Vísir - 21.11.1978, Blaðsíða 5

Vísir - 21.11.1978, Blaðsíða 5
5 VISÍR Þriöjudagur ?l. nóvember 1978 ■m?T: I I „ 'f . 'ýrJTr' Af nvium bókum MARGFALDA OKKAR STARF — segir Sveinn Tryggvason, framkvœmdasfjóri Framleiðsluróðs ,,Ég vil ekkert um það segja nema það, að ef þetta verður að lögum óbreytt, vaxa mjög verk- efni þau sem Framleiðslu- ráði eru falin, og við verðum að breyta okkar starfsháttum og starfs- Sveinn Tryggvason liði" sagði Sveinn Tryggvason framkvæmdastjóri Framleiðsluráðs ríkisins þegar Vísir spurði hvað honum fyndist um tillögur þær sem sjömannanefndin lagði fyrir landbúnaðar- ráðherra og verkefni þau sem Framleiðsluráði yrðu falin samkvæmt henni. ,í>aö veit enginn um þetta. Maður sér þaö þegar til fram- kvæmdarinnar kemur ef af veröur, hvernig þetta verkar. Þetta er mjög mikið starf og þaö er ómögulegt aö segja fyrir um hvernig þetta yröi eöa hvort yröi eitthvaö gagn aö þessu. Maöur fengi auðvitaö mikiö yfirlit yfir framleiösluna”. sagöi Sveinn —JM DREGUR UR HVATNINGU FYRIR ÞÁ SEM VILJA STUNDA HAGKVÆMAN BUSKAP r — segir Olofur Ragnar Grímsson „Ég held að það felist í þessum tillögum viss viðurkenning á þeim vandamálum sem við hef- ur verið að glíma í land- búnaðinum" sagði Ólafur Ragnar Grímsson þingmaður Alþýðubanda- lagsins. „Mér viröist hins vegar fljótt á litiö aö þaö sé veriö aö frysta þarna aö nokkru leyti rikjandi ástand og þaö séu möguleikar á þvl, aö þær reglur sem þarna er veriöaö binda komi niöur á þeim búrekstri sem þó er hagstæöur, og dragi úr hvatningu, fyrir þá sem vilja stuöia að hagkvæmni I landbúnaöi. Ég tel þess vegna aö þetta þurfi mjög tækilegrar skoöunar viö, þótt vissulega felist i þessum veruleg vifturkenning á vanda- málunum. Þessi mál hljóta aö veröa til skoðunar hjá rikisstjórninni og þingflokkum hennar, samtökum bænda og samtökum launafólks, þvi þetta mál snertir ekki siöur ólafur son Grims- hagsmuni launafólks i landinu heldur en hagsmuni bænda” sagöi Ólafur Ragnar —JM Komin er út ný Scarry-bók hjá Bókaútgáfunni örn og örlygur og nefnist hún „Myndskreyttar visnasögur”. Þýðandi er Andrés Kristjánsson. Svo sem nafn bókarinnar ber með sér þa éru sögurnar sagðiar með myndum og léttbundnu máli. Alls eru sög- urnar um fimmtiu talsins og kennir þar hinna.ólikustu grasa. Bókaútgáfan örn og örlygur hefur gefið út þriðja bindið um Magnús Heinason eftir Eilif Mortansson i þýðingu Lofts Guðmundssonar. Bókin fjallar um færeyska þjóðhetju, sem uppi var á 16. öld, og gerist stór hluti sögunnar hér á landi. Sigmor B. Houksson í Morgunpóstinum: „Enginn sekur fyrr en sannast á hann,J í Morgunpóstinum i útvarpinu i gærmorgun lýsti Páll Heiðar Jóns- son, annar umsjónar- manna þáttarins, þvi yfir af gefnu tilefni, að þrátt fyrir að Morgun- pósturinn næði nokkuð viða, væru þeir vita- skuld ekki i aðstöðu til að dæma menn til sektar eða lýsa þá saklausa. Þessi yfirlýsing Páls Heiöars mun gefin i tilefni fullyröingar Sigmars B. Haukssonar i Morgunpóstinum á föstudags- morgunin þess efnis aö Fri- hafnarstarfsmenn, „væru vita- skuld allir saklausir”, en frá þessum orðum var greint i Visis i fyrradag. Sigmar: „Ég átti viö álit frihafn- arstarfsmanna”. „Eftir aö viö höföum átt sima- viðtal viö Benedikt Gröndal, utanrikisráðherra, vildi ég reyna að fá fram skoöun starfsmanna Frihafnarinnar á þessum fri- hafnarmálum”, sagöi Sigmar B. Hauksson i viötali viö Visi. „Það sem vakti fyrir mér þegar i flutti pistil I Morgunpóstinum, en það var igsggnum sima, var aö gefa nógu góöa mynd af þvi hvaöa . álit starfsmennirnir heföu á þess- um málum. Rétt fyrir klukkan átta á föstu- dagsmorguninn spuröi Páll mig i simann hvort þeir væru allir sak- lausir. Ég svaraöi: Vitaskuld eru þeir það. Þaö sem ég átti viö var fyrst og fremst álit frihafnarstarfsmanna á þessum málum. Þetta var ekki min skoöun þvi ég hef aöra skoö- un á þessu máli. Það kemur fram i lögum aö við getum ekki dæmt menn seka. Enginn er sekur fyrr en sannast á hann. Svo framarlega sem þessir menn eru ekki dæmdir eru þeir saklausir. Menn eru annaöhvort sekir eöa saklausir. Þaö er ekkert millibilsástand. Frihafnarstarfs- menn veröa þvi aö vera lagalega, i okkar augum, saklausir, þar til þeir veröa dæmdir”, sagöi Sig- mar B. Hauksson. - —BA 1 m 1 Þjófar, setjii frost- lög ó bílinn! Fyrir nokkrum dög- um vár bifreiðinni R- 34628 sem er Cortina árgerð 1967, stolið frá Kleppsvegi 52 i Reykjavik., Billinn er dökkgrænn að lit og með dökkgrænum plusssætum. Að innan er hann að sögn eigandans -litur hann mjög vel út. \7s\r V ci i vélin ásamt einhverju öðru nýupptekin. Eigandi bilsins haföi sam- band við Visi og haföi miklar áhyggjur af þ.vi aö frostlög vantaði á bilinn. Vildi hann koma þeim eindregnu tilmælum ' á framfæri til þess er bilinn tók, að hann setti á hann frostlög. Þeir sem geta gefiö upp- iýsingar úm biliírn eru beönir um aö hríngja i 86282 éðá hafa samþand viö lögregluna í Reýkjayik. _sk. Frímerkjauppboð Félags frímerkjosafnara: Siguröur P. Gestsson, uppboöshaldari Félags frimerjasafnara býöur hér eitt númeriö til sölu. HÓPHUG ÍTAIA Á 300 ÞÚSUND KR. Félag frimerkjasafnara i Reykjavik hélt um helgina fri- merkjauppboð að Hótel Loft- leiðum. A uppboöinu voru 260 númer og seldist megnið af þvi. Hæsta boðið var 300 þúsund krónur en alls seldust merki fyrir rúmar þrjár milljónir króna. Merkin voru flest islensk en þó voru nokkur erlend númer til sölu. Hæsta boöiö eða 300 þús- und krónur var i hópflug ítala á bréfi en eitt merkiö var gallað. Annaö hæsta boöiö 130 þúsund krónur, var i umslagi meö 10 4ra aura merkjum. Þriðja hæsta boöið var i forhliö af umslagi meö Edinborgar númera- stimpli. Uppboðið var vel sótt og var hraustlega boöiö i aö sögn og góð stemming. Einnig barst mikiö af skriflegum boöum. —KS : ’ ■ 0K I lndnði PáU I ínu af áhue fylgjast meö uppboö- Visismynd GVA

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.