Vísir - 16.11.1978, Síða 21
VISIR Fimmtudagur 16. nóvember 1978
21
LÍF OG LIST LÍF OG LIST
Asa Sólveig — „niöur-
staöa bókarinnar aö kon-
an megi bara býsna vei
viö una”, segir Heimir
Pálsson i umsögn sinni.
læknisskoöuninni i fyrsta
kafla, sem ætti aö veröa
skyldulesninf; ungum
læknanemum ai karlkyni),
stundum illa (t.a er sjálfs-
moröRUnuofilla índirbúiö
og skýrt til þess aö lesand-
inn taki þaö gilt). — Hins
vegar veröur þaö svo
niöurstaöa bókarinnar, aö
konan megi bara býsna vel
viö una: Hún getur fengiö
aö ráöa talsveröu á heima-
velli, þ.e.a.s. innan vegjja
heimilisins, og meira þirf
hún ekki. Stefanla er aö
visu óánægö meö ati
flytjast úr landi, en lætur
sér samt lynda aö gera þaö
bara vegna mannsins og
atvinnuóska hans (ekki at-
vinnuleysis vel aö merkja.)
Sjálf er hún ráöin i aö fara
út á vinnumarkaöinn,
þegar hún fari aö finna til
innilokunarkenndar — og
bælir niöri röddina sem
hvislar aö henni aö þá
kunni þaö aö veröa of seint.
Hamingjuna er hún ráöin i
aö finna i faömi fjölskyld-
unnar — karlmennirnir
geta fengiö aö sýsla viö
hitt.
Persónulega finnst mér
þetta ekki sennileg niöur-
staöa. Stefania er sögö
vera gáfuö, og hUn kemur
þannig fyrir — og mér
finnst heldur ótrUlegt aö
hUn muni sætta sig viö
ástandiö, eftir aö augu
hennar hafa opnast eins
rækilega og lýst er.
Aö slepptu þessu, eru
Einkamál Stefaniu haglega
gerö bók. Asa Sólveig er
ágætlega skrifandi og hUn
kann aö ganga þannig frá
efni sinu aö mann langi
ekkert aö hætta aö lesa fyrr
en bókin er bUin. Þaö segir
töluvert. Akveöin liking
söguheitisins viö Eftir-
þanka Jóhönnu segir lika
töluvert. Lesendur veröa
svo aö dæma um annaö.
Frásagnir bökarinnar er
mjög þokkalegur, en mér
finnst þessi þykki pappir
leiöigjarn. Ég veit hann er
ódýrari en ýmsar aörar
geröir, en þaö er ekki alltaf
rétt aö prenta bækur á
vondan papplr.
—HP.
Bryndisar Schram og Tage
Ammendrup— aösinni. Ég ætla
ekki aö f jölyröa um þennan þátt
eöa þættina þar á undan en tel
þaö hafa glögglega komiö I ljós
aö sjónvarpiö eigi enn langt i
land meö aö framleiöa almenni-
lega skemmtiþætti. Undan-
tekningar frá þessari megin-
Fjðlmiðlun
Markús
örn An-
tonsson
skrifar
um sjón-
varp.
reglu er þvi miöur hverfandi
litlar. Þaö var reynt aö slá á
léttari strengi en útkoman varö
svo absúrd aö þaö er tæpast
h®gt aö nefna þaö ógrátandi. Af
hyerju eru ágætir listamenn
eins og Jón Sigurbjörnsson og
Margrét Helga Jóhannsdóttir aö
gefa sig út I aöra eins déskotans
dellu og þetta mánaatriöi sem
skotiö var inn i þáttinn? 1 kynn-
ingu sá ég aö flutt heföu veriö
atriöi Ur gömlum revium. Þaö
kann aö vera aö þetta mánaskin
hafi einhvern tima varpaö fölri
fiirtu um Báruna eöa Sjálf-
stæöishUsiö en þá hafa oröiö
kynslóöaskipti i húmor- eöa
fihmorleysi eftir atvikum.
Blessuö sé minning þessara
Þ^tta. Ég vona aö ekki veröi
ráöizt i aöra dagskrárgerö af
þessu tagi fyrr en tryggt hefur
veriö aö höfundar meö hóflega
brenglaö skopskyn i versta falli
leggi þvi máli liö.
rækta ungviði
Andrés Indriöason hefur séö
^n gerö kvikmyndar um nor-
r®nt mót barnakóra sem hér
var haldiö sl. sumar. Þetta efni
yiröist vera ætlaö til sýningar á
öttum Noröurlöndunum og þurf-
uj*1 viö ekkert aö skammast
okkarfyrir handbragö islenzkra
sJ<iivarpsmanna, sem endur-
speglaöist I gerö þessarar
myndar. Þátturinn undirstrikar
hiö margþætta samstarf á nor-
rænum vettvangi sem viö Is-
lendingar erum virkir þátttak-
endur i. Sem eindreginn fylgj-
andi aöildar okkar aö samvinnu
Noröurlandaþjóöa hlýt ég sem
og aörir slikir aö fagna viö-
buröum eins og þessu kóramóti
þar sem börnum og unglingum
frá öllum Noröurlöndunum var
gefiö tækifæri til aö starfa
saman og kynnast okkar ágætu
fósturjörö þó aö I votara lagi
væri meöan þetta mót stóö yfir
eins og myndirnar báru meö
sér. Island eignast góöa vini og
talsmenn i hverjum svona hópi.
Okkur hefur oft tekizt furöu vel
aö ná varanlegum tökum á hin-
um norrænu gestum okkar, þó
aö þaö sé gert mest óafvitandi
og á óþvingandi máta. Þaö er
ekki ónýtt aö geta ræktaö nor-
rænt ungviöi i þeim anda.
Ný hlið fyrir Svia
Ég var annars aö velta þvi
fyrir mér hvernig þessi þáttur
gæti falliö inn i þá mynd af Is-
landi og islenzku þjóölifi sem
sænska sjónvarpiö hefur um
langt skeiö veriö aö innræta
áhorfendum sinum. Ameriski
herinn kom nefnilega hvergi viö
sögu. Rauöi þráöurinn i sjón-
varpsefni sem Sviar hafa
hingaö sótt hefur jafnan veriö
varnarliöiö og þrúgandi áhrif
þess á tslenzkt mannlif. Sænsk-
um feröamönnum sem hingaö
leggjaleiö sina kemur þægilega
á óvart aö þurfa ekki aö þræöa
krákustigu framhjá ameriskum
skriödrekum eöa byssustingj-
um, þegar þeir stiga út úr flug-
vélinni eöa labba um götur
Reykjavikur. Svo fáránlegri
mynd af islenzkum málefnum
hefur siendurtekiö veriö
þröngvaö upp á sænskan al-
menning meö áhrifamætti
sænsks sjónvarps. Þaö hafa
ómerkilegri mál veriö tekin upp
á vettvangi Noröurlandaráös en
svo aö fulltrúar Islands þar
þyrftuaöfyrirveröa sig fyrir aö
rannsaka óhróöur sænskra sjón-
varpsmanna um Island og for-
dæma hann á sameiginlegum
vettvangi hinna norrænu þjóöa.
—MÖA
LÍF OG LIST LÍF OG LIST
Q 19 000
----salur/^k—
örninn er sestur
Frábær ensk stór-
mynd i litum og
Panavision eftir sam-
nefndri sögu Jack
Higgins, sem komið
hefur út i Isl. þýöingu.
Leikstjóri: John
Sturges
Islenskur texti
Bönnuö börnum
Endursýnd kl. 3-5.30-8
og 10.40
Með hreinann
skjöld
Sérlega spennandi
bandarisk litmynd
meö Bo Svenson og
Noah Beery
Islenskur texti
Sýnd kl. 3.05-5.05-7.05-
9.05 og 11.05
Futureworld
Spennandi ævintýra-
mynd I litum meö
PETER FONDA.
Islenskur texti.
Bönnuö innan 14 ára.
Endursýnd kl.
3.10—5.10
7.10—9.10—11.10.
-----solur ID-----±
Þjónn sem segir
sex
Bráöskemmtileg og
djörf ensk gaman-
mynd
Islenskur texti
Endursýnd kl. 3.15-
5.15-7.15-9.15 Og 11.15
CP 2-21-40
JOHN TRAVOLTA"
IS TONV JN
Saturday Night
Fever
Myndin sem slegiö
hefur öll met i aösókn
um viöa veröld.
Leikstjóri: John Bad-
ham
Bönnuö innan 12 ára
Sýnd kl. 5
Hækkaö verö
Aögöng um iöasala
hefst kl. 15.
Tónleikar kl. 8.30
lonabíó
ar 3-11.82
//Carrie’'
„Sigur „Carrie” er
stórkof tlegur.
Kvikmyndaunnendum
ætti aö þykja geysi-
lega gaman aö mynd-
inni”.
— Time Magazine.
Aö.'.lhlutverk: Sissy
Spacek, John
Travclta, Piper
Laurie
Leiks.jóri: Brian
DePalma.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuö börnum innan
16 ára.
7.3«
Hin heimsfræga ameriska
stórmynd meö Nick Nolte og
Jaquelin Bisset
Endursýnd kl. 5 og 10
Close Encounters
Of The Third Kind
tslenskur texti
hofnarbíd
3CJÁ--444 _____
ógnir Franken-
stein
Spennandi og
óhugnanleg ný Itölsk-
bandarisk litmynd,
byggö á þjóösögunni
gömlu um visinda-
manninn barón
Frankenstein.
Bönnuö innan 16 ára.
Sýnd kl. 5-7-9 og 11.
Blóðheitar
blómarósir
Sérstaklega falleg og
djörf ný þýsk ásta- og
útilifsmynd I litum,
sem tekin er á ýmsum
fegurstu stööum Grikk
lands, meö einhverj-
um best vöxnu stúlk-
um, sem sést hafa I
kvikmyndum.
Aðalhlutverk: Betty
Vergés, Claus Richt,
Olivia Pascal
Sýnd kl. 5,7 og 9
Bönnuö innan 16 ára.
Félagsprentsmiðjunnar hí.
Spítalastíg 10 — Sími 11640
1-89-36
Close Encounters
Of The Third
Kind
Islenskur texti
Heimsfræg ný ame-
risk stórmynd i litum
og Cinema Scope.
Leikstjóri. Steven
Spielberg. Mynd þessi
er allstaðar sýnd meö
metaösókn um þessar
mundir i Evrópu og
viöar. Aöalhlutverk:
Richard Dreyfuss.
Melina Dillon,
Francois Truffaut.
Sýnd kl. 5, 7,30 og 10
Sala aögöngumiða
hefst kl. 4.
Allra síðasta sinn
Lisztomania
Frábær músik-mynd.
Leikstjóri Ken Russel.
Sýnd kl. 9.
3* 3-20-75
Hörkuskot
PflUL
NEWMflN
:< slhp
* SHOT
Ný bráðskemmtileg
bandarisk gam-
anmynd um hrotta-
fengiö „iþróttaliö”. I
mynd þessari halda
þeirfélagarnir George
Roy Hill og Paul New-
man áfram samstarf-
inu, er þeir hófu meö
myndunum Butch
Cassidy and the Sun-
dance Kid og The
Sting.
Isl- texti. Hækkaö
verö.
Sýnd kl. 9.
Bónnuö börnun innan
12 ára.
Gula
Emmanuelle
Djörf mynd um ævin-
týri kinverskrar
stúlku og flugstjóra.
Ath. Myndin var áöur
sýnd 1 Bæjarbió.
Sýnd kl. 5, 7 og 11.15
Bönnuð börnum innan
16 ára
r
Frá árinu 1978
hefur LUBIN í Paris
framleitt ilmvötn og
lagt höfuðáherslu á að
framleiðsla þeirra
væri í takt við tímann.
Þaö nýjasta frá LUBIN er „L”
kvenlegt og heillandi.dularfull-
ur ferskur ilmur fyrir kvenlegu
.konuna, óháöa og frjálsa.
,,L” fæst í Parfume og Eau de
toilette meö og án úöara, einnig
sápur og falleg gjafasett.
H
F
cJtmeriókci
Tunguhálsi 11, R. Simi 82700.