Vísir - 21.11.1978, Blaðsíða 9
VISIR Þriöjudagur 21. nóvember 1978
9
VAR RIÐUVEIKIFÉ
EKKI SLÁTRAÐ
Björn Kristinsson frá
Stöðvarfirði skrifar:
Vegna ummæla i Visi 8. nóv.
s.l., sem höfö eru eftir Helga
Guömundssyni sveitarstjóra á
Breiödalsvik varöandi riöuveiki
I sauöfé og viðbrögö viö henni
leyfi ég mér aö fara fram á aö
þér komið eftirfarandi á fram-
færi:
1 fyrstu göngum I Stöövardal
komu aöi Stöðvarrétt 638 kindur
(þarafu.þ.b.300ær)af bæjum i
Breiðdal. Telja Stööfiröingar,
sem kunnugir eru þessum mál-
um að þeim hafi alls ekki öllum
veriö lógaö enn þá. Ennfremur
hafi heyrst aö fé af Berufjaröar-
strönd, er komið hafi aö i
Breiödal hafi I einhverjum til-
fellum verið flutt i heimahaga
og lifi jafnvel góöu lifi enn.
Mælist ég til þess aö blaöa-
maöur Visis hafi samband viö
Hákon Hansson dýralækni á
Breiödalsvik til aö fá staöfest,
hvort ofangreindar grunsemdir
eigi viö rök aö styöjast.
( NAFNIMANNÚÐAR
OG RÉTTLÆTIS -
LEGGIÐ OKKUR LIÐ
Fyrir utan gluggann minn hér
aö Hátilni 12, Sjálfsbjargarhiís-
inu.blasir við steyptur grunnur
— visir aö sund- og æfingalaug,
sem átti aö vera tilbúin fyrir
mörgum árum. Félagiö Sjálfs-
björg, Landssamband fatlaöra,
hefur unniö stórátak meö bygg-
ingu dvalariieimilisins, Sjálfs-
bjargarhúsinu svokallað'a, þar
sem verst fatlaöa fólkiö dvelur,
sumt á sjúkradeildinni sem
rúmar 45 manns og sumt í nýju
ibúöunum er veriö hafa i bygg-
ingu i mörg ár og eru enn ekki
allar fullgeröar. Ennfremur er
hér æfingastöö meö tveimur
sjúkraþjálfurum og nokkrum
raftækjabúnaöi til gig t-
lækninga. Allt er þetta ómetan-
lega mikils viröi og ber aö
þakka af alhug. En hér sem
viöar skortir þaö sem mörgum
er mestra meina bdt nefnilega
áðurnefnd laug. Þaö er
óhrekjanleg staöreynd aö i
þægilega heitu vatni eru illa
farnir sjúklingar færir um að
gera margvislegar og flóknar
æfingar sem þeirmeö engu móti
geta gjört á æfingabekkjum,
hversu færir sjúkraþjálfarar
sem hlut eiga aö máli. Danskur
sjUkraþjálfari sagöi eitt sinn viö
mig: „Þiö Islendingar ættuö aö
geta haft hæfilega heita laug og
heitan pott viö hvert sjUkrahUs
á höfuöborgarsvæöinu. Þiö sem
hafiöhveravatnið og getiö hitaö
upp hUsin.” Skilningur forráöa-
manna þjóöfélagsins er þó ekki
meirien svo aömokaö var ofan i
gryfju á Landspitalalóöinni þar
sem koma átti laug. Er hún þar
meö Ur sögunni. Loks þegar
ráöherrar höföu legiö á
Grensásdeild var samþykkt
fjárveiting til laugarbyggingar
þar.
Hingaö kemur mjög fatlaö
fólk hvaðanæva aö einnig af
Grensásdeild til ævidvalar.
Meöan stórfé er eytt i fjar-
skiptastöðvar fyrir sjónvarps-
útsendingar erlendis frá og
annaö álika bruöl mega sár-
þjáöir og vanmegna sjúklingar
hér I Sjálfsbjargarhúsinu stara
vonlitlum augum á þennan
steypta grunn, þvi okkur hefur
verið sagt af hjúkrunarfólki aö
lauginkomiekkifyrren eftir 6-7
ár. Mér er fullkunnugt aö for-
ráðamenn Sjálfsbjargar, þaö
ágæta fólk,hefur hug á aö hefja
byggingu laugarinnar svo fljótt
sem veröa má. En þaö er gamla
sagan, fjárskortur hamlar.
Þetta er þjóöarskömm. Á
Reykjalundi og Elliheimilinu
Grund eru laugar til mikillar
heilsubótar vistmönnum þar.
Hér er þaö mér og ótal öörum
öryrkjum bein lifsnauðsynaö fá
laugina sem allra fyrst. Nýlega
gáfu vinahjón min kr. 50.000 i
sjóð þann sem tekur á móti
framlögum tillaugarinnar. Mun
sá sjóöur litt kunnur og um leiö
og ég þakka áöurnefndum hjón-
um af alhug þessa rausnarlegu
gjöf, langar mig til aö vekja at-
hygli allra þeirra, sem fjárráð
hafa bæöi einstaklinga og félaga
svo 'sem Kiwanis- og Lyons-
klúbba á þessu aökallandi og af-
drifarlka máli. Ef margar
hendur leggjast á eitt má mikiö
vinnast. Og þótt framlögin séu
smá þá holar dropinn steininn.
Þiö sem njótiö þeirrar heilsu-
bótar aö komast i Laugardals-
laugin, Vesturbæjarlaugina og
aörar laugar — i nafni
mannúöar og jafnréttis leggiö
okkur liö — okkur sem mörg
hver getum ekki setíö i bil og
ekkert komist.
Marla Skagan.
P.S. Framlögum til sjóösins er
veittmóttaka I skrifstofu Sjálfs-
bjargarhússins aö Hátúni 12.
SKYNDIMYNMR
Vandaðar litmyndir
í öll skírteini.
bama&fjölsWdj-
Ijósmyndir
AUSTURSTRÆTI 6
SÍMI 12644
húsbyggjendur
ylurinn er
' góður
Afgreiðum einangrunarplast á
Stór-Reykjavíkursvæðið frá
mánudegi — föstudags.
Afhendum vöruna á byggingarstað.
viðskiptamönnum að kostnaðar
lausu. Hagkvæmt verð og
greiðsluskilmálar
við flestra hæfi.
Borgarplastl hf
Borgarneii nmivamo
kvöld os helsaními 93 7355
■ ANDLEG HREVS'H-ALLRA HEILLB
IAÍ MUNIÐ
1 Æ V. “ §Ægeðvernd»I Frimerkjasöfnun félagsins
/l Innlend & erl. skrifst. Hafnar-
1 1 str. 5.
cö z ■ GEOVERNDARFÉLAG ISLANDSB Pósthólf 1308 eða simi 13468.
Ótrúlegt en satt
Hinir margeftirspurðu kventiskuskóhælar
eru komnir. Látið breyta skónum yðar
eftir nýju linunni.
Skóvinnustofa Hafþórs, Garðastræti 13 a.
Skóvinnustofa Gisla Ferdinandssonar,
Lækjargötu 6.
Skóvinnustofa Sigurhjörns Austurveri v/
Háaleitisbraut.
SOJA
BAUNA
KJÖT
NUTANA PRO er sojakjöt
(unnið úr sojabaunum). Það
bragðast líkt og venjulegt
kjöt en inniheldur minna af
fitu og meira af eggjahvítu-
efnum.
Fita: Kolvetni: Eggja- hvítuefni:
NUTANA PRO 3% 38% 59%
Uxakjöt 74% 0% 26%
Svínakjöt 73% 0% 27%
Venjulegur málsverður (um 150 gr.) af kjöti samsvarar
um 410 hitaeiningum. Ef NUTANA PRO er notað í staðinn
verður málsverðurinn aðeins 85 hitaeiningar!
Gód feeilsa gp gæfa feveps imums
UMSJÓN: STEFÁN KRISTJÁNSSON SÍMI: 86611