Vísir - 21.11.1978, Blaðsíða 20

Vísir - 21.11.1978, Blaðsíða 20
20 (SiTiáauglýsingar — sinii 8 Þriöjudagur 21. nóvember 1978 VTSTR J Þjégiusta Lövengreen sólaleöur er vatnsvariö og endist þvi betur I haustrigningunum. Látiö sóla skóna meö Lövengreen vatns- vöröu sólaleöri sem fæst hjá Skóvinnustofu Sigurbjörns, Austurveri, Háaleitisbraut 68. Vélritun Tek aö mér hvers konar vélritun. Ritgeröir Bréf Skýrslur Er meö nýjustu teg. af IBM kiilu- ritvél. Vönduö vinna. Uppl. í sima 34065. Safnarinn Kaupi háu veröi frimerki, umslög og kort allt til 1952. Hringið i sima 54119 eða skrifið i box 7053. Kaupi öll islensk frimerki, ónotuð og notuð, hæsta verði. 'Richardt Ryel, Háaleitisbraut 37. Simar 84424 og 25506. . Atvinnaíboói ] óskum eftir að ráða starfskraft til sölustarfa á daginn. Um timabundið verkefni er að ræða. Æskilegt er að viö- -komandi hafi bil til umráöa. Frjálst Framtak h.f. Ármúla. Uppl. ekki gefnar i sima. Matsveinn. Matsvein vantar á skuttogara, minni gérð, sem fer væntanlega á veiðar 25. nóv. Uppl. i sima 51370 og 52605. Vaktavinna eða næturvarsla óskast. Uppl. i sima 19104 eftir kl. 5. 22 ára gömul stúlka — óskar eftir vinnu, margt kemur til greina. Uppl. i sima 40696. Maður með meirapróf óskar eftir atvinnu við hvers konar akstur. Uppl. i sima 25421 allan daginn. 16 ára strákur óskar eftir vinnu fram aö jólum. Getur byrjað strax. Uppl. i sima 83902. Vanur meiraprófsbilstjóri óskar eftir atvinnu i nokkra mánuði. Margt kemur til greina. Uppl. i síma 16108 e. kl. 15. Ég er 25 ára gömui hef stúdentspróf, vantar atvinnu strax. Uppl. I sima 17902. 21 árs maður óskar ef tir vinnu, helst innivinnu. Margt kemur til greina. Uppl. i sima 36674 milli kl. 4 og 6. Húsnæöiíboói Forstofuherbergi með snyrtingu, baði og sima er til leigu I Sólheimum gegn smá húshjálp viö matreiöslu, fyrir eldrikonuaöra hvora helgi. Uppl. i sima 13206 k. 7—9 i kvöld. Til leigu er 4 herbergja ibúö i Vesturbænum, laus 1. des. Tilboð meö uppl. um fjölskyldustærð og fleira leggist inn á augld. Visis fyrir n.k. föstu- dag merkt „árið fyrirfram.” Leigumiðlun — Ráðgjöf Ókeypis ráðgjöf fyrir alla leig- endur. Meðlimú' fá fyrirgreiöslu leigumiðlunar leigjendasamtak- annasem er opin alla virka daga I kl. 1-5 e.h. Tökum ibúðir á skrá. | Arsgjald kr. 5 þús. Leigjenda-1 samtökin, Bókhlöðustig 7. Simi I 27609. að Hverfisgötu 16 a, gengið inn portiö. TDboð óskast I góða 2ja herbergja ibúð til leigu viö Kaplaskjólsveg. Tilboð send- ist augld. Visis fyrir n.k. fimmtu- dag merkt „Góð umgengni 22837”. Húsnæói óskast 4ra-5 herbergja ibúð óskast fyrir reglusama fjölskyldu utan af landi, sem allra fyrst. Uppl. veitir Húsamiðlunin Stoö, slmar 75342 og 29238. Óska eftir 2ja herbergja ibúð með aögangi að eldhúsi og baöi sem næst Tún- unum, Hliðunum, Vogunum, Kleppsholti eða miðbænum. Reglusemi.góö umgengni. Uppl. i sima 82846 frá kl. 18-21. Mig vantar ibúö sem fyrst, er einstæð móðir meö 2 börn. Getur einhver hjálpað okk- ur? Uppl.Isíma 31101 eftirkl. 6.30 á kvöldin. ibúð 1-2 herbergi og eldhús óskast i Hafnarfirði eða Garðabæ fyrir einstæða móður með 3ja ára barn. Uppl. I sima 20929 eða frá kl. 4-6 i sima 54530 Við erum 2 skólastúlkur utan af landi, sem vantar 2—3 herbergja ibúð sem allra fyrst. Uppl. I sima 15357 eftir kl. 5 i kvöld og næstu kvöld. Unga einstæöa móður vantar tUfinnanlega 3 herb. ibúð i Hafnarfirði. Uppl. i sima 53567 eftir kl. 8 á kvöldin. Húsaleigusamningar ókeypis. Þeir sem auglýsa i húsnæðisaug- lýsingum Visis fá eyðublöö fyrir húsaleigusamningana hjá aug- lýsingadeild Visis og geta þar með sparað sér verulegan kostn- að við samningsgerð. Skýrt samningsform, auðvelt i útfyll- ingu og allt á hreinu. Visir, aug- lýsingadeild, Siðumúla 8, simi 86611. Ökukennsla Ókukennsla — Æfingatimar Hver vill ekki læra á Ford Capri 1978? Útvega öll gögn varðandi ökuprófið. Kenni allan daginn. Fullkominn ökuskóli. Vandið val- ið. Jóel B. Jacobsson ökukennari. Simar 30841 og 14449. ökukennsla — Greiðsiukjör Kenni á Mazda 323. ökuskóli ef óskað er. ökukennsla Guðmund- ar G. Péturssonar. Simar 73760 og 83825. ökukennsla — Æfingatlmar. Læriö að aka bifreiö á skjótan og öruggan hátt. Kennslubifreiö Ford Fairmont árg. ’78. Sigurður Þormar ökukennari. Simi 15122 11529 og 71895. Bílevióskipti Taunus 20 M V 6 til sölu Taunus 20 M PS 2ja dyra harðtopp, árg. ’68. Ekinn á vél 30 þús. km. Billinn er I mjög góðu lagi. Uppl. I sima 51955 eftir kl. 6. Vantar nýlegan frambyggðan Rússajeppa með dieselvél. Aðeins góður bill kem- ur til greina. Uppi. hjá Bilasölu Sveins Egilssonar. ' Opel Rekord 4ra dyra, árg. ’68 til sölu. Nýlega sprautaður I góöu standi og er .á nýjum nagladekkjum. Uppl. I sima 95-5S85 eftir kl. 19. óska eftir að kaupa bD gegn 200 þús. kr. útborgun. Má kosta 500 þús. Borgast upp i febrúar. Uppl. i sima 36674 milli kl. 4 og 6. Fiat 132 1600 árg. 1978 ekinn 20 þús. km. Góðir greiðslu- skilmáiar. Skuldabréf kemur einnig til greina eða skipti á ódýr- ari bifreiö. Uppl. i sima 52449 eftir kl. 7 á kvöldin. Fíat 127 C1 t78 keyrður 9þús. km til sölu. Sumar- og vetrardekk og útvarp. Samkomulag um greiöslu. Simi 36081. Óska eftir að kaupa ameriskan bil, árg. ’70—’72. Uppl. i sima 52190. Vantar Bronco ’72-’73 niódel i góðu lagi, helst sjálfskiptan. Þarf að lita vel út. 14-15 hundruð þús. útborgun. Uppl. i sima 21576 milli kl. 7 og 8. Til sölu Skodi 110 S árg. ’76. Vel með far- inn, ekinn 29 þús. km. á nýjum vetrardekkjum, sumardekk fylgja. Uppl. Isima 83806 og 42190. Chevrolet Malibu station árg. ’65 V-8 283 Nýupptek- invél og sjálfskipting. Mjög góð- ur bill. Lélegtlakk. Tilboö óskast. Uppl. I sima 25964 Fólksbilakerra til sölu. Simar 54227 og 53106. Til sölu Landrover disel mótor árg. ’66, einnig 4ra cyl. Chevrolet mótor (i Nova). Uppl. I sima 99-5842 eftir kl. 20. I IVj mslegi %—f Bílaleiga Se nd if e rða bif r eiða r og fólksbifreiðar til leigu án öku- manns. Vegaleiðir, bilaleiga, Sigtúni 1, simar 14444 og 25555.. Akið sjálf. Sendibifreiðar, nýirFord Transit, Econoline og fólksbifreiðar til leigu án ökumanns. Uppl. I sima 83071 eftir kl. 5 daglega. Bila- leigan Bifreið. Leigjuni út nýja bila. Ford Fiesta — Mazda 818 — Lada Topaz — Renault sendiferðab. — Blazer jeppa —. Bflasalan Braut, Skeifunni 11, simi 33761. Bátar TD söiu tvær Volvo Penta AQ. 170-250 inboard outboard bátavélar. Hver vél er 170 hestöfl og hentar mjög vel i hraðbáta 18-22 fet. .Uppl. veittar i simum 94-3126 frá kl 10-17 og 94-3962 eftir kl. 19. Skemmtanir Góðir (diskó) hálsar. Ég er ferðadiskótek, og ég heiti „Dollý”. Plötusnúðurinn minn er I rosa stuði og ávallt tilbúinn að koma yður i stuö. Lög við allra hæfi fyrir alla aldurshópa. Diskótónlist, popptónlist, harmonikkutónlist, rokk og svo fyrir jólin: Jólalög. Rosa ljósasjóv. Bjóðum 50% afslátt á ijjiglingaböllum og ÖÐRUM böllum á öllum dögum nema föstudögum og laugardögum. Geri aðrir betur. Hef 7 ára reynslu viö að spila á unglinga- böllum (Þó ekki undir nafninu Dollý) og mjög mikla reynslu við að koma eldra fólkinu I......Stuö. Dollý simi 51011. Diskótekiö Disa, traust og reynt fyrirtæki á sviöi tónlistarflutnings tilkynnir: Auk þess aösjá um flutning tónlistar á tveimur veitineastöðum I Reykjavik, starfrækjum við eitt ferðadískótek.. Höfum einnig umboð fyrir önhur ferðadiskóték (sem uppfylla gæðakrnfnr okkar. Leitið upplýsinga I símurn 50513 og 5297j' eftir klT 18 (eða i sima 51560 f.h.). Vantar þig vinnu? Þvi þá ekki að reyna smáauglysingu i Visi? Smáauglýsingar VIsis bera ótrú- lega oft árangur. Taktu skil- merkilega fram, hvað þú getur, menntun og annað, sem máli skiptir. Og ekki er vist, að það dugi alltaf að auglýsa einu sinni. Sérstakur afsláttur fyrir fleiri birtingar. Visir, auglýsingadeild, Siðumúla 8, simi 86611. -------- Verébréfasala Leiðin til hagkvæmra viðskipta liggur til okkar. Fyrirgreiðslu- skrifstofan, fasteigna- og verð- bréfasala, Vesturgötu 17. Simi 16223. Þorleifur Guðmundsson, heim^simi 12469. \ Þá !« mÍHÓi MÍMI.. looo4 Verðurjxi ökumaður ársins 7 UMFERÐARRÁÐ Aukin tillitssemi bætir umferðina Audi 100 LS - 1977 Til sölu, Rauður, ekinn 30 þús. r km. Utvarp fylgir. Upplýsingar í síma 71543« troels bendtsen 1j6smyndasýning norræna húsið 18.- 28. nSv, 1978 frá kvikmyndun

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.