Morgunblaðið - 09.01.2001, Blaðsíða 41
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 9. JANÚAR 2001 C 41HeimiliFasteignir
VEGNA MIKILLAR SÖLU UNDANFARIÐ VANTAR
ALLAR TEGUNDIR HÚSEIGNA
❋ Erum með kaupanda að einbýlishúsi á einni hæð, verð-
ur að vera með góðu aðgengi fyrir hjólastól.
❋ Ungur maður í góðu starfi leitar að 2ja-3ja herb. íbúð á
svæði 101, 107 og í Hlíðunum fyrir allt að 8,5 millj.
❋ Fyrir par með barn vantar okkur 3ja herbergja íbúð í
Bökkunum.
❋ Flugstjóra vantar lítið einbýli eða raðhús á einni hæð í
Kópavogi eða Garðabæ.
❋ Guðmund vantar 3ja herb. íbúð á svæði 104 eða 108,
Grafarvogur kemur einnig til greina. Er búinn að selja.
❋ Erum með tvo aðila sem vantar lítið raðhús í Mosfells-
bæ.
❋ Fyrir hjón, sem búin eru að selja, vantar okkur 3ja-4ra
herbergja 100-120 fm íbúð á svæði 104, 105 og 108
fyrir allt að 13 millj.
❋ Vantar allar gerðir atvinnuhúsnæðis og fyrirtækja á
skrá. 1043
eign.is Suðurlandsbraut 46 - Bláu húsin við Faxafen
sími 533 4030 fax 533 4031 www.eign.is eign@eign.is
EllertAndrés PéturÖrnólfur
Opið frá kl. 9-17 alla virka daga
Skildinganes - Tvær íbúðir
Mjög gott einbýlishús með tveimur íbúðum
og bílskúr. Húsið er mjög snyrtilegt og í
góðu standi. Íbúðirnar eru báðar samþykkt-
ar. Efri hæð er um 169 fm og neðri hæð er
um 112 fm. Þetta er mjög góð eign fyrir
samhenta fjölskyldu. Myndir og nánari
upplýsingar á www. eign.is 1186
Súluhöfði - Mosfellsbær Ein-
býlishús á einni hæð, ásamt innbyggðum
bílskúr. Húsið verður afhent tilbúið til innrétt-
inga samkvæmt ÍST 51-staðli. Möguleiki á
að kaupa húsið á öðrum byggingastigum.
Teikningar á skrifstofu. 1156
Smáraflöt - Laus fljótlega
Mjög gott einbýli á 1 hæð, ásamt góðum
bílskúr. Parket er á flestum gólfum. Nýleg
eldhúsinnrétt. Mögul. er að útbúa stúdíó-
íbúð fyrir aftan bílskúr. Hús nýl. klætt að ut-
an, og lítur það vel út. Myndir á
www.eign.is. Ásett verð 21,9 millj. 1153
Reykjavegur - Mos. Mjög gott
einbýlishús á einni hæð ásamt stórum bíl-
skúr. 4 svefnherbergi, stofa með arni, út-
gengt í garð. Stórglæsileg lóð með gróður-
húsi. Góð eign á rólegum og fallegum stað
í Mosfellsbæ. Þetta er eign sem vert
er að skoða. 112
Langholtsvegur Mjög gott par-
hús á tveimur hæðum. Á neðri hæð er gott
eldhús sem nýlega hefur verið tekið í gegn,
og stofa með dyrum út á 30 fm verönd. Á
efri hæð eru 4 svefnherbergi og baðher-
bergi sem nýlega var tekið í gegn. Eign
sem vert er að skoða. Áhv. um 9,2
millj. Laus 1.6. 2001. 1190
Lækjasmári Vorum að fá neðri
sérhæð með bílskúr á þessum góða
stað. Íbúðin er í dag fokheld, og er
áætlað að afhenda hana í mars-apríl
2001. 1158
Unufell Mjög vel skipulögð 4ra her-
bergja íbúð á 2. hæð. Rúmgóð svefnher-
bergi, þvottahús í íbúð. Verið er að klæða
húsið að utan með álklæðningu, seljendur
greiða. Verð 9,9 millj. 1105
Álfheimar - Endaíbúð Rúmgóð
4-5 herbergja íbúð á 2. hæð í góðu húsi
við Laugardalinn. 3 svefnherbergi, fallegt
eldhús. Stutt í skóla og alla þjónustu. Áhv.
um 5 millj. í húsbréfum. Rúmgóð íbúð á
góðum stað. 1104
Funalind - „Penthouse“ Virki-
lega glæsileg ca 150 fm „penthouse“-íbúð
á tveimur hæðum. Vandaðar mahóní-innrétt-
ingar og parket. Fjögur til fimm svefnher-
bergi, tvennar svalir. 1066
Rauðarárstígur - Glæsi-
íbúð Mjög glæsileg 3ja herbergja íbúð
á tveimur hæðum í góðu fjölbýlishúsi við
Rauðarárstíg. Á neðri hæð er stofa með
suðursvölum, borðstofa, eldhús og baðher-
bergi, en á efri hæð er setustofa og svefn-
herbergi. Á öllum gólfum er marmari. Fal-
legur stálstigi á milli hæða. Stæði í bíl-
geymslu. Þetta er eign fyrir vandláta.
1196
Ingólfsstræti Mjög góð 3ja her-
bergja íbúð í kjallara á þessum góða stað, í
fallegu húsi. Íbúðin hefur öll verið tekin í
gegn á smekklegan hátt. Allar lagnir eru
nýjar í íbúðinni. Parket á herbergjum, flísar
á baði og holi. Verð 7,2 millj. 1151
Hólar - Bílskúr Vorum að fá
góða 3ja herb. 84 fm íbúð á 2. hæð í
góðu fjölb., ásamt bílskúr. Íbúðin hefur
öll verið tekin í gegn nýlega, ný eldhús-
innrétt. og nýtt parket á gólfum. Hús ný-
lega klætt að utan. Mögul. á að kaupa
bara íbúð. Ásett verð 11,5 millj.
1187
Vindás Mjög góð 3ja herbergja íbúð á
4. hæð í góðu fjölbýlishúsi í Selásnum.
Parket og flísar á gólfum. Áhv. mjög hag-
stæð lán, um 3,8 millj. með 4,9% vöxtum.
Ekkert greiðslumat. Verð 10,7 millj.
1136
Meðalholt Góð 3ja herbergja íbúð
með aukaherbergi í kjallara. Íbúðin er vel
skipulögð, 2 svefnherbergi og stofa og
aukaherbergi fyrir t.d. ungling í kjallara.
Góð staðsetning. Laus strax. Verð 7,9
millj. 1193
LEIFSGATA - RIS Mjög skemmtileg
risíbúð með fjórum kvistum. Kvistirnir gera
íbúðina mjög bjarta. Parket á hjónaher-
bergi, flísar á baði og í eldhúsi. Góð eign
nálægt miðbænum. Laus fljótlega. 1114
Laugavegur - Bakhús Mjög
skemmtileg 80 fm 3ja herbergja íbúð á
jarðhæð í bakhúsi við Laugaveginn. Parket
á herbergjum, flísar á baði. Þvottahús í
íbúð. Áhv. um 4,2 millj. Íbúðin er ósam-
þykkt. Gott verð 7,2 millj. 1122
Kaplaskjólsvegur - 2ja Ágæt
björt 2ja herbergja 63 fm íbúð í kjallara á
þessum vinsæla stað. Íbúðin er snyrtileg í
alla staði. Nýstandsett baðherbergi. Verð
7,2 millj. 1102
Hraunbær - 2ja Einkar glæsileg
2ja herbergja íbúð á jarðhæð í góðu fjöl-
eignahúsi. Íbúðin hefur nýlega verið endur-
nýjuð að innan á smekklegan hátt. Hús í
góðu standi. 1083
TIL LEIGU Höfum til leigu nokkur versl-
unar- og þjónustupláss í verslunarmiðstöð í
Engihjalla í Kópavogi. 55 fm, 70 fm og
120 fm, sanngjörn leiga. Uppl. gefur
Andrés Pétur á skrifstofu eign.is 1073
Smiðjuvegur Mjög gott 120 fm at-
vinnuhúsn. á jarðhæð. Húsnæðið skiptist í 2
skrifstofuherb., sýningarsal og lager. 1119
Stórholt Mjög gott 73 fm atvinnuhús-
næði á jarðhæð á þessum góða stað. 1162
Stórhöfði Samtals 2.293 fm á 3 hæð-
um. Getur selst í hlutum frá 165-182 fm.
Skrifstofuhæð frá 344 fm. 1086
Faxafen - Fjárfesting 309 fm
glæsilegt verslunarhúsnæði á horni í þessu
vinsæla verslunar- og þjónustuhverfi. Hús-
næðið er í leigu. Leitið upplýsinga á skrif-
stofu okkar. Verð 31 millj. 1046
Hvíldarstóllinn
Pingo Dane
krefst góðs
rýmis bæði í
bak og fyrir.
Hann er hann-
aður af Oluf
Lund og það er
hægt að leggja
hann aftur og
setja fram fóts-
kemil svo sem
sjá má.
Hvíldarstóll
Það getur verið þreytandi að standa
upp á endann við eldamennsku eða
bakstur. Þá er ráðið að fá sér góðan
háan stól til að sitja í við vinnuna.
Góður
vinnustóll
Þetta borð er ekki allt sem það sýn-
ist, það má bæði nota sem sófaborð
og borðstofuborð, hægt að hækka
það og lækka og það er á hjólum,
einkar hentugt borð. Desalto, Ly-
sign.
Sófa- og borðstofuborð