Vísir - 01.12.1978, Qupperneq 2
2
Föstudagur 1. desember 1978 VISIR
VISICT
spyr
C
í Reykjavík
1 V"----
)
Ferð þii oft i kirkju?
Aletha Kristmundsson húsmóbir:
„Ég fer ekki i kirkju. Hins vegar
fer ég stundum á samkomur i
FDadelfiu.”
óiafur Bragason, nemi: „Ég fór
slöast I kirkju þegar ég fermdist.
>aö var ágætt. Þar fékk ég aö
smakka á léttu vini.”
Ómar Antonsson vörubilstjóri:
„Mjög sjaldan. Þaö er ýmislegt
sem veldur þvi. Ég vinn mikiö og
hef sjaldan tima.”
Kristborg Nielsdóttir, afgrelöslu-
stólka: „Nei ég fer ekki oft i
kirkju. Égnenni einfaidlega ekki
aö vakna á sunnudagsmorgnum.
En ég á mér uppáhaldsprest og
heitir sá Halldór Gröndal.”
Þeir óðu reyk
„Eruö þiö búnir aö leita I
kyndiklefanum? Þar er taliö aö
eldurinn hafi komiö upp,” sagöi
Rúnar Bjarnason, slökkviliös-
stjóri, i nýju talstööinni sem
Slökkviliö Reykjavikur var aö
fá.
Tveir slökkviliösmenn voru
inni I húsinu, sem var fullt af
reyk, og var hlutverk þeirra aö
finna mann er þaö átti aö vera.
Tókst þeim þaö fljótlega.
i þetta sinn var sem betur fer
aöeins um æfingu aö ræöa og
maöurinn var ekki annaö en
stór tuskubrúöa. Húsiö stendur
viö Vatnsveituveg og er i eigu
Reykjavikurborgar. Reykurinn
var myndaöur meö þvi aö
kveikja I hálmi, sagi og sérstöku
7 H^HH v'
! jrt, 9
Vjápyf1" jgHHHHH
Einn slökkviliösmannanna sýnir hér nýju reykköfunartækin, sem eru þau einu sem búin eru talstöö.
Vlsismyndir: JA
Sænski slökkviliösmaöurinn
Karl Erik Svensson.
dufti, sem myndar mikinn reyk
Slökkviliöiö var þarna aö æfa
notkun nýrra reykköfunartækja
meö talstöövarsambandi. Þessi
tæki eru þau einu, sem hömmuö
hafa veriö fyrir talstöövar og
eru þau sænsk aö uppruna.
Hér er nú staddur maöur frá
slökkviliöinu I Stokkhólmi, Karl
Erik Svensson, til aö þjálfa
slökkviliösmennina i notkun
tækjanna. Tjáöi hann VIsi, aö
hann teldi tækjabúnaö Slökkvi-
liös Reykjavlkur mjög góöan.
Aukið öryggi
Rúnar Bjarnason sagöi, aö
nýju reykköfunartækin væru
þau bestu, sem hægt væri aö fá
núna. Þau væru talsvert dýr, en
þaö skilaöi sér örugglega i
mannslifum. Meö t.ilkomu tækj-
anna væri hægt aö gefa upp-
lýsingar, eftir aö reykköfunar-
menn væru komnir inn I húsiö,
um húsaskipan og hvar llkleg-
ast væri mann aö finna. Auk
þessa tryggöu tækin mjög
öryggi starfsmanna Slökkviliö-
sins.
Slökkviliö Reykjavlkur hefur
þegar fengiö tvö tæki af þessari
gerð og kostuöu þau um 3
miljónir króna.
—SJ
Ríkisstjórnin œfir stökkíþróttir
Vlsir birti frétt I gær þess efn-
is, aö nú væri rætt 1 rlkisstjórn
aö leggja 10% rlkisgjald á allar
tekjur sem þýöir raunar aö út-
svarsupphæö, sem nú er greidd
tvöfaldast. Auk þess eru boöaö-
ar fleiri hremmingar I skatta-
málum. Astæöan til þess aö 10%
rlkisgjald er hugleitt mun vera
sú, aö meö þvl móti kemst hin
aukna skattheimta á brúttólaun
fram hjá þeim útreikningum
sem efla veröbólguna. Heföi
auövitaö veriö eölilegast aö
taka þessi 10% meö rikisgjaldi á
alla neyslu og kæmi I sama staö
niöur fyrir skattþegninn. En þaö
má ekki þvl þá ykist veröbólg-
an. Þannig hefur stéttastriöiö I
landinu, sem veröbólgan nærist -
m.a. á, oröiö til þess aö fyrir-
hugaöur er óheyrilegur skattur
á brúttólaun borgaranna, enda
viröist nú stjórnun landsins snú-
ast fyrst og fremst um þaö, aö
komast framhjá hinum skráöu
atriöum sem valda veröbólgu á
sama tlma og hún er látin geys-
ast áfram utan tilskipaös út-
reiknings.
Þessar aöfarir minna á sögu,
sem gengur I borginni um sjó-
mann á noröanveröu Snæfells-
nesi, sem vaknar klukkan fimm
aö morgni meö þaö fyrir augum
aö halda I fiskiróöur út á
Breiöafjörö. Hann kóklast I bux-
urnar og Htur á loftvogina sem
er gömul og dönsk. Þá vill ekki
betur til en svo aö loftvogin
stendur á ..Storrn”. Hinn snæ-
fellski sjómaöur sér á auga-
bragöi, aö ekki veröi róiö þenn-
an daginn, klæöir sig úr buxun-
um og hallar sér á hltt eyraö
eitthvaö fram á morguninn.
Þetta er skynsamur maöur og
hann miöar störf sln og athafnir
eftir þvl sem formerkin segja til
um, enda má ætla aö hann veröi
langlifur.
Heföi hins vegar islenska
rlkisstjórnin veriö I sporum sjó-
mannsins, vaknaö klukkan
fimm um morgun, fariö I bux-
urnar og látiö sér veröa litiö á
loftvogina áöur en haldiö var I
róöurinn, heföi hún samkvæmt
stefnunni I efnaliagsmálum far-
iö ööru visi aö. Loftvogin stend-
ur aö vlsu á „Storm”, en þaö má
finna ráö viö þvl. Rikisstjórnin
tekur bara loftvogina af veggn-
um og stillir hana á „Meget
smukt". Engar sögur fara af
róörinum.
Veröbólgan er meö vissum
hætti loftvog I efnahagsllfinu.
En 10% rikisgjald á brúttólaun
er þess háttar föndur, aö sama
er hvernig viörar: rlkisstjórnin
er ákveöin I aö loftvogin skuli
standa á „Meget smukt" á meö-
an hún er á dögum.
Þaö fer nú llklega aö veröa
öllum ljóst, sem greiddu stjórn-
arflokkunum atkvæöi I siöustu
kosningum, aö þeir voru ein-
ungis notaöir sem spil I póker
stjórnmálanna, og mega þvi all-
ir una þvi aö liggja óbættir hjá
garöi þrátt fyrir kjörorö um
samningana I gildi og kjara-
baráttu I kjörklefanum. Og þeg-
ar loftvoginn stendur á „Storm”
úti I hinum kalda veruleika,
stillir rfkisstjórnin hana inni hjá
sér aö geöþótta.
1 fáránlegum ræöum, sem
eiga aö hæfa landsfööurlmynd-
inni, bregöa ráöamenn þjóöar-
innar fyrir sig margvislegu Hk-
ingamáli. Þeir hefur oröiö tiö-
rætt um læki og gjár. Ekki er
vitaö til aö I Fljótum noröur fyr-
irfinnist bæjarlækir þeirrar
náttúru aö þeir einir sér hafi
gert heimilisfólk aö heimsmet-
höfum I stökkum. En eitthvaö
viröist forsætisráöherra hafa
komist I kynni viö bæjarlæki og
aö likindum dottiö I þá flesta. Aö
minnsta kosti liggur hann nú
endilangur I bunulæk Alþýöu-
bandalagsins. Þeir stjórnar-
þingmenn, sem telja aö lækur
einn og sér sé heldur smávægi-
legt dæmi og ekki nógu lýsandi,
Ilkja efnahagsvandanum viö
ógnar breiöa gjá. Þelr lýsa þvl
fjálglega aö þessa gjá veröi aö
stökkva, en þar sem hún sé
breiöari en svo aö hún veröi
stokkin I einu, veröi aö stökkva
hana I áföngum. Þaö eru skrýtn-
ir loftfimleikar, en auövitaö
munar rlkisstjórnina ekkert um
aö sigra þyngdarlögmáliö, og
staldra viö á stökkinu yfir gjána
breiðu. Þaö heitir aö halda sér
uppi ó hárinu. Svarthöföi
A leiðinni yfir gjána