Vísir - 16.11.1978, Síða 1

Vísir - 16.11.1978, Síða 1
Fimmtudagur 16. nóv. 1978 — 275. tbl. — 68. órg. Sími Vlsis er 8-66-11 200 FÓRUST MED FLUOLEIDADOTU Átta íslendingar fórust, en fimm eru í sjúkrahúsi metra frá brautarend- ' anum, plæg&i 1 gegnum | tré og lenti á litlum kofa n og kom þá eldur upp í 1 henni. Björgunarsveitir ná&u n til sextiu manna sem lif&u af slysiö og voru þeir | fluttir I sjúkrahús a& sögn m Reuter. Tuttugu létust 1 eftir aö komiö var i | sjúkrahúsiö, tuttugu og ■ þrir fengu a& fara þaöan ■ eftir minniháttar a&- | hiynningu en hinir liggja enn á sjúkrahúsinu. Vélin var á leiö frá n Jeddah i Saudi-Arabiu til • Surabaya á Jövu, meö | millilendingu á Ceylon. » Aukaáhöfn og starfsmenn I áttu a& fara af 1 Colombo n en hluti áhafna haf&i fariö 1 þangab á&ur meö ö&ru | flugfélagi. Flugvélin sem fórst, ■ TF-FLA, var ein af | þremur flugvélum af _ ger&inni DC-8 sem Flug- ■ lei&ir áttu. Hún var keypt | áriö 1975. Þetta var fyrsta feröin I ■ siöari hluta pilagrima- I flugs Fluglei&a milli Indónesiu og Saudi- ■ Arabiu. tm í fréttatilkynningu um * slysiö segir aö stjórn fé- | lagsins og starfsfólk sé . harmi slegiö og votti aö- ■ standendum þeirra sem Q fórust dýpstu samúö. _<yx n ólafur Axelsson, deildar- stjóri I flugdeild, 47 ára, kvæntur, til heimilis a& Kóngsbakka 3, R. Ragnar Þorkelsson, flug- vélstjóri, 55 ára, kvæntur, til heimilis aö Hliðarvegi 18, Kóp, Sigurbjörg Sveinsdóttir, flugfreyja, 37 ára, gift, ti! heimilis aö Hraunbrún 6, Hf. Þórarinn Jónsson, for- stööumaöur flugdeildar, 52 ára, kvæntur, til heimilis aö Skólageröi 36, Kóp. Um 200 manns/ þar af átta Islend- ingar, létu lífiö þegar DC-8 þota frá Flugleiöum fórst í lendingu við flug- völlinn í Colombo á Ceylon# þar sem vél- in var í pílagríma- flugi. Með vélinni voru 246 farþegar og átta manna áhöfn, en auk þess voru í aukaáhöfn tveir flugstjórar, ein flugfreyja, for- stöðumaður flug- deildar Flugleiða og deildarstjóri í Flug- deild Flugleiða, eða samtals 13 islend- ingar. Asgeir Pétursson, yflr- flugstjóri, 48 ára, kvænt- ur, til heimilis aö Furu- lundi 9, Gb. Erna Haraidsdóttir, flug- freyja, 38 ára, gift, til heimilis aö Túngötu 7, R. Guöjón Rúnar Guöjóns- son, flugmaöur, 38 ára, kvæntur, til heimilis aö Bergþórugötu 33, R. Haukur Hervinsson, flug- stjóri, 42 ára, kvæntur, til heimiHsaö Uröarstekk 1, R. Þeir fimm Islendingar sem liföu slysiö af voru fluttir i sjúkrahús I Col- ombo. Þeir munu ekki vera lifshættulega slasaöir. I fréttaskeyti frá Reuter segir aö mikiö þrumuveöur hafi veriö viö flugvöllinn þegar vél- in reyndi aö lenda. Hún kom ni&ur á kókoshnetu- plantekru um sex kiló- Þetta er Flugleiðaþotan, sem fórst I aöflugi viö Colombo á Ceylon I nótt. Myndin var tekin þegar vélin flaug i lágflugi yfir Reykjavik á flugdaginn I haust. — Vfsismynd: GVA Rmm íslend- ingor kom- ust lífs of Fimm Islendingar slösuðust í flugslys- inu og voru fluttir á sjúkrahús í Colombo. Þeir munu ekki vera lífshættulega slas- aðir. Þessi fimm eru: Haraldur Snæhólm, flugstjóri Jónína Sigmarsdóttir, flugfreyja Kristín E. Kristleifsdóttir, flugfreyja Oddný Björgólfsdóttir, flugfreyja Þuríður Vilhjáimsdóttir, flugfreyja Þá er talið, að um 50 farþegar hafi komist lífs af úr flugslysinu. —ESJ. íslendingarnir sem fórust I f lugslysinu við Colombo á Ceylon fórust átta tslendingar, en fimm komust lífs af. Myndirnar eru af þeim, sem létu lífið í fiuaslvsinu.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.