.
Tekjujöfnun viö tekjuöfl-
un er orðin óþörf
Nú má búast viö aö einhver
segi, aö út af fyrir sig sé þetta
allt saman rétt, en tekjujöfnuö-
urinn gæti þó oröiö enn meiri, ef
tekjurnar væru ekki innheimtar
sem hlutfall af neyzlu, heldur
sem stighækkandi hlutfall af
tekjum, þ.e. sem beinir skattar.
Hér er enn einn gamaldags mis-
skilningur á feröinni. Auövitaö
er þaö rétt, aö sé framkvæman-
legt aö innheimta sömu fjárhæö
meö stighækkandi óbeinum
skatti, jafnar þaö tekjur um-
fram það, sem á sér staö, þegar
innheimtur er hlutfallslegur
látri tekjujöfnun. Af þeim sök-
um getur tekjujöfnun fyrir til-
stilli hins opinbera oröiö alveg
jafnmikil, þegar innheimtir eru
óbeinir skattar og beinir
skattar. En beinir skattar hafa
ýmsa ókosti, sem óbeinir skatt-
ar hafa ekki.
1 þessu sambandi er þess fyrst
aö geta, burtséö frá tekjujöfn-
unarsjónarmiöinu, sem er
óþarft varöandi tekjuöflunina,
þá sé eölilegra, aö menn greiöi
til sameiginlegra þarfa I hlut-
falli viö eyðslu en I hlutfalli viö
tekjur. Hvl skyldi ekki sá, sem
eyöir miklu, greiöa meira til
rlkisins en hinn, sem er spar-
samur og eyöir litlu? Hér er
visst réttlætissjónarmiö á ferö-
inni. Þaö er llka réttlætissjónar-
miö fólgiö I þeirri staöhæfingu,
aö menn eigi rétt á þvl aö hafa
nokkur áhrif á þaö sjálfir, hvaö
menn greiöa til sameiginlegra
þarfa, meö þvl aö ákveöa neyzlu
slna. Þegar greitt er af tekjum
ákveöur rlkiö skattgreiösluna.
Þegar greitt er af neyzlu, hefur
neytandinn sjálfur a.m.k. ein-
hver áhrif á þaö, hversu mikið
hann greiöir. En þessi sjónar-
miö hafa einnig mikilvæga hag-
nýta efnahagslega þýöingu.
__
nimmim mslm
iiMiwúmmi
Miámm
Y f
b 1 f
— I þeim þjóöfélögum þar sem víötæku almannatryggingakerfi hefur verið
komiöá fót, er m.ö.o. hægt aö koma til leiöar þeirri tekjujöfnun, sem æskileg
ertalin hverju sinni fyrir tilstilli hins opinbera, eingöngu meö ráöstöfun ríkis-
útgjaldanna. Það þarf ekki lengur á aö halda tekjujöfnunaráhrifum i sam-
bandi viö tekjuöflunina. Þaö er þessi mikilvæga staöreynd, sem þeir menn,
sem enn lifa f gömlum tíma og hika viö allar breytingar, hafa ekki gert sér
Ijósa.
stætt verk, en hafa misjafnar
tekjur, fá þeir I raun og veru
ekki sömu greiðslu fyrir verkiö.
Hinum tekjuhærri finnst þetta
ranglátt. Hann hafnar kannske
verkinu, eöa vinnur þaö meö
ólund. Viö þetta allt saman bæt-
ist svo sú staöreynd, aö tekju-
skattar okkar eru enn greiddir
eftir á. Þaö veldur alltaf óþæg-
indum, og getur valdiö ranglæti.
La una mannaskatturinn
er lamandi afl.
Heildarniöurstaöa mln er þvl
sú, aö hiklaust eigi aö stefna aö
afnámi tekjuskatts af venjuleg-
um launatekjum. Reynslan sýn-
ir, aötekjuskatturinn er fyrst og
fremst greiddur af launafólki,
hann er launamannaskattur.
Þess vegna er hann ranglátur,
auk þess sem hann er mjög dýr I
innheimtu. Sú staöhæfing
tilheyrir liönum tlma, aö stig-
hækkandi tekjuskattur sé nauö-
synlegur til þess aö tryggja
launajöfnunaráhrif af hálfu hins
opinbera. Slik áhrif má tryggja I
þeim mæli, sem rlkisvald kýs
hverju sinni, I sambandi viö út-
gjaldastefnu rlkisins, sérstak-
lega á sviöi almannatrygginga.
Óbeinn skattur er ekki aöeins
einfaldari I innheimtu fyrir
rikisvaldiö, heldur er hann einn-
ig einfaldara greiösluform fyrir
skattgreiöandann, m.a. vegna
þess, aö hann hefur þá nokkur
áhrif á þaö, sjálfur, hversu mik-
iöhann greiöir til hins opinbera.
Og þaö hefur mikilvæga þýö-
ingu, aö beinn skattur dregur úr
sparnaöi, en óbeinn skattur
hvetur til sparnaðar.
Tekjuskattskerfi Islenzka
rlkisins er ekki aöeins meingall-
aö I framkvæmd og hefur lengi
veriö. Þaö veldur ekki aöeins
hróplegu þjóðfélagslegu mis-
rétti. Þaö er jafnframt oröiö
lamandi afl I þjóölifinu, þaö er
ekki aöeins uppspretta
réttmætrar óánægju, heldur er
beinlfnis fariö aö hafa skaöleg
efnahagsáhrif meö þvl aö draga
úr vinnuvilja og vinnugleöi.
Þegar svo er komiö, er sannar-
lega kominn timi til þess aö
afnema skattheimtuaöferö, sem
meö réttu má nefna úreltan
launamannaskatt.