Morgunblaðið - 09.01.2001, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 09.01.2001, Blaðsíða 15
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 9. JANÚAR 2001 C 15HeimiliFasteignir Þuríður Halldórsdóttir, hdl., lögg. fasteigna- og skipasali. Aðalsteinn Torfason, sölustjóri. Þórður Kr. Guðmundsson, sölustjóri, Reykjanesi, sími 893 0007. Símar 551 7270 og 893 3985 - Fasteignavefur www. hreidrid.is Hverfisgötu 105, 101 Reykjavík. Héraðsdómslögmaður og byggingameistari tryggja fagleg vinnubrögð Okkur vantar allar gerðir húseigna til sölu eða leigu Fasteignaeigendur í söluhugleiðingum! Hafið samband við okkur og þið fáið að vita hvaða þjónustu og kjör við veitum þér www.hreidrid.is Einbýli Súluhöfði - Mosfellsbæ Ein- býlishús á einni hæð með innbyggðum bílskúr, 185 fm. Mjög vandað og vel skipulagt hús á sérlega skemmtilegum stað. Afhending fljótlega og byggingar- stig samkomulag. 4ra herb. Skálaheiði - Kópavogi Á ann- arri hæð í þríbýlishúsi 105 fm íbúð ásamt 30 fm bílskúr. Vönduð vel skipulögð íbúð á góðum stað. Allar nánari upplýsingar á skrifstofu. 4ra til 5 herb. Skálaheiði - Kópavogi Jarð- hæð í þríbýlishúsi, 145 fm íbúð í vönd- uðu húsi, vel skipulögð og rúmgóð íbúð. Góð staðsetning. Allar nánari upplýsing- ar á skrifstofu. Atvinnuhúsnæði Hverfisgata Vel staðsett rétt við Hlemm 125 fm í lyftuhúsi á annarri hæð, innréttað sem ljósmyndastofa. Hentar vel sem tannlæknastofur, skrifstofur eða undir aðra atvinnustarfs. Góð bílastæði. Óskum viðskiptavinum okkar og öðrum landsmönnum gleðilegs árs og þökkum viðtökurnar á liðnu ári Ólafur Stefánsson, viðskiptafræðingur og löggiltur fasteignasali, Ingibjörg Þórðardóttir, löggiltur fasteignasali. Fjöldi kaupenda á skrá - Átt þú réttu eignina? Óskum eftir öllum gerðum eigna. Verðmetum samdægurs. Kvisthagi Falleg 70 fm íb. í kj. með sérinng. Stór stofa, rúmgott svefnh. Park- et. Laus 01.02. nk. Áhv. 3,5 millj. hús- bréf. Reynimelur Vorum að fá í sölu mjög fallega 55 fm íb. á jarðhæð. Rúmg. stofa. Baðherb. Gólf- efni o.fl. endurn. Hagstæð langtímalán áhv. Verð 8,5 millj. Bæjarlind - fjárfestar Glæsilega innréttað 800 fm skifstofuhúsn. á 2. hæð í lyftuhúsi. Í dag 2x400 fm rými. Leigu- samn. við trausta aðila. Hagst. langtíma- lán áhv. Eign í sérflokki. Húseign í miðborginni Heil hús- eign, fjögurra hæða steinhús auk kjallara, samtals að gólffleti 553 fm. Húsið er í dag nýtt sem verslunar-, skrifstofu- og íbúðar- húsnæði. Miklir framtíðarmöguleikar. Ein- stakt tækifæri. Auðbrekka - Sala eða leiga Mjög gott 152 fm atvinnuhús- næði á götuhæð, nýl endurnýjað. Allt nýtekið í gegn, lagnir o.fl. Hentar vel fyrir heildverslun. Stór hluti kaupv. góð lán til 25 ára með hagst. kjör- um. Góð staðsetning. Laust strax. Vesturborgin Vorum að fá í sölu mjög fallega 60 fm íb. í kjallara með sérinng. í tvíb.húsi. Íbúðin er nýstand- sett og hús tekið í gegn. Falleg lóð með timburverönd. Áhv. 4 millj. hag- stæð langtímalán. Verð 8,4 millj. Hjarðarhagi Mjög falleg 80 fm íb. á 3. hæð í góðu fjölb.húsi. 2 svefnherb. Parket. 2 svefnherb. Parket. Stórar sa- svalir. Áhv. 3,6 mill. bygg.sj. Miðborgin Skemmtil. nýstands. 60 fm íb. í kj. með sérinng. 2 svefnh. Austurströnd Mjög falleg rúml. 60 fm íb. á 5. hæð í lyftuh. Nýtt parket. Vestursvalir. Frábært útsýni. Stæði í bílhýsi. Áhv. 4,1 millj. byggsj. og húsbréf. Tilvalin íbúð fyrir eldri borgara. Stutt í alla verslun og þjónustu. Laus fljótlega. Íbúð í sérflokki. Bólstaðarhlíð Falleg 60 fm íb. á 2. hæð í litlu fjölb.húsi. Góð stofa með bogaglugga. Rúmgott eldhús. Svalir í vestur. Bílskúrsréttur. Laus fljótlega. Góð íbúð á frábærum stað. Suðurgata - Hafnarf. Fallegt 153 fm timbur einbýlishús, kj., hæð og ris, sem hefur allt verið endurn. utan sem innan á vandað hátt. 16 fm skúr. Stór og falleg ræktuð lóð. Þetta er eitt af elstu íbúðarhúsum í Firðinum. Skúlagata Glæsileg 2ja herb. 70 fm endaíbúð á 3. hæð í nýju lyftuhúsi f. eldri borgara. Vandaðar harðv.innr. Parket. Þvottah. í íb. Suðursvalir. Út- sýni út á sjóinn. Stæði í bílhýsi. Laus fljótl. Eign í sérflokki. Hafnarfjörður - Hjá Fasteigna- markaðnum er nú í sölu húseignin Kirkjuvegur 11b í Hafnarfirði. Þetta er einbýlishús, byggt 1908, en það var endurbyggt fyrir um 15 árum. Það er á tveimur hæðum alls að flatarmáli 127,3 neðri hæðin og 66,8 efri hæðin. Auk þess er 25 fer- metra sólstofa. „Þetta er fallegt hús á kyrrlát- um, eftirsóttum stað með víðáttu- miklu og skemmtilegu útsýni, m.a. yfir Hafnarfjarðarhöfn,“ sagði Jón Guðmundsson hjá Fasteignamark- aðinum. „Í kringum húsið er falleg og ræktuð lóð. Sjálft húsið skiptist þannig að á aðalhæð er forstofa, ytri og innri, stórar stofur samliggjandi, eldhús og búr, þvottahús og baðherbergi auk sólstofu. Á efri hæð eru fimm herbergi og baðherbergi, geymslu- kjallari er undir húsinu sem ekki er reiknaður inn í fyrrgreint flat- armál. Ásett verð er um 20 milljónir króna.“ Kirkjuvegur 11b er fallegt hús á kyrrlátum, eftirsóttum stað með víðáttumiklu og skemmtilegu útsýni. Ásett verð er um 20 millj. kr., en húsið er til sölu hjá Fasteignamarkaðnum. Kirkjuvegur 11b

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.