Morgunblaðið - 09.01.2001, Blaðsíða 24

Morgunblaðið - 09.01.2001, Blaðsíða 24
24 C ÞRIÐJUDAGUR 9. JANÚAR 2001 MORGUNBLAÐIÐHeimiliFasteignir EINBÝLI  Laugarásvegur - neðan götu Vorum að fá í einkasölu vandað og fallegt einbýlishús á tveimur hæðum u.þ.b. 245 fm ásamt 25 fm bílskúr.Góðar parket- lagðar stofur með glæsilegu útsýni yfir Laugardalinn. Lítil íbúð á jarðhæð. Glæsi- legur garður. Vönduð eign á eftirsóttum stað. V. 29,9 m. 6590 Þingholtin - einbýli í hjarta borgarinnar. Vorum að fá í einkasölu um 160-170 fm þrílyfta og vandaða húseign við Bók- hlöðustíg með sögu og sól. Á miðhæðinni eru fjögur herbergi. Í risi er góð stofa m. mikilli lofthæð, baðherb. og eldhús. Í kjall- ara er sér 2ja-3ja herb. íbúð með sérinng. Húsið er mikið endurnýjað og ástand þess mjög gott. Upplýsingar gefur Þor- leifur. Tilboð. 1070 Garðhús -Vogum Vatnsleysu. Vorum að fá þetta sérstaka einbýlishús til sölu sem stendur á góðum stað í þorpinu rétt við grunnskólann. Húsið er á tveimur hæðum og virðist í allgóðu ástandi og er laust nú þegar. Stór lóð. Eignin er laus. V. 8,9 m. 1101 Leirutangi - einlyft einbýli. Mjög skemmtilegt og vel skipulagt einlyft um 160 fm einbýli (Hosby) ásamt 40 fm bílskúr. Eignin skiptist í góða stofu m. arni, 4 rúmgóð herb. (5 skv. teikningu), snyrtingu, baðh., eldh., þvottah. o.fl. Góð hellulögð verönd. V. 19,9 m. 9989 Smiðjustígur. Einstakt 104 fm einbýlishús á tveimur hæðum í einu af fallegustu timburhúsum borgarinnar. Húsið skiptist þannig: 1. hæð: Tvö herbergi, baðherbergi, þvotta- hús, geymsla, bakinngangur og forstofa. 2. hæð: Tvær stofur og eldhús. Húsið hefur allt verið endurnýjað frá grunni. Fal- legur garður, sólverönd og svalir. V. 15,9 m. 9915 Langholtsvegur. Vorum að fá í einkasölu vandað 175 fm einbýlishús auk 80 fm bílskúrs á góðum stað á Langholtsveginum. Eignin skiptist m.a. í tvær samliggjandi stofur, fimm her- bergi, baðherbergi og snyrtingu. Aðstaða er f. gufubað og heitur pottur með nuddi. V. 21,0 m. 9815 Vesturberg. Gott 186,3 fm einbýlishús auk 30 fm bíl- skúrs á góðum stað í efra Breiðholti. Eignin skiptist m.a. í fimm góð herbergi, stofu, borðstofu, rúmgott eldhús, baðher- bergi og snyrtingu. Fallegur og gróinn garður. Húsinu hefur verið vel viðhaldið. V. 18,9 m. 9746 Lágaberg. Stórglæsilegt 256 fm einbýlihús með innb. bílskúr. Húsið er mjög vel staðsett og í góðu ástandi. Það stendur í neðstu röð við opið svæði og með útsýni yfir Víðidalinn. Á gólfum er parket og flísar og innréttingar eru allar mjög vandaðar. Ein- stök eign á einstökum stað. V. 29,5 m. 9723 Logafold. Bjart og snyrtilegt 165 fm einbýlihús auk u.þ.b. 60 fm bílskúrs á góðum stað í Foldahverfinu. Eignin skiptist m.a. í fimm herbergi, borðstofu, sjónvarpshol, stofu, gestasnyrtingu, baðherbergi og eldhús. Innaf bílskúrnum er 50 fm útgrafið rými sem býður upp á mikla möguleika. Gott skipulag. V. 23,0 m. 9481 PARHÚS  Sundlaugavegur - parhús. Vorum að fá í einkasölu 112 fm parhús við Sundlaugaveg. Um er að ræða eina sam- þykkta íbúð með risi og aðra ósamþykkta í kjallara. Laus fljótlega. V. 12,0 m. 1118 Bakkasmári - glæsilegt par- hús. Vorum að fá í einkasölu glæsilegt parhús að mestu á einni hæð ásam- t innbyggðum bílskúr á jarðhæð. Húsið er u.þ.b. 175 fm. Eignin er öll hin vandað- asta m.a. parket, flísar og sérsmíðaðar innréttingar. Góðir sólpallar. V. 22,5 m. 1065 Nýbygging í Mosfellsbæ - parhús. Höfum fengið í sölu fjögur glæsileg 2ja hæða 163,3 fm parhús í byggingu með innbygðum bílskúr á frábærum útsýnis- stað í Mosfellsbæ. Eignin afhendist full- búin að utan og fokheld að innan. Gróf- jöfnuð lóð. Til greina kemur að seljandi skili húsinu lengra komið skv. samkomu- lagi við kaupanda. Teikningar og nánari upplýsingar á skrifstofu. V. 11,7 m. 9813 RAÐHÚS  Tunguvegur - raðhús. Gott raðhús á tveimur hæðum auk kjallar- a u.þ.b. 130 fm. Endurnýjað þak. Góð lóð til suðurs. Þrjú svefnherbergi á efri hæð. Möguleiki á herbergi í kjallara og góðu geymslurými. Mjög góður staður. V. 12,5 m. 9886 Grafarholt - lúxusíbúðir með frábæru útsýni 4ra herb. um 100 fm íbúðir í vönduðu og viðhaldslitlu húsi. Allar íbúðirnar eru með aukinni lofthæð og einstaklega bjartar. Aðeins tvær íbúðir á hæð. Stór- ar suðvestursvalir með glæsilegu út- sýni. Sérlóð fylgir íbúðum á jarðhæð. Seljandi tekur á sig öll afföll vegna hús- bréfa allt að 7,7 millj. (aðeins 5,1% vextir). V. frá 13,9 m. 9951 Þingholtsstræti 6 - heilhúseign Vorum að fá í einkasölu stórt timbur- og steinhhús á þremur hæðum, sam- tals u.þ.b. 1000 fm, rétt við Laugaveg- inn. Um er að ræða eign sem skiptist í nokkur atvinnupláss og tvær stórar íbúðir. Ýmsir notkunarmöguleikar, m.a. að endurnýja húseignina. V. 55,0 m. 9908 Skipholt - lyftuhús - 306 fm Vorum að fá í sölu gott skrifstofupláss á 3. hæð í vönduðu og vel staðsettu lyftuhúsi við Skipholtið. Um er að ræða hæð sem er í dag skipt í þrjár minni einingar sem eru í útleigu. Möguleiki er að leigja plássin áfram eða rýma eftir nánari óskum. Möguleiki er að nýta plássið sem eina heild eða þrjár minni einingar. Gott verð. Mjög góð stað- setning. V. 31,0 m. 1086 730 fm skrifstofur í sérflokki í Hafnarf. Vorum að fá í þessu nýlega og glæsi- lega lyftuhúsi rétt við Hafnafjarðarhöfn tvær sérlega glæsilegar skrifstofuhæð- ir, sem hvor um sig er 365 fm eða sam- tals 730 fm Hæðirnar nýtast saman þar sem stór hringstigi er á milli hæða. Eignin er í sérflokki og innréttuð á vandaðan hátt m.a. er massívt parket á gólfum, sérsmíðaðar innréttingar og flísalögð böð. Möguleiki á um 20 inn- réttuðum herbergjum auk opinna vinnurýma. Glæsilegt útsýni. Þetta er eign í algjörum sérflokki. Hagstætt verð. Einnig eru til sölu tvær aðrar hæðir í húsinu tilb. u. tréverk. Nánari upplýsingar veita Stefán Hrafn og Sverrir. 1058 Aðalstræti - glæsilegar skrifstofuhæðir Vorum að fá í sölu ákaflega vandaðar skrifstofuhæðir á 4. og 5. hæð í Aðal- stræti 6 (gamla Mbl.-húsinu). Um er að ræða u.þ.b. 600 fm hæð á 4. hæð sem nýtt er í tvennu lagi. Á 5. hæð eru samtals u.þ.b 550 fm sem skipt er í tvær einingar. Á 5. hæð í Aðalstræti 8 er innangengt á milli og þar er einnig til sölu glæsileg skrifstofuhæð sem er innréttuð á vandaðan hátt með mikilli lofthæð, fundarsölum og vönduðum innréttingum. Eigninni fylgja sex stæði í bílageymslu. Samtals er um aðræða u.þ.b. 1500 fm. Á 6. hæð er hlutdeild í sameiginlegu mötuneyti. Seljandi er tilbúinn að leigja eignina í 1-2 ár. Nánari upplýsingar gefa Stefán Hrafn og Sverrir. 1089 Reykjavíkurvegur - Hfj. -120 og 150 fm Vorum að fá í einkasölu tvö góð atvinnuhúsnæði á jarðhæð við Reykjavíkur- veg í Hafnarfirði. Um er að ræða ca 120 fm og 150 fm pláss með góðri loft- hæð og innkeyrsludyrum. Góð lýsing og afstúkuð snyrting og kaffistofa. Plássin henta vel undir ýmiskonar atvinnustarfsemi, svo sem verkstæði, vinnustofur, lager og geymslupláss t.d. fyrir bíla (dótakassi) og önnur tæki. Verð aðeins 6,9 m og 8,7 m. Lyklar á skrifstofu af minna plássi. Nánari uppl. gefur Stefán Hrafn. 9781 Hótel Höfn til sölu Hótel Höfn - Flugleiðahótelið. Vorum að fá í einkasölu þetta glæsi- lega og fullbúna hótel á Höfn í Horna- firði. Um er að ræða glæsilega u.þ.b. 1530 fm eign sem skiptist í 36 fullbúin herbergi, öll með böðum, ráðstefnu- og samkomusali, veitingasal, eldhús, bar o.fl. Hótelið er vel innréttað í takt við nýja tíma og býður upp á mikla möguleika fyrir trausta og drífandi að- ila. Allur búnaður fylgir hótelinu til almennshótelrekstrar. Gott eldhús er einnig í húsinu sem einnig býður upp á möguleika til að reka veitingaþjónustu. Eign- in stendur á stórri lóð með malbikuðum bílastæðum og á góðum útsýnisstað. Hótelið hefur verið rekið sem Flugleiðahótel (Icelandair hotel) og er möguleiki að svo verði áfram með sérstöku samkomulagi. Mjög hagstætt verð er á eign- inni og góð lán áhvílandi. Allar nánari upplýsingar veita Stefán Hrafn og Sverr- ir. V. tilboð 1109 Jarðhæð óskast sem allra fyrst Traustur kaupandi óskar eftir 100-130 fm 4ra-5 herb. jarðhæð með beinu að- gengi. Æskileg staðsetning er vesturborgin, en fleiri staðir koma vel til greina. Allar nánari uppl. veitir Sverrir. ATVINNUHÚSNÆÐI  Atvinnupláss - 120 fm - í Hafnarfirði til leigu. Erum með til leigu gott atvinnupláss með innkeyrsludyrum á jarðhæð u.þ.b. 120 fm. Hentar vel undir lítil verkstæði, vinnu- stofur, lager o.fl. Laust strax. Upplýsingar gefur Stefán Hrafn. 1121 Laugavegur - fyrir fjárfesta. Vorum að fá í sölu u.þ.b. 450 fm verslun- arhúsnæði. Traustur leigutaki og hag- stæður langtíma leigusamningur. Nánari uppl. veitir Óskar. 1105 Skipholt - götuhæð - verslun- arpláss - sala - leiga. Til sölu eða leigu um 105 fm verslunar- og þjónusturými í nýlegu, glæsilegu húsi við Skipholt. Laust nú þegar. Allar nánari uppl. veita Stefán Hrafn og Óskar. 1090 Vesturgata 10 - miðborgin - til leigu. Vorum að fá til leigu allt húsið nr. 10 við Vesturgötu. Um er að ræða glæsilegt timburhús, sem allt hefur verið standsett og innréttað á nútímalegan hátt með skrifstofuinnréttingum og lögnum. Húsið er um 378 fm og er laust nú þegar. Kjörið tækifæri fyrir fyrirtæki sem vantar hús- næði í miðborginni strax. Nánari uppl. gefur Stefán Hrafn. 9948 Hraunberg - 2. hæð. Um 310 skrifstofu- og þjónusturými á 2. hæð. Húsnæðið er í leigu en getur losnað eftir samkomulagi. Húsnæðið getur hent- að fyrir ýmiskonar starfsemi. Áhugaverð- ur valkostur fyrir fjárfesta. V. tilboð. 5646 Síðumúli - lager- og þjón- ustupláss í sérflokki - 200 + 400 fm einingar. Vorum að fá við Síðumúlann glæsilegt atvinnuhúsnæði á götuhæð (bakhús). Húsið er u.þ.b. 605 fm, steinsteypt og byggt árið 1987. Húsið er flísalagt að ut- an og með fernum innkeyrsludyrum og góðri lofthæð. Afstúkaðar skrifstofur, kaffistofur o.fl. Malbikuð lóð. Möguleiki að skipta í ca 400 og 200 fm einingar. Laust um áramót. Nánari uppl. veitir Stef- án Hrafn. Verðtilboð 9752 Hraunberg. Til sölu rúmlega 100 fm rishæð í mjög góðu ástandi. Hæðin skiptist í stóran vinnslusal sem er með lagnastokkum, eldhúsi/fundarsal, snyrtingu o.fl. V. 8,0 m. 5631 Eldshöfði. Erum með í sölu mjög gott atvinnuhús- næði við Eldshöfðann, sem er samtals u.þ.b. 1800 fm. Um er að ræða u.þ.b. 600 fm jarðhæð (kj.) með lofthæð ca 3,2 m og tveimur innkeyrsludyrum. Á aðalhæð- , sem er u.þ.b. 600 fm, eru tvennar inn- keyrsludyr og góð lofthæð 4-6 metrar. Í hluta hússins eru skrifstofur og starfs- mannaaðstaða á 2. hæð. Vönduð og ný- leg fullbúin eign. ATH. fm verð aðeins ca 50 þús. Möguleiki á hagstæðum lang- tímalánum fyrir allt að 75% af kaupverði. Getur losnað allt fljótlega eða í hlutum og möguleiki er að leigutaki sé til staðar að hluta hússins. Allar nánari uppl. gefur Stefán Hrafn. 5475 Lækjargata - atvinnuhúsnæði - sala eða leiga. Vorum að fá í einkasölu eða til útleigu mjög vandað verslunar- og þjónusturými á götuhæð og í kjallara. Plássið er sam- tals 233,8 fm og er í nýlegu húsi á besta stað við Lækjargötu. Plássið á götuhæð er snyrtilegt og bjart og með góðum gluggum á þrjá vegu og tvennum göngu- dyrum út í Lækjargötu og út á torg á bak við húsið. Stórt stigaop er á milli hæða og niður í kjallarann, sem er að mestu leyti einn salur með útgang fram á sameign. Þetta pláss hentar sérlega vel undir versl- un, þjónustu, veitingastarfsemi o.fl. Laust núþegar. 5627 Túngata. Mjög vel staðsett og vel skipulögð 152 fm skrifstofuhæð á 1. hæð í virðulegu húsi í Kvosinni. Eignin skiptist í 6 herbergi ásamt snyrtingu. Hæðin var áður nýtt sem íbúð. Góð lofhæð. Tilboð. 5625 Stórhöfði - glæsileg nýbygg- ing. Höfum fengið í sölu nýtt, glæsilegt versl- unar-, skrifstofu- og þjónustuhúsnæði við Stórhöfða í Reykjavík. Um er að ræða fjórar einingar sem skiptast þannig: Götuhæð: 153,3 fm verslunarhúsnæði 80.000 per/fm Götuhæð: 425,7 fm verslunarhúsnæði 89.000 per/fm Götuhæð: 157,7 fm verslunarhúsnæði 94.000 per/fm 3. hæð: 217,9 fm skrifstofuhúsnæði 82.000 per/fm Húsið er allt hið vandaðasta og afhendist það fullfrágengið að utan sem og sam- eign, en tilbúin undir tréverk að innan. Næg bílastæði og frábær aðkoma. Lyfta. Traustur byggingaraðili. Hagstætt verð. Eignin afhendist 15. janúar 2001. 1066 Bæjarlind 12 - nýbygging til sölu. Nýtt, glæsilegt verslunar-, lager-, skrif- stofu- og þjónustuhúsnæði á þremur hæðum á áberandi stað í Kópavogi. Hús- ið er nr. 12 við Bæjarlind. Húseignin, sem er steinsteypt, er alls 2.380 fm auk 503,2 fm bílageymslu með 19 yfirbyggðum bíla- stæðum. Eignin verður afhent tilbúin til innréttinga með fullbúinni sameign og frágenginni lóð. Lyfta. Húsið verður klætt að utan með granít steinflísum og álplöt- um. Eignin er nú á byggingarstigi. Áætluð afhending er 1. mars. Eignin skiptist þan- nig: Verslunarhæð norðanmegin: 611,3 fm verslunarhæð. Verslunarhæð sunnanmegin: 794,7 fm verslunarhæð. 2. hæð: 794,7 fm skrifstofuhúsnæði. Lagerhúsnæði á jarðhæð: 179,8 fm. Bílageymsla: Alls eru 72 bílastæði á lóð- inni, þar af eru 19 bílastæði í bílageymslu. Mjög góð aðkoma er að húsinu frá tveim- ur áttum. Húsið er mjög vel staðsett rétt við Reykjanesbraut og er með gott aug- lýsingagildi. Staðsetning er frábær með tilliti til nýs verslunar- og þjónustukjarna í Kópavogi. Það hentar því vel undir hvers konar verslunar-, skrifstofu- og þjónustu- starfsemi. Húsið selst í einu lagi eða smærri einingum. 9837

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.