Morgunblaðið - 09.01.2001, Blaðsíða 16

Morgunblaðið - 09.01.2001, Blaðsíða 16
16 C ÞRIÐJUDAGUR 9. JANÚAR 2001 MORGUNBLAÐIÐHeimiliFasteignir www.lyngvik.is Sigrún Gissurardóttir, lögg. fasteignasali Steinar S. Jónsson, sölustjóri, GSM 898 5254 Sími 588 9490 Fax 568 4790 NÝBYGGINGAR SKJÓLSALIR - RAÐHÚS Vorum að fá í sölu vel staðsett 182 fm raðhús með innbyggðum bílskúr. Húsin skilast fullbúin að utan til málningar og lóð grófjöfnuð, að innan skilast húsin fokheld. Afhending vorið 2001. (1230) 2JA HERBERGJA REYNIMELUR Vorum að fá í sölu mjög góða 60,5 fm 2ja herbergja íbúð með sérinngangi, ásamt sér 6,3 fm geymslu. Parket og flísar á gólfum, nýlegt eldhús og bað. (1234) MIÐBÆR - GOTT VERÐ Vorum að fá í sölu 2ja herbergja íbúð í miðbæ Reykja- víkur. (1257) 3JA HERBERGJA ÆSUFELL Vorum að fá í sölu góða 87,4 fm 3-4ra herb. íbúð í lyftuhúsi. Fallegt útsýni. Nýleg gólfefni. V. 9,6 m. (1260) GULLSMÁRI Vorum að fá í sölu mjög vel staðsetta 74 fm 3ja herbergja íbúð í ný- legu litlu fjölbýli á þessum vinsæla stað í Smáranum. Ákveðin sala. V. 11,2 m. (1250) EYJABAKKI Vorum að fá í sölu vel skipulagða 97 fm 3-4ra herbergja íbúð á 1. hæð, ásamt 7,2 fm sérgeymslu. Nýlegt parket á gólfum. Hús nýlega viðgert. Áhv. 4,5 millj. í byggingasj. V. 10,6 m. (1192) 4RA HERBERGJA BÓLSTAÐARHLÍÐ Vorum að fá í sölu mjög góða 111 fm 4-5 herbergja íbúð á 3. hæð í vel staðsettri blokk við Bólstað- arhlíð. V. 12,9 m. (1248) HÁALEITISBRAUT - MEÐ BÍL- SKÚR Um er að ræða mjög vel skipu- lagða 107 fm 4ra herbergja endaíbúð á 4. hæð með frábæru útsýni. Íbúðinni fylgir 21 fm bílskúr með rafmagni og hita. Hús og sameign í góðu standi. Áhv 5,9 m. í hús- bréfum. Möguleiki á stuttum afhendingar- tíma. V 13,3 m. (1237) HAGAMELUR - 4-5 HERB. Vor- um að fá í sölu góða 112,2 fm íbúð á þriðju hæð (efsta hæð) í fjórbýlishúsi. Tvennar svalir. Þvottaherbergi í íbúð, ásamt sam. þvottahúsi með einni íbúð í kjallara og sér- geymslu. (1233) VESTURGATA Vorum að fá þessa glæsilegu 86 fm 4ra herb. íbúð í þessu virðulega steinhúsi vestast á Vesturgöt- unni. Íbúðin skiptist í tvö svefnherbergi og tvær stofur, ásamt mjög fallegu eldhúsi með borðkrók og flísalagt baðherbergi. Íbúðin var öll endurnýjuð fyrir 7 árum og má þar nefna öll gólfefni (parket og flísar), allir fataskápar, innihurðir, eldhúsinnrétting og baðherbergi. Þetta er íbúð fyrir vand- láta. Afhending samkl. V. 12,2 m. (1251) ÁLFTAMÝRI - MEÐ BÍLSKÚR Vorum að fá í sölu góða 100 fm 4ra her- bergja íbúð á 2. hæð, ásamt bílskúr. Blokk- in er nýviðgerð að utan og sameign í góðu standi. Ákveðin sala, afhending í maí nk. V. 12,8 m. (1262)H BAKKAR Vorum að fá í sölu góða 4ra herb. íbúð í Bökkunum í neðra Breiðholti. Íbúðinni fylgir aukaherbergi í kjallara. Ákveðin sala. Afhending samkomu- lag.ÆÐIR Félag Fasteignasala OPIÐ mánudaga-fimmtudaga frá kl. 9-12 og 13-18, föstudaga frá kl. 9-16. Svo er GSM-inn alltaf opinn. HÆÐIR LEIRUTANGI - MOS. Um er að ræða mjög góða efri sérhæð á góðum stað í Mosfellsbæ. Þrjú svefnherbergi, sérgarður í suður. Stutt í skóla og leikskóla. Skipti á sérbýli ca 16-17 m. í Mos. möguleg. V. 12,8 m. (1212) HLUNNAVOGUR Um er að ræða mjög góða 92 fm aðalhæð í þessu vel staðsetta húsi við Njörvasund/Hlunnavog. Hæðin skiptist í þrjú svefnherbergi, stofu og garðskála, ásamt eldhúsi og baði. Í kjallara er sameiginlegt þvottahús og geymsla sem eru ekki innifalin í ofangreind- um fermetrum. Ákveðin sala, afhending í febrúar n.k. V 12,3 m. (1200) UHÚSNÆ RAÐHÚS - EINBÝLI STÓRITEIGUR - RAÐHÚS Vorum að fá í sölu 261 fm raðhús með innbyggð- um bílskúr. Húsið er á þremur hæðum með fimm svefnherbergjum. Góður suðurgarður með heitum potti. (1220) HLÍÐARVEGUR - MEÐ AUKA- ÍBÚÐ Um er að ræða vel staðsett 308 fm einbýlishús á tveimur hæðum í suðurhlíð- um Kópavogs. Á efri hæð eru fjögur svefn- herbergi, tvö baðherbergi, eldhús og þvottahús, ásamt stórum stofum. Suðvest- ursvalir með glæsilegu útsýni. Á neðri hæð er stór og góður bílskúr, góðar geymslur, sérherbergi, ásamt sér 3ja herbergja íbúð með sérinngangi. (1239) ÁLFTANES - FRÁBÆR STAÐ- SETNING Erum með í sölu mjög vel staðsett 191,2 fm einbýlishús á einni hæð með fimm svefnherbergjum, ásamt 35,6 fm bílskúr. Samtals 226,8 fm. Húsið er við Sjávargötu og stendur við óbyggt friðað svæði og er frábært útsýni til sjávar og sveita. Stutt í skóla og leikskóla. Ákveðin sala, afhending samkomulag. Þetta er hús fyrir fyrir náttúruunnendur. (1209) HEIÐARGERÐI - EINBÝLIS- HÚS MEÐ BÍLSKÚR Um er að ræða mjög vel staðsett ca 120 fm einbýlis- hús (tengihús) á tveimur hæðum með garð- skála. Húsinu fylgir góður suðurgarður, ásamt sérstæðum 32 fm bílskúr. Ákveðin sala, afhending samkomulag. V. 17,8 m. (1218) ATVINNUHÚSNÆÐI FJÁRFESTAR - FAXAFEN - Nú er tækifæri að fjárfesta í þessu mjög vel staðsetta 276 fm verslunarhúsnæði á jarð- hæð með góðum verslunargluggum. Hús- næðið er í útleigu. Áhv. ca 20,0 milljónir í góðum langtímalánum. V. 25,0 m. (1106) AUSTURSTRÆTI Vorum að fá í sölu þetta glæsilega 486 fm verslunar- og skrifstofu- húsnæði sem stendur í hjarta borgarinnar. Hús- næðið skiptist eftirfarandi: Á jarðhæð eru tvær verslunareiningar, á miðhæð er 136 fm skrif- stofuhæð, og í risi er 102 fm skrifstofuhæð með fallegum kvistum. Húsinu fylgir 135 fm kjallari sem nýtist sem lager fyrir verslanir. Möguleiki að selja eða leigja einingarnar í sitt í hvoru lagi. Þetta er kjörið tækifæri fyrir fjárfesta. Allar nán- ari upplýsingar veittar á Lyngvík. (1249)

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.