Vísir - 21.11.1978, Síða 7

Vísir - 21.11.1978, Síða 7
visir ÞriOjudagur 21. nóvember 1978 ( Urnsjón: Guðmundur Pétursson / D Jeremy Thorpe fyrir rétti ókœrður um morðsamsœri Tveir lögreglumenn létu UfiO og ellefu særöust, þegar flugumenn aöskilnaOarsinna Baska hófu skothriO úr vélbyssum og rifflum á hóp lögreglumanna i knatt- spyrnu viO herskála lögreglunnar I Bilbao. Arásin bar upp á þriggja ára dánarafmæli Francos hers- höföingja og aöeins tveim vikum áöur en Spánverjar ganga til þjóöaratkvæöis um nýja stjórnar- skrá f stað þeirrar sem Franco lét eftir sig. ETA skæruliöasamtök Baska hafa aukið umsvif sin siöustu mánuði greinilega i þeirri von aö morðárásir samtakanna ginni herinn til þess að taka völdin. Mun þaö vera trúa marxiskrar forystu samtakanna aö þá mundi alþýöa landsins gera byltingu sem leitt gæti til vinstri stjórnar i landinu og stofnunar sjálfstæös Baskarikis I héruðunum noröur á Spáni. Newton var siöar fangelsaöur fyrir aö bera skotvopn i þeim til- gangi aö sýna öörum tilræöi. Hann var látinn laus 1977. Sækj- andinn segir aö Newton hafi fengiö 5.000 dollara greidda fyrir- fram fyrir aö koma Scott fyrir kattarnef. Atti þaö aö vera helmingur morölaunanna. David Holmes, John Le Mesurier, teppasölumaöur, og næturklúbbaeigandinn, George Deakin sitja á sakabekknum meö Thorpe. Réttarhöldin aö þessu sinni eru til þess aö ákvaröa hvort málið skuli lagt fyrir dómara og kvið- dóm. Einn nánasti vinur Thorpes, Peter Bessell fyrrum þingmaöur Frjálslyndra en nú búsettur i Kalifornlu, hefur borið vitni gegn honum. Rifjaöist upp fyrir Bessell aö þeir vinirnir hafi 1968 rædd um Scott inni á skrifstofu Thorpes i breska þinginu. Bessell kvaðst hafa sagt Thorpe aö ekki væri unnt aö finna starf handa Scott i Bandaríkjunum. — Jeremy Thorpe gefur eigin- handaráritun, en nú er þaö liöin tiö, og enginn biöur um slikt lengur. ,,Þá veröum viö aö losa okkur viö hann,” svaraði Thorpe. Besseli kvaðst hafa spurt hvort Thorpe meinti aö drepa Scott. „Já”, var svariö. Hvort þaö striddi ekki gegn samvisku Thorpes? — „Ekki frekar en skjóta óöan hund,” sagöi Bessell aö Thorpe hefði þá svaraö. Bessell sagöi aö Thorpe heföi tjáö honum, aö hann mundi fyrir- fara sér, ef upp kæmist um sam- band hans viö Scott. Ennfremur sagöist Bessell hafa veriö viöstaddur þar sem þeir Thorpe og Holmes ráðguöust saman um að myröa Scott 1969. MISSIR SON SINN Sonur kvikmyndaleikarans Paul Newman andaöist á sjúkrahúsi i Los Angeles á sunnudaginn. Lögreglan segir að hann hafi fyrir slysni tekiö of stóran skammt af valíum ofan I áfengi sem hann haföi neytt. Allan Scott Newman (28 ára) haföi hringt af hótelher- bergi sinu á sjúkrahæli eitt I borginni en þegar einn starfs- manna hælisins kom aö, sá hann aö Newmann átti erfitt með andardrátt og kallaöi til sjúkrabil. Allan Newman starfaði sem staðgengill i kvikmyndum uns hann gerðist skemmtikraftur I næturklúbbi, þar sem hann kom fram undir nafninu William Scott. — Hann lék með föður slnum i myndinni „The Towering Inferno.” PAUL NEWMAN Réttarhöldin yfir Jeremy Thorpe fyrrum leiötoga Frjáls- lynda fiokksins breska vekja óskipta athygli i Bretlandi, þar sem Thorpe þingmaöur er sakaöur um hlutdeild i samsæri um aö myröa mann sem Thorpe er sagöur hafa staöiö i kynvillu- sambandi viö. Eitt vitna saksóknarans skýröi réttinum frá þvi I gær, aö hann héldi aö Thorpe heföi eitthvert sinn álitiö aö best væri aö myröa manninn, meðan fórnardýriö væri i Bandarikjunum. Sækjandinn heldur þvl fram að Thorpe (49 ára) hafi haft kyn- villusamband viö Norman Scott, sem eitthvert sinn var tisku- sýningarmaður. Scott þessi lagöi Thorpe I einelti til þess aö hafa af honum fé og segir saksóknarinn aö þingmaöurinn hafi óttast, að Scott eyöilegöi stjórnmálaframa hans. Þvi er haldiö fram aö Thorpe hafi taliö náinn vin sinn, David Holmes aöstoöargjaldkera Frjálslynda flokksins á aö myröa Scott. — Holmes á aö hafa leitaö ráöa hjá teppasölumanni og næturklúbbaeiganda, en þeir komiö honum i kynni viö Andrew Newton flugstjóra, sem var slöan leigöur til verksins. Newton þessi ginnti Scott á af- vikinn staö i okt. 1975 og skaut fyrst hund Scotts áöur en hann beindi siðan byssu sinni aö Scott. Einhverra hluta vegna skaut Newton þó ekki aftur. SKUTU A KNA TT- SPYRNU- UÐIN STOÐ if/ÐTOG/ FRJÁLSLYNDRA AÐMORÐRÁÐA- BRUGGI? I' ■■ ■ ■ -. * ■ . Plwh&'é.V'\'-■ 'vj§ KJURHOfOUjBWU \(Q'TIL Wsm ffiÉ LURIE Öfgapresturinn fyrirfór sér og róm 400 sóknar- barnanna fylgdu honum í dauðam Atta fyrrverandi félagar I sér- trúarflokknum „Musteri aiþýö- unnar” sneru i gær heim til Bandarikjanna frá Guyana, þar sem þeir óttuöust um lif sitt. Þessir átta höfðu farið meö Leo Ryan þingmanni til Gyana til þess aö reyna aö telja ættmenni sin I sértrúarflokknum á aö snúa aftur til Bandarikjanna. Einn þeirra var á flugvellinum á laugardag, þegar Ryan og fjórir aörir Bandarikjamenn voru skotnir til bana. Honum tókst aö sleppa inn I frumskóginn og gaf sig siöar fram við lögregluna. — Hinir höföu ekki fylgt þingmann- inum út á flugvöll. Þær fréttir hafa borist frá Guy- ana, að á fimmta hundraö safn- aðarmeölima þessa sértrúar- flokks hafi fyrirfarið sér. Þar á meöal séra Jones, leiötogi hóps- ins. Hjá liki hans fannst kona hans ’átin og einn sona þeirra. Boumedienne þungt haldinn Stjórn Alsir skýröi frá þvi um helgina, aö Houari Boumedienne, forseti Alsir, væri alvarlega veik- ur, og var gefiö til kynna, aö niu manna byltingaráöiö stjórnaöi landinu I forföllum hans. Haft er eftir áreiöanlegum heimildum, aö liöan forsetans hafi skyndilega hrakaö á föstu- daginn, eftir aö hann kom heim til Alsir frá Moskvu, þar sem hann hefur veriö til lækninga. Boumedienne er sagöur svo nýrnaveikur, aö læknar hafi þurft aö tengja viö hann nýrnavél. Skíðadeild Ármanns Aðalfundur verður haldinn að Hótel Esju þriðjudaginn 28. nóv. 1978 kl. 20.30. Stjórnin

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.