Morgunblaðið - 09.01.2001, Blaðsíða 29
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 9. JANÚAR 2001 C 29HeimiliFasteignir
Kári Fanndal Guðbrandsson,
Sigrún Sigurpálsdóttir,
lögg. fasteignasali.
3 herbergja
Safamýri - Laus
Höfum í einkasölu 3ja herb. góða íbúð á
jarðhæð í þríbýlishúsi á þessum frábæra
stað. Íbúðin skiptist í stofu, 2 svefn-
herb., eldhús, barðherb. og gang. Sér-
hiti. Sérinngangur. Verð 10,6 millj.
Hrísrimi
Einstaklega falleg 3ja herb. 88,8 fm íbúð
á 2. hæð í úrvals góðu fjölbýlishúsi.
Stórar svalir. Stæði í bílgeymslu fylgir
og er innangengt. Ef þú ert að minn-
ka við þig, þá er þetta drauma-íbúðin,
einnig er þetta góður kostur fyrir
unga fólkið! Áhvílandi byggsj. 5,8 millj.
Verð 12,3 millj.
4 herbergja og stærra
Njörvasund
Falleg 4ra herb. íbúð á 1. hæð í mjög
fallegu timburhúsi, þríbýlishúsi. Íbúðin
skiptist í stofu, sólstofu, úr henni er
gengið í garðinn, 3 svefnherb., eldhús
og baðherb. Mjög björt íbúð. Nýtt park-
et á stofu og holi. Rólegur staður.
Laus í febr. nk. Verð 12,3 millj.
Kleppsvegur 4ra herb. íbúð á 4.
hæð ásamt herbergi í risi, 94,2 fm. Íbúð-
in er stofa, 3 svefnherb., eldhús, bað-
herb. m. glugga og gangur. Nýl. gler.
Baðherb. nýlega standsett. Mikið út-
sýni. Verð 9,9 millj.
Fellsmúli
Höfum fengið í einkasölu 4ra herb.
108,6 fm mjög góða íbúð á 4. hæð í
góðu fjölbýlishúsi. Íbúðin skiptist í stofu,
3 ágæt herb., rúmg. eldhús, búr, bað-
herb. m. glugga, hol og svefnherbergis-
gang. Mjög rólegur og barnvænn stað-
ur. Fagurt útsýni til vesturs og aust-
urs. Góð eign á sanngj. verði, 11,5
millj.
Asparfell 4ra herb. 111,9 fm íbúð á
5. hæð í lyftuhúsi. Parket. Áhvílandi
góð lán ca 5,6 millj. Verð 11,8 millj.
Raðhús - einbýlishús
Breiðás, Gbæ. - Laust
Einbýlishús, hæð og ris, ásamt tvöföld-
um stórum bílskúr. Hæðin er 2 saml.
dagstofur, borðstofa, eldhús, 1 her-
bergi, baðherbergi, ytri og innri forstofa,
hol, þvottaherbergi og geymsla. Í risi eru
2 mjög stór herbergi og 2 minni. Garður
er stór og fallegur með fjölbreytil. gróðri.
Mjög stór garðstofa, gróðurskáli, garð-
hús o.fl. Laust strax.
Skjólsalir Höfum í einkasölu stór-
glæsilegt 219 fm parhús á tveimur hæð-
um á mjög friðsælum og fallegum stað.
Innbyggður bílskúr. 4 svefnherbergi.
Selst fokhelt, frágengið utan. Mjög
vönduð vinna á þessu húsi. Þarna er
hús sem getur orðið frábær rammi
um heimilið ykkar. Teikningar á skrif-
st. Verð 14.850.000.
Garðabær
Til sölu og afhendingar fljótlega einlyft
einbýlishús, 190,2 fm með bílskúr. Hús-
ið skiptist í stofur, 3-4 svefnherb., sjón-
varpsherb., hol, eldhús, baðherb. o.fl.
Góður bílskúr. Stór, skjólgóður sólpallur.
Mjög gott hús á rólegum stað. Stutt í
alla þjónustu. Þetta hús hentar sér-
lega vel t.d. hjónum með 1-2 ungl.
eða sem þurfa rými fyrir heimavinnu
eða áhugamálin. Hafðu samband!
Atvinnuhúsnæði
Laugavegur - athafna-
menn - fjárfestar
Höfum til sölu atvinnuhúsnæði á þess-
um fjölfarna stað, sem hentar sérlega
vel alls konar verslun, veitingahúsa/-
kaffihúsarekstri, ásamt ýmsum þjón-
ustuaðilum. Húsnæðið er samtals 640,2
fm á götuhæð og í kjallara. Til afhend-
ingar strax.
Auðbrekka Atvinnuhús/verslunar-
húsnæði, 152,4 fm, mjög gott pláss á
jarðhæð. Húsnæði þetta býður uppá
fjölmarga möguleika í nýtingu. Stendur
við fjölfarna götu með óvenjulega aug-
lýsingaaðstöðu. Mjög góð lán. Verð
14,8 millj.
Annað
Faxaból, Víðidal Höfum til sölu
síðasta hesthúsið sem Fákur selur á
sínu frábæra félagssvæði. Húsið, sem
er við Faxaból, er upphaflega innréttað
fyrir 38 hross. Mjög stór hlaða með mik-
illi lofthæð, sem gefur ótrúlega mögu-
leika. Nú gefst einstakt tækifæri fyrir
einstaklinga, tamningamenn, nokkra fé-
laga saman eða stórfjölskylduna að
eignast stórt hesthús á glæsilegasta
hesthúsasvæði landsins. Allar nánari
uppl. veitir Kári Fanndal.
Kópalind 4ra herb. 122 fm gull-
falleg íbúð á 1. hæð í glæsilegu húsi.
Sérinngangur. Mjög vandaðar og fal-
legar innréttingar. Þvottaherb. í íbúð.
Afgirtur ca 50 fm sólpallur. Áhv.
húsbr. 7 millj. Verð 16,2 millj.
Upplýsingar gefur Stefán Bjarnason í síma 580 0202
Til leigu eða sölu
nýtt glæsilegt iðnaðar- verslunar-
og skrifstofuhúsnæði á
Krókhálsi 5F og 5G.
Húseignin skiptist í eftirfarandi
einingar:
Krókháls 5G efsta hæð, 350 fm.
ásamt 114 fm millilofti, 4 m.
lofthæð undir bita.
Krókháls 5F efsta hæð, 500 fm
ásamt 115 fm millilofti, 4 m
lofthæð undir bita, allt að 7 m
lofthæð upp í ris yfir
innkeyrsludyrum.
Breiðar og háar innkeyrsludyr á báðum einingum. Gott útsýni.
Góð aðkoma. Næg bílastæði.
Einingarnar seljast eða leigjast í einu eða tvennu lagi, málaðar og
tilbúnar undir tréverk með frágenginni hellulagðri lóð og
malbikuðu bílastæði.
Glæsilegt húsnæði með marga notkunarmöguleika. Góð
staðsetning.
Ástríður Grímsdóttir hdl., lögg. fasteignasali,
Þorbjörg I. Jónsdóttir hdl., lögg. fasteignasali.
Sími 586 8080, símbréf 566 8532.
Netfang: kjarni@mmedia.is
http://www.habil.is/fastmos/
Erum með fleiri eignir á skrá, m.a.
á internetinu www/habil.is
KAUPENDUR ATHUGIÐ!
OPIÐ VIRKA DAGA FRÁ KL. 9.00 TIL 17.00
Frakkastígur - einbýli - Reykjavík
Um er að ræða einbýlishús úr timbri með járnklæðningu byggt árið 1906. Húsið er
tvær hæðir og kjallari, samtals 191,4 fm. Í húsinu eru tvær íbúðir í dag. Húsið þarfn-
ast lagfæringar að hluta. V. tilboð.
Hulduhlíð - raðhús - nýtt
Vorum að fá í sölu 132 fm raðhús auk 28 fm bílskúrs, sem afhendist tilbúið til inn-
réttinga að innan en fullbúið að utan með grófjafnaðri lóð. Húsið skiptist upp í and-
dyri, skála, baðherbergi, 3 góð svefnherbergi, þvottahús, eldhús, stofu og borð-
stofu. V. 15,0 m. Áhv. 0.
Þverholt - 4-5 herbergja
4-5 herbergja íbúð á efstu hæð. Íbúðin er á tveimur hæðum. Stofa, eldhús, baðher-
bergi, þvottahús og tvö góð herbergi eru á aðalhæð. Uppi eru tvö góð herbergi.
Mikið útsýni. V. 11,9 m. Áhv. 6,2 m. Ekkert greiðslumat. Laus strax.
Skeljatangi - 4ra herbergja - sérinngangur
Falleg 4ra herbergja íbúð á 2. hæð í fjórbýli. Sérinngangur. 3 svefnherbergi, stofa og
eldhús með góðum innréttingum. Hleðsluveggur skilur að stofu og eldhús. Eikar-
parket. Lóð frágengin. V. 11,7 m. Áhv. 4,2 m.
Hjallahlíð - 2ja herb. - sérinngangur0
Vorum að fá í einkasölu mjög góða 2ja herbergja 65,8 fm íbúð á 2. hæð með sérinn-
gangi. Góð forstofa með flísum, stórt hjónaherbergi með skápum, baðherb. flísalagt
í hólf og gólf með sturtu. Þvottahús innaf baðherb. Stór geymsla í íbúðinni sem
möguleiki er að nýta sem herbergi. Góð stofa, eldhús og borðkrókur samliggjandi.
Parket á stofu, gangi og herbergi en flísar á eldhúsi. Gengið út á suðursvalir úr borð-
krók. Stór og rúmgóð íbúð. Húsið stendur í lokaðri götu. V. 8,7 m. Áhv. 4,4 m.
Bílskúr - Hulduhlíð
Af sérstökum ástæðum er til sölu 27 fm bílskúr í Hulduhlíð í Mosfellsbæ. Eingöngu
eigendur Permaform-íbúða hafa heimild til að kaupa bílskúrinn. Verð 1,3 m.
Iðnaðarhúsnæði
Erum með nýtt iðnaðarhúsnæði í Flugumýri og eldra húsnæði í Álafosskvosinni.
ÞEIR SEM eru svo lánsamir að eiga
eitthvert „lítið hjarta“ í nánasta
umhverfi sínu gætu t.d. gefið því
þetta uppblásna hjarta úr vinýl sem
nota á í baðferðum. Það er frá
Kleine Wolke, þýskt að uppruna.
Baðkútur fyrir
litla hjartað
GLEROLÍULAMPAR voru þarfa-
þing fyrir daga rafmagns, vörpuðu
birtu og yl yfir umhverfið á hátíð-
um sem rúmhelgum dögum. Nú eru
þeir til skrauts og kosta heilmikið
ef þeir eru fallegir og vel með farn-
ir. Þessi eru frá því um 1920.
Rósalampar
ÞAÐ er ekki ónýtt fyrir smáfólk að
eiga svona ítölsk hnífapör úr stáli
og plasti, sem ekki eru alltaf að týn-
ast heldur er haldið saman og má
þvo í uppþvottavél.
Hnífapör fyrir
litla barnið
AKKILESARHÆLL margra stofu-
hillna er bakið, það gerir hús-
gagnið bæði leiðinlegra útlits og
dregur úr ljósi og plássi ef hillan
stendur ekki við vegg. Ubiqua heit-
ir þessi hilla sem hönnuð er af T.
Calzani.
Baklausar hillur
Á HÁTÍÐUM skipa
sósukönnur veglegan
sess, þær ganga á milli
manna og eftir þeim er
tekið. Hér er ein fín
rókókó-sósukanna úr
dönsku, konunglegu
postulíni frá 1840.
Glæsileg
sósukanna
Skiptið við
fagmann