Morgunblaðið - 09.01.2001, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 09.01.2001, Blaðsíða 12
12 C ÞRIÐJUDAGUR 9. JANÚAR 2001 MORGUNBLAÐIÐHeimiliFasteignir Suðurlandsbraut 4a • 108 Rvk. • Fax 533 4811 • midborg@midborg.is Örugg fasteignaviðskipti! FÉLAG FASTEIGNASALA 533 4800 Fjöldi eigna á veraldarvefnum: www.midborg.isOpið virka daga frá kl. 9-18, sunnudaga frá kl. 12-15 Hafnarf. - Einbýli Vorum að fá í sölu fallegt 200 fm einbýlishús ásamt 27 fm bílskúr á góðum stað í Hafnarfirði. Gott skipulag, fjögur svefnher- bergi, stofa og tvö salerni. Parket, flísar og nýleg- ar innréttingar. Tæpl. 50 fm óinnr. rými í kjallara. Fallegur garður í góðri rækt með sólpalli. 2897 Hafnarfjörður - Parhús Vorum að fá í sölu fallegt 167 fm parhús ásamt 28 fm bílskúr. Falleg- ar innréttingar, gott skipulag. Þrjú svefnherbergi. Hús á fallegum stað í Hrauninu. Áhv. 5,3 m. hús- bréf. V. 18,9 m. 2840 Jötnaborgir Gott 180 fm parhús með fallegu útsýni til norðurs. Um er að ræða 2ja hæða hús m. góðum bílskúr. Opin stofa og borðstofa. Þrjú svefnherb., baðherb. og þvottahús á neðri hæð. Góð eign á góðum stað. Áhv. húsbr. 5,7 m. V. 17,9 m. 2664 Jörfagrund - Kjal. Vorum að fá nýtt 145 fm raðhús auk 31,3 fm bílskúrs, allt á einni hæð. Hús- ið er til afhendingar nú þegar í núverandi ástandi, þ.e. fokhelt hið innra en fullbúið og ómálað hið ytra. Áhv. 7,5 millj. húsbr. V. 9,9 m. 2861 Birkiás - Garðabær Höfum fengið í sölu 4 raðhús, 200 fm og 212 fm með innbyggðum bíl- skúr í Garðabæ. Frábært útsýni. Raðhúsin skilast fullbúin að utan en fokheld að innan. Teikningar og allar nánari upplýsingar á skrifstofu Miðborgar. Eitt hús selt. 2644 Miklabraut Til sölu falleg 200 fm hæð og ris. Selst m. öllum húsgögnum, allur búnaður í tveim- ur eldhúsum, þvottavél, þurrkari, nýjar eldhúsinn- réttingar á báðum hæðum. Parket, dúkar og nýtek- ið í gegn að utan. Eignin er í útleigu (herbergja- leigu) 10 herb. og eru leigutekjur kr. 270.000 á mán. Áhv. kr. 12 millj. V. 25 m. 2874 Sólvallagata - Vesturbær Til sölu er u.þ.b. 100 fm íbúð á besta stað í Vesturbænum. Íbúðin skiptist í eldhús, bað, stofu, borðstofu, tvö svefn- herbergi og að auki eru tvö barnaherbergi á ris- lofti. Áhv. 5 m. húsbr. V. 12,8 m. 2866 Björn Þorri, hdl. lögg. fastsali, sölumaður. Pétur Örn, hdl. lögg. fastsali, sölumaður. Karl Georg, hdl. lögg. fastsali, sölumaður. Friðrik R., sölumaður. Hekla, ritari. Fríður, ritari. Opið virka daga frá kl. 9.00 til 18.00 Bæjarlind - Fjárfestar Vorum að fá í sölu u.þ.b. 100 fm verslunar- og skrifstofuhúsnæði á þessum vinsæla stað. Tilvalið fyrir fjárfesta. Húsnæðið er í leigu hjá traustum leigutaka m. góðum leigutekjum. Hagstæð áhvílandi lán. V. 13,9 m. 2699 Fagrabrekka við Akranes Á býlinu er rekið snyrtilegt kjúklingabú með u.þ.b. 75 tonna framleiðslu (gæti hentað til annars konar rekst- urs). Húsakostur samanstendur af 213 fm tveg- gja hæða íbúðarhúsi, mikið standsettu, 90 fm bifreiðageymslu, nýju 480 fm eldishúsi (límtrés- hús) og eldri útihúsum, samtals 334 fm. Hita- veita og þriggja fasa rafmagn. Húsin standa á 24 þús. fm eignarlóð. Frábær útsýnisstaður. Áhv. hagstæð lán. V. 46,0 m. 2645 Miðbær í útleigu - Fjárfestar Mjög gott 1.200 fm skrifstofu- og iðnaðarhús í traustri út- leigu á góðum stað miðsvæðis í Reykjavík. Byggingarmöguleiki á lóð. Tilvalið fyrir fjárfesta. Allar nánari upplýsingar veita Karl Georg og Pét- ur Örn á skrifstofu. 2632 Á Grandanum - Leiga Höfum fengið til leigu gott u.þ.b. 173 fm verkstæðispláss á jarð- hæð við Eyjarslóð. Malbikuð aðkoma og góðar innkeyrsludyr. Góð lýsing og u.þ.b. 4,0 m loft- hæð. Húsnæðið getur losnað um áramót. Uppl. veitir Björn Þorri. 2571 Laugavegur 105 Mjög gott verslunar- og lagerhúsnæði við Laugaveg 105. Í húsnæðinu var áður útibú Íslandsbanka. Á verslunar- hæð/jarðhæð er 378 fm rými og í kjallara eru 262 fm eða samtals 640 fm. Allar nán. upplýs- ingar eru veittar á skrifstofu Miðborgar. 2542 Verslunarhúsnæði til leigu Vorum að fá tvær samliggjandi verslunareiningar á Laugavegi 178. Hvor um sig er u.þ.b. 120 fm. Leigist sam- an eða sitt í hvoru lagi. Góð staðsetning og mikl- ir möguleikar. Hagstætt leiguverð fyrir trausta aðila. Allar uppl. veita Pétur Örn og Björn Þorri. 2548 Akralind - Skrifstofuhúsnæði Glæsilegt nýtt skrifstofuhúsnæði á þessum vinsæla stað, til sölu eða leigu. Um er að ræða tvær einingar sem leigjast saman eða hvor í sínu lagi. Annars vegar er 269 fm eining ásamt 130 fm millilofti og hins vegar er 281 fm eining ásamt 130 fm millilofti. Leigist fullbúið m. gólfefnum, lagna- stokkum og kerfisloftum. Glæsilegt útsýni. 2389 Suðurhraun 12B í Garðabæ Um er að ræða glæsilegt skrifstofu- og lagerhúsnæði. Húsnæðið skiptist í 396 fm jarðhæð sem á annarri hlið er með inngöngudyrum og gluggum og á hinni hliðinni með tveimur miklum inn- keyrsludyrum u.þ.b. 4-5 metrar á hæð. Mikil lofthæð, u.þ.b. 6-8 m. Milliloft með mikilli loft- hæð, 130,2 fm. Húsnæðið skilast í núverandi ástandi sem er tilbúið til innréttinga nokkurn veginn. Húsnæðið er allt álklætt að utan og við- haldsfrítt með álgluggum. Stórar og miklar inn- keyrsludyr. Bjart og skemmtilegt húsnæði. Hvíla á þessu kr. 20.000.000 í láni sem hægt væri að yfirtaka. Húsnæðið er næsta bil við hlið Míru V. 40,0 m. 2910 Veitingastaður Til sölu veitingastaður við Laugaveg. Staðurinn er ört vaxandi og býður upp á mikla möguleika. Upplýsingar aðeins veittar á skrifstofu. Pétur Örn eða Karl Georg. Fjárfestar - Byggingaraðilar Vel stað- sett skrifstofu- og lagerhúsnæði á 2 hæðum við Skipholt. Hvor hæð er rúmlega 750 fm og gæti nýst á ýmsa vegu. Tilvalið fyrir verslun. Neðri hæðinni er skipt í 6 bil sem öll eru í útleigu. Byggingarréttur ofan á aðra hæð fyrir 400 fm byggingu. Hagstæð lán áhvílandi. Upplýsingar gefur Björn Þorri. 2882 Snorrabraut - Skrifstofur Vorum að fá í sölu skrifstofuhæð á horni Laugavegs og Snorrabrautar. Húsnæðið skiptist í þrjár stórar skrifstofur, fundarherbergi, tvö salerni, kaffi- stofa, móttaka og þrjár kennslustofur. V. 37,0 m. 2891 Fjárfestar athugið Vorum að fá glæsilega nýinnréttaða götuhæð ásamt aftari jarðhæð með innkeyrsludyrum, á besta stað við Síðumúla. Eignin er alls 400,7 fm og er í traustri útleigu til opinberra aðila. Leigutekjur eru u.þ.b. 300.000 á mán. Áhvílandi eru mjög hagstæð langtímalán með 6,4% vöxtum, u.þ.b. 24,2 millj. Grb. u.þ.b. 166.000 á mán. Allar nánari uppl. veitir Björn Þorri á skrifstofu Miðborgar. V. 39,6 m. 2849 Hlíðasmári - Kóp. Á þessum vinsæla stað í Kópavogi vorum við að fá nýtt verslunarhús- næði. Um er að ræða tæpl. 80 fm bjart og full- búið verslunarpláss á jarðhæð. Húsnæðið er til sölu eða leigu og er laust til afhendingar nú þeg- ar. 2851 Fjárfestar - Iðnaðarhúsnæði Vorum að fá til sölu u.þ.b. 5.000 fm atvinnuhúsnæði við Vesturvör í Kópavogi (við höfnina). Um er að ræða stálgrindarhús sem selst í einu lagi eða fjórum rúml. 1.000 fm bilum. Eignin er til af- hendingar 1. feb. 2001. Traustur byggingaraðili. Verð u.þ.b. 65 þús. kr. á fm. 2852 Lækkað verð Mjög snyrtilegt 200 fm versl- unarhúsnæði í verslanamiðstöðinni Miðvangi. Um er að ræða 100 fm verslun ásamt 100 fm skrifstofu- eða lagerrými í kjallara. Húsnæðið er í afbragðs ástandi og gæti hentað vel sem t.d. snyrtistofa. Góð greiðslukjör. V. 8,9 m. 2847 Miðbær - Skrifstofuhúsn. Vorum að fá í sölu verslunar- og skrifstofuhúsnæði í miðbæ Reykjavíkur. Húsið er alls um 485 fm að stærð á 3 hæðum. Um er að ræða fullbúið og hentugt húsnæði á besta stað í bænum. V. 52,0 m. 2786 Borgartún 33 Vorum að fá í einkasölu skrif- stofuhúsnæði og vörugeymslu við Borgartún. Alls er um að ræða rúmlega 900 fm sem skipt- ast í tvær 280 fm skrifstofuhæðir á 1. og 2. hæð og 365 fm vörugeymslu í kjallara. Á hæðunum er nýlegur dúkur. Á hvorri hæð eru 5 skrifstofur, fundarherb., kaffistofa, snyrtingar o.fl. V. 73,0 m. 2773 3ja herb. óskast Höfum kaupanda utan af landi sem óskar eftir 3ja herb. íb. á höfuð- borgarsv. Nánari uppl. veitir Björn Þorri. Háaleitis- eða Borgarhverfi Traustur aðili sem er að flytja til landsins leitar að eign með a.m.k. 4 svefnherbergjum. Eignin má hvort heldur sem er vera sérbýliseign eða í fjöleignarhúsi. Æskilegur afhend.tími er jan.- mars 2001. Nánari uppl. veitir Björn Þorri. Kópavogur Óskum eftir 2ja herbergja íbúð í Kópavogi fyrir traustan kaupanda. Helst í Grundum eða Túnum. Upplýsingar gefur Frið- rik Rúnar. Vesturbær eða Seltjarnarnes Fyrir ákveðinn kaupanda óskum við eftir sérbýli í Vesturbænum eða á Seltjarnarnesi. Verð á bil- inu 20-27 millj. Til greina koma skipti á 3ja herb. sérhæð í Norðurmýrinni. Þingholt Höfum ákveðinn kaupanda að góðri sérhæð eða sérbýli í Þingholtum, eða í skiptum fyrir góða 3ja herb. íb. v. Mímisveg. Uppl. gefur Björn Þorri. Seljendur athugið! Höfum fjölda kaup- enda að 2ja, 3ja og 4ra herbergja íbúðum. Skoðum samdægurs. g f a s t e i g n a v i ð - Háaleitisbraut Vorum að fá í sölu fallega 124 fm íb. í nýuppgerðri blokk. Nýjar flísar, ný tæki á baði. Lögn fyrir þvottav. í íb. Nýlegt rúmgott eld- hús, fjögur svefnh. og stór stofa. Suðursvalir og gott útsýni. Áhv. húsbr. 5,5 m. V. 12,5 m. 2848 Ársalir - Kópavogur Höfum til sölu nokkrar þriggja og fjögurra herbergja 85-113 fm íbúðir í góðu fjölbýli ásamt stæði í bílgeymslu í nýju 7 hæða lyftuhúsi. Íbúðirnar verða afhentar fullbúnar með glæsilegum innrétt- . en án gólfefna. Nán- . lýsingu, teikningar og uppl. má fá á skrifstofu Miðborgar ehf. V. 12,1 m.-14,9 m. V. 14,7 m. 2808 Rauðarárstígur - Útleiga Falleg 4ra herb. hæð auk bílskúrs, alls 136 fm. Hæðin sk. í tvær samliggjandi stofur og tvö svefnherbergi. Ný- standsett baðherb. Aukaherbergi í risi og góð geymsla í kj. Með íbúðinni fylgir bílskúr sem er snyrtilega innréttaður sem tveggja herb. íb., leigu- tekjur u.þ.b. 40 þús. á mán. Áhv. 4,2 millj. V. 13,2. m. 2677 Bárugrandi - Bygg.sj.lán Falleg og björt 82 fm 3ja herbergja íbúð á nýlegu húsi með góðu áhvílandi byggsj.láni. Íbúðin skiptist í hol, tvö her- bergi, baðherbergi, eldhús, stofu. Í kjallara er sér- geymsla og sam. þvottahús. Parket á flestum gólf- um. Áhv. 5,7 millj. byggsj. með greiðslubyrði u.þ.b. kr. 30.000 á mán. V. 11,6 m. 2896 Lækjasmári - Nýbygging Höfum fengið til sölu nokkrar nýjar og glæsilegar 3ja herb. íb. á þessum vinsæla stað í Kóp. Stæði í bílgeymslu. Allar innr. og tæki frá BYKO. Íbúðirnar skilast full- búnar án gólfefna. Skilalýsing, teikningar og aðrar uppl. á skrifstofu Miðborgar. V. frá 12,9 m. 2830 2ja herb. óskast Fyrir traustan kaupanda leitum við að 2ja-3ja herb. íbúð í nánd við Há- skólann á verðbilinu 7-10 millj. Góðar greiðsl- ur í boði. Hesthús Traustur kaupandi óskar eftir að kaupa 10 hesta hús í Víðidal. Nánari upplýs- ingar veitir Karl Georg. Kringlan - Skipti Óskum eftir 3-4ra herb. fallegri íbúð á Kringlusvæði. Möguleiki á skipt- um fyrir fallegt raðhús m. bílskúr á sama svæði. Nánari upplýsingar gefur Hekla. Safamýri Höfum traustan kaupanda að 100-150 fm eign í Safamýri. Viðkomandi er búinn að selja sína eign. Afhending er sam- komul. Nánari upplýsingar veitir Björn Þorri. Atvinnuhúsnæði óskast Traustur fjár- festir óskar eftir að kaupa 7-12 millj. atvinnu- húsnæði. Staðsetning er opin, en skilyrði að eignin henti vel til útleigu. Til greina kæmi að ráðstafa eigninni strax með 10-15 ára leigu- samningi eða að kaupa eign sem er nú þegar í útleigu. Nánari uppl. veitir Björn Þorri. Njálsgata Vorum að fá 58,7 fm ósamþykkta íbúð í kjallara. Íbúðin skiptist í baðherbergi, eld- hús, stofu og svefnherbergi. Parket á gólfum. Flís- ar á baði. Þvottaaðstaða í íbúð. Áhv. 600 þús. Íbúðin getur losnað fljótlega. V. 6,3 m. 2876 Seltjarnarnes - Laus fljótlega Höfum fal- lega 62 fm íbúð á 4. hæð í góðu lyftuhúsi við Aust- urströnd, ásamt 23,8 fm stæði í góðri bílgeymslu. Parket á gólfum og góðar innréttingar. Fallegt sjáv- arútsýni. Þvottaaðstaða á hæðinni. Stutt í alla þjónustu, m.a. fyrir eldri borgara. Íb. getur losnað fljótlega. V. 10,0 m. 2881 Kópavogur - Hjá Skeifunni er nú í sölu efri sérhæð á Grenigrund 4 í Kópavogi, í steinhúsi sem í eru þrjár íbúðir. Þessi sérhæð er 137 ferm. ásamt 26 ferm. bílskúr sem er inn- byggður í húsið. „Þetta er stórglæsileg sex her- bergja efri hæð og allar innréttingar eru sérlega vandaðar í henni,“ sagði Magnús Hilmarsson hjá Skeifunni. „Stórar suðursvalir er út frá stofu og frá henni er útsýni í vestur og norð- ur. Parket er á gólfi. Sérþvottahús og búr eru inn af eldhúsi. Svefnherbergi eru fjögur og parket á þeim öllum. Hiti er í plani fyrir utan og garðurinn er ræktaður. Þetta hús stendur á frábærum stað. Ásett verð er 17,9 millj. kr.“ Grenigrund 4. Hjá Skeifunni er nú í sölu efri sérhæð í þessu húsi, sem er 137 ferm. ásamt 26 ferm. bílskúr. Ásett verð er 17,9 millj. kr. Greni- grund 4 DARWIN heitir þessi nútíma legubekkur sem hannaður er af Stefano Gallizioli. Nútíma legubekkur

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.