Vísir - 21.11.1978, Blaðsíða 23

Vísir - 21.11.1978, Blaðsíða 23
vísm Þribjudagur 21. nóvember 1978 í þessum vistlegu húsakynnum geturðu fengið kaffi, kakó, kökur, pizzur, pœ með ís, bananabáta, ís-melba og alla okkar sívinsœlu ísrétti Lítiö inn í ísbúöina aö Laugalækó/ og fáiö ykkur kaffi og hressingu/ takiö félagana meö. Opiö frá kl. 9-23.30 Allir þekkja ísinn frá Rjómaísgerðinni BJÚMÍSBIBDIH LAUGALÆK 6 - SÍMI 34555 Smurbrauðstofan BJÖRNÍNN Njálsqatu 49 ~ Simi 15105 KAUPMENN - ^ INNKAUPASTJÓRAR VORUM AÐ TAKA UPP LEIKFÖNG í ÞÚSUNDATALI HRINGIÐ EÐA KOMIÐ OG LÍTIÐ Á OKKAR MIKLA ÚRVAL Allt veri á gömlu gengi Sœfinnur Sjórœningi Ct eru komnar hjá Erni og Guömundsson. Þetta eru teikni- örlygifjórar smábarnabækur um mvndabækur I litlu bi oti og eru SÆFINN SJÓRÆNINGJA og fé- byggöar á vinsælum sjónvarps- laga hans. Þýöandi er Loftur þáttum. Jesús fró Nosoret Bókaútgáfan örn og örlygur hefur gefiö ót bókina Jesiis frá Nasaret eftir William Barclay I þýöingu Andrésar Kristjáns- sonar. Á bókarkápu segir m.a.: ,,A hverju ári koma Ut þiisundir bóka um Jesú frá Nasaret vfös vegar um heim, og þó leyfum viö okkur aö staöhæfaþaö sem útgefendur, aö þessi bók sé einstök i sinni röö vegna þess aö efniviöur sá, sem viö höfum I höndum viö gerö hennar er einstakur....Þær frá- bæru ljósmyndir, sem i bókinni birtast eru valdar úr safni . Ijósmynda frá töku kvikmyndar um Jesú .... og birta meöáhrifa- rikum og nýjum hætti samfellda lifssögu Jesú Krists”. Gömlu góðu œvinfýrin tJt er komin all nýstárleg bók hjá bókaútgáfunni örn og öriyg- ur. Nefnist hún Gömlu góöu ævin- týrin. Hverri sföu er skipt i sjálfstæö- ar einingar og er þvi hægt aö bianda efni bókarinnar, myndum og sögum á mjög marga vegu. Ung og fögur prinsessa veröur aö sætta sig viö krókódilshala ef svo ber undir. Indiáninn er allt i einu kominn um borö I geimfar og svo mætti iengi telja. Yngismeyjar, Hrói Höttur og Tumi Sawyer Hjá bókaútgáfunni örn og ör- lygur eru komnar út þrjár nýjar bækur f bókafiokknum „Sigildar sögur meö litmyndum”. Bækurn- ar eru Yngismeyjar eftir Louisa May Aicott, Hrói Höttur I endur- sögn Jane Carruth og Tumi Sawyer eftir Mark Twain. Stein- unn Bjarnadóttir þýddi allar bæk- urnar. Þá er komin út endurút- gáfa af HEIÐU i þýöingu Andrés- ar Kristjánssonar. Bækurnar eru i stóru broti og prýddar teikningum á hverri siöu. Fíll „Hefuröu einhverntima séö ffl i vanillufs?” „Nei.” „Þarna séröu hvaö guia málningin er góöur dulbún- ingur.” Fundorhöld Þaö var á sjúkrahúsi niöri i Afriku. Einn hinna innfæddu kom inn meö brotinn fót. Rétt þegar búiö var aö setja hann f gifs kom annar inn, handleggsbrotinn. Um leiö og búiö var aö af- greiöa hann kom inn sá þriöji og var rifinn mjög og krambúleraöur. Og þegar hann var aö standa upp af borðinu kom sá fjóröi meö báöa handleggi brotna. „Þetta list mér ekki á,” sagöi kristniboöslæknirinn. „Eru þeir nú farnir f striö einusinni enn?” Meöan hann var aö gera aö þeim fjóröa, spuröi hann: „Heyröu Sambó eruö þiö nú farnir aö berjast einusinni enn?” „Nei alls ekki læknir. Viö héldum bara hreppsnefndar- fund i morgun.” „Og var svona mikiö ósamkomulag?” „Nei, nei. En greinin brotnaöi.” ... um fíl „Veistu hvernig f 111 fer aö þvi aö fela sig f vanilluis?” „Nei, hvernig?” „Hann málar iljarnar á sér gular.” Ruslokiston Kvikmyndir sjónvarpsins eru dálitiö sérstakar fyrir þaö hvaö þær eru yfirleitt af- spyrnu leiöinlegar. Nýjustu dæmin eru franska myndin „Viö göng- um svo léttir f lundu" ame- riska myndin um leikarann fræga meö Jack Palance og svo „Leo The Last.” Þetta minnir enn á söguna um erlendu dreifingarmiö- stööina þar sem forstjórinn kallaöi: „Dragiöi fram rusliö strákar þaö er kominn innkaupanefnd frá fslenska sjónvarpínu.” —ÓT

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.