Vísir - 21.11.1978, Blaðsíða 15

Vísir - 21.11.1978, Blaðsíða 15
 15 i dag er þriðjudagur 21. nóvember 1978/ 317. flóð kl. 10.26/ síðdegisflóð kl. 22.57. dagur ársins. Árdegis- 3 APÖTEK Helgar-, kvöld-, og nætur- varsla apóteka vikuna 17.-23. nóvember er i Holts Apóteki og Lauga- vegs Apóteki. Þaó apótek sem fyrr er nefnt, annast eitt vörslu á sunnudögum, helgidögum og almennum fridögum. Einnig næturvörslu frá klukkan 22 aö kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga en til kl. 10 á sunnu- dögum, helgidögum og almennum fridögum. Kópavogs apótek er opið • öll kvöld til kl, 7 nema laugardaga kl. 9-12 og sunnudaga lokað. Hafnarfjörður Hafnarfjarðar apótek og Norðurbæjarapótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9-18.30 og til skiptis annan hvern laugardag kl. 10-13 og sunnudag kl. 10-12. Upplýsingar i sim- svara nr. 51600. NEYÐARÞJÓNUSTA Reykjavik lögreglan, simi 11166. Slökkviliðiö og sjúkrabill simi 11100. Seitjarnarnes, lögregla simi 18455. Sjúkrabill og slökkvilið 11100. Kópavogur. Lögregla, simi 41200. Slökkvilið og sjúkrabill 11100 Hafnarfjörður. Lögregla, simi 51166. Slökkvilið og sjúkrabill 51100. Garðakaupstaður Lögregla 51166. Slökkvi- liðið og sjúkrabill 51100. Keflavik. Lögregla og sjúkrabill i sima 3333 og i simum sjúkrahússins, simum 1400, 1401 og 1138. Slökkviliðið simi 2222. SKÁK Hvitur leikur og vinnur. & t 1 ii t # t Hvitur: Ciocaltea Svartur: Brzozka Pólland 1958 1. Bg6! Bd7 (Eöa 1. . . Dxg6 2. Hdl-(- og mátar) 2. Hdl Gefið Grindavik. Sjúkrabill og lögregla 8094. Slökkvilið 8380. Vestmannaeyjar. Lög- regla og sjúkrabill 1666. Slökkvilið 2222, sjúkra- húsið simi 1955. Selfoss. Lögregla 1154. Slökkviliðið og sjúkrabill 1220. Höfn i Hornafirði. Lög- reglan 8282. Sjúkrablll 8226. Slökkvilið 8222. ORÐID En ávöxtur andans er: kærleiki, gleði, friður, langlyndi, gæska, góö- vild, trúmennska, hógværð, bindindi, gegn sliku er ekkert lögmál. En þeir sem eru Krists Jesú, hafa krossfest holdið með ástriðum þess og girndum. Gai. 5,22-24 Egilsstaðir. Lögreglan, 1223, sjúkrabill 1400, slökkviliðið 1222. Seyðisfjörður. Lögreglan og sjúkrabill 2334. Slökkviliðið 2222. Neskaupstaður. Lögregl- an simi 7332. Eskifjörður. Lögregla og sjúkrabill 6215. Slökkvi- liðið 6222. Húsavik. Lögregla 41303, 41630. Sjúkrabili 41385. Slökkviliðið 41441. Akureyri. Lögregla. 23222, 22323. Slökkviliðið og sjúkrabill 22222. Dalvik. Lögregla 61222 Sjúkrablll 61123 á vinnu- stað, heima 61442. ólafsfjörður. Lögregla og sjúkrabill 62222. Slökkvi- lið 62115. Siglufjörður. lögregla og sjúkrabill 71170. Slökkvi- lið 71102 og 71496. Sauðárkrókur, lögregla 5282. Slökkvilið, 5550. Blönduós, lögregla 4377. ísafjörður, lögregla og sjúkrabill 3258 og 3785. Slökkviliðiö 3333. Bolungarvik, lögregla og sjúkrablll 7310, slökkvi- liðið 7261. Patreksfjörður lögregla 1277. Slökkvilið 1250, 1367, 1221. Borgarnes, iögregla 7166. Slökkvilið 7365. Akranes lögregia og sjúkrabill 1166 og 2266 Slökkviiiðið 2222. HEIL SUGÆSLA Reykjavik — Kópavogur. Dagvakt: Kl. 08.00-17.00 mánud.-föstudags ef ekki næst I heimilislækni, simi 11510. Slysavaröstofan: simi 81200. A laugardögum og helgi- dögum eru læknastofur lokaðar en læknir er til viðtals á göngudeild Landspitalans, simi 21230. Upplýsingar um 4 lækna- og lyfjabúðaþjón- ustu eru gefnar I sim- svara 18888. BILANIR Vatnsveitubilanir simi 85477. Simabilanir: simi 05. Rafmagnsbilanir: 18230 — Rafmagnsveita Reykjavikur. KJARNABRAUÐ Kjarnabrauðið er mjúkt, bragömikiö og geymist vel 1/2 I rúgmjöl (300 g) 4 dl sjóöandi vatn 30 g pressuger eöa 3-4 msk. þurrger 1/2 dl vatn 2 tsk. salt 1 dl mysa 1/2 dl siróp eöa púðursykur 1/2 1 hveiti (300 g) 2 dl heilhveiti Hellið sjóöandi vatni yfir rúgmjölið og hræriö þvi vel saman viö. Breiöiö stykki yfir skálina og geymiö nsturlangt, eöa sem þvi svarar. Blandiö þá gerinul ylvolgt vatnið u.þ.b. 37 gr. á C. Látiö standa óheyft 1 u.þ.b. 5 minútur, þá blandast geriö vel vatninu. Hræriö mysu, salti, sirópi og gerblöndunni i rúgmjöliö. Látiö þaö gerjast á hlýjum staö i 1/2—1 klukkustund. Hræriö og hnoöið vel hveiti og heilhveiti upp I deigiö. Dýfiö deiginu siöan i hveiti og klappiö þaö út i kringlótta köku. Vcfjiö kökuna þétt upp I sivalning og byrjiö næst ykkur. Leggið lengjuna Ismurt mót meö samskeytin niö- ur. Breiöiö yfir mótiö. Látiö deigið lyfta sér á hiýjum staö, þar til þaö hefur aukið rummái sitt um helming. Bakiö á neöstu rim f ofni viö 175 gr. á C. i u.þ.b. 90 minútur. Umsjón: Þórunn I. Jónatansdóttir FÉLAGSLÍF Þriöjudagur 21/11 kl. 20.30 Hornstrandamyndakvöld i Snorrabæ (uppi I Austurbæjarbiói) aðg. ókeypis, allir velkomnir, frjálsar veitingar. Jón Freyr Þórarinsson sýnir litskyggnur. Komiö og kynnist náttúrufegurð Hornstranda og ferðum þangað. Hittið gamla feröafélaga og rifjiö upp minningarúr ferðum. tiúvist Mæðrafélagið. Fundur verður þriöju- daginn 21. nóv. i Kirkju- bæ, félagsheimili öháða- safnaðarins kl. 20 Spiluö verður félagsvist. Mætið vel og takiö með ykkur gesti. Basar Sjálfsbjargar fé- lags fatlaðra verður 2. des. n.k. Vel- unnarar félagsins eru beðnir aö baka kökur. Einnig er tekið á móti basarmunum á fimmtu- dagskvöldum aö Hátúni 12, 1. hæð og á venjuleg- um skrifstofútlma. Sjálfsbjörg Kvenfélag Neskirkju, Afmælisfundur félagsins veröur haldinn miðviku- dag 22. nóv. kl. 8.30 i safn- aöarheimilinu. Sýnd and- litssnyrting. Safnaðar- systir kemur á fundinn. Kaffiveitingar. Fra mh aldsaöa lfu ndur Handknattleiksdeildar Fram verður haldinn I Framheimilinu mánu- daginn 27. nóvember kl. 20. —Stjórnin Kvenfélag Kópavogs. Farið veröur I heimsókn til kvenfélags Seltjörn á Seltjarnarnesi 21. nóv. Farið verður frá félags- heimilinu kl. 8. Upplýsingar I simum 40689 og 40750 (Helga, 41782 (Hrefna). —Stjórnin MINNGARSPJÖLD Minningarkort óháða safnaðarins veröa til sölu i Kirkjubæ i kvöld og annað kvöld frá kl. 7-9 vegna útfarar Bjargar Öiafsdóttur og rennur andviröið i Bjargarsjóð. Minningarkort Minningarkort Laugarnes- sóknar eru afgreidd I Essó búöinni, Hrisateig 47, simi 32388. Einnig má hringja eða koma I kirkjuna á viö- talstima sóknarprests og safnaðarsystur. Minningarkort Menn- ingar- og minningarsjóðs kvenna fást á eftirtöldum stöðum: i Bókabúð Braga i Versl- unarhöllinni að Lauga- vegi 26, i Lyfjabúö Breiðholts aö Arnarbakka 4-6, i Bókabúðinni Snerru, Þverholti, Mosfellssveit, ; á skrifstofu sjóðsins að Hallveigarstöðum viö Túngötu hvern fimmtu- Minningarkort Styrktar- félags vangefinna. Hringja má á skrifstofu félagsins, Laugavegi 11. Simi 15941. Andviröiö veröur þá innheimt hjá sendanda gegnum giró. Aörir sölustaðir: Bóka- búö Snæbjarnar, Bókabúö Braga og verslunin Hlin Skólavörðustig. Minningarkort Breið- holtskirkju fást á eftir- töldum stöðum. Leikfangabúðinni, Laugavegi 72, Versl. Jónu Siggu, Arnarbakka 2, Fatahreinsuninni Hreinn, Lóuhólum 2 Alaska, Breiðholti, Versl. Staum- nesi, Vesturbergi 76, Brúnastekk 9, hjá séra Lárusi Halldórssyni og Dvergabakka 28 hjá Sveinbirni Bjarnasyni. Minningarkort Flug- björgunarsveitarinnar i Reykjavik eru afgreidd hjá: Bókabúð Braga, Lækjargötu 2, Bókabúöin Snerra, Þverholti Mos- fellssveit, Bókabúð Oli- vers Steins, Strandgötu 31, Hafnarfirði, Amatör- verslunin, Laugavegi 55, Húsgagnaverslun Guð- mundar, Hagkaupshús- inu, hjá Sigurði simi 12177, hjá Magnúsi sími 37407, hjá Sigurði slmi 34527, hjá Stefáni sími 38392, hjá Ingvari simi 82056, hjá Páli slmi 35693, hjá Gústaf, simi 71416. Kosningarjettur kvenna i Frakkiandi. Felld var á þingi Frakka 11. þ.m. uppá- stunga um aö veita konum jafnrjetti til kosninga með 311 atkv. gegn 133 atkv. GENGISSKRANING Gengisskráning á hádegi þann 20.11 1978: Feröa- manna- Kaup Sala gjald- eyrir 1 Bandarikjadolfár .. 315.20 316.00 347.60 1 Sterlingspund 607.25 608.25 669.07 1 Kanadadollar 268.65 269.35 296,28 100 Danskar krónur . 5888.60 5903.60 6493.96 lOONorskarkrónur 6128.70 6144.30 6758.73 100 Sænskarkrónur ... 7110.65 7128.70 7841.57 100 Fini.sk mörk 7771.20 7790.90 8569.99 100 Frauskir frankar .. 7091.90 7109.90 7820.89 100 Belg. frankar 1034.45 1037.05 1140.75 100 Svissn. frankar .... 17939.70 17985.20 19783.72 100 Gyllini 15013.10 15051.20 16556.32 100 V-þýsk mörk 16284.40 16325.70 17958.27 100 Lirur 36.93 37.02 40.72 100 Austurr. Sch 2226.00 2231.60 2454.76 100 Escudos 699.20 670.90 737.99 100 Pesetar 438.70 439.80 483.78 100 Yen 160.40 160.90 176.99 ilrúturinn 21. mark—aj>ri I dag eru horfur á ein- hvers konar ruglingi. Ekkert fer eins og þvi er ætlaö. Haltu þig viö venjulega áætlun. Nautiö 21. aprll-21 mai Þú veist ekki hvað skyndilegur áhugi ein- hvers sem þú hefur nýlega hitt, þýðir I rauninni. Tv iburarnir 22. mal—21. júni Hlustaöuekki á neinar sky ndigróðaá ætlanir. Alltaf er einhver að pretta. Krabbinn 21. junl—23. júll Einhver kemur til þln meö stórkostlegar fréttir. Þú hefur til- hneigingu til að láta sem þú vitir ekki af þessu. Vertu ekki svona sjálfsánægð- (ur). LjóniA 24. jiili—23. ágúst Þaö er tilgangslaust að skipuleggja fasta áætlun fyrir daginn i deg. Þú munt verða fýrir- nokkrum ánægjulegum truflun- um, sem setja hana úr skorðum. Meyjan 24. agust—23. sept Vandamál kemur upp sem þú getur ekki leyst upp á eigin spýtur. Þú veröur aö leita hjálpar. Vogin 24. sept. -23. ok> Taugaspenningur ger- ir vart viö sig. Þú veröuraðfara varlega i öllu s em þú tekur þé r fyrir hendur. Taktu alls enga áhættu. Drektnn 24. okt.—22. nov A vináttusviðinu virð- ist svo sem þú sért loksins að ná almenni- lega sambandi við manneskju sem lengi hefur valdið þér mikl- um áhyggjum. Hogmaöurir.n 23. nóv.~*21. Jes. ‘Dugnaöur er iykilorö- ið i dag. Tækifæri til að hljóta óvæntan frama býöst. Vertu þvi reiðubúinn og gríptu nú gæsina einu sinni. Stetngeilin 22. des.—20. jan. Ung manneskja kem- ur til þin með vanda- mál sem virðist i fljótu bragði heimskulegt. Mundu að það sem þér kann að viröast heimskulegt er kannski mikilvægt fyrir yngri mann- eskju. Vatnsberinn 21.—19. íebr. Smá ósamkomulag gæti farið úr öllum böndum og jafnvel myndast hatur milli þin og kunningja. Reyndu að halda þig á mottunni Ftkkarmr 20. febr.—20-Nnark óvenjulegt lag og þú ert nálum þess ?ú hittir og tku hjá ein-

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.