Vísir - 21.11.1978, Blaðsíða 19
19
VISIR Þriöjudagur 21. nóvember 1978
Sjónvorp í kvðld kl. 20.35:
EITRAÐIR
SÆFÍFLAR í
SJÓBÚRUM
í myndinni um Djásn hafsins í kvöld
//I þessum myndaflokki verður tekið fyrir í
hverjum þætti fyrir sig eitthvert ákveðið atriði úr
dýra- og jurtalífi hafsins/' sagði óskar Ingimars-
son þýðandi myndaflokksins //Djásn hafsins" en í
kvöld verður þriöji þátturinn á dagskrá og nefnist
hann Blómagarður sjávarguðsins.
//Þátturinn í kvöld f jallar um sæfífla sem einnig
ganga undir nafninu Særósir! Við fyrstu sýn lítur út
fyrir að um blóm sé að ræða en í raun og veru er
þetta dýr með löngum gripörmum upp úr sér.
Sæfiflarnir eru með eiturblöðrur sem þeir nota
óspart til að afla sér fæðu/ en þeir nærast nær
eingöngu á smádýrum alls konar.
1 myndinni greinir einnig frá oröiö mjög stórir en halda ekki
nokkrum tegundum fiska sem slnum upprunalega lit ef þeir
lifa i sambýli viö sæflflana og eru ekki I náttúrulegu umhverfi.
stefna báöir aöilar aö þvi aö Fiskarnir njóta verndar
njóta góös hvorir af öörum. þeirra vegna þess aö fáir hafa
En sæfiflar eru nokkuö merki- kjark I sér til aö ráöast á þá ef
legar skepnur, ef skepnur skyldi sæfiflarnir eru á næstu grös-
kalla. Hægt er aö ala þá I um,” sagöi Óskar Ingimarsson.
sjóbúcum og geta þeir oröiö Þátturinn hefst kl. 20.35 og
mjög gamlir. lýkur kl. 21.00.
1 þessum sjóbúrum geta þeir —SK.
Útvarp í kvöld
kl. 22.50:
Hvert
stefnir í
atvinnu-
málum
háskóla-
menntaðra
manna?
— Um það verður rœtt
í Víðsjá í kvöld hjá
Ögmundi Jónassyni
//I Víðsjá í kvöld ræði ég
við dr. Halldór Guðjónsson
kennslustjóra Háskóla is-
lands um starfsvettvang
háskólamenntaðra manna
og önnur skyld efni/ til að
mynda það hvort háskóla-
menntun þjóni nú öðrum
tilgangi en hún gerði til
skamms tíma"/ sagði ög-
mundur Jónasson frétta-
maður hjá Útvarpinu í
stuttu samtali við Vísi.
ögmundur hefur umsjón
með þættinum Viðsjá sem
er á dagskrá Útvarpsins kl.
22.50.
i Víðsjá f kvöld ræðir ögmundur Jónasson við dr.
Halldór Guðjónsson kennslustjóra hjá Háskólanum.
Myndin er af Halldóri Guðjónssyni
„Erlendis hefur þaö færst I
vöxt á undanförnum árum aö há-
skólapróf sé gert aö skilyröi fyrir
ráöningu I störf I sumum tilvikum
án tillits til þess á hvaöa sviöi viö-
komandi hafa aflaö sér sérþekk-
ingar. Þessarar þróunar er nú
einnig fariö aö gæta hér á landi.
Onnur hliö á þróun atvinnumála
háskólamenntaöra manna er sú
aö þaö hefur færst I vöxt, aö þeir
fái ekki tækifæri til aö nýta sér-
þekkingu sina. Þaö hefur valdiö
mörgum háskólamenntuöum
manninum vonbrigöum aö fá ekki
starf á sinu sérsviöi aö námi
loknu og er þaö mönnum
áhyggjuefni hvert stefnir i þess-
um málum. En skoðanir eru
skiptar um það hvernig bregöast
skuli viö þessum vanda”, sagöi
ögmundur Jónasson.
Hann hefur i framtiöinni um-
sjón meö þættinum á þriöjudög-
um en Friörik Páll Jónsson á
fimmtudögum.
Þættinum I kvöld sem hefst kl.
22.50 eins og áöur sagöi, lýkur kl.
23.05.
—SK
m w
(Smáauglýsinqar
sími 86611
Verslun
Muniö gjafakortin vinsælu.
Skóverslun S. Waage Domus
Medica Egilsgötu 3.
Bókaútgáfan Rökkur,
Flókagötu 15, simi 18768
Bókaafgreiðsla kl. 4—7 alla virka
daga nema laugardaga.
•____________ • Æ/*
Vetrarvörur
Til sölu
vel meö farin Blizzard Hot-Dog
sklði 1,80 á hæð, með Look
Nevada bindingum og stoppur-
um. Uppl. i sima 27237.
Sklöamarkaöurinn
Grensásvegi 50 auglýsir: Okkur
vantar allar stæröir og geröir af
skiðurn, skóm og skautum. Viö
bjóðum öllum smáum og stórum
aö lita inn. Sportmarkaöurinn,
Grensásvegi 50. Simi 31290. Opiö
10-6, einnig laugardaga.
Fatnaður ígfo )
Halló dömur
Stórglæsileg nýtisku pils til sölu,
hálfsiö pils úr flaueli, ullarefni og
jersey I öllum stæröum.
Ennfremur terelyne pils i öllum
stæröum. Sérstakt tækifærisverð.
Uppl. I síma 23662.
Halló dömur
Stórglæsileg nýtísku pils til sölu.
Terelyn pils I miklu litaúrvali i
öllum stæröum. Sérstakt tæki-
færisverö. Ennfremur siö og hálf-
siö pli'seruö pils I miklu litaúrvali
I öllum stæröum. Uppl. I slma
23662.
________yf~ ^ r>
Fasteignir 1 B
Vogar—Va tnsleysuströnd
Til sölu 3ja herbergja ibúö ásamt
stóru vinnuplássi og stórum
bilskúr. Uppl. I slma 35617.
Tapað - fúndió
í gær
tapaðist kvenúr frá Mánagötu 25
aö Fiskbúöinni viö Flókagötu.
Uppl. I slma 19764.
Ljósmyndun
Til sölu
Sigma XQ 55mm. F 2,8 Macro
linsa fyrir Canon F1 A1 AEl.
Fokus sviö frá óendanlegu til
hálfrar stæröar (1 á móti 1) meö
Sigma 2 x Telemac. Linsan er
ónotuö. Uppl.I sima72413 milli kl.
6 og 8.
Hreingerningar
Tökum aö okkur
hreingerningar á ibúöum og
stigahúsum. Föst verötilboö.
Vanir og vandvirkir menn. Uppl. i
sima 22668.
Hreingerningafélag Reykjavlkur.
Duglegir og fljótir menn meö
mikla reynslu. Gerum hreinar
Ibúðir og stigaganga, hótel, veit-
ingahús og stofnanir. Hreinsum
einnig gólfteppi. Þvoum loftin
fyrir þá sem vilja gera hreint
sjálfir, um'leiö og við ráöum fólki
um val á efnum og aðferöum.
Slmi 32118. Björgvin Hólm.
Avallt fyrstir.
Hreinsum teppi og húsgögn meö
háþrýstitæki og sogkrafti. Þessi
nýja aöferö nær jafnvel ryöi.
tjöru, blóöi o.s.frv. úr teppum. Nú
eins og alltaf áður tryggjum viö
fljóta og vandaöa vinnu. Vinsam-
legaath. aö panta tlmanlega fyrir
jólin. Erna og Þorsteinn, simi
20888.
Þrif, hreingerningaþjónusta.
Hreingerningar á stigagöngum, I-
búöum og stofnunum. Einr.ig
teppa- og húsgagnahreinsun.
Vanirmenn. Vönduö vinna. Uppl.
hjá Bjarna I slma 82635.
Teppa—og húsgagnahreinsun.
Hreinsum teppi og húsgögn meö
nýrri djúphreinsunaraöferö sem
byggist á gufuþrýstingi og mildu
sápuvatni sem skolar óhrein-
indunum úr teppunum án þess aö
slíta þeim, og þess vegna
treystum viö okkur til aö taka
fulla ábyrgö á verkinu. Vönduö
vinna og vanir menn. Uppl. í sima
50678. Teppa—og húsgagna:-
hreinsunin I Hafnarfirði.
Þrif — Teppahreinsun
Nýkomnir meö djúphreinsivéí
með miklum sogkrafti. Einnig
húsgagnahreinsun. Hreingerum
ibúöir. stigaganga o.fl. Vanir og
vandvirkir menn. Uppl. i slma
33049. Haukur.
Kennsla
Vantar aukakennslu
I stærðfræöi. Uppl. I sima 71023.
Kenni ensku, frönsku, Itölsku,
spænsku, þýsku og sænsku og fl.
Talmál, bréfaskriftir, þýöingar.
Bý undirdvöl erlendis og les meö
skólafólki. Auöskilin hraðritun á 7
tungumálum. Arnór Hinriksson.
Simi 20338.
_________
iDýrahald
Labradorhvolpur
til sölu. Simi 71543.
Reiðhestur til sölu,
góður konuhestur, þægur og þýð-
gengur. Uppl. I slma 92-2581.
Af gefnu tilefni
vill hundaræktarfélag Islands
benda þeim sem ætla aö kaupa
eða selja hreinræktaöa hunda á
að kynna sér reglur um ættbókar-
skráningu þeirra hjá félaginu
áður en kaupin eru gerö. Uppl.
gefur ritari félagsins I slma 99-
1627.
Hestaeigendur.
Tamningastööin á Þjótanda viö
Þjórsárbrú tekur til starfa I byr j-
un desember. Uppl. i slma
99-6555. Þeir sem eiga hesta á
Þjótanda eru beðnir aö vitja
þeirra strax.
Húsaleigusamningar ókeypis.
Þeir sem auglýsa i húsnæðisaug-
lýsingum Visis fá eyöublöð fyrir
húsaleigusamningana hjá aug-
lýsingadeiíd Visis og geta þar'
meö sparað sér verulegan kostn-
að við samningsgerð. Skýrí
.samningsform, auðvelt i útfyll-
ingu og allt á hreinu. Vlsir, aug-
lýsingadeild, Siöumúla 8, simi
86611. :
Notiö ykkur helgarþjónustuna.
Allir bila hækka nema ryökláfar.
Þeir ryöga og ryöblettir hafa
þann eiginleika aö stækka og
dýpka meö hverjum vetrarmán-
uöi. Hjá okkur sllpa eigendurnír
sjálfir og sprauta eöa fá föst verö-
tilboö Komiö i Brautarholt 24eöa
hringiö i sima 19360 (á kvöldin 1
sima 12667). Opið alla daga kl.
9-19. Kanniö kostnaöinn. Bilaaö-
stoð hf.
Tek eftir gömlum myndum,
stækka og lita. Opið 1-5 e.h. Ljós-
myndastofa Siguröar Guömunds-
sonar Birkigrund 40. Kópavogi.
Simi 44192.
Þjónusta
Allir bilar hækka
nema ryðkláfar. Þeir ryöga og
ryðblettir hafa þann eiginleika aö
stækka og dýpka meö hverjum
vetrarmánuði. Hjá okkur sllpa
eigendurnir sjálfir og sprauta eöa
fá föst verðtilboö. Komiö i
Brautarholt 24 eða hringiö I sima
19360 (á kvöldin i sima 12667).
Opið alla daga kl. 9-19. Kanniö
kostnaðinn. BHaaöstoö hf.
Annast vöruflutninga
með bifreiðum vikulega milli
Reykjavikur og Sauðárkróks. Af-
greiðsla i Reykjavlk: Landflutn-
ingar hf. simi 84600. Afgreiðsla á
Sauðárkróki hjá Versl. Haraldar.
Slmi 95-5124 Bjarni Haraldsson.
Smáauglýsingar VIsis.
Þær bera árangur. Þess vegna
auglýsum við Visi I smáaúg-
lýsingunum. Þarft þú ekki að
auglýsa? Smáauglýsingaslminn
er 86611. Visir.
Tek aö mér
smáréttingar og almennar bila-
viögeröir. Uppl. eftir kl. 6, slmi
53196
Múrverk — Flisalagir.
Tökum aö okkur múrverk, flisa-
lagnir, múrviögeröir, steypur,
skrifum á téikningar. Múrara-
meistarinn. Slmi 19672.
Húsaviðgerðir — Breytingar.
Viðgeröir og lagfæringar á eldra
húsnæöi. HUsasmiður. Uppl. á
kvöldin I sima 37074.