Vísir - 16.11.1978, Side 2
c
í Reykjavík
Ert þú ánægð(ur) með
frammistöðu Islensku
skáksveitarinnar á
ólympiuskákmótinu
sem nú er nýlokið?
Gu&mundur Matthlasson fyrrver-
andi sfmamaður: „Ja, ekki vel
ánægöur. Annars getum viö ekki
kvartaö viö fengum Friörik og
þaö var fyrir öllu.”
Snorri Gunnarsson fyrrverandi
starfsmaöur Landspitalans. „Ég
er ekkert inni i þessum málum og
get þvi ekki dæmt um þaö.”
Sigurhans Wium, verkamaöur:
„Já, ég er mjög ánægöur meö
frammistööu Islendinganna og þá
sérstaklega frammistööu Friö-
riks ólafssonar.”
Katrin Þorgrimsdóttir, af-
greiöslumær: „Éger mjög ánægö
meöskáksveitina okkar. Sérstak-
lega fannst mér frammistaöa
Friöriks glæsileg.”
Pétur Sturluson, véistjöri hjá
Landsvirkjun : „Já, já, ég er þaö.
Ég er einnig ánægöur meö Friö-
rik ólafsson.”
Fimmtudagur 16. nóvember 1978
vísœ
Lessalurinn er bjartur og skemmtilegur. Bakviö hillurnar sem sjást fyrir endanum eru heg-
indastólar fyrir þá sem vilja glugga Iblöö og tfmarit, en þurfa ekki vinnuborö.
Vlsismynd -ÓT
Lárus Zóphaniasson, meö eina af
myndavéiunum sem voru á sýningu á
gömlum myndum Hallgrims Einars-
sonar
ÞEIR SEM í GLERHÚS-
IÐ KOMA LESABÆKUR
% stutt heimsókn í Amtsbókasafnið ó Akureyri
Amtsbókasafniö á Akureyri
er lfklega meö björtustu og
skemmtilegustu bókasöfnum á
landinu og óviöa er betra og
f allegra átsýni. Þegar gestir eru
orönir þreyttir á þykkum
doöröntum, lesstofunnar þurfa
þeir ekki annaö en lita upp til aö
viö þeim blasi fögur fjailasýn.
Veggir safnsins eru aö mestu
gluggar ef svo má aö oröi kom-
ast og bókahillur og aörar inn-
réttingar I léttum og skemmti-
legum stil. Maöur fær á tilfinn-
inguna aö þarna sé nóg pláss og
nóg af hreinu lofti.
Dálítiö ööruvlsi en Lands-
bókasafniö, þar sem manni
finnst maöur vera eins og skrif-
ari hjá Onedin um leiö og er
komiö innúr dyrunum og aö
þungum púltum.sem dagsljósiö
nær varla til þótt glampandi sól-
skin sé Uti.
„Hlutverk okkar er náttúr-
lega fyr st og fremst bókaiítlán,”
sagöi Lárus Zophaniasson safn-
vöröur, þegar Vlsir kom I stutta
heimsókn.
„Hinsvegar er okkur um-
hugaö um aö þetta sé lifandi
starfsemi og aö fólk hugsi um
safniö ööruvlsi en sem bara staö
þar sem er hægt aö fá lánaöar
bækur.”
Vel sóttar sýningar
Einleiöin til þess er aö halda
ýmiskonar sýningar I safninu.
Stundum er þaö safniö sjálft
sem stendur fyrir þeim en aörir
aöilar geta llka fengiö þar aö-
stööu.
„Viö höfum ekki mjög mikiö
veggpláss og þetta eru þvi ekki
stórar sýningar,” segir Lárus.
„En þessar sýningar eru yfir-
leittágætlega sóttar og skapa líf
og umferö f safninu og þaö er
þaö sem viö stefnum aö.
Sem dæmi get ég nefnt aö viö
erum nýbúnir aö taka niöur
sýningu á gömlum ljósmyndum
eftir Hallgrlm Einarsson.
Erfingjar hans gáfu bænum
myndasafn hans og myndavélar
I tilefni þess aö Hallgrimur heföi
oröiö hundraöáraá þessu ári, ef
hann heföi lifaö. Þessi sýning
var mjög vel sótt. Aöallega voru
þaö gamlir Akureyringar sem
komu til aö sjá hvaö þeir könn-
uöust viö en unga fólkiö haföi
lika áhuga á aö sjá hvernig var
byggt og búiö I gamla daga.”
Otlánadeildin er á neöri hæö-
inni og i henni eru milli tuttugu
og sex og tuttugu og sjöþúsund
bindi. A efri hæöinni er lessalur
meö þrjátíu vinnuboröum. En
þar eru einnig hægindastólar
fyrir þá sem langar bara til aö
glugga ibækur eöa tlmarit, inn-
lend eöa erlend.
Þaö hvilir varöveiösluskylda
á Amtsbókasafninu og þangaö
er sent eintak af öllu prentuöu
máli. Þaö er ekkert smáræöi
sem er prentaö hér á landi svo
þaö þarf gott gfmald til aö taka
viö.
„Viö erum nú ekki komnir i
þrot ennþá meö pláss,” segir
Lárus. „En þaö liöur aö því aö
þaö fari aö þrengjast í dag-
blaöageymslunni hjá okkur
enda viröast blööin sifellt vera
aö stækka.”
,,Kennsla” i safninu
Starfsmenn safnsins eru mjög
ánægöir meö hversu, mikiö
skólafólk kemur þangaö. „Sum-
ir kennararnir setja þannig
fyrir aö þaö þarf aö fara I safniö
og grúska. Oft koma þeir lika
hingaö sjálfir og þá geta nem-
endurnir leitaö til þeirra um aö-
stoö. Þetta finnst okkur mjög
ánægjulegt”.
I húsi Amtsbókasafnsins er
einnig héraösskjalasafn. Þaö er
aöskiliö og undir annarri stjórn
en aö sögn Lárusar er mikill
hagur aö þvi sambýli.
Þaö er þvi bjart yfir starf-
seminni ekki siöur en húsakynn-
um.
—ÓT
GRINDAMÍGAR EÐA STAKKETPISSERE
Þá hafa fjárlögin komiö tii
fyrstu umræöu. Hún var gæfu-
leg eöa hitt þó heldur. Lúövlk
Jósepsson kynnti fimmtán
punkta, sem ekki bar saman viö
viljann I fjáriagafrumvarpi
Framsóknarflokksins. Benedikt
Gröndal lýsti þviyfir á þingi Al-
þýöuflokksins, aö þeir ieggöu
meiri áherslu á baráttu gegn
veröbólgunni en Alþýöubanda-
lagiö, sem ails ekki virtust hafe
neinar áhyggjur af henni.
Matthias A. Mathiesen grinaöist
aö átta milljaröa tekjuafgangi
Tómasar Arnasonar, og haföi
einhverjar tölur um væntanleg-
an halla I kollinum. Þann-
ig byrjar raunar þinghcim-
ur áriö 1979, sem á eftir aö
veröa mikiö örlagaár I efna-
hagsmálum og stjórnmálum,
vegna þess aö á þessu ári mun
sannast, aö skóbótapólitikin I
viöureigninni viö veröbóiguna
mun engu breyta um vöxt henn-
ar og viögang, og einnig mun
sannast aö Alþýöubandaiagiö
hefur logiö meiru aö kjósendum
sinum en holit getur talist fyrir
nokkurn flokk, þegar þaö I sam-
vinnu viö sina menn i verka-
lýöshreyfingunni tók upp kjör-
oröiö: samningana I gildi i aö-
fara þingkosninga á s.l. sumri.
A sama tima eru miklir erfiö-
leikar hvaö snertir rekstur
Reykjavikurborgar. Dagvist-
unarheimilin, sem blómstruöu á
öllum siöum Þjóöviljans fyrir
kosningar, hafa ekki sést meir I
þvl blaöi fyrr en nú um daginn.
Meöai meirihlutans, sem horfir
framan i aivöruna I borgar-
stjórn, hefur þeim veriö sleppt
meö öllu. Þykir vist nóg aö
borga sjötiu milljónir til Leikfé-
lags Reykjavlkur. Þaö er svo
sem sigldur nægur byr i menn-
ingarllfinu fyrir almannafé,
þótt Ustamönnum séu ekki gefn-
ir Kjarvalsstaöir lika.
Þrátt fyrir þetta eru þaö þó
fjárlögin sem skipta mestu máli
nú um stundir. Niöurgreiöslurn-
ar og útflutningsbæturnar eru
lifsins balsam Framsóknar-
flokksins, sem vegna taps sins I
kosningunum hangir nú á þess-
ari llftaug sinni, sem sótt er I
vasa skattþega landsins. Lætur
nærri aö framlög til landbúnaö-
ar á fjárlögum þýöir fjóra og
hálfa milljón á hvern bónda. Sá
er bara gaUinn aö bóndinn sér
svo til ekkert af þessu rlkis-
framiagi. Hann telur sig ekki of-
saddan af tekjum, enda er sann-
ast mála aö ætli Framsóknar-
flokkurinn landbúnaöinum 18
mUIjaröa á fjáriögum, lenda
þeir aö mestu tU bændaversl-
unarinnar og fóöurbætissal-
anna, sem spretta nú upp eins
og mý á mykjuskán undir verö-
gæslu StS. Aö ööru leyti varöar
Framsókn litiö um fjárlagaliö-
ina, enda sakar Benedikt Grön-
dal samstarfsflokkana I rlkis-
stjórn um kæruleysi.
t fimmtán punktum slnum
telur Lúövlk Jósepsson enga
þörf á aö lækka tekjuskatt, sem
á nú aö hækka um 80%. Kemur
þaö heim viö ásökun Benedikts
um kæruleysi samráöherra. Og
Alþýöubandalagiö feUst ekki á
hlutfallslega lækkun niöur-
greiöslna vöruverös, þannig aö
þriggja flokka stjórnin vill fara I
þrjár áttir i öllum höfuögreinum
efnahagsmála. Mættisegja mér
aö skinniö yröi jafnvel fuilteygt
og togaö á vordögum, eöa næst
þegar viörar fyrir kosningar.
Auövitaö stafar þetta aUt af
dæmaiausu ráöleysi og skorti á
hugkvæmni. Enginn hefur enn
lagt til aö leggja núverandi
efnahagskerfi niöur og taka upp
nýtt, heldur er haldiö áfram frá
A tU B tU C I áttina fram af
hengifluginu. Aöeins einn þing-
maöur flutti ræðu viö umræöuna
um fjárlögin, þar sem þing-
heimi var sagt til syndanna.
Þessi þingmaöur var Ellert
Schram. Þaö eitt skortí á ágæta
næðu hans, aö honum var ekki tU-
tæk saga frá Akureyri, sem lýs-
ir væntanlegum sáttum
stjórnarflokka um fjárlagaaf-
greiöslu. Bóndi I Kræklingahliö
fékk bréf og var kallaöur
grindamlgur af þvi hann kastaöi
af sér vatni utan i garögrindur
hjá Júllusi Havsteen. Bóndi
varö ævareiöur, en stórlaxinn á
Akureyri og bóndinn geröu meö
sér þá sátt, aö kalla mætti bónd-
ann stakketpisser. Eins fer um
fjáriögin. Hafi þau veriö lögö
fram I andrúmi grindamiga
veröa þau samþykkt meö at-
kvæöum stakketpissera.
Svarthöföi