Vísir - 01.12.1978, Síða 8

Vísir - 01.12.1978, Síða 8
Komin upp stigann Helen Gallagher hef ur I orðsins fyllstu merk- ingu náð þvi að klifra upp stigann, og er nú komin á toppinn. Helen er söngkona, dansari og leikari. A siðastliðnum árum hefur hún verið með i mörgum leikritum á Broadway. Ferill hennar í söngleikjum hófst 1945, þar sem hún byrjaði sem dansari. 1947 fékk hún sitt fyrsta góða hlutverk, í ,,High Buttoned Shoes". Síðast lék hún I „No, No, Nan- ette" þar. Hún klifraði svo upp stigann til þess að vekja athygli á nýju verki, „A Broadway Musical", sem frum- sýnt verður 11. des- ember næstkomandi. Fyrirmynd brúðanna Buster er hann kallað- ur, dyravörðurinn sem heldur þarna á tveimur brúðum, en Buster var sjálfur fyrirmynd þeirra. Hann var reynd- ar skirður James Jarr- ett fyrir áttatíu og sex árum, og hefur verið dyravörður hjá stór- versluninni Henri Bend- el í New York í meira en sjö áratugi. Buster- brúðurnar eru nú til sölu i versluninni og kosta f i m m tá n do 11 a ra . Brúðurnar eru fimmtán þumlungar á hæð, iklæddar Bendels-ein- kennisbúningnum. Grátl hár kemur í Ijós undan húfunum, og þær eru með kinnalit. En dyra- vörðurinn sjálfur kveðst eingan kinnalit nota. Og samkvæmt nýjustu fréttum seljast brúðurn- ar eins og heitar lumm- ur. Efnileg Ekki eru þær margar konurnar sem geta stát- að af þvi að hafa tvisvar leikið á móti Robert Redford eða verið aðal- kvensan i James Bond- mynd. Það getur Lois Chiles. Hún leikur á móti Roger Moore i síð- ustu Bond-myndinni, Moonraker. Lois lék vin- konu Redfords í mynd- inni The Way We Were og lék einnig i myndinni The Great Gatsby. I Death On The Nile leik- ur hún rikustu stúlku í heimi, Linnet Ridge- way, og það hlutverk þykir henni það merki- legasta sem hún hefur fengið. Lois þykir sér- lega efnileg. Hún ku vera dóttir oliujöfurs. Fæddist í Alice í fexas, stóð sig með prýði i skóla og stundaði loks nám i sögu við háskóla. Umsjón: Edda Andrésdóttir Föstudagur 1. desember 1978 yism A J 9Í: M2SO ~ — — ^— i

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.