Vísir - 21.11.1978, Blaðsíða 2
2
Þri&judagur 21. nóvember 1978 VISIB
c
í Reykjavík
y
J
Styður þú einhverja
liknarstarfsemi?
Gubsteinn Magnússon öryrki:
„Já ég kaupi miöa i happdrætti
SIBS og styö einnig vangefna.”
Adolf Haraldsson, hiisasmiöur:
„Nei, enga, eöa ég get allavega
ekki sagt þaö.”
Björgvin Haraldsson, húsa-
smiöur: ,,Nei, ég geri þaö nú
ekki. Ég geröi þaö hér áöur fyrr
og gæti vel hugsaö mér aö byrja
aftur á þvi.”
Magniis Jónasson, umsjónar-
maöur skiöalyftunnar f Hveradöl-
um: „Já, ég kaupi miöa i happ-
drætti Krabbameinsfélagsins.
Þeir bjóöa upp á svo fallega blla I
vinninga.”
Eva Arnþórsdóttir , snyrtisér-
fræöingur: „Nei, bara einstaka
sinnum þegar komiö er heim aö
selja. Þá kaupi ég helst hjá
Krabbameinsfélaginu.”
þátt I aö útbreiöa skáklistina.
Skákmenn væru óánægöir meö
aö geta ekki gengiö aö þvi visu
aö þessi mót rækjust ekki á viö
önnur.Ef FIDE tæki aö sér yfir-
umsjón þessara mála og út-
hlutaöi timabilum fyrir hvert
mót væri hægt aö koma i veg
fyrir þetta og FIDE tekiö
greiöslu fyrir skipulagsvinnuna.
Er Friörik var spuröur hvort
skrifstofan í Amsterdam yröi
flutt hingaö heim á næstunni
sagöi hann útilokaö aö gera þaö
núnastrax. Mörgverkefni væru
þar i gangi og mætti þar nefna
skipulagningu fyrir fund FIDE
ráösins i janúar og einnig væri
unniö aö skipulagningu milli-
svæöamóts snemma á næsta
ári.
„Þaö veröur hins vegar aö
vera náin samvinna milli skrif-
stofunnar þar og hér bæöi hvaö
varöar min störf og svo störf
Sveins Jónssonar gjaldkera
FIDE sem samkvæmt lögum
FIDE ber bókhaldslega ábyrgö
á öllum fjármálum. Stjórnvöld I
Hollandi hafa veriö mjög hlynnt
skáklifinu og hafa stutt viö bak-
iö á dr. Euwe meöan hann var
forseti FIDE”, sagöi Friörik
Ólafsson.
Frá þvi aö Alþjóöaskáksam-
bandiö var stofnaö 1929 hafa aö-
eins þrir menn gegnt starfi for-
seta á undan Friörik. Hann var
spuröur hvort þetta væri ekki
framtiöarstarf.
„Ég hef engar ákvaröanir
tekiö um áframhald eftir aö
kjörtimabili minu lýkur eftir 4
ár. Þegar dr. Euwe flutti kveöju-
ræöu si'na þá gaf hann mér þaö
ráö, sem hann kvaöst sjálfur
ekki hafa hiytt, aö taka ekki
alltaf helming þarna og helming
á öörum staö. Þarna átti hann
viö aö sjálfur heföi hann hugsaö
of mikiö um málamiölun I staö
þess aö kveöa upp úr i ýmsum
málum sem þörfnuöust úr-
skuröar forseta. Ég hef hugsaö
mér aö vera meira afgerandi og
álit þaö nauösynlegt svo ég mun
fara eftir þessu ráöi.
Svo vil ég þakka öllum sem
hafa lagt hönd á plóginn i fram-
boösmálinu og nú riöur á aö
sýna aö aöalstöövar FIDE séu á
réttum staö,” sagöi Friörik
Ólafsson.
—SG
Friðrik ólafsson og eiginkona hans/ Auður Júlíusdóttirí Vísism. GVA)
Nó þarf að sýna að
aðalstöðvar FIDE eru
á réttum stað"
— segir Friðrik Ólafsson i viðtali við Vísi
„Mitt fyrsta verk
verður að samræma
starf skrifstofunnar i
Amsterdam við starf
aðalstöðvanna hér
heima og koma mér
upp skrifstofu og telex-
sambandi” sagði Frið-
rik Ólafsson forseti
FIDE i samtali við
Visi.
„Þaö er ljóst aö talsveröur
kostnaöur fylgir þessu starfi og
nú reynir á meira en velvild frá
stjórnvöldum hér sem hafa tek-
iö vel i stuöning viö þessi mál”,
sagöi Friörik ennfremur.
Hann taldi aö velta Fide á
næsta ári yröi um 80 milljónir
króna. Tekjur eru einkum meö-
limagjöld skáksambanda sem
eiga aöild aö FIDE. Einnig er
greidd smáupphæö á hvern
þátttakanda I skákmótum FIDE
og mótum sem tekin eru
til stigaútreikningatil skák-
manna.
Á skrifstofu FIDE I Amster-
dam eru tveir launaöir starfs-
menn og siöan kemur mikill
kostnaöur vegna funda og
ýmissar papplrsvinnu.
Friörik kvaöst hafa sett þaö
fram sem eitt af markmiöum
sinum ef hann næöi kjöri aö
FIDE tæki aö sér aö hafa yfir-
ums jón meö timasetningu hinna
ýmsu skákmóta i heiminum. Nú
rækjust einkamót oft á viö mót
sem FIDE heföi umsjón meö til
dæmis svæöamót. Einkamótin
vektumikla athygliog ættu sinn
Alþýðubandalagið einrótt um stefnuna
Þá hefur Alþýöubandalagiö
boöaö landsmálastefnuna fyrir
hönd hinnar þrieinu rikisstjórn-
ar, og bregst i senn kjöroröinu:
samningana i gildi meö lækkun
launa um sjö prósent 1. desem-
ber og fyrri kröfu um hækkun
skatta. Tvö prósent af launa-
lækkuninni eiga aö fara til svo-
kallaöra „félagslegra” þarfa.
Og þegar Lúövik Jósepsson er
spuröurhvar peningarnir séu til
aö borga, þá svarar hann og
hefur tekiö niöur gleraugun:
Þaö eru nógir peningar til.
1 rauninni þarf varla aö eyöa
oröum aö margvisiegum stefnu-
miöum, sem Alþýöubandalagiö
boöar um þessar mundir. Tvö
prósent af launum til félags-
legra þarfa koma aldrei neinum
aögagni, átak I byggingum dag-
vistunarstofnana skipta engu
máli, og fer um þaö eins og dag-
vistunarstefnuna hjá meirihluta
Reykjavíkurborgar. Réttur
allra kvenna til fæöingarorlofs
hefur þegar veriö leystur aö
mestum hluta, og skiptir héöan
af ekki sköpum 1 efnahagsdæmi
Lúöviks og félaga. Um bættan
aöbúnaö á vinnustööum hefur
maöur heyrt áöur, og svo er um
skipulagöa fulloröinsfræöslu.
Spursmáliö um fjölgun veik-
indadaga er merkilegt, einkum
þegarhaft er ihuga, aö þaösem
einna helst hamlar launahækk-
unum er afkastaleysiö.
Upptalningin á fyrrgreindum
atriöum sýnir þann vind og
reyk, sem Alþýöubandalagiö
boöar aö eigi aö koma I staöinn
fyrir kauprániö 1. desember.
Ragnar Arnalds, menntamála-
ráöherra mun hafa reifaö
stefnumiö bandalagsins I ræöu
um helgina. Efst á blaöi hjá
þessum nefndarmanni Kröflu-
virkjunar var eftirlit meö fjár-
festingu. Nefndarmaöur Kröflu-
þessi sóunarmeistari Kröflu-
virkjunar um skyldusparnaö á
fyrirtæki og skyldusparnaö á
tekjuháa einstaklinga, og mun
þar fundin lausnin á þvl fráfalli
frá stórhækkuöum sköttum,
sem Alþýöubandalagiö vildi.
Þessari stefnumótun Alþýöu-
virkjunar boöaöi einnig sérstak-
an fjárfestingarskatt. Er Krafla
kominf seytján milljaröa I fjár-
festingu, og hver er skatturinn?
Ragnar boöaöi einnig veltugjald
á atvinnurekstur. Ekki mun raf-
magnsverö frá Kröflu lækka viö
þaö, ef og þegar hún kemst á
framleiöslustigiö. Þá talaöi
bandalagsins veröur ekki svar-
aö af verkalýöshreyfingunni,
þótt hún þýöi 7% bótalaust
kauprán. Verkalýösforkólfarnir
ganga nú reyröir upp i hrygg
eins og ráövilltir folar á vordög-
um, og hafa bæöi gleymt kjara-
baráttunni I kjörklefunum og
samningunum I gildi. Framsókn
mun samkvæmt venju vera
þakklát fyrir aö einhverjir skuli
þó veröa til aö veita rlkisstjórn-
inni stefnulega forustu, og fall-
ast án skilyröa á stefnumótun
bandalagsins. Og A'lþýöuflokk-
urinn, sem vann hinn mikla
kosningasigur, var plataöur til
aö semja um „lausnirnar” viö
Alþýöubandalagiö áöur en
stefnufundur bandalagsins var
haldinn um helgina. Raunar
hefur enginn flokkur I manna
minnum unniö eins staöfastlega
aö þvi aö eyöileggja kosninga-
sigur og Alþýöuflokkurinn slöan
hann komst I rlkisstjórn.
Verkalýösforingi þeirra úr
Keflavik, sem nú situr á þingi,
er svo vanur þvi aö fara I einu
og öllu eftir fyrirmælum
kommúnista I verkalýösforust-
unni, aö þingflokkurinn á I hálf-
geröum vandræöum meö hann
og tillögur hans um þjónkun viö
kommúnista. Þeir Alþýöu-
flokksmenn, sem almenningur
batt mestar vonir viö, heimila
Alþýöubandalaginu meö samn-
ingum aö hafa orö fyrir stefnu-
mótun.sem þeir geta I rauninni
alls ekki fallist á. Þannig er öll
tiltrú á Alþýöuflokknum aö
glutrast niöur á fyrstu mánuö-
um þingsins, og Alþýöubanda-
lagiö ræöur eitt feröinni meö
þaö aö höfuökenningu, aö nógir
peningar séu til — Hka hjá þeim
sem nú eiga aö þola kauprán
meö skýringar upp á vind og
reyk I skaöabætur.
Svarthöföi