Vísir - 16.11.1978, Page 8
8
Lést í atriði sem átti að
vera í kvikmynd
Þetta atvik, þar sem
bíllinn steypist niöur,
var hugsaö sem atriöi I
kvikmynd sem nú er
unnið aö og heitir „Hi-
Riders". Maðurinn,
sem ók bilnum, Vic
Rivers, var einn af
svokölluöum staö-
genglum, sem taka aö
sér alls kyns hættuleg
atriöi í kvikmyndum.
Vic var tuttugu og nfu
ára gamall og búist var
viö aö hann kæmi
ómeiddur út úr þessu
atriði. Hann sat undir
stýri, og viö hliö fians
tuskubrúöa. En Vic lét
lifið [ þessu atriöi.
Hann ók fram af
brekku einsog til stóö
og ætlaöi aö láta bNinn
lenda á hjólunum. En
eitthvaö fór úrskeiöis.
Blllinn flaug um
hundrö fet i loftinu í -
fimmtlu feta hæö, en [
staö þess aö lenda á
hjólunum, snerist hann
þannig, aö hann hafn-
aöi á framhlutanum I
vatni fyrir neöan.
Þegar komiö var aö
Vic, var hann látinn.
Framleiðendur mynd-
arinnar ákváöu þegar
aö sleppa atriöinu úr
myndinni.
Gleðst yfir
hrukkum og
gráu hári
Leikarinn Rock
Hudson ætlar ekki að
slást ( hópinn meö
þeim sem látiö hafa
gera á sér andlitslyft-
ingu. Hann hefur ekki
nokkrar áhyggjur af
fjölgandi gráum hár-
um eöa hrukkum (and-
liti. Reyndar fagnar
hann þessum breyting-
um. „Andlit mitt var
algjörlega karakter-
laust á yngri árum",
segir leikarinn.
„Þegar ég var farö-
aður varö aö skerpa
ýmsa andlitsdrætti aö
mun, svo aö ég væri
ekki alveg sviplaus, —
þiö megiö trúa þvl".
Og ekki nóg meö þaö,
heldur telur þessi
fimmtlu og tveggja
ára leikari, aö meö
aldrinum hafi hlut-
verkin, sem hann fær,
batnað aö mun.
Akandi DC-3
Þetta ferllki, sem
kemur akandi eftir
götunni I Cardiff i
Kalifornlu, er notað
eins og hver annar b(ll
og heimili reyndar
lika. Roland heitir eig-
andi ferlikisins.
Skrokkurinn er aö
mestu óbreyttur
skrokkur DC-3 flugvél-
ar, sem Roland fékk til
afnota. Hann kom
skrokknum fyrir á
undirvagni áætlunar-
bils, og varö hinn
ánægöasti meö farar-
tækiö. En hvernig aörir
vegfarendur bregöast
viö þessu á götum?
„Þeir lita einu sinni
viö, slðan aftur og aft-
ur og aftur....."
Umsjón: Edda Andrésdóttir
Fimmtudagur 16. nóvember 1678 vism
pTarsan og nokkrir
| hermenn Iétu sie I
siga hljóölega nihur
I miirinn og hurfu
lit I myrkrih.
Unitad Fnlurt Syndicils. íoc.
Hvers vegna er hann
þá svona hræddur?
f llefur þér aldrePX dottihlhugahfíV þér vinnu. Z'Ef þú kallar baö ekki vinnu aftA í reyna fá fyrir einu glasi hjá J • henni, þá veit ég ekki hvaö vinna er. )
fg i □ T=H
—t L “
ANDY CAPP
•••••••••••• ••••••ééé ééiééUllllt