Vísir - 21.11.1978, Blaðsíða 18

Vísir - 21.11.1978, Blaðsíða 18
18 Þri&judagur 21. nóvember 1978 ÚTVARP 12.25 Vefturfregnir. Fréttir. Tilkynningar. A frlvaktinni. Sigrún Siguröardóttir kynnir óska- lög sjómanna. 14.40 Heimilin og þjóðarbúib, Birna G. Bjarnleifsdóttir sér um þáttinn og á m.a. viótal viö Sigurö B. Stefáns- son hagfræöing. 15.00 Miödegistónleikar. 15.45 T1 umhugsunar. Karl Helgasonlögfræöingur talar um áfaigismál. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veöurfregnir). 16.20 Popp. 17.20 Tónlistartimi barnanna. Egill Friðleifsson stjórnar tlmanum. 17.35 Þjóösögur frá ýmsum löndum. Guörún Guölaugs- dóttir tekur saman þáttinn. 17.55 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Tilkynningar. 19.35 Hamsun, Gierlöff og Guömundur Hannesson. 20.00 Frá Hallartónleikum 1 Ludwigsburg s.I. sumar. 20.30 Gtvarpssagan: „Fljótt fljótt, sagöi fuglinn” eftir SJÓNVARP Þriðjudagur 21. nóvember 1978 20.00 Fréttir og veöur. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.35 Djásn hafsins. Blóma- garöur sjávarguösins. Þýö- andi og þulur Óskar Ingi- marsson. 21.00 Fjárlagafrumvarpiö. Umræöuþáttur i beinni út- sendingu meö þátttöku full- trúa allra þingflokkanna. Thor V il h j á I m ss on. Höfundur les (17). 21.00 Kvöldvaka a. Einsöngur: Jóhann Konráösson syngur lög eftir Jón Björnsson, Inga T. Lárusson o.fl. b. Skáld viö tslendingafljót. Dagskrá á aldarafmæli Guttorms J. Guttormssonar. Hjörtur Pálsson flytur erindi og Andrés Björnsson les úr ljóöum Guttorms. Einnig flytur skáldiö sjálft eitt ljóöa sinna af talplötu. c. Kórsöngur: Liljukórinn syngur islensk þjóölög i útsetningu Jóns Þórarins- sonar. Söngstjóri: Jón . Asgeirsson. d. Heyskapur til fjalla fyrir sextiu árum. Siguröur Kristinsson kenn- ari les frásögu Tryggva Sigurössonar bónda á Út- nyröingsstööum á Fljóts- dalshéraöi. 22.30 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.50 Vfösjá: Ogmundur Jónasson sér um þáttinn. 23.05 Harmonikulög: Toralf Tollefsen leikur. 23.15 A hljóöbergt,,Umhverfis jöröina á áttatfu dögum” eftir Jules Verne. Christopher Plummer leik- ur og les-, — siöari hluti. 23.50 Fréttir. Dagskrárlok. Stjórnandi Vilhelm G. Kristinsson. 22.00 Kojak -fcokaþáttur. Agirnd vex meö eyri hverj- um. Þýöandi Bogi Arnar Finnbogason. 22.50 Dagskrárlok. Sjónvarp í kvöld kl. 22.00: Ágirnd vex með eyrí hverjum Síðasti þáttur myndaflokksins um Kojak „I þessum síðasta þætti myndaflokksins fáum við að kynnast all-sérstakri verktakastarfssemi vondra manna í heims- borginni New York. Gegn ,/vægu" gjaldi láta þeir ógert að lumbra á fólki, þ.e. gegn tilteknu mánaðariðg jaldi heitir bófalokkurinn því að meiða ekki tiltekinn mann eða starfsfólk fyrirtækis hans og leyfa húsgögnum að vera þar óbrotnum." sagði Bogi Arnar Finnbogason þýðandi myndaflokksins um Kojak en síðasti þátturinn er á Hinn frægi leikari Telly Savalas sést hér með „sleiki- brjóstsykur" en ekki er þar með sagt að tími gefist til slíks í lokaþætti myndaflokksins um Kojak sem hefst í sjónvarpinu kl. 22.00 dagskrá sjónvarpsins i kvöld og hefst kl. 22.00 „Þessi starfsemi mælist ekki mjög vel fyrir hjá iögjaldsgreiö- endum en margir láta sér þetta lynda til aö komast hjá óþægind- um. Skörin færist upp I bekkinn er mannslát hlýst af og er þá látiö til skarar skriöa gegn illþýöinu. Inn I myndina er blandaö frásögn af tveimur æskufélögum sem höföu fariö hvor sfna leiö I leit aö lffshamingjunni en örlögin leiöa þá nú saman á ný viö gjör- breyttar aöstæöur. Hin gömlu kynni gleymast ei — en þaö er svo aftur annaö meö gömlu tryggöa- málin,” sagöi Bogi Arnar. Þættinum lýkur kl. 22.50 en eins og áöur sagði er þetta sföasti þáttur myndaflokksins. —SK. (Smáauglýsingar — simi 86611 Pappfrskuröarhnffur. Rafknúinn pappirsskuröarhnifur til sölu. Breidd 78 cm. Uppl. I slma 51714 og 52522 eftir kl. 7. Til sölu flöskur, bjórflöskur, 3ja pela flöskur og gallon flöskur. Uppl. i sima 54320 e. kl. 20 á kvöldin og um helgar. Til sölu búslóö vegna brottflutnings, þ.á.m. norskur Linguaphone, Ignis isskápur tviskiptur, 2 svefnbekk- ir, Elektroluxe hrærivél nýleg, eldhúsborö, Candy þvottavél, vöflujárn og karlmannareiöhjól. Uppl. i slma 43958. Óskastkeypt J Rafmagnsþilofnar óskast, ýmsar stæröir. Hafiö samband I slma 85755. Trésmlöavél. Vil kaupa sambyggöa trésmlöa- vél, þykktarhefil, afréttara, sög, fræsara. Má vera 3ja fasa gömul Steinberg vél, minni gerö. A sama staö er til sölu litil vél, þykktarhefill og afréttari 1 fasa Emco Starr. Uppl. I sima 66647. Góö notuö ollukynding óskast strax. Uppl. i sima 93-7536 á kvöldin og um helgar. Húsgögn Til sölu vel meö farið sófasett 1+2+3. Verð kr. 75 þús. Uppl. I síma 86359. Nýtt hjónarúm og barnabllstóll til sölu. Uppl. I slma 25781. Af sérstökum ástæðum er til sölu Commda sófasett á tækifærisveröi. Uppl. I Húsgagnaversl. Guömundar Hagkaupshúsinu, simi 82898. Urval af vel útlitandi notuðum húsgögnum á góöu veröi. Tökum notuö húsgögn upp i ný. Ath. Greibsluskilmálar. Alltaf eitthvaö nýtt. Húsgagna- kjör, Kjörgarði, simi 18580 og 16975. Svefnbekkir og svcfnsófar til siflu. Hagkvæmt verö. Sendurn I póstkröfu. Uppl. öldugötu 33. Simi 19407. Sjónvörp Sportmarkaðurinn auglýsir: Erum fluttir I nýtt og glæsilegt húsnæöi aö Grensásvegi 50. Okk- ur vantar þvl sjónvörp og hljóm- tæki af öllum stæröum og gerö- um. Sportmarkaöurinn umboös- verslun, Grensásvegi 50. Simi 31290. ÍHIjómtaki °,°°T Elac útvarpsmagnari og Elac plötuspilari til sölu, einnig 2 Pioneer-hátalarar, sem nýtt og lltiö notaö. Uppl. I ‘slma 81037 e. kl. 18. Rúm til sölu frá Ingvari og Gylfa. Kr. 50 þús. Breidd 120. Uppl. I sima 76608 eftir kl. 6. Kassettutæki. Til sölu nýlegt Hitachi kassettu- tæki. Uppl. I slma 42019. Sportmarkaöurinn Grensásvegi 50 auglýsir: Þarftu aö selja sjónvarp, hljóm- tæki, hljóöfæri, eöa heimiíistæki? Lausnin er hjá okkur, þú bara hringir eöa kemur, slminn er 31290, opiö 10-6, einnig á laugar- dögum. Sportmarkaðurinn Grensásvegi 50. Hljóðfæri Til sölu Bariton saxafónn Selmer gerö. Uppl. i sima 94-3013. Planóstillingar og viögeröir á planóum I heima- húsum. Otto Ryel. Simi 19354. Sportmarkaöurinn Grensásvegi 50 auglýsir: barftu ab selja sjónvarp, hljóm- tæki, hljóöfæri, eða heimilistæki? Lausnin er hjá okkur, þú bara hringir eöa kemur, slminn er 31290, opið 10-6, einnig á laugar- dögum. Sportmarkaðurinn, Grensásvegi 50. Heimilistæki Til sölu nýleg Candy þvottavél og Electrolux ryksuga og sjónvarps- leikspil. Uppl. I slma 75432. isskápur óskast. Vel meö farinn Isskápur óskast til kaups. Uppl. i síma 50206 e. kl. 17. Sportmarkaöurinn Grensásvegi 50 auglýsir: Þarftu aö selja sjónvarp, hljómtæki, hljóöfæri eöa heimilistæki? Lausnin er hjá okkur, þú bara hringir eða kemur, siminn er 31290, opið 10-6, einnig á laugar- dögum. Sportmarkaöurinn, Grensásvegi 50. Gólfteppin fást hjá okkur. Teppi á stofúr — herbergi — ganga — stiga og skrifstofur. Teppabúöin Siöumúla 31, sími 84850. <7 S “ Verslun Barokk — Barokk Barokk rammar enskir og hol- lenskir I 9 stærðum og 3 gerðum. Sporöskjulagaöir I 3 stærðum, bú- um til strenda ramma i öllum stærðum. Innrömmum málverk og saumaöar myndir. Glæsilegt úrval af rammalistum. tsaums- vörur —stramma —smyrna — og rýja. Finar og grófar flosmyndir. Mikið úrval tilvaliö til jólagjafa. Sendum I póstkröfu. Hannyröa- verslunin Ellen, Slöumúla 29, simi 81747. Bókaútgáfan Rökkur: Ný bók útvarpssagan vinsæla „Reynt aö gleyma” eftir Arlene Corliss. Vönduö og smekkleg út- gáfa. Þýöandi og lesari I útvarp Axel Thorsteinsson. Kápumynd Kjartan Guöjónsson. Bókaútgáfa Rökkurs, Flókagötu 15, simi 18768 opiö kl. 4-7. Tilbúnir jóladúkar áþrykktir I bómullarefni og striga. Kringlóttirog ferkantaöir. Einnig jóladúkaefni 1 metratali. I eldhúsiö tilbúin bakkabönd, borö- reflar og 30 og 150 cm. breitt dúkaefni I sama munstri. Heklaö- ir boröreflar og mikiö úrval af handunnum kaffidúkum meö fjöl- breyttum útsaumi. Hannyröa- verslunin Erla, Snorrabraut 44, sfmi 14290 ) Barokk — Barokk Barokk rammar enskir og hol- lenskir I 9 stæröum og 3 gerðum. Sporöskjulagaöir I 3 stæröum,bú- um til strenda rakka I öllum stæröum. Innrömmum málverk og saumaöar myndir. Glæsilegt úrval af rammalistum. ísaums- vörur — stramma — smyr na — og rýja. Finar og grófar flosmyndir. Mikiö úrval tilvalið til jólagjafá. Sendum i póstkröfu. Hannyrða- verslunin Ellen, Siöumúla 29, slmi 81747. Bókaútgáfan Rökkur: Ný bók, útvarpssagan vinsæla „Reynt aö gleyma” eftir Arlene Corliss. Vönduö og smekkleg útgáfa. Þýöandi og lesari 1 útvarp Axel Thorsteinsson. Kápumynd Kjartan Guöjónsson. Fæst hjá bóksölum vlöa um land og i Reykjavlk I helstu bókaversl- unum og á afgreiöslu Rökkurs, Flókagötu 15, simatimi 9-11 og afgreiðslutími 4-7 alla virka daga nema laugardaga. Sími 18768. Sportmarkaðurinn auglýsir: Erum fluttir i nýtt og glæsilegt húsnæðiá’ Grensásvegi 50. Okkur vantar þvi sjónvörjj_og hljómtæki af öllum stærðum og gerðum. Sportmarkaöurinn, umboðsversl- un, Grensásvegi 50, simi 31290. tJrval af vel útlitandi notuöum húsgögnum á góöu, veröi. Tökum notuö húsgögn upp I ný. Ath. greiösluskilmálar. Alltaf eitthvaö nýtt. Húsgagnakjör, Kjörgaröi simi 18580 og 16975. Brúöuvöggur, margar stæröir barnavöggui; klæddar Dréfakörfur, þvottakörf- ur tunnulag, körfustólar fýrir- liggjandi. Körfugeröin Ingólfs- stræti 16. Simi 12165. *

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.