Vísir - 13.11.1978, Blaðsíða 3
VISÍR Mánudagor 13. nóvember 1378
Ný verslun á Hlemmi
Blómabarinn nefnist ný
verslun, sem opnuö hefur veriö I
áningarstööinni við Hiemm.
Verslunin hefur bæöi pottablóm
og afskorin blóm á boðstólum,
ásamt alls konar gjafavöru.
Eigendur Blómabarsins eru
þær Guörún Johannesdóttir og
Valdis Danielsdóttir.
VisismyndGVA.
Verðbólga ó
Íslandí 51,7%
Veröbólga jókst á Islandi um
3,6% f september samkvæmt frétt
Reuter fréttastofunnar og var þvi
51,7% siöustu 12 mánuöi. Sam-
bærQegartölur frá öörum löndum
eru:
Bandarikin 0,8% og veriö 8,3%,
Japan 1,2% og 3,7%,
Vestur-Þýskaland 0,3% og 2,2%,
Frakkland 0,6% og 9,2%, Bret-
lánd 0,4% og 7,8%, Kanada 0,2%
og 8,6%, Italia 1,6% og 12%,
Austurriki 0,4% og 3,4%, Belgia
0,4% og 3,8%, Danmörk 0,7% og
9,1%, Finnland 0,8% og 6,0%,
Grikkland 2,8% og 3,2%, Holland
0,7% og 4,4%, Noregur 1,3% og
8,5%, Portúgal 1,5% og 24,3%,
Spánn 0,9% 16,9%, Sviþjóö 0,7%
og 7,9%, Sviss 0,3%. og 0,9%,
Tyrkland 4,5% og 67,2%, Astralia
0,6% og 7% og Nýja- Sjáland 0,8%
og 11,2%.
— J.M.
Þetta tæki heitír PRESiDENT hja þeim hjá Binatone,
semnáöhefur geysivinsæ/dum.
í\aaiooær
ARMULA 38 (Selmúla megin) 105 REVKJAVIK
SlMAR: 31133 83177 PÓSTHÓLF1366
RiNATDNE
Almannavarnanefnd
6 Keflavíkurflugvöll
Utanrikisráöherra hefur skipaö
sérstaka almanna varnanefnd
Keflavflcurflugvailar.
Er nefndinni faliö aö hafa for-
göngu um skipulagningu, sam-
ræmingu og stjórn á hjáiparstarfi
björgunarsveita, eldvörnum,
sjúkraflutningum, ruöningsstarfi
o.fl. á flugvellinum.
Hvaö varöar verkefni nefndar-
innar gagnvart hugsanlegri
hryöjuverkastarfsemi á Kefla-
vikurflugvelli er hlutverk hennar
eingöngu bundiö skipulagi og aö-
geröum til björgunar og umönn-
unar þeirra sem veröa fórnar-
lömb slikrar starfsemi.
Varnarliöiö hefur tjáö sig
reiöubúiö aö tilnefna fulltrúa til
starfa i nefndinni. Formaöur
nefndarinnar er Pétur Guö-
mundsson flugvallarstjóri á
Keflavfkurflugvelli, en auk hans
eiga sæti I nefndinni Þorgeir Þor-
steinsson lögreglustjóri og
Kjartan Olafsson héraöslæknir.
Nýtt dagheimili
við Suðurhóla
Veriö er aö ljiika viö byggingu
nýs dagheimilis viö Suöurhóla á
vegum Reykjavikurborgar. Nýja
heimiliö heitir Suöurborg og
þegar er ein deiid þess tekin til
starfa. Þaö er skóladagheimilis-
deildin, en hiin er ekki enn full-
skipuð.
A heimilinu veröur rými fyrir
71 barn. Þar veröa tvær deildir
fyrir börná aldrinum sex mánaöa
tilþriggjaoghálfs árs ogein deild
fyrir börn frá þriggja og hálfs árs
til sex ára.
Gert er ráö fyrir aö heimiliö
geti tekiö til starfa um áramótin.
Forstööumaöur Suöurborgar er
Sigriöur Gisladóttir, fóstra_KP.
IÐNNEMAR HVETJA
TIL HÖRKUBARÁTTU
,,A Uönu ári hefur samnings-
réttur verkalýöshreyfingarinnar
veriö skertur æ ofan í æ, fyrst
meö kaupránslögum fyrrverandi
rfkisstjórnar og einnig er ljóst aö
nýja rflússtjórnin metur hann
ekki mikils þvert ofan i kosninga-
loforö sfn,” segir f ályktun Iön-
nemasambands tslands um
kjaramál, sem samþykkt var á
þingi þess nýlega.
Iönnemar benda á, aö kauprán-
inu veröi ekki skilaö til baka aö
fullu. Þeir vekja og athygli á
nefnd, sem faliö hafi veriö aö
endurskoöa visitölugrundvöllinn.
„Rikisstjórnin ætlar sér aö fá nú-
gildandi kjarasamninga fram-
lengda um eitt ár a.m.k. meö aö-
stoö uppkeyptrar verkalýösfor-
ustu.
Allt bendir til þess aö skerö-
ingaáform nái fram aö ganga
meö samþykki verkalýösforust-
unnar”.
Þingiö hvetur til harörar
baráttu gegn þeirri skeröingu á
réttindum og kjörum verkafólks,
sem felist i framlengingu núgild-
andi kjarasamninga og fyrir-
huguöum breytingum á vi'sitölu-
grundvellinum. —BA—
FULL BUD AF
i NÝJUM
L VOftUM
Hafnarstræti 15 Simi 19566
7 \
V \ 1 «r- -J
1 \ jm m.. ]