Vísir - 13.11.1978, Blaðsíða 5
5
13. nóvember 1978
Bragi Árnason prófessor
„Hvor að-
tti túlkar
samn-
inginn sér
í hag"
— segir Bragi Árnason fformað-
ur Félags háskólakennara
Við erum rígmontnir
Nú bjéðum við 46 gerðir, liti
og munstwr af hinu
heimsþekkta gólfteppi
rr
Það besta er ekki alltaff þar dýrasta
Verð ffrá kr. 2.080 fferm.
„Hluti háskólakennara
hefur fengið þessa
fæðispeninga greidda en
aðrir dcki. Þetta stafar
af þvi að launadeildin
leggur annan skilning i
þessi samningsatriði.
Félag háskólakennara
afréð þvi að skrifa
Kjaradómi bréf, þar
sem farið var fram á að
úr þessu væri skorið”,
sagði Bragi Ámason,
formaður Félags há-
skólakennara.
„Félagiö taldi brýnt aö fá tir
þessu skoriö. Þess eru dæmi aö
sérfræöingar fái fæöispeninga, en
ekki kennarar, en okkar skilning-
ur er sá aö háskólakennarar komi
hér undir.
Háskólakennarar tUIka samn-
inginn sér i vil og launadeildin
leggur einnig þann skilning í hann
sem er lítgjaldaminnstur fyrir
rikiö. 1 kjarasamningum segir aö
matartimi sé 1/2 timi, nema um
annaöhafi veriösamiö. Viö lítum
svo á aö þaö sé 1/2 ti'mi ef ekki
hefur veriö um annaö samiö.
Launadeildin segir hins vegar aö
þaö sé i lófa lagiö fyrir velflesta
kennara Háskólans aö taka sér
klukkutima i mat. Stór hluti
kennara tekur sér eflaust klukku-
tima I mat og ráöuneytiö litur svo
á aö þaö hafi þeir alltaf gert og
þetta sé oröin eins konar hefö.
Þaöer þvi ekki um annaö aö ræöa
en láta Kjaradóm skera Ur þessu
ágreiningsatriöi.
Ég vil taka þaö fram, aö þetta
er ósköp friösamlegur ágrein-
ingur. Báöir aöilar túlka þennan
samning sér I hag”.
—BA—
15 ÁR í FREMSTU RÖÐ
Pierre Robert
4meri*ka ?
Sími 82700.
Ávallt í takt við tímann.
NÝ OG BETRI BAÐLÍNA
2 ilmtegundir.
FREYÐIBAÐ EFTIR BAÐKREM,
R0LL-0N SVITALYKTAREYÐIR SÁPUR
Sundaborg 7, simi 81069