Vísir - 21.11.1978, Page 10

Vísir - 21.11.1978, Page 10
10 Þriftjudagur 21. nóvember 1978 VISIR Otgefandi: Reykjaprent h/f Framkvæmdastjdri: Davfð Guðmundsson Ritstjórar: Þorsteinn Pálsson ábm. úlafur Ragnarsson Ritstjórnarfulltrúar: Bragi Guðmundsson, Ellas Snæland Jónsson. Fréttastjóri erlendra frétta: Guðmundur G. Pétursson. Umsjón með Helgarblaði: Arni Þórarinsson. Blaðamenn: Berglind Asgeirsdóttir,Edda Andrésdóttir, Gisli Baldur Garðarsson, Jónlna Michaelsdóttir, Jórunn Andreasdóttir, Katrin Páls- dóttir, Kjartan Stefánsson, Oli Tynes, Sigurveig Jónsdóttir, Stefán Kristjáns- son, Sæmundur Guðvinsson. Iþróttir: Gylfi Kristjánsson og Kjartan L. Pálsson. Ljósmyndir: Gunnar V. Andrésson, Jens Alexandersson. Otlit og hönnun: Jón Oskar Hafsteinsson, Magnús ölafsson. Auglýsinga- og sölustjóri: Páll Stefánsson. Dreifingarstjóri: Sigurður R. Pétursson Auglýsingarog skrifstofur: Sfðumúla 8. Simar 86611 og 82260. Afgreiðsia: Stakkholti 2-4 simi 86611. Ritstjórn: Síöumúla 14 simi 86611 7 linur Askriftargjald er kr. 2400,- á mánuði innanlands. Verð i lausasölu kr. 120 kr. eintakið Prentun Blaðaprent h/f. Leita þarf að ástœðum Mjög forvitnilegar f réttir um érangur skipulagsbreyt- inganna í Fríhöfninni á Keflavíkurflugvelli hafa birst í Vísi í gær og i dag. Þar hef ur komið f ram, að gjaldeyris- skil hafa aukist verulega og rýrnun minnkað um meira en helming frá því að eftirlit var aukið og skipulagi breytt í Fríhöfninni. Rikisendurskoðun hefur mörg undanfarin ár gert at- hugasemdir við óeðlilega lítil gjaldeyrisskil og óeðlilega mikla rýrnun í þessari ríkisstofnun, en það var fyrst á siðari hluta þessa árs, sem utanríkisráðuneytið, sem hefur með höndum yfirstjórn málefna Fríhafnarinnar, lét gera nauðsynlegar skipulagsbreytingar í stof nuninni. I skýrslu, sem f járlaga- og hagsýslustofnun f jármála- ráðuneytisins lét gera um rekstur Fríhaf narinnar í april 1974 , er talað um að óeðlilega mikil rýrnun hafi verið vandamái, einkurh í þeirri verslun, sem selur útvörp, úr, skartgripi, myndavélar, ilmvötn og fleira. Astæða er til að ætla, að mun f yrr hefði verið hægt að minnka rýrnunina með auknu aðhaldi, nákvæmara ef tir- liti með peningakössum, og breyttu skipulagi eins og nú hefur verið gert. Þótt prósenturnar láti ekki mikið yfir sér og rýrnunin haf i einungis orðið 0,9% á tímabilinu f rá mai til október á þessu ári og 2,4% á sama tímabili í fyrra, er rétt að menn hafi í huga, að veltan er áætluð tæplega átján hundruð milljónir króna á þessu ári. Rýrnun sem er eitt prósent af veltu nemur því átján milljónum króna. Af þessum sökum vekur það f urðu, að ekki skuli hafa verið lögð áhersla á að finna, hvaða ástæður væru fyrir þessari rýrnun, sem ríkisendurskoðun hefur í mörg ár talið óeðlilega. Það er ekki nóg að koma hlutunum í lag og breyta um rekstrar-fyrirkomulag, það verður líka að rannsaka hvers vegna reksturinn hef ur ekki verið eins og hann átti að vera. Vonandi er yf irvöldum nú orðin Ijós alvara þessa máls og ættu þau því að stuðla að umfangsmikilli rannsókn á starfsemi Fríhafnarinnar eins og Vísir hefur talið þörf á, en ekki að láta takmarkaða og lokaða rannsókn lög- reglustjórans á Kef lavíkurf lugvelli nægja varðandi fri- hafnarmálin. Ekki aðeins í viku... Slysavarnafélag Islands gengst nú fyrir vikuherferð til varnar umferðarslysum. Þetta er þarft og lofsvert framtak, sem gert er á 50. afmælisári félagsins. Nauð- synlegt er að sem f lestir aðilar láti þessi mál til sín taka, ekki síst vegna þess að samnefnara þeirra aðila, sem um umf erð f jalla, umf erðarráði, er svo þröngur stakkur skorinn f járhagslega, að upplýsingamiðlun hans verður mjög takmörkuð. Skilningsleysi opinberra ráðamanna á gildi fyrir- byggjandi fræðslustarfs á sviði umferðarmála hefur verið mjög mikið og á meðan svo er þurfa f jölmiðlar og aðrir aðilar, sem lagt geta eitthvað af mörkum á þessu sviði, að láta umferðarmálin til sín taka. Vísir tók umferðarmálin sérstaklega fyrir nú í haust og birti meðal annars röð viðtala við fólk, sem hlotið hafði örkuml af völdum umferðarslysa, og kom í Ijós, að þetta efni vakti marga til umhugsunar um afleiðingar umferðarslysanna. Þótt dauðaslysin séu alvarleg, þá blasa einnig við mörg hörmuleg dæmi um afleiðingar slysa i umferðinni, þar sem fólk í blóma lífsins er svipt bjartri framtíð, þótt það haldi lífi. Vísir væntir þess að landsmenn taki ábendingum Slysavarnarfélagsins vinsamlega og leggi sig fram um að stuðla að bættri umferðarmenningu í landinu, ekki einungis á meðan varnarvikan gegn umferðarslysum stendur yfir, heldur á næstu árum. Það vakti athygli að hinar hryggilegu fréttir af f lugslysinu í Sri Lanka voru ekki fluttar í íslenzka ríkisútvarpinu fyrr en í hádegi á fimmtudag, eftir að síð- degisblöðin voru komin út með f regnum af slysinu á forsíðu. Tæpum tólf tím- um áður höfðu alþjóðleg- ar fréttastofur sent skeyti um allan heim með frásögnum af þessum hörmulega atburði, út- varpsstöðvar austan hafs og vestan höfðu skýrt frá honum, en einn helzti fjölmiðill okkar hér heima, sem fréttirnar snertu hvað nánast, þagði um þær í rúmar fimm klukkustundir eftir að hann hóf útsendingu á fimmtudagsmorguninn. Afstaða forráðamanna Flugleiða, sem lögðu áherzlu á að hafa persónulegt samband við ættingja Islendinganna í flugvélinni, áðuren frétt- in yrði birt í útvarpi, er mjög skiljanleg. Engu að síður er eðlilegt að þessi atburður veki almenning, og þá fyrst og fremst starfsfólk blaða og út- varps, til umhugsunar um meðferð frétta af atburðum sem þessum. Lágt lagst Einn starfandi fjölmiölamaö- ur, Einar Karl Haraldsson, rit- stjóri Þjóöviljans, hefur þegar kvatt sér hljóös af þessu tilefni I blaöi sinu, en gerir þaö meö þeim endemum aö ég fæ ekki oröa bundizt. t stuttu máli rifjar Einar Karl þaö upp, aö fréttin af flugslysinu hafi veriö „fyrsta frétt” helztu útvarpsstööva erlendis þegar kl. 1 aöfaranótt fimmtudags og aö útvarpsstöö bandariska varnarliösins á Keflavikurflug- velli hafi skýrt frá slysinu i fréttum sinum aöfaranótt fimmtudags og þá flutt samtöl viö talsmenn Flugleiöa i New York. Ég heyröi ekki þessar fréttir en geri ráö fyrir aö um endurvarp á fréttatimum bandariskra útvarpsstööva hafi veriö aö ræöa. Einar Karl kemst aö þeirri niöurstööu, aö útvarp varnarliösins sé sökudólgur i þessu máli, þaö hafi rofiö þann þagnarmúr um flugslysiö, sem hér hafi átt aö standa og þvi beri Andrési Björnssyni útvarps- stjóra aö gefa fyrirmæli um aö f-----—v----------\ Nútímatækni í fjöl- miðlun greið fjar- skiptasambönd innan- lands og við útlönd auka á vanda starfs- manna íslenskra fjöl- miðla í meðferð vá- legra tíðinda sem snerta einstaklinga og fjöiskyldur á islandi segir Markús örn Antonsson sem skrifar hér I tilefni af fréttum af flugslysinu i Sri Lanka. útvarpssendingum af Keflavik- urflugvelli veröi hætti þegar I staö! Þjóöviljamenn hafa oft lagzt lágt i málflutningi sinum þegar bandariska varnarliöiö er ann- ars vegar. En öllu neöar en þetta veröur tæplega komist. Hér er á fáránlegan og meö afbrigöum ósmekklegan hátt veriö aö blanda saman persónu- legum harmi margra meöborg- ara okkar, reyndar hinnar islenzku þjóöarfjölskyldu i heild, og starfseminni á Kefla- vikurflugvelli, sem liggur þungt á sinninu á þeim Þjóövilja- mönnum eins og alþjóö veit. Að stöðva fréttir Þjóöviljinn er aö notfæra sér þennan sorglega atburö sem áróöurstæki i viöureign sinni viö herinn. Ekkert er þeim jarö- vöölum á Þjóöviljanum heilagt. Einar Karl Haraldsson hefur veriö formaöur i Blaöamanna- félagi Islands. Hann hefur af einhverjum veriö skipaöur til þess trúnaöarstarfs aö sitja i stjórn norræns blaöamanna- námskeiös fyrir íslands hönd. Maöur myndi þvi ætla, aö Einar Karl heföi einhvern snefil af hæfileika til aö skoöa svo aug- ljóst vandamál I störfum islenzkra blaöamanna sem um- fjöllun um válegustu atburöi frá öörum stæöilegri sjónarhól en sorphaugnum á Þjóöviljanum. Þáttur útvarpsins á Keflavik- urflugvelli er ekkert aöalatriöi þessa máls. Hann er aöeins til frekari áréttingar þvi aö Island er ekki lengur einangraö land. Islandi veröur ekki lokaö fyrir fréttum utan úr heimi þótt Ein- - ar Karl telji aö svo eigi aö vera. Stöövun fréttaflutnings til Is- lands eöa frá landinu veröur ekki beitt svo lengi sem Island er frjálst land. Margar leiðir Erlendar fréttastofur senda fregnir úr öllum heimshornum, allan sólarhringinn, til fjölmiöla á tslandi. Islendingar geta óhindraö hlustaö á fréttasend- ingar erlendra útvarpsstööva og gera þaö margir þótt komiö sé fram yfir miönætti. I þessum hópi eru ýmsir starfshópar, sem vinna aö næturlagi. Hér er einn- ig fjöldi áhugamanna, sem fæst viö fjarskipti viö fjarlæg lönd i tómstundum sinum. Siminn er opinn til útlanda. Eftir öllum þessum leiöum haföi Islending- um borizt fréttin af flugslysinu i Sri Lanka snemma aöfaranótt fimmtudagsins og hún gekk þá þegar á milli manna. Árla morguns á fimmtudag var.hún oröin umtalsefni stórs hóps Reykvikinga. Fánar voru I hálfa stöng viö skrifstofur Flugleiöa. Menn spuröu um tilefniö og fengu svör. Crt um borgina fóru aö berast upptalningar á nöfn- um tslendinga, sem meö flug- vélinni voru, óstaöfestar og á margan hátt villandi, eins og ég varö sjálfur vitni aö. Munnmælasagan Þaö er einmitt þessi þáttur i islenzkri fjölmiölun, munn- mælasagan I samfélagi fámenn- is og kunningsskapar, sem gerir viöbrögö Islenzkra blaöa og rikisfjölmiöla viö ótiöindum mjög vandráöin. Ég þekki þaö sem fréttamaöur, hvernig beöiö hefur veriö meö frásagnir af slysförum vegna þess aö ekki haföi náöst til nákomins ætt- ingja, sem var einhvers staöar á feröalagi. Á meöan fór sagan sem eldur i sinu, meira og minna brengluö I meöförum. Hún olli óvissu og ugg hjá fjöldamörgum, sem reyndust hins vegar ekki hafa ástæöu til aö kviöa neinu. Aö lokum þótti nauösyn vegna sögusagna aö skýra frá staöreyndum málsins opinberlega þótt vitað væri, aö ekki heföi náöst til allra, sem aöilar málsins vildu aö fengju ööru visi en úr fjölmiölum. Birting Sú krafa skal gerö til þeirra, sem stjórna fjölmiölum aö þeir umgangist fréttir af voveifleg- um atburöum af skilningi og samúö meö ættingjum og vina- hópi. En á þeim hvilir jafnframt sú skylda að meta sjálfstætt og á raunsæjan hátt hvort aöstæö- ur krefjastbirtingar.Um leiöir i þessu efni er eölilegt aö yfir- menn og aðrir starfsmenn fjöl- miöla ræöi af einurö, þvi aö ég veit aö i þeirra hópi eru uppi misjafnar skoöanir á málinu. En sú umræöa veröur vonandi málefnalegri en þetta fyrsta framlag, sem birzt hefur frá hendi ritstjóra Þjóðviljans. Munnmœli eða staðfest- ar fréttir?

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.