Vísir - 13.11.1978, Blaðsíða 20
Haustrall BifreiOaiþ.ottakli bbs Reykjavfkur var haldift
um helgina. Bilarni voru rt-stir um kl. 22 á laugardags-
kvöldift, en þeir voru 28 aft tölu. Ekift var alla nöttina og
þeir fyrstu komu I mark um kl. 14 á sunnudag. Sigurveg-
arar voru þeir Hafsteinn Aftalsteinsson og Magnús Páls-
son á BMW bil. t öftru sæti Arni Bjarnason og Sigurbjörn
Björnsson á Lada og i þriftja sæti voru þeir Jöhann Hlöft-
versson og Johann Sæberg á Ford Escort. Nitján bilar
luku keppninni. Myndin er af sigurvegurunum.
VfsismyndJA.
Skipakaup Biffrastar:
Á lokastigi
„Samningaviftræftur um
kaup á stærra skipi frá
Noregi eru komnar mjög
langt. Ég á þö ekki von á
þvi aft gengift verfti frá
kaupum i þessari viku.”
sagfti Finnbogi Gfslason.
framkvæmdastjöri skipa-
félagsins Bifrastar h/f, er
rætt var vift hann i morgun.
Skipift sem Bifrastar-
menn hafa i hyggju aft
kaupa mun vera allnokkru
stærra en m/s Bifröst en af
svipaftri gerft. Unnt verftur
aft aka inn i þaft aft aftan
eins og á m/s Bifröst, en
skipift mun vera nokkru
fullkomnara.
—BA
BoBjarsjóður Kópavogs:
Tekur 200 mill-
jón króna lán
Greiðsluhallinn samt meiri
en 100
Köpavogskaupstaður
hyggst taka 200 miiljön
króna lán hjá Búnaftar-
bankanum til aft mæta við-
bötarfjárþörf bæjarsjöfts á
þessu ári. Þrátt fyrir þaft
vantar enn á annaft hundr-
aft milljönir til þess aft
greiðsiujöfnuftur náist.
Viftbótarfjárþörf Kópa-
vogs á þessu ári er á milli
300-330 milljónir króna eftir
aft búift er aft skera fram-
kvæmdir niftur um 141 mill-
jón króna. Lánift var útveg-
milljónir
aft fyrir tilstuftlan rikis-
stjórnarinnar og milli-
göngu Seftlabankans. Þaft
er til tveggja og hálfs árs
og gengistryggt.
1 frétt frá meirihluta
bæjarstjórnar Kópavogs
segir, aft þar sem ekki sé
liklegt aft kostur verfti á
meiri lánsfé á þessu ári,
verfti aft jafna greiöslustöö-
una meö vifteigandi ráö-
stöfunum á fjárhagsáætlun
næsta árs.
—KS
Ólympíuskákmótinu lokið:
íslenska sveitin
í 28.-31. sœti
tsienska karlasveitin á
ólympiuskákmótinu
hafnafti I 28.-31. sæti ásamt
Chile, Astralfu og Noregi
meft 29 vinninga. Kvenna-
sveitin varfti öftru sæti i D
riftli.
Ungverjar sigruftu á
mótinu og hlutu 37 vinn-
inga, töpuftu afteins þrem
skákum. Sovétmenn voru I
öftru sæti meft 36 vinninga
og töpuöu þeir 5 skákum.
Bandariska sveitin varft
þriftja meft 35 vinninga og
V-Þjóftverjar I fjórfta sæti
meft 33. A mótinu kepptu 65
þjóftir.
Sovétmenn hafa sigraft á
öllum fyrri ólympiuskák-
mótum frá þvi þau hófust
1952 þar til nú nema á
ólýmpíumótinu i ísrael
sem Sovétmenn sóttu ekki.
Margeir Pétursson vann
sér rétt til titils alþjóftlegs
meistara á ólymplumótinu
og titill Helga Ólafssonar
var formlegaa staftfestur á
FIDE- þinginu. Þar var
einnig samþykkt aft koma á
FIDE-meistaratitli og
hlaut Jón L. Arnason þann
titil fyrstur manna.
Creenpeace
komnir
aftur
Menn frá Greenpeace-
samtökunum eru komnir
enn á ný til tslands tii aft
kynna baráttumál sin og
afla fylgis við þau.
Samtökin höfftu uppi aft-
gerðir á slftasta sumri I
þeim tilgangi aft reyna að
trufla veiftar hvalbátanna
en þærbáru litinn árangur.
Greenpeace-menn
hyggjast bofta til fundar
meft fréttamönnum á
morgun og skýra þar frá
fyrirætlunum sinum hér, en
I kvöld halda þeir kynn-
ingarfund aft Hótel Sögu.
—SG
Reynt að
Söltunarsfföð eyðilagðist f eldi á Höffn:
70 MISSA
ATVINNWNA
Um 70 stúlkur munu
hafa misst atvinnu slna
við bruna þann er varft I
söltunarstöftinni Stemmu
á Höfn i Hornafirfti.
Eldur kom upp i sölt-
unarstööinni um klukkan
hálf eitt aftfaranótt
laugardags og var ekki
endanlega slökktur fyrr
en á sunnudagsmorgun.
„Húsift varft alelda á
klukkutíma og þaft var
greinilegt aö engu var
hægt aft bjarga innan-
húss.
Vift einbeittum kröft-
unumaftþvi aft kæla tunn-
urnar sem voru i kringum
húsift”, sagfti Unnsteinn
Guömundsson sem er
einn af 33 hluthöfum I
söltunarstööinni.
„Vift höfftum saltaft
19000 tunnur I haust, en
taliö er aft 1200-1400
þeirra séu gjörsamlega
ónýtar. Þetta haffti
gengift vel hingaft til,
þrátt fyrir aö söltunar-
stööin væri eiginlega reisi
I blóra vift allt. Vift reist-
um hana i fyrrasumar á
kvöldin og um helgar eftir
aft ijóst varft aft vift fengj-
um ekki lán til bygg-
ingarinnar. Söltunarstöft-
in var siftan stækkuft á
þessu ári.
Þaö liggur enn ekki
ljóst fyrir hversu mikift
tjón hefur orftiö, en fjöldi
manns mun missa at-
vinnu sina. Vift getum
ekki haft stúlkurnar
áfram i vinnu, en hins
vegar veröur nóg aft gera
á næstunni fyrir þá karl-
menn sem unnift hafa hjá
Stemmu”.
—BA—
1 brunarústunum. Þakpiöturnar hafa fallift yfir vörubifreið sem var inni I húsinu. VIsis-
mynd: Aibert Eymundsson.
Benedikt stöðvaði fför
sendiherra til Chile
— Chile heffur hafft sendiherra hér um árabil
Benedikt Gröndai,
utanrikisráðherra,
upplýsti á þingi Alþýöu-
flokksins I gær, að hann
heffti stöftvaö för islensks
sendiherra tii Chile, þar
sem honum heffti verift
ætlaft aft afhenda herfor-
ingjastjórninni trúnaðar-
bréf sitt.
„Þaft var búift aft undir-
búa þetta áöur en ég tók
viö störfum I ráftuneyt-
inu. Ég áleit hins vegar
aft þaft væri fráleitt aft
sendiherra okkar afhenti
þessari ógnarstjórn bréf
um trúnaft, og þess vegna
afturkallaöi ég þessi
fyrirmæli forvera mins i
starfi”, sagfti Benedikt.
A þinginu i gær var
m.a. samþykkt ályktun
um fordæmingu á herfor-
ingjastjórninni I Chile.
Henrik Sv. Björnsson,
ráftuneytisstjóri utan-
rikisráftuneytisins, tjáfti
VIsi I morgun, aö Chile
heffti haft sendiherra á
Islandi um árabil og hef-
ur sá haft búsetu I ööru
Noröurlandanna, eins og
gjarnan tiftkast.
Samkvæmt forsetabréfi
frá 1976 eru umdæmi
sendiherra Islands
ákveftin og heyra ýmis
riki Suöur-Ameriku, þar S
meftal Chile, undir sendi-
ráftift i Washington.
Akveftiö var aft Hans G.
Andersen, sendiherra
færi i haust til Perú og
Chile til aö afhenda trún-
aöarbréf, en nú hefur ver-
ift tekin ákvörftun um
annaft.
Aftspuröur hvort Chile-
stjórn yrfti ekki óhress
vegna þessa sagfti Henrik
aft þaft væri viöbúift, ef
hún frétti um, en líklega
yröi gefin einhver „dipló-
matísk” skýring.
—GBG.
5 ára drengvr beið bana
Fimm ára gamall
drengur beift bana I slysi i
Reykjavik I gærkvöldi.
Drengurinn fylgdist
ásamt hópi barna meö
saltdreifingarbil sem var
aft salta strætisvagnaleiö
i Arnarbakka. Billinn fór
mjög hægt og fylgdust
börnin meö honum. Hált
var og virftist sem litli
drengurinn hafi dottift og
varft þá um leift fyrir
framhjóli bilsins. Mun
hann hafa beöiö bana
samstundis. Ekki er unnt
aö birta nafn hans aft svo
stöddu.
Slysiö varft um klukkan
20:441 gærkvöldi og óskar
lögreglan eftir þvi aft hafa
tal af þeim sem urftu vitni
aft þessu hörmulega slysi.
Þeir eru vinsamlega
beftnir aft hafa samband
viö slysarannsóknadeild
lögreglunnar i Reykjavik.
—EA
stela 1700
kílða vél
Gerft var tilraun til aft
stela sautján hundruft kiióa
spónaslipivél um helgina.
Tiiheyrir vélin Vélsmiftj-
unni Stáiborg á Hamars-
höffta 2 I Reykjavik. Virftist
sem krani hafi verift
notaftur til aft hifa vélina
upp. en hún siftan dottift.
Var þá logskorið járnstykki
af vélinni en hún skilin eft-
ir. Þá var stolift litilli loft-
knúinni borvél. Þetta átti
sér staft aftfaranótt laugar-
dags.
—EA
64
érekstrar
ffré því
á fföstudag
Mjög margir árekstrar
uröu I Reykjavik um helg-
ina, efta alls sextiu og fjór-
ir. Þeir urðu á föstudag,
laugardag og sunnudag.
Guömundur Hermannsson
yfirlögregluþjónn kvaðst i
morgun ekki muna eftir
svo mörgum árekstrum
áftur. —
Snjókoma var um helg-
ina og vifta hálka og
akstursskilyrfti þvi slæm. A
föstudaginn urftu alls 29
árekstrar f Reykjavik á
laugardag 16 og I gær,
sunnudag, 19 árekstrar.
| Husqvarna er heimilisprýði
unnai
SUÐURLANDSBRAUT 16 - SÍMf 35200 - 105 REYKJAVÍK
eimori k.f